Tíminn - 09.09.1975, Blaðsíða 3

Tíminn - 09.09.1975, Blaðsíða 3
Þribjudagur 9. september 1975. TÍMINN 3 SPRENGJU FRÁ KAFBÁTI RAK Á LAND Á STRÖNDUM ÓIi blaðasali seldi fyrstu eintökin af Dagblabinu f Austurstræti. Aösóknin aft óla var svo mikil aft hann varft aft fá lögregluvernd til aft sinna starfi sínu og á myndinni sést aft ekki færri en þrir lögrcglumenn halda áköfum kaupendum I skefjum. t miftjum hópnum gefur aft llta Axel Thorsteinsson, sem starfaft hefur aft blaftamennsku lengur en nokkur annar tslendingur. Tlmamynd GE. Slegizt um Dagblaðið 32 þúsund eintök seldust upp OÓ-Reykjavik. Fyrsta tölublaft Dagblaftsins kom út I gær og aft vonum var forvitni manna mikil aft sjá, hve sprækur króinn væri, og var bókstaflega slegizt um fyrstu eintökin, er komu á götuna og varft óli blaðasali aö fá lög- regluvernd á horninu slnu á mót- um Austurstrætis og Pósthús- strætis, fyrir áköfum kaupend- um. Dagblaftið var i gær prentaft i 32 þúsund eintökum og var 40 siður. Fyrstu eintökin komu út kl. 13.30 og stöft prentun yfir til kl. rúm- lega 16.00. Þótt pressa Blafta- prents sé hraðvirk, var blaftift aldrei til á afgreiðslunni, þannig aft um leift og prenturi lauk var blaftift búift. Jónas Kristjánsson, ritstjóri, sagfti i gærkvöldi, aft ekki hafi verift um neina tilraunaáskrif- endur að ræða, eða neina þá, sem ekki greiddu blaðift. Blaftift fengu eingöngu áskrif- endur og þeir, sem keyptu það i lausasölu. Eitthvaft litilsháttar af upplaginu var sent út á land. Aftur en Dagblaðinu var hleypt af stokkunum voru komnir 4000 fastir áskrifendur aft þvi. í blaft- inu er mikið af auglýsingum og sagftist Jónas gera sér grein fyrir, aft auglýsendur hafi vitað, aft mikil sala yrði i fyrsta tölublaft- inu og væri þess tæpast að vænta, aft áframhald yrfti á svo gifurlegu auglýsingamagni i framtiftinni. I dag verftur blaftift 24 siður aft stærft og aft minnsta kosti 20 siftur daglega framvegis. Jónas sagði, að eftir aft sam- komulagi um prentunina var endanlega náft, hafi engin tilraun verift gerð til að stöðva eða tef ja útkomu blaðsins og skiptingin á prentunartima Visis og Dag- blaftsinsfór alveg eftir samkomu- laginu. Gsal-Reykjavik — Ekki alls fyrir löngu fannst alleinkennilegur hlutur rekinn á land i Skjald- bjarnarvík á Ströndum, og voru það menn, sem höföu rekann i vikinni á leigu, sem fundu hlut- inn. Landhclgisgæzlunni var gert viövart og sótti vitaskipift Árvak- ur hlutinn nýlega. Vift rannsókn kom I ljós, að hér var um aft ræfta nýlega rússneska sprengju, sem er sivalningur úr járni um einn metri að lengd. 1 fyrstu var jafnvel talið að si- valningurinn kynni aft vera djúp- sprengja, en vift rannsókn kom i ljós, aft aðeins var um aö ræfta reyksprengju. Hins vegar er búnaftur eins, hvort heldur um er aft ræfta djúp- efta reyksprengju. Talift er, að sprengjan sé frá kaf- báti og töldu landhelgisgæzlu- menn, er þeir sýndu fréttamönn- um gripinn i gær, aft allar likur bentu til þess, að sprengjan væri nýleg. Reyksprengjan var virk, er hún fannst,'en hins vegar vant- afti eitthvaft stykki aftan á sivaln- inginn, að sngn landhelgisgæzlu- manna, en ekki kváðust þeir hafa hugmynd um það, hvers konar stykki það væri. Upplýst var, að efni þaft er i