Tíminn - 04.09.1975, Blaðsíða 16

Tíminn - 04.09.1975, Blaðsíða 16
Fimmtudagur 4. september 1975 SÍMI 12234 HERRA laARÐURINN AIDALSTRfETI B SÍS-FÓIHJK SUNDAHÖFN GEJÐI fyrirgóéan nmt ^ KJÖTÍÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS Vasco Goncalves Hvað verður um Goncalves? NTB/Reuter—Lissabon: — PortUgalski herinn snerist i gær á móti Vasco Goncalves, fyrrverandi forsætisráðherra og þar með virðist ekki mikið benda til þess, að hann verði settur inn i embætti forseta herráðs portUgakka hersins. Olnefning Gomes forseta hefur sætt mikilli gagnrýni i Portúgal, en ætlunin var aö setja Goncalves inn i embættið á þriðjudag. Skipun Goncalves hefur mest mætt andstöðu hjá yfir- mönnum flestra deilda portU- galska hersins. — í tilefni 75 ára afmælis Kekkonens forseta Hátíðahöld Finnlandi r i um, að gefi hann kost á sér til for- setakjörs 1978, muni þeir styðja hann þá. Kekkonen var áhrifamikill stjórnmálamaður i Finnlandi eft- ir siðari heimstyrjöldina, en hafði þá hafið stjórnmálaferil sinn nokkrum árum fyrr. Kekkonen var mikill iþrótta- maður á yngri árum og er reynd- ar enn, þvi nú aðeins fyrir fáum dögum siðan var hann við lax- veiðar hér á landi, en hann hefur veitt lax I öllum okkar stærri lax- veiðiám, og þvi margoft heimsótt fsland dopinberlega. Guðmundur t. Guðmundsson sendiherra fór til Helsinki til að árna Kekkonen heilla frá islenzku þjóðinni og meðal annarra erlendra gesta fóru einnig til Hel- sinki Haraldur Krónprins Noregs, HINN vinsæli þjóðhöfðingi Finn- lands, Urho Kekkonen, forseti, varð75ára i gær. Hátiðahöld voru um allt Finnland i gær og Finnar sendur forseta sinum gjafir og heillaóskir. Hann fékk einnig gjafir og heillaóskir frá fjöldan- um öllum af erlendum gestum og öðrum erlendum þjóðhöfðingjum viða um heim. Þegar snemma i gærmorgun var Kekkonen vakinn með kór- Þessi bráðskemmtilega mynd birtist á forsiöu Time’s nýlega og sKynr sig að öllu ieyti sjálf. Samkomulaqið undirritað RABIN forsætisráðherra tsraels sagöi I gær, að tsrael væri reiðu- búið til að gera mun víðtækara samkomulag við Egypta og koma þannig á varanlegum friði, milli landanna. Jafnframt fullvissaði hann israelska þingið um, að ekki yrði dregiö úr vörnum á Sinai- skaga. Rabin áleit samkomu- lagið, sem verður undirritað i Genf i dag, marka timamót i sambúð tsraelsmanna og Araba. Stjórnarandstaðan sagði aftur á móti, að stjórnin hefði látið undan siga fyrir þvingunum Banda- rikjamanna og tsraelar hefðu látið allt að veði en Egyptar ekki neitt. Samt var fastlega búizt við, að israelska þingið staðfesti bráðabirgðasamkomuiagið I gær- kvöldi. Undirritun samninganna fer fram i Genf i dag og eru umfangs- miklar öryggisráðstafanir hafðar I frammi, bæði við hótelin, þar sem fulltrúar landanna tveggja búa og auk þess um Sþ-bygging- una, þar sem sjálf athöfnin fer fram. Búizt er við, að erlendir frétta- menn fái að vera viðstaddir, þeg- ar samkomulagið verður undir- ritað I dag. Sadat Egyptalands- forseta hafa þegar borizt ham- ingjuóskir i tilefni samkomulags- ins, en það var franski forsetinn Valery Giscard D’Estaing, sem varð fyrstur til þess. Sadat hringdi þegar i stað til d’Estaing til að þakka honum fyrir, að sögn egypzkra dagblaða í gær. Urho Kekkonen Finnlandsforseti. söng og hljóðfæraslætti fyrir utan heimilisittíHelsinki. Miícill fjöldi af blaðamönnum og öðrum gestum var einnig mættur þar, en Kekkonen gekk út og heilsaði mannfjöldanum. I tilefni afmælisins var sleginn minnispeningur i silfur í Finn- landi og einnig prentaður nýr peningaseðill með mynd af for- setanum. Mikil þröng vará þingi i öllum bönkum I Finnlandi I gær, þvl að margir voru þeir, sem fýsti að eignast minnispeninginn, sem gefinn var Ut i takmörkuðu upp- lagi. Urho Kekkonen hefur verið for- seti Finnlands í tæplega tuttugu ár. Arið 1972 var lögunum breytt i Finnlandi þannig.að forseti getur aðeins verið við völd tvö kjör- tlmabil, eða tólf ár, en mikill meirihluti i öllum stjórnmála- flokkum i Finnlandi samþykkti stjórnarskrárbreytingu þess efn- is, að hann gæti verið áfram for- seti Finnlands, en kjörtfmabil hans rennur út 1978. Þá hefur því verið lýst yfir i öllum þingflokk- Lítil stúlka lézt í loftdrcs ísraelsmanna á flóttamannabúðir Reuter—Beirut— ísraelskar her- flugvélar gerðu i gær árás á flóttamannabúðir fyrir norðan Tyre i Libanon. Litil stúlka lét lífið og 11 manns særðust, og nokkur hús eyðilögðust. Engin af Israelsku vélunum skemmdist og mun árásin aðeins hafa staðið i stutta stund. Mikil ólga og ótti er nú i fólki i Libanon og sögusagnir herma þar, að þeir óttist árásir og átök þeirra, sem eru á móti hinu nýja sam- komuiagi Israelsmanna og Egypta, og óttast að bardagar hefjist á ný viða i landinu^ í fjórða skipti á þessu sumri, en i siðustu bardögunum létuzt um þrjú þús- und manns. Ástæðurnar fyrir bardögunum hafa oft ekki verið merkilegar, siðasta ágreiningsefnið var t.d. rifrildi út af stúlku á götu i Beirut. Margoft hefur Kekkonen komið hingaO til lands til aO stunda laxveiðar og eytt mörgum ánægjustundum hér I viOureigninni viO laxinn. Blaðburðarfólk óskast r Seltjarnarnes - Oðinsgata - Skólavörðustígur - Laufdsvegur - Laugarós - Laugarnesvegur- Suðurlandsbraut Sími26500 12323 Henrik prins frá Danmörku, Bertil prins frá Sviþjóð og margir fleiri. Loforð NÝJA stjórnin i Perú er þegar farin að lofa ýmsu, eins og að ritfrelsi verði leyft i landinu og að öllum verði frjálst að starfa að stjórnmálum. Þeim, sem fyrri stjórnin hafði visað úr landi, hefur verið leyft að snúa heim og ýmsir menntamenn i þjóðfélaginu hafa aftur fengið leyfi til að starfa, svo og blaðamenn, sem reknir höfðu verið úr starfi i tið fyrri stjórnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.