Tíminn - 09.09.1975, Blaðsíða 7

Tíminn - 09.09.1975, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 9. september 1975. TÍMINN 7 Losarabragur á fram- kvæmdum við lóðir í Fossvogi Margir íbúanna óánægðir með kostnaðarskiptingu o.fl. A fundi borgarráðs Reykjavlkur i sl. viku var rætt um framkvæmdir borgarinnar við gerð bilastæða og gang- stiga fyrir húseigendur i Foss- vogi. Kristján Benediktsson bar þá fram eftirfarandi iillögu: „Hinn 30. april 1974 gerði borgarráð samþykkt, þar sem gatnamálasijóra og rafmagns- stjóra var falið að gera úttekt á lóðum I Fossvogi, semja átti áætlun um kostnað við gerð bflastæða, gangstétta og gang- stlga og raflýsingu á þeim og bjóða lóðarhöfum, að borgin tæki aö sér framkvæmdir sam- kvæmt reikningi. Þar sem ég tel, að framkvæmd þessarar samþykktar sé með nokkuð los- aralegum hætti og mistök hafi átt sér stað varðandi fram- kvæmd hennar, fer ég þess á leit, að borgarverkfræðingur gefi borgarráði svo fljótt sem Frá gagnfræðaskólum Kópavogs Gagnfræðaskólarnir i Kópavogi verða settir miðvikudaginn 10. sept. kl. 14 með kennarafundi i skólunum. Nemendur komi til náms i skólana mánu- daginn 15. sept. sem hér segir. Vighólaskóli: 5. og 6. bekkur (framhaldsdeildir) kl. 9 Landsprófsdeildir og 4 bekkur kl. 10 2. bekkur kl. 11 3. bekkur kl. 13 l.bekkur kl. 14 Þinghólsskóli: 5. bekkur og landsprófsdeildir kl. 9 3. og 4. bekkur kl. 10 l.og2. bekkur kl. 11 Fræðslustjórinn i Kópavogi. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður KLEPPSSPÍTALINN AÐSTOÐARMENN við hjúkrun sjúklinga óskast nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 38160. LANDSPÍTALINN. DEILDARHJtJKRUNARKONA óskast i hálft starf á göngudeild fyrir sykursjúka nú þegar. Upplýs- ingar veitir forstöðukonan, simi 24160. HJCKRUNARKONA óskast á Barnaspitala Hringsins, Sængur- kvennadeild Fæðingardeildar svo og á næturvaktir. Vinna hluta úr fullu starfi kemur til greina. Upp- lýsingar veitir forstöðukonan, simi 24160. Reykjavik 5. sept. ’75. SKRIFSTOFA Rí KISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5.SÍM111765 tök eru á nákvæma skýrslu um þær áætlanir og framkvæmdir, sem gerðar hafa verið i Foss- vogshverfi á grundvelli sam- þykktar borgarráðs frá 30. april 1974.” Ekki vildi meirihlutinn fallast á þessa tillögu en samþykkti breytingartillögu frá sjálfum sér, sem gekk mjög I sömu átt. 1 stuttu viðtali við Timann sagði Kristján, að erfiðleikana með frágang lóða i Fossvogi mætti rekja að nokkru til skipulagsins, sem væri þannig, að erfitt væri að sameina fólk um frágang lóðanna. Afskipti borgarinnar af þessum málum hefðu lika verið með þeim hætti a.m.k. sums staðar, að þau bættu siður en svo um. Annars kvaðst Kristján ekki vilja ræða þetta mál ýtar- lega að svo stöddu, þar sem borgarverkfræðingur rnyndi á næstunni gera grein fyrir þvi i borgarráði og þá gæfist tækifæri til að athuga það betur. Erum fluttir með starfsemi okkar á Laugaveg 118/ Rauðar- árstígsmegin. BÍLALEIGAN Ford Bronco VW-sendlbffar Land/Rover VW-fólksbilar Range/Rover Datsun-fólks- Blazer bflar Ferðafólk! Viö sækjum ykkur á flugvöllinn, ef ykkur vantar bíl á leigu. BÍLALEIGAN EYSIR CAR RENTAL Laugaveg 66 FERDABÍLAR hf. BNaleiga, sími 81260. F ó I k s b í I a r — stationbílar — sendibílar — hópferða- bílar. DATSUN 7,5 I pr. 100 k Bílaleigan Miðborg Sendurn’3' 1-94-92 Tíminner peningar ÍSLENZKUR FATNAÐUR KAUPMENN — INNKAUPASTJÓRAR ( dag er síðasti dagur kaupstefnu ISLENSKS FATNAÐAR að Kristalsal Hótel Loftleiða. Kaupstefnan er opin frá kl. 10:00-18:00. Tískusýning kl. 14:00. Missið ekki af ákjósanlegu tækifæri til að kynnast haust- og vetrartísku íslenskra fata- framleiðenda. Islenskur fatnaður Kópal línan Sumar’75 Kópal Dyrotex Málningin, sem hlotið hefur viðurkenningu þeirra sem reynt hafa. Kópal Dyrotex er framleidd hjá okkur í Kópavogi. Framleiöslan er byggö á reynslu okkar og þekkingu á íslenzkum aðstæðum. Kópal Dyrotex er akryl málning til málunar utanhúss, — málning með viðurkennt veörunarþol. Hressið upp á útlitið með Kópal Dyrotex. Kynnið yður Kópal litabókina og athugið hina mörgu fallegu liti, sem hægt er að velja. Veldu litina strax, og málaðu svo einn góðan veðurdag.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.