Tíminn - 07.09.1975, Blaðsíða 23

Tíminn - 07.09.1975, Blaðsíða 23
Sunnudagur 7. september 1975. TÍMINN 23 Frd Iðnskólanum í Hafnarfirði Nemendur komi i skólann miðvikudaginn 10. september sem hér segir: í fyrsta og annan áfanga kl. 15. í verkdeild kl. 16. í 2. bekk kl. 17. Skólastjóri. Nú eru að risa fjögur einingahús á Raufarhöfn frá Húseiningum hf. i Siglufirði. Hér er um leiguibúðir sveitarfélagsins aö ræða og það er Helgi Pálsson, smiður, sem hefur séð um smiði sökkla og annan undir- búning. þ Timamynd: Ask. HUSEININGAR HAFA STYTT BYGGINGATÍMANN VERULEGA BH—Reykjavik. — Húseiningar hf. á Siglufirði eru þegar.búnar aö reisa 12 hús af þeim 17, sem til stóð að reisa i, þessum mánuði. Afkastageta fyrirtækisins er 80- 100 hús á ári, en unnt er að auka hana i um eða yfir 250 hús á ári. Þessar upplýsingar fékk Tim- inn, þegar við heimsóttum sýningardeild Huseininga hf. á Vörusýningunni i Laugardalshöll i gær, en nú er verið að byggja hús fyrir leiguibúakerfi sveitar- félaganna á Vopnafirði og Raufarhöfn, auk nokkurra bygg- inga i Garðahreppi og ólokinna bygginga á Siglufirði. Við inntum forráðamenn Hús- eininga eftir kostnaði við hús þeirra, og tóku þeir sem dæmi þessi nýbyggðu hús, sem eru um 110 fermetrar, en þau myndu kosta um 7 milljónir, og væri þá allt frágengið i sambandi við þau, að innan og utan, að lóð meðtal- inni. Ritari Vinnumálasamband samvinnufélaganna óskar eftir ritara með góða vélritUnar- kunnáttu. Aðalstörf: bréfaskriftir, skjalavarsla og upplýsingaþjónusta til aðila sambandsins. Umsóknarblöð liggja frammi hjá starfs- mannastjóra.\ starfsmannahald ^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA KAUPMENN — INNKAUPASTJÓRAR ISLENZKUR FATNAÐUR I dag kl. 14:00 opnar kaupstefnan (SLENSK- UR FATNAÐUR að Hótel Loftleiðum. Kaupstefnan verður opin frá kl. 10:00-18:00 mánudag og þriðjudag 8. og 9. september. Tískusýningar kl. 14:00. Hvers vegna ekki að líta inn og sjá hvað ís- lenskir fataframleiðendur bjóða upp á fyrir haustið og veturinn. islenskur fatnaður HÓTEL LOFTLEIÐIR ERLEND BLÖÐ BÓKABÚÐ BRAGA Ensk mánaðarbiöð Kr. Playsand Players 375,- Films and Fiiming 340.- Books and Bookman 565.- Records and Recording 300.- Dance and Dancers 300,- Music and Musicians 375.- Opera 300,- Gramophone 300,- HI — Fi News 225.- Studio and Sound 190.- Popular HiFi 225.- Sightand Sound 300.- Aeropiane 300.- Yachting World 300,- Yachting Monthly 300.- Yacht and Yachting 255.- Practical Boatowner 300.- MotorShip 565,- Trout and Salmon 225,- Wildlife 255.- Outdoor Life 215,- Coin Monthly 225.- Coins and Medals 190.- Stamp Monthly 225,- Stamp Magazine 190,- Photoplay Film Monthly 255.- Photography 300,- Amateur Photographer 190.- Encounter 375.- Illust. LondonNews 300,- Sportsworld 190. Football Monthly 190,- World Soccer 300,- Wireless World 225,- Practical Wireless 225.- Practical Electronics 225.- Harpers andQueen 375.- Cosmopolitan 225,- IdealHome 225.- Womans Journal 225.- Woman and Home 190.- Honey 190.- Penthouse 375.- Men Only 375,- Mayfair 375.- Club International 375.- Playboy 385,- Piaygirl 385.- Qui 385.- Ensk dagblöð sunnud. TheObserver 154.- The Sunday Telegraph 125.- The Sunday Express 125.- News of the World 85. Sunday Mirror 100.- Sunday People 100.- Ensk vikublöð Kr. Motor 150.- Autocar 150.- Amateur Photographer 190,- Motor Cycie 95,- Flight 150.- Sounds 95,- Melody Maker 95,- Musical Express 95.- Shoot 95,- Vaiiant 45,- Womans Own 75.- Woman 75,- Weekend 60.- Fishing News 95,- Mirabella 55.- Fabulous 70,- Pink 75.- Marvel Comics 48.- Time 150.- Nesweek 125,- Dönsk dagblöð Kr. Berlingske Tidende sunnud. 280.- Berlingske Tidende virka daga 205.- Politiken sunnud. 280.- Politiken virka daga 205.- B.T.alIadaga 152,- Ekstrabladet alla daga 152.- Dönsk mánaðarblöð The Sunday Times Kr. 192,- Bilen Bo Bedre Vi Unge Eva Foto og Smalfilm Kr. 348. 332. 225. 332. 310. Viltu vera áskrifandi og fá blaðið sent heim - hvert á land sem er? Eða láta taka þau frá fyrir þig í verzlun- inni og ná í þau sjálfur? Mad ogGæster Det Bedste Pop. Radio og TV. Teknikk Disney Extrahæfte Snurre Snup Sölfpiien Ilet Man Læser Pop.Fileteli Asterix 325. 240. 225. 125. 125. 125. 190. 120. 365. Dönsk vikublöð Kr. Söndags B.T. 170,- Hjemmet 160.- Fam. Journal 160.- Biiied Bladet 170,- Alt for Damerne 160,- Femina 160,- Ude og Hjemmet 160,- Dansk Familiebiad 160.- Hendes Verden 160,- Uge Romanen 125,- Se og Hör 160.- Romanbladet 125.- Anders And 125,- Fart og Tempo 125,- Ugens Rapport 210.- Þýzk vikublöð Kr. Stern 240.- Der Spiegel 260,- Bravo 120,- Þýzk mánaðarblöð Kr. Burda 270.- NeueMode 330.- Marion 144,- Brigitte2 i mán. 240.- Petra 216,- Burda Spass Handarbeiten 312.- Zuhause 240.- Schöner Wohnen 360.- POP 2 Dlöð i mán. 180,- BravoPoster 228.- Das Haus 120.- Áskriftartímabil: Dagblöð 1 mánuður Vikublöð 3 mánuðir Mánaðarblöð 6 mánuðir Þú getur gerzt áskrifandi að hverju þessara blaða. Hringdu i sima 1-55-97, skrifaðu eða líttu við og pantaðu áskrift - þá sendum við blaðið og áskriftina í póstkröfu. ATH.: Fyrsta blað á áskriftartímanum er sent i póstkröfu ásamt áskriftinni - siðan eru blöðin send heim. Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnarsiræti 22 - Sími 1-55-97 - Pósthólf 765

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.