Tíminn - 09.09.1975, Blaðsíða 2

Tíminn - 09.09.1975, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Þriðjudagur 9. september 1975. Fullt út úr dyrum á almenn- um fundi um húsafriðun Skipulagstillögu að Grjótaþorpi hafnað Töluverðar breytingar hafa orðið á lífríki Mývafns A sunnudaginn gengust Torfu- samtökin og Norræna hiisið fyrir fundi i Norræna hiisinu um húsa- friðunarmál með sérstöku tilliti til þeirrar tillögu, sem fram hefur komið um endurskipulagningu Grjótaþorps. Guðrún Jónsdóttir arkitekt setti fundinn en Thór Viihjálmsson rit- höfundur var fundarstjóri. Frummælendur voru Trausti Valsson arkitekt, Hörður Ágústs- son listmálari, ólafur Sigurösson arkitekt, sem skýröi sérstaklega forsendur og sjónarmiö þau, sem höfundar skipulagstillögunnar hefðu haft. Fundurinn var mjög fjölsóttur. Stóö hann í rúmlega 4 1/2 klst. og tóku margir þátt i umræðum. t lok fundarins var samhljóða samþykkt að skora á borgaryfir- völd að hafna nú þegar þeirri skipulagstillögu að Grjótaþorpi, sem nú liggur fyrir skipulags- nefnd. Askorun fundarins er O-ó-Reykjavfk. Eftir 15. sept. nk. veröa allir kaupmenn að verð- merk ja vöru, sem höfð er til sýnis f gluggum verzlana eða annars staðar I verzlunarhúsnæði og er skylda, að tilgreina útsöluverð, þ.e. að allir skattar og skyldur séu meðtaldir i þvi verði, sem auglýst er. Þá verða allir þeir, sem reka veitingahús að setja upp verðlista á áberandi stað við inngöngudyr matstaðar og á sölu- skattur og þjónustugjald að vera innifalið i þvi verði, sem þar er tilgreint. studd með eftirfarandi rökum: 1. Engin afstaða hefur verið tekin til þess, til hvers konar bygg- inga eða starfsemi Grjótaþorp- ið eigi að nýta. Slikt er óæski- legt þegar um er að ræða hluta af miðbæ Reykjavikur. Skipu- lagstillagan gerir ráð fyrir þvi, að hver lóðareigandi ráði þvi sjálfur, hvað og hvernig hann byggir. 2. Tillagan byggir á þeirri for- sendu, að réttlætanlegt sé að rifa allflest þau hús, sem nú standa i Grjótaþorpi án þess að fram hafi farið raunhæft mat á ástandi húsanna, né athugun á sögulegu gildi þeirra. 3. Tillagan brýtur i bága við sam- þykkt aöalskipulag Reykjavik- ur og hefur ekki verið sam- ræmd þeirri endurskoðun á aðalskipulagi borgarinnar, sem nú fer fram. 4. Skipulagstillagan er ekki opin fyrir breytingum á þann hátt, Eftir að tilkynningin gengur i gildi, er óheimilt að sýna vöru, i útstillingargluggum eða - kössum, sem ekki er verðmerkt. Georg Ólafsson verðlagsstjóri sagði Timanum, að eftir gildis- töku tilkynningarinnar muni skrifstofan senda út sina eftirlits- menn, sem í fyrstu munu reyna að fá brotlega aðila til að verð- merkja söluvarning sinn. Ef það gengur ekki fá brotlegir aðilar aðvörunarbréf og ef þeir þrjósk- ast enn við, verða þeir kærðir. * sem höfundar tillögunnar hafa gefið i skyn. Þannig er tillagan að nokkru leyti byggð á villandi staðhæfingum. Fundurinn óskaði þess, að ný skipulagstillaga verði gerð, og tekið verði mið af eftirfarandi atriðum: 1. Sögulegt gildi einstakra húsa og hverfisins i heild verði rannsakað. 