sprengjunni var — svonefnt magnesium — væri um 20 min að brenna og við bruna þess myndaftist mjög mikift ljós. Samkvæmt letri á sivalningn- um töldu landhelgisgæzlumenn, aft sprengjan væri af rússneskum ættum. Hluturinn. er 60 kg. á þyngd. Aft sögn landhelgisgæzlu- manna er vit-aft um mjög fáar sprengjur sem þessa, sem hafi rekift á land i heiminum. Drukknaði í höfninni í Hafnarfirði Gsal— Reykjavik. — A sunnudag barst tilkynning til lögreglunnar i Hafnarfirfti þesscfnis, aft mannlaus bát- ur meft vélina I gangi væri i Hafnarfjarftarhöfn, — og skömmu siftar fannst lík á reki I höfninni. Reyndist þaft vera af 67 ára gömlum manni, sem nokkru áftur haffti haldift af staft úr höfn- inni á vélbát og hugftist sigla til Reykjavikur. Engir sjónarvottar urftu aft slysinu, en talift er aft maftur- inn hafi af einhvérjum ástæftum fallið útbyrftis og drukknaft. Maðurinn hafði haft samband vift Hannes Hafstein hjá Slysavarna- félaginu, áftur en hann hélt af staft, til aft tilkynna honum um ferftir sinar, og jafnframt óskafti Hannes eftir þvi við manninn, að hann heffti sam- band við sig, er hann kæmi aft landi i Reykjavik. Þremur stundarfjórftung- um eftir aft mafturinn haffti haft tal af Hannesi, fannst báturinn mannlaus, eins og áftur er frá greint. Mafturinn hét Sverre Stengrimsson og var fæddur 3. júli 1909. NEMENDUR TÆKNISKÓL- ANS STYÐJA KENNARANA Gsal—Reykjavik. — Nemendur Tækniskóla tslands tóku I gær- morgun^ á almennum nemenda- fundi i skólanum, afstöðu meft kennurum sinum i deilu þeirra vift stjórnvöld. Þá lýstu nemend- ur þvl yfir, aft þeir myndu beita þrýstiaögeröum til lausnar mál- inu, verfti deiian ekki leyst tafar- laust. Nemendur efndu til blafta- mannafundar i gærmorgun, þar sem þeir greindu frá þvi, hvaða augum nemendur litu þessa deilu. — Þaft er okkar skoöun, sögftu nemendur, aft deilan leysist ekki nema á þann veg, aft kennarar fái leiftréttingu sinna mála. Við vilj- um hins vegar forftast aft blanda okkur inn i sjálf deiluatriðin, en meginkrafa okkar er, að kennsla vift skólann geti hafizt. Nemendur lýstu furftu sinni á viftbrögftum menntamálaráftu- neytis varftandi deiluna, sem væri þeirra ráftuneyti. Sögðu þeir, aft öll plögg, hvað deiluna snerti væru send menntamála- ráftuneytinu, sem jafnharftan sendi plöggin yfir til fjármála- ráftuneytis, án þess aft afthafast nokkuft i málinu. 10 fastráönir kennarar eru vift skólann, en á milli 40 og 50 laus- ráftnir, og þaö eru lausráftnu kennararnir, sem eiga i deilu vift stjórnvöld vegna launakjara. Telja þeir sig ekki hafa fengift umsamin laun og neita að mæta til vinnu, unz leiðréttingar hafa fengizt. — Deilan er mjög alvarleg, sögðu nemendur og bentu á, aft ef deilan yrði ekki leyst von bráöar, fengju allir lausráðnu kennararn- ir’sér vinnu á öðrum starfsvett- vangi. — Ef lausráftnu kennararnir fá sér önnur störf þýðir þaft algjöran dauftadóm yfir byggingatækni- fræftideild, og véla- og rafmagns- tæknifræftideild, þvi öruggt má telja, aft ekki takist, að fá 40-50 lausráftna kennara til vinnu á þessum kjörum, sem boftið er upp á, sögðu nemendur og bentu jafn framt á, aft áfturnefndar deildir væru á háskólastigi, en kennara- laun væru ekki sambærileg vift laun kennara i háskóla. Þegar