Tíminn - 04.09.1975, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.09.1975, Blaðsíða 1
SLÖNGUR BARKAR TENGI .'^..___1U — H1Í TARPAULIN RISSKEMMUR Landvélarhf 200. tbl. — Fimmtudagur 4. september—59. árgangur HFHÖRÐURGUNNARSSON , SKULATÚNI 6 - SÍMI (91 )19460 ^M^mí^y^: >::Y>íi::>->:W:>-:::: SVARTURSEPT- EMBER í NANTES — þegar Islendingar töpuðu fyrir Frökkum 0:3 í gærkvöldi O Verður að loka f iskvi n ns I ustöðv- um til að ná fram úrbótum? Gsal-Reykjavlk — Já, þess eru dæmi hér á Reykjavfkursvæðinu, að fiskvinnslustöðvar hafi hunzað kröfur okkar um lagfæringar varðandi ýmis atriði I sambandi viö hreinlæti og bunað stöovanna, — og raunverulega liggur ekkert annað fyrir, en að gripið verði til þess ráos aö loka stöðvunum, sagði Sigurður Björnsson, starfs- maður Hreinlætis- og búnaðar- deildar Framleiðslueftirlits rikis- ins i viðtali við Tlmann. Ekki alls fyrir löngu hafa verið gerðar skýrslur um hreinlæti og búnað I öllum fiskvinnslustöðvum hér á landi á vegum Framleiðslu- eftirlitsins og hafa fulltrúar þeirra skráð það, sem þeir hafa talið, að nauðsynlega þyrfti að ráða bót á varðandi hreinlæti og búnað. Eftir þessa uttekt var for- ráöamönnum fiskvinnslustöðv- anna greint frá þvl I bréfi frá eftirlitinu, hvað lagfæra þyrfti — og mun nú á næstunni verða gengið eftir þvl, að sögn Siguröar, að umbeðnar lagfæringar hafi verið framkvæmdar. Siguröur sagði, að aðeins hefði verið kannaö á Reykjavlkursvæð- inu, hvort þessar lagfæringar hefðu verið gerðar, — og I ljós hefði komið, að nokkrar fisk- vinnslustöðvar hefðu hunzað kröfur Framleiðslueftirlitsins, og þvl lægi ekki annað fyrir, en grlpa til þess ráðs að óska eftir þvl, að stöðvunum verði lokað. — Það heyrir að vísu til undan- tekninga, að forráðamenn fisk- vinnslustöðva hafi hunzað kröfur okkar, og hér eiga aðeins I hlut fá- ar stöðvar. Hins vegar er það ljóst, að þegar við förum fram á, að viss atriði verði lagfærð, — göngum við hart eftir þvl að það sé gert, þvl að það er I sjálfu sér til Htils gagns að vinna skýrslur i þessu sambandi, ef engar úrbæt- ur fást, sagöi Sigurður. Styrkár Hendriksson togar hér hraustlega f næpu, en hann var önnum kafinn, ásamt bróður sinum Hlyni við upptöku grænmetis i Breiðholti i gær. Uppgröfturinn við Suðurgötu: 700 munir hafa fundizt HHJ-Rvik — Fornleifagreftrin- um við Suðurgötu I Reykjavik er nú að ljúka. Else Nordahl, sem stjórnár rannsókninni áætlar, að ekki taki nema fáar vikur að ljúka þvi, sem eftir er, en þá blður mikil vinna við gagna- vinnslu og utgáfu rits um rann- sóknirnar og niðurstöður þeirra. — Þetta hefur verið erfiður og flókinn gröftur, sagði Else I við- tali við Timann, þvl að bæði við Suðurgötu og I Aðalstræti hefur verið margbyggt á sama staðn- um, þannig að ekkert þeirra húsa, sem við höfum rannsakaö var óskert, enda hefur rann- sóknin tekið mun lengri tlma, en áætlað var I upphafi. Við hóf- umst handa 1971 og töldum þá að við gætum lokiö greftrinum