Tíminn - 04.09.1975, Qupperneq 5

Tíminn - 04.09.1975, Qupperneq 5
Fimmtudagur 4. september 1975 TÍMINN 5 Afbrýðisemi Magnúsar Kjartanssonar Magnús Kjartansson er ný- lega kominn heim úr sumar- leyfi og byrjaður aö nýju aö skrifa I Þjóöviljann. Fyrsta grein Magnúsar fjallar um þaö lof sem blöö Sjálfstæöis- flokksins bera á Gunnar Thoroddsen sem orkumála- ráöherra. Magnús segir: „Þaö er svo til skemmtunar fyrir landslýöinn, hvernig blöö Sjálfstæöisflokksins reyna samtimis aö mæra iönaöar- ráöherra fyrir dæmalausa framtakssemi f orkumálum. Honum eru þakkaöar hita- veituframkvæmdirnar I ná- grannabyggöum Reykjavikur sem allar voru hafnar I tlö fyrrverandi rlkisstjórnar og meö fyllstu fyrirgreiöslu hennar. Hann er ljósmyndaö- ur I bak og fyrir viö Lagar- fossvirkjun, sem öll var unnin á vegum fyrrverandi rikis- stjórnar. Viö Sigöldu flytur hann þau spekimál aö ekki muni árnar á tslandi þrjóta meöan rigni úr lofti, og þar meö hefur hann helgaö sér þaö mannvirki. Þaö er notaiegt aö verma sig viö annarra eld, en um hitt veröur spurt aö lokum hvaöa glóö Gunnar Thorodd- sen lætur eftir sig þegar hann hættir störfum.” Auöráöiö er af þessu, aö Magnús saknar stööu sinnar sem orkumálaráöherra og þess lofs, sem hann heföi hlot- iö I Þjóöviljanum, ef honum heföi lánazt aö vfgja Lagar- fossvirkjun og Sigöldu. Einu getur hann þó glaözt yfir. Gunnari Thoroddsen mun aldrei takast aö eigna sér járnblendiverksm iöjuna á Grundartanga. Forusta Magnúsar Kjartanssonar i þvi máli mun ekki gleymast þjóö- inni. Sjálfstæðismenn fá viðvörun Fyrir kosningarnar i fyrra, vildu leiötogar Alþýöu- bandalagsins ekki lýsa yfir þvl, aö samstarf þess og Sjálf- stæöisflokksins væri útilokaö. Bersýnilegt er, aö þeir eru enn fjarri þvi nú aö gefa sllka yfir- lýsingu. Þvert á móti eru þeir nú farnir aö gefa leiötogum Sjálfstæöisflokksins I skyn, aö fleiri geti unniö meö Sjálf- stæöisfiokknum en Framsókn- armenn og aö Sjálfstæöis- flokknum beri aö treysta Framsóknarmönnum var- lega. Þannig birtir Þjóöviljinn I gær eftirfarandi klausu upp úr Austurlandi, málgagni Alþýöubandalagsins I Austur- landskjördæmi: „Þaö er söguleg staöreynd aö þær fjölmörgu samsteypu- stjórnir, sem Framsóknar- flokkurinn hefur veriö aöili aö, hafa ekki enst út kjörtimabil. Og oftast hefur þaö veriö Framsóknarflokkurinn, sem hefur rofiö stjórnarsamstarf. Hann hefur haft lag á þvl aö búa til ágreiningsefni, sem hann hefur svo gert aö höfuö- máli I kosningum og oftast hagnazt á. Enginn þarf aö efa, aö söm veröi framkoma Framsóknar I þvl stjórnar- samstarfi, sem nú er. Einn góöan veöurdag býr Fram- sókn til hrikalegan ágreining viö Sjálfstæöisflokkinn og sprengir stjórnarsamstarfiö”. Þannig er Sjálfstæöisflokkn- um gefiö I skyn, aö timabært sé aö fara aö svipast eftir nýjum samstarfsflokki og ekki muni þurfa mikla leit til aö finna hann. Grunnt á því góða Eitthvaö viröist grunnt á þvi góöa milli aöstandenda Visis og Gunnars Thoroddsens. Slöastl. föstudag birti Vlsir forustugrein, þar sem ráöizt var á Gunnar sem félags- málaráöherra fyrir aö hafa veitt byggingarleyfi sem borgaryfirvöldin höföu synj- aö. Vlsir fór hinum höröustu oröum um ofrlki þaö, sem hann taldi, aö Gunnar heföi beitt. Gunnar birti svar viö þessu I Visi 2. þ.m. og óskaöi, aö frá þvl yröi skýrt I forustu- grein Visis, svo aö útvarps- hlustendur fengju aö vita um efni þess. Enn hefur Visir ekki oröiö viö þessari ósk félags- málaráöherra. Þ.