2. Itarleg athugun á einstökum byggingum tryggi, að ekki veröi rifin hús, án þess að nauð- syn krefji. 3. Skipulagstiilagan tryggi, að fjárhagslega hagkvæmt verði að halda við og endurbæta hús- in, sem nú standa i hverfinu. 4. Ný skipulagstillaga verði kynnt þeim, sem nú búa i hverfinu og öllum almenningi, strax á undirbúningsstigi. Um 40 manns gengu i Torfu- samtökin á þessum fundi. Verður lögunum um verðmerk- ingar fylgt eftir. Lögin um verðmerkingar eru frá árinu 1960, en verulega vantar á, aö þeim sé hlýtt af viðkomandi aðilum, sérstaklega hvað varðar verðmerkingar i gluggum. Akvæðin um verðmerkingar ná til allrar þeirrar vöru, sem stillt er út sem söluvarningi, sama hvort um er að ræða tannkrem, gólf- þvottaklúta, jarðýtur eða bila. Alls staðar þar sem matur er seldur, á að tilgreina verð á nokkrum aðalréttum, sem á boð- stólum eru, svo og önnur gjöld, ef einhver eru. JI Mývatnssveit— Allmerkileg- ur fundur var haldinn i Reyni- hlið dagana 6.-7. september, um landnýtingu i Mývatnssveit. Fundurinn var haldinn á vegum svokallaðrar Mývatnsnefndar, sem er samstarfsnefnd heima- manna og Náttúruverndarráðs. Allmargar og merkilegar fram- söguræður voru fluttar. Magnús G. Björnsson arkitekt ræddi um Landnýtingaráætlun og Helgi Hallgrimsson náttúru- fræðingur um náttúrufar. Helgi hefur unnið að nokkurskonar út- tekt á Mývatnssvæðinu, sem er nákvæm landlýsing og verður væntanlega lögð til grundvallar i sambandi við ákvarðanir um landnýtingu á svæðinu i fram- tiðinni. Þá ræddi Arnþór Garðarsson prófessor um fuglastofna, en hann hefur unnið við talningu á andarstofninum i sumar og komið hefur i ljós, að allmiklar breytingar hafa orðið á ýmsum andastofnum, aðallega til fækkunar, en þó hefur vissum stofnum fjölgað á siðustu árum. Einnig hefur komið fram veru- leg breyting á fæðuvali anda, sem bendir til þess, að breyting- ar hafi orðið á botndýralífi i vatninu. Sveinn Runólfsson, land- græðslustjóri ræddi um gróður- eyðingu og landgræðslu, Ingvi Þorsteinsson magister um gróð- ur og beitarþol, ræktunarhæfni i Skútustaðahreppi. Það er fyrsta rannsóknin af þessu tagi, sem er gerð hér á landi. Þessi skýrsla Ingva verður lögð til grundvall- ar við ítölu i löndum Skútu- staðahrepps. Þessmá lika geta, að Ingvi lagði fram gróðurkort af hreppnum, sérstaklega vand- að kort af svæðinu næst Mý- vatni, en Náttúruverndarráö lagöi fram styrk i sambandi við kortagerðina, en þetta eru fyrstu kort sinnar tegundar, sem gefin eru út hér. Það eru hæðarlinur teiknaðar inn á loft- myndir. Þá ræddi Stefán Skaftason ráðunautur um gróðurnýtingu, Sigfús öm Sigfússon yfirverk- fr.