Tíminn - 07.09.1975, Blaðsíða 38

Tíminn - 07.09.1975, Blaðsíða 38
38 TÍMINN Sunnudagur 7. september 1975. €*ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ CS*1 1-200 LITLA SVIÐIÐ RINGULREID, gamanópera. Frumsýning þriöjudag kl. 20.30. 2. sýning miövikudag kl. 20.30. 3. sýning fimmtudag kl. 20.30. STÓRA SVIÐIÐ COPPELÍ A Gestur: Helgi Tómasson Sýningar: föstudag, laugar- dag, sunnudag og mánudag kl. 20. Sala aðgangskorta (ársmiða) erhafin. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200. ÍP 3-20-75 Dagur Sjekalans Tonabíö & 3-11-82 Sjúkrahúslíf GE0RGE C.SC0TT “THE H0SPITAL” Mjög vel gerð og leikin, ný, bandarisk kvikmynd sem gerist á stóru sjúkrahúsi i Bandarikjunum. í aðalhlutverki er hinn góð- kunni leikari: George C. Scott. Name: Jackal. Profession: Killer. Target: DeGaulle. önnur hlutverk: Dianna Rigg, Bernard Hughes, Nancy IVIarchand. ISLENZKUR TEXTI. Leikstjóri: Arthur Hiller Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. hufnurbíó & 16-444 Percy bjargar mann- kyninu Fltd Zinnemann’s film of IIILDAYOI raiuIACIÍilL AJohnWfoolf Production Bæed on the book by Frederlck Rireyth EdwanJ Rw tsThe JackaJ TKhnk.i*ir* Ulh-jnlmird I* CiMin,ilnli-nut|i«kil C<»poril««i Framúrskarandi bandarisk kvikmynd stjórnað af meist- aranum Fred Zinnemann, gerð eftir samnefndri met- sölubók. Frederick Forsyth sjakalinn, er leikinn af Ed- ward Fox. Myndin hefur hvarvetna hlotið frábæra dóma og geysiaðsókn. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum. Tíittinner Bráðskemmtileg og djörf ný ensk litmynd. Mengun frá visindatilraun veldur þvi að allir karlmenn verða vita náttúrulausir, nema Percy, og hann fær sko meira en nóg að gera. Fjöldi úrvals leikara m.a. Leigh Lawson, Elke Somm- peningar er, Judy Geeson, Harry H. Corbett, Vincent Price. Kvennadeild ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. & 1-89-36 Oscars-verðlaunakvik- myndin Nikulás og Alexandra ACADEMY AWARD WINNER! BEST Art Direction BEST Costume Design NOMINATED F0R ÖACADEMYAWARDS including BEST PICTURE Stórbrotin ný amerisk verð- launakvikmynd i litum og Cinema Scope. Mynd þessi hlaut 6. Oscars-verðlaun 1971, þar á meðal besta mynd ársins. Leikstjóri: Franklin J. Schaffner. Aðalhlutverk: Michael Jay- ston, Janet Suzman, Roderic Nobel, Tom Baker. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 6 og 9. Ath. breyttan sýningartima á þessari kvikmynd. Síðasti Mohikaninn Spennandi ný indjánakvik- mynd i ~ litum og Cinema Scope með Jack Taylor. Sýnd kl 4. Bönnuð innan 14 ára. Arás mannætanna Spennandi Tarsan mynd Sýnd kl. 2 Styrktarfélags lamaðra með Félagsstarf eldri borgara kaffisölu í Sigtúni KVENNADEILD Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra heldur sfna ' árlegu kaffisölu, á morgun, sunnudaginn 7. september I Sig- túni við Suðurlandsbraut. Að vanda verða boröin hlaðin góm- sætu kaffibrauði. Starfsemi kvennadeildarinnar er með miklum blóma. Hún hefur meöal annars á þessu ári gefið Æfingastöð SLF tvö þrekhjól, æf- ingatæki af ýmsum geröum og simstöð til þess að auðvelda starfsliði Æfingastöðvarinnar störfin. Einnig hefur kvenna- deildin styrkt fjóra sjúkraþjálf- ara. Kvennadeildin styrkti að auki sýningu I Norræna húsinu, sem nefndist List til lækninga. Það er von félagskvenna, að vel- unnarar félagsins láti sig ekki vanta á kaffisölu félagsins og njóti góðra veitinga um leiö og þeir styrki gott málefni. Hjálpið lömuðum! Að Norðurbrún I og Hallveigarstöðum. Félagsstarfið hefst að nýju mánudaginn 8. sept. kl. 13:00 að Hallveigarstööum og þriðjudaginn 9. sept. kl. 13:00 að Norðurbrún 1. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Félagsstarfs eldri borgara, Tjarnargötu 11, s. 18800 kl. 9-11 alla virka daga. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Vonarstræti 4 sími 25500 Einkaritari óskast Góð vélritunar og málakunnátta nauðsyn- leg. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 15. þessa mánaðar. Gatnamálastjórinn í Reykjavik Skúlatúni 2. GAMLA BIÖ ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Wált Disney's PETER “‘SfTECHNICOLOP Barnasýning kl. 3. ISLENZKUR TEXTI Æsispennandi ný bandarisk litmynd um sveit lögreglu- manna, sem fást eingöngu við stórglæpamenn, sem eiga yfir höfði sér sjö ára fangelsi eða meir. Myndin er gerð af Philip D’Antoni, þeim sem gerði myndirnar Bullit og The French Connection. Aðalhlutverk: Roy Scheider Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Barnasýning kl. 3: Hrekkjalómurinn Mjög skemmtileg gaman- mynd i litum með George C. Scott í aðalhlutverki. 7111: SEVIiN UFS From the producer of "Bullítt'' and "The French Connection" Blóðug hefnd ÍUCIIAIU) IIAIUUN UODIAYUm 1111: DILA1H.Y IIIACKKILS ---..o.O A Wtrnar Communlcallon* Company Sérstaklega spennandi og vel leikin, ný bandarisk kvik- mynd i litum. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðasta sinn. Tinnj Sýnd kl. 2 og 3.30. & 2-21-40 Tízkukóngur í klipu Save the Tiger. ft Listavel leikin mynd um áhyggjur og vandamál dag- legs lifs. Leikstjóri: John G. Avildsen. ÍSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Jack Lemmon. Jack Gilford. Laurie Heineman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Tarzan og týndi drengurinn Mánudagsmyndirv. Kveðjustundin Dönsk iitniynd. Ove Sprogöe.Bibi Andersson. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Martröð og veruleiki i senn og ekki íjarri þeim Charbrol myndum, sem danskir gagn- rýnendur eru hrifnastir af” Henrik Stangerup i Politik- en. ,,En ánægjulegt að geta einu sinni mælt með danskri mynd af heilum huga.... Ove Sprogöe má búast við Bodil- verðlaununum fyrir leik sinn.” Alborg Stifistidende. 4 stjörnur: „Sjáið myndina og finnið góðan, danskan hroll til tilbreytingar.” Ekstra Bladet Kaupmanna- höfn. 4 stjörnur: „Eins spennandi og blóðug og nokkur Char- brolmynd.” B.T. Kaup- mannahöfn. Siðasta sinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.