Tíminn - 07.09.1975, Page 1

Tíminn - 07.09.1975, Page 1
Stjórnlokar Olíudælur Olíudrif y1 Cí> Landvélarhf TARPAULIN RISSKEMMUR HF HÖRÐUR GUNNARSSON SKULATÚNI 6 - SÍMI (91)1946' FB—Reykjavik — Mjög aukin sálfræðiþjónusta verðurtekin upp i skólum borgarinnar i vetur, samkvæmt upplýsingum Kristjáns Gunnarssonar fræðslu- stjóra Reykjavikur. Borginni verður nú skipt niður i þrjú hverfi, og i hverju hverfi verður starfrækt ein sálfræðideild, sem annast mál barna i viðkomandi hverfi. Sálfræðiþjónusta þessi nær til barna á grunnskólastigi, og reyndar til 6 ára barna i skólun- um lika, að sögn fræðslustjórans. 1 fullskipaðri sálfræðideild munu starfa tveir sálfræðingar, einn félagsráðgjafi og einn sérkennari auk ritara. Nú þegar hefur tekizt að fá 10 af tólf sérfræðingum til starfa á þessum nýju sálfræði- deildum, en nokkrir nýir starfs- kraftar eru væntanlegir siðar i vetur að loknu námi erlendis. Borginni er skipt i þrjú hverfi, sálfræðideild austurhluta borg- arinnar verður i Fellaskóla, mið- hlutans verður f Réttarholtsskóla, en sálfræðideild vesturhlutans verður i Tjarnargötu 20, en þar hefur Sálfræðideild skóla verið til húsa fram til þessa. t sálfræðideildunum munu fara Kemur frá Kame rún til að stunda læknisnám hér Uppbygging áliðn aðarí athugun — fyrsta skrefið framleiðsla álflota hjá Málmsmiðjunni Hellu Gsal—Reykjavik — Nokkrar at- huganir hafa farið fram að und- anförnu varðandi uppbyggingu áliðnaðar hér á landi, en til þessa hefur áliðnaður islendinga verið fábrotinn og harla litill i sniðutn. Iðnþróunarsto fnunin hefur átt viðræður við fulltrúa Alusuisse i þessu sambandi, og hefur fyrir- tækið lýst yfir þvi, að það hafi fullan áhuga á að koma hug- myndum unt frekari áliðnað is- lendinga á rekspöl, nt.a. með tækniaðstoð. Þá eiga islendingar þess kost, að fá tækniaðstoð frá Sameinuðu þjóðunum varðandi uppbyggingu þessa iðnaðar. Athuganir si.ðustu vikna hafa einkum beinzt’ að einu ákveðnu verki, sem Málmsmiðjan Hella i Reykjavik hyggst framkvæma. Hér er úm að ræða svonefnd ál- flot, sem notað er á höfuðlinu til að halda trolli opnu. Að sögn Ásgeirs Leifssonar, hagverkfræðings hjá Iðnþróunar- stofnuninni virðist allt benda til, að hægt sé að framleiða og selja töluvert magn af álflotum hér- lendis, þvi að mörg flot eyðileggj- ast, týnast eða verða ónothæf á annan hátt, á ári hverju. Að sögn Asgeirs er á islenzkum veiðiskipum aðallega notuð Þessi unga kona heitir Doreen Makia og er komin til islands alla leið frá Kamerún til að stunda læknisfræðinám við Háskóla islands. Á baksiðu blaðsins er viðtal við Doreen, þar sem hún segir lesendum Tlmans frá þvl, hvernig leið hennar hefur legiö úr hita suöursins hingað i kalt norðr- ið. Tímamynd: Róbert. BAK tvenns konar flot, annars vegar plastflot og hins vegar álflot, sem flutt eru inn frá Bretlandi. — Já, það hefur komið fram áhugi hér á landi á að reyna ál- steypuvinnslu i mun meira mæli ennú er,sagði Asgeir. — Ljóst er, að miklir möguleikar eru fyrir hendi varðandi áliðnað og nefna má, að hægt er að fimmfalda verð áls með steypuvinnslu. íslending- ar selja ál Ut i heim og þvi liggur sú spurning nánast beint fyrir: Hvers vegna er ekki hægt að nota úr áli hér heima i meira mæli en nú er gertT Asgeir sagði varðandi álflotin, að sU framleiðsla gæfi vissa möguleika, en ekki neina stór- fellda. Álsteyputækni þyrfti fyrst og fremst að þróa hérlendis og nefndi hann, að þau fyrirtæki, sem hér á landi framleiddu hluti Ur áli, væru smá i sniðum og not- uðu aðferð, sem nefnd væri sand- steypa. Sú aðferð byði hins vegar ekki upp á stórfellda framleiðslu, — og þvi yrði það talsvert