Þ. Parkettið er full-lakkað og auðvelt að leggja Verð f dag kr 2700-3600 Við bjóðum ykkur fyrsta flokks saenska gaeðavöru: pr. fermetra - Söluskattur ekki innifalinn BYGGIRH/F Laugavegi 1(>S — Simi 1-72-20 Auglýsing um verð á sementi Frá 1. september 1975 er verð á sementi frá Sementsverksmiðju ríkisins svo sem hér segir: An söluskatts Meö söluskatti Portlandsement pr. tonn Kr: 10.000.00 Kr: 12.000.00 Hraösement pr. tonn Kr: 11.400.00Kr : 13.680.00 Sementsverksmiðja rikisins Skólabíll til sölu 22ja farþega með framdrifi. Upplýsingar i sima 2-11-62, Akureyri. 1 x 2 — 1 x 2 2. leikvika — leikir 30. ágúst 1975. Vinningsröð: 111 — 1X1 — X22 — XXX 1. VINNINGUR: 11 réttir —kr. 123.500.00 7053+ 35588 2. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 6.200.00 456 3880 5820 8742 9473 35819 37510 1887 4424 6142 9082 35123 36266 37777 3869 5019 6396 +nafnlaus Kærufrestur er til 22. sept. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboösmönnum og aöalskrifstofunni. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar tii greina. Vinningar fyrir 2. leikviku veröa póstlagöir eftir 23. sept. Handhafar nafnlausra seöla veröa aö framvisa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis- fang til Getrauna fyrir greiösludag vinninga. GETRAUNIR — Iþróttamiöstööin — REYKJAVÍK Norræna húsið Fyrirlestur I ■0 OPEL GMC CHEVROLET TRUCKS um myndlist Leland Bell listmálari frá New York mun halda fyrirlestur um myndlist i Norræna húsinu fimmtudaginn 4. sept. kl. 20.30. Bell kemur hingaö til Reykja- víkur frá Paris en undanfariö hefurhann kennt þar á námskeiöi New York Studio School ásamt listmálaranum og gagnrýnandanum Elaine De Kooning og myndhöggvaranum George Sparenta. Skóli þessi er einstakur I sinni röö i Bandarikj- unum. Hann var skipulagöur af nemendum, sem voru óánægöir meö litla kennslu og of stuttan vinnutima I myndlistardeildum háskólanna. Nemendurnir velja sjálfir kennara sina úr hópi frægra málara svo sem De Koon- ing, Guston, Vincent o.s.frv. en þeir eru einnig I stjórn skólans. Skólinn er til húsa i byggingu gamla Whitneysafnsins i New York. Auk kennslunnar viö New York Studio School, heldur Leland Bell aö jafnaöi fyrirlestra viö ýmsa háskóla t.d. Yale-háskólann, Boston háskóla og Rhode Island School of Design. Hann heldur reglulega sýningar á málverkum sinum i New York. Leland Bell talar um myndlist af sjönarhóli málarans en ekki listfræöingsins. Fyrirlestur hans I Norræna húsinu spannar yfir langt tímabil. Listskyggnum af myndum jafnólikra höfunda og Watteau, Léger, Rouault, og Raphael er hvorki raðað eftir tima, liststefnum né heldur eftir sögulegu samhengi. Þær eru einfaldlega valdar úr hópi fjölda listaverka, sem fyrirlesarinn hefur sérstakt dálæti á. Fyrirlestur Leland Bell er haldinn á vegum Félags isl. myndlistarmanna. Seljum í dag; 1975 Opei Rekord diesel sjáifskiptur meö vökvastýri. 1974 Chevrolet Vega. 1974 Scout II 6 cyl. beinskipt- ur meö vökvastýri. 1974 Vauxhali viva de iuxe. 1974 Scout II 6 cyl. beinskipt- ur. 1974 Saab 96 1974 Mercury Comet Custom sjálfskiptur meö vökvastýri. 1974 Fiat 128. 1974 Ford Escort 4ra dyra. 1974 Voikswagen 1200. 1974 Wolkswagen 1303. 1973 Buick Century. 1973 Land Rover diesel. 1973 Mazda 616 1973 Saab 99. 1973 Toyota Mark II. • 1973 Toyota Crown 4 cyi. 1973 Opel Rekord 17. 1972 Opei Rekord II 4ra dyra. 1972 Toyota Celica ST 1972 Vauxhall viva station. 1971 Opel Rekord 4ra dyra. 1970 Opel Rekord 2ja dyra. 1969 Opel Commandore coupe. 1966 Opel Cadett L 2ja dyra. Samband Véladeild rmu ........................... Bílasalan Höfðatúni 10 [ SELUR ALLA BÍLA: Fólksbíla — Stationbíla Jeppa — Sendibíla Vörubíla — Vöruflutningabíla 14 ára reynsla i bflaviðsKiptum. Opið alla ! ; virka daga kl. 7, laugardaga kl. 1—4. ■ Bilasalan Höfðatúni 10 *

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.