Tíminn - 07.09.1975, Blaðsíða 39

Tíminn - 07.09.1975, Blaðsíða 39
Sunnudagur 7. september 1975. TÍMINN 39 Þokuljós og kastljós Halogen-ljós fyrir J-perur - ótrúlega mikið Ijósmagn PERUR f ÚRVALI Skipholti 35 • Símar: 8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstæöi • 8-13-52 skrifstofa IATIÐ LUCAS ITSMEIÐINAl NOTIÐ ÞAÐ BESTA Frá Hússtjórnarskóla Reykjavíkur Skólinn býður upp á eftirtalin námskeið i vetur: I. Saumanámskeið, 6 vikur Kennt verður þriðjud., miðvikud., fimmtud. 1.1 kl. 14—17 1.2 kl. 19—22 1.3 mánud. og föstud. kl. 19—22. II. Vefnaðarnámskeið, 7 vikur kennt verður þriðjud., miðvikud., fimmtud. kl. 14—17,30. III. Matreiðslunámskeið, 5 vikur Kennt verður mánud., þriðjud., miðvikud. kl. 18,30—22. IV. Matreiðslunámskeið, 5 vikur Kennt verður fimmtud. og föstud. kl. 18,30—22. Ætlað karlmönnum sérstaklega. Stutt matreiðslunámskeið: Kennslutimi kl. 13,30—16,30. Gerbakstur 2 dagar Smurt brauð 3 dagar Sláturgerð og frágangur i frystigeymslu 3 dagar Glóðarsteiking Grænmetisréttir og frysting 2 dagar grænmetis 2 dagar Fiskréttir 3 dagar Innritun daglega kl. 9—14. Upplýsingar i sima 11578. Skóiastjóri. | Auglýsicr . iTÍMiamnnl m Fyrirtæki tekur stökkbreytingu vegna þátttöku í vörusýningu Skrifvélin h.f, sem er sýnandi á Alþjóðlegu Vörusýningunni i Laugardal er eitt af nokkrum fyrirtækjum, sem segja má að hafi orðið til á Vörusýningu. Á sýningu Kaupstefnunnar 1971 kynnti fyrirtækiö sinar fyrstu raf- eindareiknivélar og varð eftir- spurn svomikil að með ólikindum var. Jókst umsetning fyrir- tækisins svo að flytja varð I nýtt húsnæði og skömmu siðar var þvi breytt i hlutafélag. Skrifvélin h.f. hefur ekki látið staðar numið, þvi að á sýningunni I Laugardals- höllinni kynnir fyrirtækið nýjung- ar sem standa með þvi fremsta sem er á markaðnum I dag. Meðal annars er fyrsti Rafeinda- búðarkassinn, sem kynntur er á sýningu, en hann er afar fullkominn. Það er hægt að setja I hann prógram sem hæfir sér- þörfum einstakra fyrijrtækja, auk þess hefur hann sjálfvirka marg- földun og minni sem reiknar út söluskatt, þannig að eftir mánuðinn er ýtt á takka og bingó. Þetta á að greiða I skatt Ennfrem- ur aðvarar hann þann sem vinnur við hann, með ýlfri, ef skyssa er gerð I meðhöndlun kassans Þá er og I deild Skrifvélarinnar á Alþjóðlegu Vörusýningunni tölvu- samstæða sem er það ódýr að jafnvel flest smærri fyrirtæki ættu að geta eignast hana. Hún getur fyllt út tollskýrslu og gert verðútreikninga sjálfvirkt og auk þess fært bókhald. Þá er hún og búin möguleikum til að reikna hornaföll og aðra verkfræðiút- reikninga. Tölvan skilar lausnum I glugga og/eða á strimli, en auk þess er hún tengd ritvél, sem get- ur fyllt út hvaða eyðublað sem er. kferndum „líf Kerndum, yotlendi/ LANDVERND Við sækjum ykkur á flugvöllinn, ef ykkur vantar bil á leigu. BÍLALEIGAN 5IEYSIR CAR RENTAL Laugaveg 66 2-44-60 & 2-88-10 DATSUN . 7,5 I pr. 100 km Bílaleigan Miöborg Car Rental •• n A ool Sendum l-V4-y4| Erum fluttir meö starfsemi okkar á Laugaveg 118/ Raúðar- árstígsmegin. BÍLALEIGAN Ford Bronco VW-sendfbfiar Land/Rover VW-iólksbllar Rangc/Rover I)atsun-fólks- Blazer bílar Austurland Boðum leiðaþing á Austurlandi sem hér segir. Stöðvarfirði Breiödal Berufjarðarströnd Djúpavogi Alftafirði Lóni Nesjum Suðursveit öræfum Mýrum Höfn 7. sept. kl. 21. 8. sept. kl. 21. 9. sept. kl. 16 9. sept. kl. 21. 10. sept.kl. 10. 10. sept. kl. 16. 10. sept. kl. 21. 11. sept. kl. 16. 11. sept. kl. 21. » 12. sept. kl. 16. 12. sept. kl. 21. Vilhjálmur Hjálmarsson og Halldór Asgrimsson. Snæfells- nessýsla Héraðsmót framsóknarmanna i Snæfellsnessýslu verður haldið að Röst, Hellissandi sunnudaginn 14. sept. og hefst kl. 21.00. Ræður flytja Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra og Jón Sigurðsson varaformaður SUF. Cperusöngvararnir Svala Nielsen og Guðmundur Jónsson syngja og Baldur Brjánsson skemmtir. Hljómsveit Þorsteins Guðmundsson leikur fyrir dansi. UTANLANDSFERÐ Spánarferð Enn eru laus sæti I Spánarferðina 16. september. Hafiö samband við flokksskrifstofuna, simi 24480. Dalasýsla Héraðsmót framsóknarmanna i Dalasýslu verður haldið I Dala- búð laugardaginn 13. sept. kl. 21. Ræður flytja Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra og Jón Sigurðsson varafor- maður SUF. óperusöngvararnir Svala Nilsen og Guðmundur Jónsson syngja. Baldur Brjánsson töframaður skemmtir. Frá og með fyrsta september er heimilt samkvæmt kjarasamn- ingum við verzlunarfólk, að hafa verzlanir opnar ó laugardögum frá kl. 9-12 f.h. Athygli skal þó vakin á aug- lýsingum félags matvörukaup- manna, félags kjötverzlana, mjólkursamsölunnar, Hag- kaups, Vörumarkaðarins og K.R.O.N. um lokun á laugardög- um út októberinánuð n.k. Kaupmannasamtök islands.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.