Tíminn - 04.09.1975, Qupperneq 11

Tíminn - 04.09.1975, Qupperneq 11
Fimmtudagur 4. september 1975 TíMINN 11 Svíar sigruðu — en tap hjá Dönum og Finnum CONNY Torstensson, sem leikur meb Evrópumeisturum Bayern Miinchen, var hetja Svla I gær- kvöldi, þegar Svlar unnu óvæntan sigur (2:1) yfir N-trum I Belfast I Evrópukeppni landsliöa. Tor- stensson skoraöi sigurmark Svla snemma (10. mln) I slöari hálf- leik, eftir aö Thomas Sjoberg haföi skoraö fyrir þá I fyrri hálf- leiknum, en Alian Hunter, Ips- wich jafnaöi fyrir ira. Fjórir leikir voru leiknir I Evrópukeppninni I gærkvöldi og uröu ilrslit þeirra þessi: N-írland—Svlþjóö..........1:2 Holland—Finnland..........4:1 Frakkland—tsland..........3:0 Danmörk—Skotland..........0:1 Van der Kuylen skoraöi „Hat-trick” fyrir Holland, en fjóröa markiö skoraöi Lubse. Danir, sem flögguöu sjö at- vinnuknattspyrnumönnum á Id- rætsparken i Kaupmannahöfn, náöu ekki aö vinna sigur yfir Skotum. Þaö var Joe Harper, Hibs, sem geröi draum hinna 50 þús. áhorfenda aö engu — hann skoraöi sigurmark (1:0) Skota á 51. mínútu. MATTHIAS SETTI MET í NANTES MATTHÍAS HALLGRtMSSON, hinn marksækni knattspyrnu- maöur frá Akranesi, setti nýtt landsieikjamet I gærkvöldi I Nantes I Frakklandi. Matthías lék sinn 34. landsleik fyrir tsland og sló þar meö met Akurnesingsins Rlkharös Jónssonar, sem klædd- ist landsiiöspeysunni alls 33 sinn- um. Matthlas lék sinn fyrsta lands- leik 1969 á Laugardalsvellinum gegn Bermuda, og slöan hefur hann veriö fastamaöur I landsliö- inu, aö árinu 1972 undanskildu. Sóla sig úti á Spáni — á meðan félagar þeirra berjast um 1. áeildarsæti ÞRÓTTARAR leika án þriggja sinna leikreyndustu manna, þeg- ar þeir mæta Vestmannaeyingum I aukaúrslitaleiknum um 1. deild- arsæti á laugardaginn á Mela- vellinum. Þetta eru þeir Halldór Bragason, Sverrir Brynjólfsson og Asgeir Arnason, en þeir eru nú að sóla sig á baöströnd á Spáni. — Við söknum þessara manna, sagöi Helgi Þorvaldsson, formaö- ur knattspyrnudeildar Þróttar, og hann bætti viö: — En við eigum jafn góöa menn, en þeir hafa ekki eins mikla leikreynslu. Þrátt fyrir þetta, erum viö bjartsýnir, sagöi Helgi. Vestmannaeyingar leika án fyrirliöa sins Ólafs Sigurvi.nsson- ar, sem er i landsliðshópnum. Hann er ekki væntanlegur heim, fyrr en eftir mánuð, þar sem hann mun dveljast í Belgiu, eftir aö keppnisferöinni með landsliöinu lýkur. Leikur Vestmannaeyinga og Þróttara hefst kl. 2 á laugar- daginn. I SVARTUR í NANTES SEPTEMBER — þegar íslendingar töpuðu fyrir Frökkum 0:3 í gærkvöldi gærkvöldi. Þvi miöur var aldrei um neina sólarglætu aö ræöa I þessum leik fyrir Islenzka liöiö, þaö skorti allan baráttuvilja gegn mjög leiknum frönskum atvinnu- mönnum, sem hvað eftir annaö léku Islenzku vörnina sundur og saman. Ef til vill voru það stór mistök hjá Tony Knapp, lands- liðsþjálfara, að tefla Jóhannesi Eövaldssyni fram á miðjuna, I staö þess aö láta hann leika I öft- ustu vörn. Aftasta vörnin — Jón Pétursson, Marteinn Geirsson, Gísli Torfason og Ólafur Sigur- vinsson, réðu ekki við hlutverk sitt. Sérstaklega var Ólafur Sigurvinsson veikur hiekkur i vörninni. 25 þús. áhorfendur voru á leiknum hér I Nantes, en milljónir Frakka munu hafa fylgzt meö leiknum I beinni sjón- varpsútsendingu. Vamarleikurinn var allsráö- andi hjá íslenzka liöinu, sem lék stíft 4-4-2. Liðiö var þannig skipaö I leiknum. Arni Stefánsson, Jón Pétursson, Marteinn Geirsson, Gisli Torfason, Ólafur Sigurvins- son, Höröur Hilmarsson, Jóhann- es Eövaidsson, Asgeir Sigurvins- son, Guögeir Leifsson, Matthlas Hallgrimsson Teitur Þóröarson. Karl Þóröarson, kom inn á fyrir Höröl siðarihálfleik, og lék þann sinn fyrsta landsleik. Þá kom Eimar Geirsson inn á fyrir Matthias. Varnarleikurinn var ekki nógu sterkurv . og veikti þaö hann mik- iö, aö Jóhannesvar settur fram á miöjuna, en þar nýttist hann ekki vel. Frakkarnir, sem léku hraða og skemmtilega knattspyrnu, náöu hvað eftir annað að opna vömina, með þvi að nýta kantana og dreifa þannig islenzku vörn- inni. Frakkarnir sköpuðu sér oft Frá Alfreð Þorsteins- syni i Nantes. ÍSLENZKA landsliðiö I knatt- spyrnu uppliföi svartan septem- berdag hér I Nantes, þegar liöið tapaöi fyrir Frökkum meö þrem- ur mörkum gegn engu i ARNI STEFANSSON........ átti snilldarleik I markinu I gærkvöldi og bjargaöi hann tsiendingum frá stórtapi. ÓSKASTART HJÁ ENGLENDINGUM — gegn Svisslendingum — en „Bjórinn" hetja V-Þjóðverja í Vín ENGLENDINGAR fengu óska- start þegar þeir unnu sigur (2:1) yfir Svisslendingum I gærkvöldi I Basel I Sviss, þar sem liöin mætt- ust I vináttulandsleik. 25. þús. áhorfendur sáu Englendinga skora tvisvar sinnum á fyrstu 18 mlnútunum. Þaö var Kevin Keecan, Liverpool. sem skoraði fyrra markiö, strax eftir 8 minút- ur og siðan bætti Mike Channon, Southampton, ööru marki viö á 18. min. Þessi óskabyrjun dugði Englendingum til sigurs, þar sem Svisslendingum tókst aðeins einu sinni aö svara fyrir sig — þaö var Muiler, sem leikur meö v-þýzka liöinu Hertha Berlin, sem skoraði mark þeirra. V-þýzki „Bjórinn” Beer vár hetja heimsmeistaranna frá Frh. á bls. 15 JEAN-MARC CUILLOU..........hinn snjalli miövallarspilari Frakka, sendi knöttinn tvisvar sinnum (19.og 73. mlnútu) I mark tslendinga I Nantes I gærkvöldi. hættuleg tækifæri, en flestar skóknir þeirra stöðvuðust á Arna Stefánssyni, markverði. Og Arni Stefánsson brást ekki, hann kast- aöi sér hornanna á milli — liðugur eins og köttur, og varði oft meist- aralega. Stjörnur Frakklands fundu aðeins þrisvar sinnum leið I markiö. Þaðvar hinn snjalli miövallar- spilari Guillou, sem opnaði leik- inn á 19. minútu, þegar hann nýtti vamarmistök Islendinga. Hann komst einn inn fyrir vörnina og skoraöi örugglega. Guillou bætti siðan viö ööru marki á 73. minútu, þegar hann skoraði meö meist- aralegu skoti, sem Arni réð ekk- ert viö. Eftir þetta mark brotnaöi Frh. á bls. 15 \ Þjóðverjar njósna um Martein V-ÞÝZKA 1. deildarliöiö Kickers Offenbach hefur augastaö á Mar- teini Geirssyni. „Njósnarar” frá liöinu höföu samband viö Martein I gær og var hann undir smásjá þeirra I Nantes I gærkvöldi. „Njósnariarnir” munu einnig sjá leik tslendinga gegn Belgiumönn- um I Liege á laugardaginn og veröur þá Marteinn aö sjálfsögöu undir smásjánni hjá þeim. STEFÁN SETTI GLÆSILEGT MET — í 400 m grindahlaupi á Laugardalsvellinum í gær. Hann var aðeins tveimur brotum úr sek. frá OL-lágmarkinu STEFAN HALLGRtMSSON, hinn fjölhæfi frjálslþróttakappi úr KR, setti glæsilegt met I 400 m grinda- hlaupi á Laugardalsvellinum I gær. Þessi snjalli iþróttamaður hljóp vegalengdina á 51.8 sekúnd- um og bætti gamla metið sitt um fjögur brot úr sekúndu (52.4). STEFAN... glæsilegt met I 400 m grindahlaupi ogpersónulegt met i kúluvarpi. Þetta afrek Stefáns er mjög glæsiiegt, þegar þess er gætt, aö hann haföi enga keppni og hlaupabraut Laugardalsvallarins var þar aö auki mjög blaut eftir rigningarnar, sem hafa veriö aö undanförnu. Stefán var aöeins tveimur brotum úr sek. frá OL- lágmarkinu, sem er 51.6 sekúndur. Ekki er aö efa, aö Stefán nær lágmarkinu á Bislet-leikvangin- um I Osló, þegar hann tekur þar þátt I frjálsiþróttamóti á þessum fræga leikvangi nú i mánuöinum. Þar fær Stefán haröa keppni og auk þess hleypur hann á tartan- braut á Bislet — en talið er, að það muni heilli sek. á, að hlaupa á tartan og á malarbraut, eins og er á Laugardalsvellinum. Þá má geta þess, að Stefán á mikla möguleika á, að ná OL- lágmarkinu i tugþraut, en hann stefnir aö þvi. Stefán er i mjög góöri æfingu um þessar mundir, oghefur hann náö sér upp úr þeim öldudal, sem hann hefur veriö i, lengst af sumrinu. Aö lokum má geta þess, aö Stefán setti persón- legt met i kúluvarpi i gær — kast- aöi 15.22 m.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.