stökk að fara frá þeirri aðferð yfir i raunverulegan áliðnað á Islandi. — Það, sem er mestum erfið- leikum bundið i þessu sambandi er það, að mjög takmörkuð inn- lend verkþekking á áliðnaði er til staðar, og hér er enginn, sem hef- ur sérþekkingu á hönnun tækja Ur álsteypu. Aliðnaður Islendinga hefur þróazt afskaplega hægt, en hins vegar er það min skoðun, að hér sé um að ræða mjög áhuga- vert svið, sem beri að kanna itar- lega. Eins og áður segir hefur Alusuisselýst yfir þvi, aðþaðhafi áhuga á að koma þessum málum á rekspöl og hefur fyrirtækið heit- ið tækniaðstoð og annarri aðstoð, meðal annars við hönnun. Asgeir sagði, að það sem hér skipti raunar höfuðmáli væri að koma á fót vissri tækniþróun i þessum iðnaði hér. — Það er i raun sorglegt, að álverksmiðjan i Straumsvik hefur starfað hér i mörg ár, án þess að nokkur ál- iðnaðarfyrirtæki hafi risið upp i kringum fyrirtækið. Mögu- leikarnir eru nánast óendanlegir i áliðnaði og tilvist verksmiðjunn- ar virðist opna marga hagkvæma möguleika,” sagði hann. Rætt hefur verið um, að teikn- ingar af áðurnefndum álflotum verði tilbúnar um miöjan þennan mánuð og þá mun að öllum likind- um verða sett á fót frumvinnsla við tilraunir og tilraunasteypu. Hins vegar má búast við þvi, að ár liði eða jafnvel tvö þar til Islenzk álflot koma á markað. Að lokum kvaðst Ásgeir vera þeirrar skoðunar, að ef Islend- ingar ætluðu sér að byggja upp áliðnað með jafn hægfara aðgerð- um og á siðastliðnum árum, kæmum við seint eða aldrei upp neinum áliðnaði að ráði hér. Sdlfræðiþjónusta aukin i skólum Reykjavíkur Borginni skipt í þrjú sálfræðideildahverfi Þriðji hver landsmaður hefur séð Vörusýninguna 70 þúsund manns sæki sýninguna BH-Reykjavik. — Alþjóðlegu vör usýningunni 1975 lýkur i kvöld, og eru allar likur til þess, að metaðsókn veröi að þessari sýningu. Samkvænit upplýsing- um Magnúsar Axelssonar, blaða- fulltrúa sýningarinnar, höfðu 57.000 manns séö sýninguna, er henni lauk á föstudagskvöldið. A föstudaginn komu um 3500 manns á sýninguna. Kvað MagnUs ekki fráleitt að ætla, að um 10 þUsund manns kæmu á sýninguna tvo siðustu dagana, sem hUn er opin, og allar likur bentu til þess, að hún slægi öll fyrri met, hvaö aðsókn snerti. Á Kaupstefnuna árið 1973 komu 55 þúsund manns og árið 1971 komu 64 þúsund manns. Þess má geta, að i upphafi sýn- ingarinnar kváðust forráðamenn ánægðir með 50 þúsund manna aðsókn. fram almennar prófánir á náms- getu barna, þar verða einnig prófuð einstök börn, og margt fleira er gert á sviði sálfræðiþjón- ustu. A vegum Sálfræðideildar skóla hafa verið starfrækt svonefnd at- hvörf i þremur skólum, Fella- skóla, Austurbæjarskóla og Hagaskóla. 1 þessi athvörf koma börn, sem þurfa sérstakrar að- stoðar með. Þau eru i venjulegum bekkjum i skólatimum, en halda svo áfram eftir skólatimann und- ir leiðsögn kennara. 1 hverju at- hvarfi geta verið 15-16 börn. SJ-Reykjavik Selnni hluta vik- unnar hefst sauðfjárslátrun á nokkrum stöðum á Noröurlandi og siðan hvað úr hverju annars staðar á landinu. Að sögn Jón- mundar ólafssonar kjötmats- formanns er búizt við, að fleira fé verði slátrað nú en I fyrra, en slátrun fer alltaf nokkuð eftir heyfeng. Ætla má, að aukningin verði 3-5%. t fyrra var slátrað 907.513 kindum á landinu öllu. A árinu 1974 var slátraö sam- tals 27.088 nautgripum á land- inu. Nautgripaslátrunin skiptist þannig 11.073 ungkálfar (0-3 mán.), 2.380 alikálfar (3 mán-12 mán.), ungneyti (1-2 1/2 árs) 7.458, naut 66, mjólkurkýr 6111. Búizt er við, að töluvert fleiri nautgripum verði slátrað á þessu ári en 1974.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.