Tíminn - 07.09.1975, Blaðsíða 25

Tíminn - 07.09.1975, Blaðsíða 25
Sunnudagur 7. september 1975. TÍMINN 25 MÁNUDAGUR 8. september 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.00. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl), 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.55: Séra Einar Sigur- björnsson flytur (a.v.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 8.45: Arnhildur Jónsdöttir les söguna „Sveitin heillar” eftir Enid Blyton i þýöingu Sigurðar Gunnarssonar (13). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11:00: Eileen Croxford og David Parkhouse leika Sónötu fyrir selló og pianó eftir Samuel Barber/Hljóm- sveitin Philharmónia leikur Sinfóniu nr. 5 I D-dúr eftir Vaughan Williams. Sir John Barbirolli stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Dag- bók Þeódórakis” Málfriður Einarsdóttir þýddi. Nanna ólafsdóttir les (4). Einnig flutt tónlist eftir Þeódóra- kis. 15.00 Miðdegistónleikar. Grumiaux-trióið leikur Trió i B-dúr eftir Schubert. Heinz Hoppe, Sonja Knittel o.fl. syngja atriði úr „Fugla- salanum” eftir Carl Zeller meðkór og hljómsveit undir stjórn Carls Michalskis. Rena Kyriakou leikur á pianó „Tónaljóð”’ eftir Mendelssohn. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn. 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan „Ævintýri Pick- wicks” eftir Charles Pick- ens Bogi Ólafsson þýddi. Kjartan Ragnarsson leikari les (7). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Guðjón B. Baldvinsson full- trúi talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Starfsemi heilans. Útvarpsfyrirlestrar eftir Mogens Fog. Hjörtur Halldórsson lýkur lestri þýðingar sinnar (4). 21.05 Frá Vorhátiðinni i Prag. Igor Oistrakh og Igor Cernysev leika saman á fiðlu og pianó. a. Sónata eftir Ravel. b. Þrjár kaprisur eftir Paga- nini/Szymanovski. 21.30 Útvarpssagan: „Og hann sagði ekki eitt einasta orð” eftir Heinrich Böll Böðvar Guðmundsson þýddi og les ásamt Kristinu ólafsdóttur (12). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðar- þáttur Þorsteinn Tómasson erfðafræðingur talar um jurtakynbætur og frærækt. 22.35 Hljópmiötusafnið i umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 7. september 1975 18.00 Höfuðpaurinn.Bandarisk teiknimynd. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.25 Hegðun dýranna.Banda- riskur fræðslumyndaflokk- ur. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 18.50 Kaplaskjól. Bresk fram- haldsmynd. Sokkótti Karl Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.30 Einsöngur I sjónvarpssal Erlingur Vigfússon syngur islensk og erlend lög. Undir- leikari Ragnar Björnsson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 20.50 Hitabylgja Leikrit eftir Ted Willis. Þýðandi Stefán Baldursson. Sýning Leik- félags Reykjavikur. Leik- stjóri Steindór Hjörleifsson. Leikendur: Sigriður Haga- lin, Jón Sigurbjörnsson, Anna Kristin Arngrimsdótt- ir, Jón Aðils, Þorsteinn Gunnarsson, Margrét Magnúsdóttir og Jón Hjartarson. Upptökunni, sem gerð var I sjónvarpssal, stjórnaöi Andrés Indriða- son. Áður á dagskrá 20. nóvember 1972. 22.45 Að kvöldi dags.Séra Guð- mundur Þorsteinsson flytur hugvekju. 22.55 Dagskrárlok Mánudagur 8. september 1975 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Allra veðra von (A Raging Calm) Ný, bresk framhaldsmynd, byggð á skáldsögu eftir Stan Bar- sow. 1. þáttur. Nánasti ættingi. Aöalhlutverk Alan Badel .og Diana Coupland. Þýðandi óskar Ingimars- son. Myndin, sem er I sjö þáttum, gerist nú á timum og greinir 'frá miðaldra kaupsýslumanni, og sam- skiptum hans viö vini og vandamenn. 21.30 íþróttinMyndir og fréttir frá Iþróttaviðburðum helg- arinnar. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 22.00 Frá Nóaflóði til nútim- ans. Fræðslumyndaflokkur frá BBC um menningarsögu Litlu-Asiu og menningar- áhrif.sem þaðan hafa borist I aldanna rás. 2. þáttur. Hellenar. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.30 Dagskrárlok Skóli Emils hefst 10. sept. Hóptimar og einkatimar. — Innritun i sima 1-62-39. Emil Adolfsson, Nýlendugötu 41. 1 I í I fj 1 í,; 81! S iSIBRiai 1 1 : II lllll Hinir morgeftirspurðu KLH-HÁT ALARAR eru komnir VERÐ FRÁ KR. 15.900 Fróbær tóngæði FIMM ÁRA ÁBYRGÐ KARNABÆR HLJÓMTÆKJAVERZLUN Laugavegi 66 - Sími 2-81-55 HAGSYIM HJON LATA KENWOOD VINNA ERFIÐUSTU HEIMILISSTORFIN Ifenwaod -CHEFETTE WOOU- HRÆRIVÉLAR Kenwaod -chef Kenwaod-Míni KYNNIÐ YKKUR HINA ÓTRÚLEGU MÖGULEIKA, SEM KENWOOD—HRÆRIVÉLARNAR HAFA YFIR AÐ RÁÐA. HEKLA hr Laugavegt 170 —172 — Sirrn 21240 Nómsstyrkur Zontaklúbbur Reykjavikur býður fram styrk að upphæð kr. 150.000.- til kennara, sem vill afla sér sérmenntunar i kennslu og uppeldi heyrnarskertra barna. Æskilegt að umsækjandi hafi reynslu i al- mennri kennslu og hafi lokið námi i fram- haldsdeild Kennaraháskóla Islands. Umsóknir þurfa að berast fyrir 15. október næstkomandi i pósthólf 699 Rvk. Nánari upplýsingar veittar i sima 33855.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.