Tíminn - 06.09.1975, Síða 4
TÍMINN
Laugardagur 6. september 1975
Útlitið skyggir á röddina
Fríöa heitir ung brezk söngkona
sem á i undarlegri samkeppni,
Útlit stUlkunnar er miklu betra
en röddin og sama er hvaö hún
syngur, þaö man enginn stund-
inni lengur, en enginn gleymir,
hvernig Friöa litur út. Vilja
menn miklu fremur eláDa á
ungfrú
Heldur
konu.
Friöu en heyra
ömurlegt fyrir
hana
söng
Jafnrétti í ísrael
I Israel er jafnrétti milli karla
og kvenna á flestum sviðum og
er Israel eina landið, sem konur
eru herskyldar. Þær hljóta
sömu þjálfun og piltarnir I hern-
um og eru æfðar i meðferö sömu
vopna. Þær eru jafnvel I sömu
herdeildum og strákarnir og á
hersýningum og I heiöursveröi
þramma þær eða standa al-
vopnaöar i röðum með karl-
mönnunum, og eru jafnvigaleg-
ar og þeir eru.
Þegar stúlkur hafa lokið
skyldunámi 18 ára gamlar
veröa þær að gegna herþjónustu
Iaö minnsta kosti 20 mánuði. Að
einu leyti hefur jafnréttið ekki
orðið fullkomið enn sem komið
er. Konurnar hafa ekki verið
látnar berjast i fremstu viglinu
tilþessa,en eru þess albúnar.ef
þörf krefur.
Herskyldar stúlkur starfa
mikið i arabiskum þorpum á
Gazasvæðinu og á norðurhluta
Sinai. Þar stunda þær kennslu
og eftirlitsstörf.
Myndin er af vigvæddri her-
konu i ísrael.
DENNI
DÆMALAUSI
„Ef þið þarna niðri biöjist af-
sökunar, skal ég fyrirgefa ykkur
og þiggja búðinginn."