nemendur voru inntir eftir því, hvaða aðgerftir væru væntanlegar af þeirra hálfu, kváftust þeir ekki geta skýrt frá þvi á þessu stigi, en upplýstu, að nemendur myndu mæta i skólan- um samkvæmt stundarskrá á miftvikudagsmorgun. — Vift munum beita öllum hugsanlegum aftgerðum, bæfti fjöldaaðgerðum og ýmsum þrýstiaftgerftum, sögftu þeir. Á nemendafundinum i pærmorgun var samþykkt eftir- farandi ályktun: Almennur fundur nemenda vift Tækniskóla tslands haldinn 8. sept. ’75 átelur harftlega þau vinnubrögft menntamálaráftu- neytisins aft hafa ekki leyst deilu kennara við viðkomandi yfirvöld, þannig aft kennsla gæti hafizt á réttum tima. Fundurinn telur, aö framkoma viftkomandi ráftuneyta i máli þessu sé bein ógnun viö tilveru skólans, og gangi i berhögg við yfirlýsta stefnu stjórnvalda um aukna verk- og tæknimenntun I landinu. Fundur- inn krefst þess, að deila þessi verfti leyst tafarlaust, verfti þaft ekki gert.lýsir hann fullri ábyrgft á hendur viftkomandi stjórnvöld- um um áframhaldandi aðgerftir nemenda i máli þessu. Pálmi Hlöftversson, skipherra hjá Landhelgisgæzlunni sýnir frétta- mönnum reyksprengjuna i gær- dag. Timamynd: Róbert. manninn, au uciiui uciui band vift sig, er hann kæmi aft landí i Reykjavik. Þremur stundarfjórftung- um eftir aft mafturinn hafði haft tal af Hannesi, fannst báturinn mannlaus, eins og áftur er frá greint. Mafturinn hét Sverre Stengrimsson og var fæddur 3. júli 1909. 46 staðfestu umsókn ir um síldveiðileyfi Gsal-Reykjavik — Þeir umráfta- menn fiskiskipa, sem hyggjast stunda sildveiftar i herpinót á komandi vertlft, áttu aft staftfesta fyrri umsóknir slnar vift sjávar- útvegsráftuneyti fyrir 5. þessa mánaðar, en sem kunnugt er, hefst veiðitimabiiið 15. september n.k. Aft sögn Þórftar Ásgeirssonar I sjávardtvegsráðuneyti bárust Nemendafundur I gærmorgun lýsir yfir fyllsta stuftningi vift kennara I deilu þeirra vift stjórnvöld Tfma- mynd: G.E. alls 46 staftfestingar á fyrri um- sóknum, þ.e.a.s. að rúmlega helmingur fýrri umsókna var staöfestur, en þær voru rúmlega 80 talsins. Frá þvl hefur verið greint, aft veiftiheimildir eru bundnar þvi skilyrfti aft aflinn sé saltaftur um borft I skipunum, — og aft öll skip- in hafi sérstakan eftirlitsmann, sem sjái um verkun slldarinnar um borft. ■ — Skipstjórnarmenn, sem ætla aft stunda þessar veiftar, þurfa nú aft ganga I gegnum enn einn hreinsunareldinn, áftur en veifti- heimild verftur gefin út, sagfti Þórftur og átti þar vift námskeift, sem hefst næstkomandi miftviku- dag fyrir áfturnefnda eftirlits- menn. — Skipunum er gert aft skyldu aft hafa annafthvort mann meft slldarmatsréttindi um borft efta aft senda þann mann, er skal sjá um eftirlit, — á þriggja daga námskeift, sem haldift verftur i Fiskvinnsluskólanum. Þeir skip- stjórnarmenn, sem ekki senda mann á þetta námskeið né hafa mann meft sildarmatsréttindi fá ekki leyfi, — og eftir námskeiftift kemur þvl enn frekar i ljós, hve margir bátar muni stunda veiftarnar, sagfti Þórftur. Þess má geta að sildarútvegs- nefnd veitti frest til 28. fyrra mánaftar til aft skila inn umsókn- um um sHdarsöltunarleyfi fyrir þessar veiðar, og sóttu um þaft leyfi alls 35 bátar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.