á þremur árum, en þau eru nú orðin f imm, og væri raunar unnt að halda áfram enn um sinn, þvi að ýmislegt er enn ókannað. Það, sem mér þykir lakast, er að geta ekki gert mér fulla grein fyrir stærð bæjarins, sem hér hefur staðið, en við höfum á hinn bóginn komizt að ýmsu um byggingarlag húsa eins og það var I upphafi íslandsbyggðar. Húsin að Stöng eru frá 11. öld og þau hús norræn, sem upp hafa verið grafin I Grænlandi eru frá 11. öld og fram á þá fimmtándu. Eftirtektarvert er t.d., sagöi Else, að I Iveruhúsi, sem við grófum upp við Aðalstræti 18 var enginn steinn I veggjum — allt úr torfi — en við Suðurgötu hefur verið notað mikið af grjóti svipað og gerðist I Stöng. — Alls hafa um sjö hundruð munir af ýmsu tagi fundizt viö uppgröft- inn við Suðurgötu, og á mynd- inni hér til vinstri má sjá nokkra þeirra, sem fundizt hafa siðustu daga. Yzt til vinstri er krókur úr járni, sem ekki er enn vitað til hvers hefur verið notaður. Þá kemur hnífur með tréskefti um tlu sentimetrar á lengd og lengst til hægri er gripur, sem likast til er örvaroddur. Neðst á myndinni gefur að Hta brons- hring, sem gæti verið úr hring- nælu, Tlmamynd: Róbert. STJORN BLAÐAPRENTS Á NÆTURFUNDI — Vísismenn biðu úrslita fundarins í bíl fyrir utan fundarstaðinn ásamt fulltrúa borgarfógeta Gsal-Reykjavik — Stjórn Blaða- prents sat á næturfundi I nótt um viðskipti DagblaðsinS og Blaðaprents, en stjórnarfundur- inn hófst á hádegi i gær, — og laust eftir miðnætti er Timinn fór i prentun, var ljdst, að fund- urinn stæði eitthvað fram á nóttina. Eins og kunnugt er sitja Jónas Kristjánsson, fyrrverandi rit- stjóri Visis og Sveinn R. Eyjólfsson, fyrrverandi fram- kvæmdastjóri Visis i stjórn Blaðaprents fyrir hönd hlutafé- lagsins Járnsiðu, sem farið hefur með málefni Visis gagn- vart Blaðaprenti, — en bæði Sveinn og Jónas standa að baki hinu nýja blaði, Dagblaðinu. Talið er liklegt, að Visismenn freisti þess að setja lögbann á ákvörðun stjórnar Blaðaprents, fari svo að fulltrúar útgáfufé- lags VIsis, Reykjaprents, telja að samningar stjórnar Blaða- prents og Dagblaðsins skaði hagsmuni Visis á einhvern hátt, — á þeirri forsendu, að Jónas Kristjánsson og Sveinn R. Eyjólfsson séu ekki réttmætir fulltrúar Visis i Blaðaprents- stjórninni. Síðari hluta daga I gær mátti sjá ýmsa Visismenn í bíl fyrir utan Hótel Hof, þar sem fundur Blaðaprentsstjórnarinn- ar var haldinn. Mátti þar meðal annars sjá Þorstein Thoraren- sen,fulltrilaborgarfógeta,og gaf það þeim grun byr undir báða vængi, að Visismenn hygðust setja lögbann á ákvörðun stjórnarinnar, væri hún Dag- blaðinuihag. Auk fulltrúa borg- arfógeta mátti i bilnum sjá nokkra aðra framámenn Visis. Stjórn Blaðaprents á fundinum I gær: f.v. Sveinn R. Eyjólfs- son.Kristinn Finnbogason, Ingi R. Helgason, Jónas Kristjánsson, Ólafur Eyjólfsson, Óðinn Rögnvaldsson, Axel Kristjánsson og Eiöur Bergmann. Tlmamynd: Gunnar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.