Tíminn - 07.09.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 07.09.1975, Blaðsíða 15
Sunniidagur 7. september 1975. TÍMINN 15 meðaltali 140 fjallabændur i Bay- ern flutzt á brott frá búum sinum á ári hverju. Sérfræðingar telja, að þessi tala eigi eftir að hækka i 200 á næstu tveimur áratugum. Fyrir tuttugu til tuttugu og fimm árum voru konur hrifnar af að giftast bændum. Þá var lifs- gæðamat fólks allt öðru visi en það er i dag. Þá litu menn svo á, að bóndinn væri tákn lifsöyyggis, hann var virtur og efnahagslega sjálfstæður. Samfélagsuppbygg- ingin var allt önnur en i iðnaðar- þjóðfélögunum i dag, þar sem tekjuaukningin er það sem öllu máli skiptir. Þá litu menn á það sem sérrétt- indi bóndans, að hann gat átt sitt eigið hús og land. En hann gat heldur ekki státað af reglulegum vinnutima, fritima og sumarleyf- um. Ungu konurnar gera sér grein fyrir þessu. Þær vilja held- ur giftast einhverjum, sem býr i borg, þar sem auðveldara er að draga fram lifið með reglulegri vinnu. Til eru heiðarlegar undantekn- ingar,sem betur fer. — Enda þótt ég verði að vinna mikið utan dyra, þá skiptir ástin enn nokkru máli, sem betur fer, segir ung bóndakona, sem hefur látið ástina ráða fremur en löngunina til þess að búa I stórborg. En landflóttinn nær til fleiri staða en sveitanna sjálfra. Nú er svo komið, að fólk vill gjarnan flytjast á brott úr sveitaþorpun- um, sem svo mörgum hefur þótt tákn alls hins bezta. Það er ekki lengur eins eftirsóknarvert að búa eins og var til skamms tima. Á sfðustu tuttugu árum hafa þúsundir þýzkra bænda lagt bú- skapinn á hilluna. Nú eru i land- inu 1.2 milljónir bænda. Bænd- urnir halda þvi fram, að þessi landflótti geti ekki haldið áfram, enda þótt ekki sé hægt að neita þvi, að „hæfilegur samdráttur” eins og Þjóðverjarnir kalla það, hafi haft góðar afleiðingar á sum- um sviðum. Hann hefur til dæmis orðið til þess, að uppbygging landbúnaðarins í Evrópu hefur breyzt nokkuð svo og stærð ein- stakra búa. TANDBERG t skýrslu frá landbúnaðarráðu- neytinu i Bonn segir, að bændur, sem hafa búskap að aðalstarfi, hafi fengið að meðaltali 18.907 þýzk mörk i nettotekjur á hvern vinnandi fjölskyldumeðlim á siðustu þremur árum. Það er 52% hækkun frá næstu þremur árum þar á undan, en þá var upphæðin Peter Unertl er ungur bóndi i ölpunum I Bayern. Hann var heppinn, þvl að hann náöi sér I konu, og hún kom meira að segja frá iðnaðarsvæðunum I Vestur-Þýzkalandi, og fékkst til þess að flytjast með manni sinum í sveitina. 12.411 þýzk mörk. Núverandi nettótekjur eru þvi nær 1.2 mill- jónir kr. (þýtt og endursagtFB) Ævintýraleg fullkomnun. TCD 310 kasettutækl Flækir ekki — 3 mótorar — tvöfalt drif og frábær tóngæði. SINGLE DUAL SnARSTRÆTI 17 SÍMÍ 20080 Ævintýraleg fullkomnun. Souk|. O^-COUA- Um allan heim er Tandberg segulbandstækjum hrósað upp I hástert. Enda bjóða þau upp á marga möguleika, svo sem sound-on-sound, ekkó o.fl. en fyrst og fremst tóngæðl. GELLIRt* HAFNARSTRÆTI 17 SÍMÍ 20080 Kona Unertls er ánægð I sveitinni, en hún hefur mikið aðgera á bænum, þvi þau hjón eiga þrjú börn, og það þarf að þvo þvott og hugsa um margt margt annað, sem snertir búskapinn. Sjúkraliðafélag íslands Tilkynnir flutning á skrifstofu sinni, að Klapparstig 25 — 27. Simi 19750. Skrifstofan er opin alla mánudaga frá kl. 14 — 15. — Stjórnin. TANDBERG •••• ITT SCHflUB-LORENZ Nýtlzkulegt útlit stereo 5500 hi-fi. Allt er þegar þrennt er: 2x30w sinus magnarl, útvarp með fm-bylgju, langbylgju, miðbylgju og tveim stutt-bylgjum. INNBVGGT KASSETTUTÆKI HAFNARSTRÆTI 17 SÍMÍ 20080 •••• TANDBERG Ævintýraleg fullkomnun. TA 300 magnari 2x35w sinus vlð 0,3% harmoniska bjögun aflbandbreidd 10—80.000 hz. HAFNARSTRÆTI 17 SÍMI 20080 SnARSTRÆTI 17 SIMI 20080 sérlega skýr, næm og endlngargóð tæki. SJÓNVARPSTÆKI TRYGGUR FJÖLSKYLDUVINUR Bændur Vantar ykkur hvolpa? Hringið þá í síma 91- 53156 milli kl. 6 og 8 eða síma 50061. AUGLYSIÐ í TÍMANUM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.