Tíminn - 04.09.1975, Side 10

Tíminn - 04.09.1975, Side 10
10 TÍMINN Fimmtudagur 4, september 1975 HU Fimmtudagur 4. september 1975 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: slmi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavlk og Kópavogur, slmi 11100, Hafnarfjörður, slmi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavlk vikuna 29. ágúst til 4. sept. er i Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annazt eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspltala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavlk: Lögreglan slmi 11166, slökkviliö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, slmi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, slmi 51100. Rafmagn: t Reykjavik og Kþpavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði, slmi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanaslmi 41575, simsvari. Bókabíllinn Arbæjarhverfi Hraunbær 162 mánud. kl. 3.30- 5.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9 mánud. kl. 1.30- 3.00, þriðjud. kl. 4.00-6.00. Breiðholt Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.15-9.00, fimmtud. kl. 4.00- 6.00, föstud. kl. 1.30-3.00. Hóla- hverfi fimmtud. kl. 1.30-3.30. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00-9.00. Verzlanir við Völvu- fell þriðjud. kl. 1.30-3.15, föstu- d. kl. 3.30-5.00. Háaleitishverfi Álftamýrarskóli fimmtud. kl. 1.30-3.00. Austurver, Háaleit- isbraut, mánud. kl. 3.00-4.00. Miöbær, Háaleitisbraut, mánud. kl. 4.30-6.15, miðviku- d. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.45- 7.00. Holt — Hllöar Háteigsvegur 2 þriöjud. kl. 1.30-3.00. Stakkahlið 17 mánu- d. kl. 1.30-2.30, miðvikud. kl. 7.00-9.00 Æfingaskóli Kenn- araskólans miðvikud. kl. 4.15- 6.00. Laugarás Verzl. Norðurbrún þriðjud. kl. 5.00-6.30, föstud. kl. 1.30-2.30. ur/Hrísat. föstud. kl. 3.00-5.00. Laugarneshverfi Dalbra ut/Klepps v. þriðjud. kl. 7.15-9.00. Laugalæk- ur/HIsat. föstud. kl. 3.00-5.00. Sund Kleppsv. 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. Tún Hátún 10 þriðjud. kl. 3.30-4.30. Vesturbær KR-heimilið mánud. kl. 5.30- 6.30, fimmtud. kl. 7.15-9.00. Skerjafjörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.45-4.30. Verzl. Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.15-9.00, fimmtud. kl. 5.00- 6.30. Félagslíf Kvennaskólinn i Reykjavik. Námsmeyjar Kvennaskólans komi til viðtals i skólann laugardaginn 6. sept. 3.-4. bekkur kl. 10 f.h. 1-2. bekkur kl. 11 f.h. Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Hin ár- lega kaffisala deildarinnar, verður n.k. sunnudag 7. sept. i Sigtúni við Suðurlandsbraut 26 kl. 14. Þær konur sem vilja gefa kökur eða annað meðlæti, eru vinsamlegast beðnar að koma því I Sigtún fyrir hádegi sama dag. Stjórnin. Kirkjufélag Digranespresta- kalls efnir til safnaðarferðar um Þjórsárdal sunnudaginn 7. sept. Sóknarfólk er áhuga hef- ur á ferðinni, snúi sér til Salo- mons Einarssonar s. 43410 eða öldu Bjarnadóttur I sima 42098 fyrir 4. sept. Sóknar- prestur. m UTIVISTARFERÐIR Föstudaginn 5.9. . Gljúfurleit, 3 dagar. í ferðinni verður einnig reynt við nýjar slóðir og gefst jeppa- mönnum kostur á á þátttöku. Fararstjóri Jón I. Bjarnason. Farseðlar á skrifstofunni. FÖSTUDAGUR KL. 20.00. Landmannalaugar—Eldgjá. LAUGARDAGUR KL. 8.00. Þórsmörk. Farmiðar seldir á skrifstof- unni. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, simar: 19533—11798. Söfn og sýningar Kjarvalsstaðir: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjar- val opin alla daga, nema mánudaga, frá kl. 16-22. Að- gangur og sýningarskrá ókeypis. Listasafn Einars Jónssonarer opið daglega kl. 13.30-16. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema laugardaga júni, júli og ágúst frá kl. 1.30-4. Aðgangur er ókeypis. tslenska dýrasafnið er opiö alla daga kl. 1 til 6 i Breiö- firöingabúö. Slmi 26628. Minningarkort Minningarsjóður Maríu Jóns- dótturflugfreyju. Kortin fást á . eftirtöldum stöðum: Verzlun- inni Oculus Austurstræti 7, Lýsing raftækja verzlun Hverfisgötu 64 og Mariu Ölafsdóttur Reyðarfirði. Minningarkort kapellusjóðs, séra Jóns Steingrimssonai' fást á eftirtöldum stöðum: Skartgripaverzlun Email Hafnarstræti 7, Kirkjufell Ingólfsstræti 6, Hraðhreinsun Austurbæjar Hliöarvegi 29, Kópavogi, Þóröur Stefángson Vfk I Mýrdal og séra Sigurjón Éinarsson Kirkjubæjar- klaustri. Erum fluttir með starfsemi okkar á Laugaveg 118, Rauðar- árstígsmegin. BlLALEIGAN EKILL SÍMAR: 28340-371991 Ford Bronco VW-sendibllar Land/Rover VW-föiksbilar Range/Rover Datsun-fólks- Blazer bflar Ferðafólk! Við sækjum ykkur á flugvöllinn, ef ykkur vantar bíl á leigu. BÍLALEIGAN 5IEYSIR CAR RENTAL Laugaveg 66 2-44-60 & 2-88-10 FERÐABILAR hf. Bílaleiga, simi 81260. Fólksbílar — stationbílar — sendibílar— hópferða- bílar. ef þig Mantar bíl Til að komast uppi sveit.út á land eða i hinn enda borgarinnar.þá hringdu í okkur ál ér.inj átn LOFTLEIDIR BÍLALEIGA Stærsta bilalelga landslns ^“21190 Electrolux ECI Frystikista 310 Electrolux Frystikista TC114 310 lítra Frystigeta 21,5 kg á dag. Sjálfvirkur hita- stillir (Termostat). Öryggisljós. Ein karfa. Útbúnaður til að fjar- lægja vatn úr frystihólfinu. Seg- ullæsing. Fjöður, sem heldur lokinu uppi. Vörumarkaöurinn hf. ARMULA IA. SlMI B6II2. NEIVKJAVÍK. 2020 Lárétt 1) Lafi,- 6) Ástfólgin.- 8) Drlf,- 10) Svif,- 12) Burt,- 13) Fisk,- 14) Flugvél.- 16) Fæði.- 17) Gubbað.- 19) Blað,- Lóðrétt 2) Ágóða.- 3) Kemst.- 4) Þungbúin. 5) Frægð,- 7) Sturluð,- 9) Vafi.-11) Svik,- 15) Fugl,-16) Óhreinka.- 18) öfug röð.- Ráðning á gátu No. 2019. Lárétt 1) Elgur,- 6) Agi,- 8) Lok,- 10) Nón.-12) Ok.-13) Tý,-14) KaL- 16) Att.- 17Þ) Ælu,- 19) Skart.- Lóðrétt 2) Lak.- 3) GG,- 4) Uin,- 5) Blokk,- 7) Hnýta,- 9) Oka,- 11) Ótt,- 15) Læk,- 16) Aur,- 18) La,- Lögtaksúrskurður Hér með úrskurðast lögtak fyrir gjald- föllnum og ógreiddum þinggjöldum ársins 1975, álögðum i Mýra- og Borgarfjarðar- sýslu, en þau eru tekjuskattur, eignar- skattur, kirkjugjald, slysatryggingagjald v/heimilisstarfa, iðnaðargjald, slysa- tryggingagjald atvinnurekenda skv. 36. gr. laga nr. 67/1971, lifeyristryggingagjald skv. 25. gr. sömu laga, atvinnuleysis- tryggingagjald, almennur og sérstakur launaskattur, kirkjugarðsgjald og iðn- lánasjóðsgjald. Ennfremur fyrir bifreiða- skatti, skoðunargjaldi bifreiða og slysa- tryggingagjaldi ökumanna 1975 og véla- eftirlitsgjaldi, söluskatti af skemmtunum, gjöldum af innlendum tollvörutegundum, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, sölu- skatti, sem i eindaga er fallinn, svo og fyr- ir viðbótar- og aukaálagningum söluskatts vegna fyrri timabila Má vænta að lögtök fari fram án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð rikissjóðs, að 8 dögum liðnum frá birtingu úrskurðar þessa, ef full skil hafa ekki ver- ið gerð. Sýslumaðurinn i Mýra- og Borgarfjarðar- sýslu. Borgarnesi, 28. ágúst, 1975. Ásgeir Pétursson. +— Konan mln Elsa Bjarnadóttir Hvammstanga lézt I Landsspltalanum 1. september. Cítförin fer fram frá Hvammstangakirkju, þriðjudaginn 9. september kl. 14. Fyrir hönd vandamanna Richard Guðmundsson. Móðir okkar Kristin óladóttir Boðaslóð 17, Vestmannaeyjum, lézt I Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 1. september. Jaröarförin fer fram frá Landakirkju laugardaginn 6 september kl. 2. Börn og aörir vandamenn. Faðir okkar Guðmundur Eyjólfsson Þvottá 1 ézt á Landakotsspltala þann 2. september. Minningarat- höfn verður I Fossvogskirkju, laugardaginn 6. þ.m. kl. 10.30. Börn hins látna.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.