æöingur um vegi og landnotk- un, Hákon Sigtryggsson tækni- fræðingur um aðstæður til vega- gerðar á Mývatns- og Laxár- svæðinu. Gerð hefur verið all- mikil athugun á hugsanlegum vegarstæðum i Mývatnssveit og hefur Hákon unnið að þvi verki ásamt Helga Hallgrimssyni. Á fundinum voru lagðar fram til- lögur þeirra og hugmyndir um framtiðarvegarstæði báðum megin Mývatns. Að lokum flutti Árni Reynis- son framkvæmdastjóri erindi .Sigurðar Þórarinssonar prófessors um efnistöku og landslagsverndog Jón Illugason oddviti um umferð og dvöl ferðamanna. Talsverður hópur heima- manna sótti fundinn og urðu miklar og fjörugar umræður um þau athyglisverðu efni, sem þar komu fram. Kaupmenn kærðir, ef þeir verðmerkja ekki Jötunn til Akureyrar? Dómsmálaráðherra meðal þeirra fyrstu Ask-Akureyri: — Okkur stendur nú til boða að fá borinn Jötunn hingað til Akureyrar i þessum mánuði, en eftir er að sjá, hvernig kostnaðarhliðin leysist, þvi það kostar hvorki meira né minna en 70 millj. króna að bora eina holu með honum. Eins og nú er háttað lánar Orkusjóður 60% heildar- kostnaðar, en sveitarfélagið greiðir það sem á vantar, sagði Ingólfur Arnason, rafveitustjóri á Akureyri, i viötali við Timann. Ingólfur kvað djúpviðnáms- mælingar hjá Syðra-Laugalandi hafa verið fremur jákvæðar og miðað við viðnámsmælingar á öðrum stööum á landinu, þá benti allt til þess, að um mikinn hita væri að ræða. Til þess að fá úr þvi skorið, er nauðsynlegt að bora, Skemmdar- verk unnin á Akureyri ASK-Akureyri. Mikil skemmdar- verk voru unnin á rúðum i nýrri viðbyggingu útibús Landsbanka tslands á Akureyri og rúöum hús- gagnaverzlunarinnar Augsýnar. Tvær stórar rúður voru brotnar í viðbyggingunni og farið var inn f hana. Skemmdir voru og unnar á nýju afgreiðsluboröi og öðrum iausum munum. Lögreglunni tókst að handsama skemmdarvarginn i nýbygging- unni, eftir að hann hafði gert sig liklegan til að henda út borði í bil, er stóð þar fyrir utan. Þá er talið liklegt, að sami maður hafi einnig brotið rúöur húsgagnaverzlunar- innar, en þar voru eyðilagðar þrjár rúður og einnig mun eitt- hvað af húsgögnum hafa skemmzt af glersalla. Tjónið i verzluninni er vafalaust ekki und- ir 100 þús. kr., en viðkomandi ber við minnisjeysi og þar við situr. sagði Ingólfur, þvi að þetta er eini staðurinn viö Eyjafjörð, sem hefur reynzt verulega jákvæður I þeim viðnámsmælingum, sem framhafa farið. Hjá Syðra-Laugalandi þarf að bora niður á tveggja til þriggja kilómetra dýpi til að rannsaka magnið, en Akureyri og næsta ná- grenni þurfa 200 sek.litra af 90 gráðu heitu vatni til að fullnægja eftirspurninni. Þetta magn sam- svarar um 40 megawöttum og til enn frekari viðmiunar má geta þess,að fyrirhuguð Kröfluvirkjun er á milli 60 og 70 megawött. Fyrst af öllu þarf aö undirbúa borstæðið og fá noröur höggbor, en fari Jötunn af stað I lok sept- ember, þá er gert ráð fyrir, að verkinu geti veriö lokið i lok nóvember. Fyrirhugað borstæði er i 10-12 km fjarlægð frá Akureyri. Gsal-Reykjavik — Hið nýja fyrir- komulag tolleftirlits á Kefla- víkurflugvelli var tekið í notkun á sunnudagsmorgun, og meðal þeirra fyrstu, sem fóru í gegnum tollinn samkvæmt nýja fyrir- komulaginu, var Ólafur Jó- hannesson, dóms- og viðskipta- ráöherra, yfirmaður tollgæzlu á tslandi. Ólafur var að koma heim af af- loknum ársfundi Alþjóðagjaid- eyrissjóðsins. Árni Brynjólfsson framkvæmdastjóri Landssambands íslenzkra rafverktaka: „Rannsóknastofnun byggingaiðnaðarins verður að færa rök að fullyrðingum sínum um getuleysi ísl. iðnaðarmanna" „Fyrir nokkrum árum lét Rannsóknastofnun bygginga- iönaðarins frá sér fara saman- burð á ákvæðistöxtum hér og á Norðurlöndum, sem sýndi að af- kastageta islenzkra bygginga- manna var mjög bágborin, i sumum tilfellum þurfti t.d. þrjá Islendinga á móti einum Svia. Þessar fullyrðingar voru að sjálfsögðu vel auglýstar i fjöl- miölum svo s.em eðlilegt er, þegar rannsóknir visindamanna leiða i ljós niðurstööur, sem snerta buddu hvers einasta manns i landinu. Þótt „rannsókn” þessi væri öllu hagstæðari islenzkum raf- virkjum, — þeir nálguðust að vera hálfdrættingar —, tóku samtök rafvirkja og rafverk- taka svo mikið mark á upp- lýsingum stofnunarinnar, að lagt var i þann kostnað að fá hagræðingarráðunaut, sem var kunnugur islenzka rafvirkja- taxtanum,til að ræða þessi mál viö frændur okkar á Norður- löndum, ef vera kynni að hægt væri með frekari samanburði að finna út i hvaða þáttum verka islenzkum rafvirkjum væri helzt áfátt. Hagræðingurinn fékk þau svör hjá þeim, sem bezt þekktu til ákvæðistaxta á Norðurlönd- um, aö þeir treystu sér ekki til þess að gera marktækan samanburð, fyrst og fremst vegna þess, að taxtar þeirra voru og eru miðaðir við um- samdar krónur og aura, en is- lenzki taxtinn miðaður við tima- einingar, byggðar á tima- mælingum, sem norrænu taxtarnir væru ekki byggðir á. Þegar þessar upplýsingar lágu fyrir, var Rannsóknastofn- un byggingaiðnaðarins krafin nánari upplýsinga um þær vinnuaðferöir sem „rannsókn” stofnunarinnar væri byggð á og þá sérstaklega, hvort starfs- menn hennar byggju yfir ein- hverjum samanburðaraðferð- um, sem hinir norrænu sér- fræðingar kynnu ekki. Þegar til átti að taka kom i ljós, að starfsmenn stofnunar- innar höfðu ekkert marktækt i höndunum, sem færði rök fyrir þeim fullyrðingum, sem birzt höfðu i fjölmiðlum. NU er Rannsóknastofnun byggingaiðnaðarins farin að auglýsa að nýju getuleysi is- lenzkra byggingaiðnaðarmanna og að þessu sinni þannig, að byggingaiðnaðurinn sé „ein- skorðaður við gamlar venjur, sem munu valda þvi, að hér er bæði efnisnotkun og þó sérstak- lega vinnustundanotkun miklu meiri á byggingareiningu, en hjá nágrannaþjóðum okkar.” (Forsiða Timans 6/9 ’75) Þar eð forstöðumaður stofn- unarinnar hefur látið fjölmiðl- um I té framangreindar full- yrðingar, verður hann að halda áfram og gera á sama vettvangi sundurliðaða grein fyrir þeim vinnubrögðum og þeim heimild- um, sem stuðzt hefur verið við, svo allir aðilar, sem gagnrýn- inni er beint að, svo og almenn- ingur, sem borgar, fái svo tæm- andi upplýsingar, að hægt verði aö snúast til varnar og bæta úr þvi, sem aflaga fer. Aður útgefnar yfirlýsingar Rannsóknastofnunar bygginga- iðnaðarins gefa tilefni til tor- tryggni ög verði forráðamenn hennar ekki við þessari áskorun nú, verður að lita svo á að ekk- ert mark sé takandi á rannsókn- um þeirra varðandi þetta. Nú duga engin undanbrögð.”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.