Tíminn - 09.09.1975, Blaðsíða 14

Tíminn - 09.09.1975, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Þriöjudagur 9. september 1975. LÖ GREGL UHA TARINN 11 eftir Ed McBain Þýðandi Haraldur Blöndal Ökunnur náungi biður þig að ganga alla leið f rá Ainsley- götu yfir að Grover, fara inn í skrúðgarðinn til að sækja nestisskrínuna sína, og auðvitað svarar þú játandi. — Nei. Ég svaraði auðvitað neitandi, sagði La Bresca. — Hvað varstu þá að gera í skrúðgarðinum? — Nú — við tókum tal saman. Hann f ræddi mig á því, hvernig hann slasaðist á fæti i seinni heimsstyrjöldinni, þegar hann barðist við Þjóðverja. Hann fékk í sig stóra flis úr fallbyssukúlu. Hann lenti sannarlega óþverralega í því skal ég segja ykkur. — Svo þú ákvaðst auðvitað að fara að sækja nestis- skrínuna þrátt fyrir allt. — Nei. Eðlilega var ég ekki enn búinn að ákveða að gera eitt eða neitt. — Hvernig stóð þá á því, að þú endaðir inni í skrúðgarðinum? Menntamálaráðuneytið, 4. september 1975. Laus staða Dósentsstaða i verkfræði við verkfræði- skor verkfræði- og raunvisindadeildar Háskóla íslands er laus til umsóknar. Fyrirhugað er að rannsóknir og aðal- kennslugreinar séu á sviði kerfisverk- fræði (System engineering). Umsóknarfrestur er til 5. október n.k. Laun skv. launakerfi starfsmanna rik- isins. Umsækjendur um stöðu þessa skulu láta fylgja umsókn sinni itarlegar upp- lýsingar um visindastörf þau er þeir hafa unnið, ritsmiðar og rannsóknir svo og námsferil sinn og störf. mmm — Það er ég alltaf að reyna aðsegja ykkur. — Þú vorkenndir manninum, ekki satt? Af því hann var með gervifót og líka af því, að úti var jökulkalt, ekki satt, sagði Willis. — Ja, jú og nei. — Þú vildir ekki leggja það á hann að ganga alla leið í skrúðgarðinn. Er það ekki rétt skilið, sagði Brown... — Eiginlega bæði jú og nei. Manngreyið er mér gersam- lega ókunnugur. Því í fjandanum skyldi ég hafa áhyggjur af því, hvort hann labbaði sig inn í skrúðgarðinn eður ei? — SJÁÐU NO Tl L, ANTONY.... Willis var í þann veginn að missa stjórn á skapi sínu oq reyndi hvað hann gaí til að hafa hemil á sér. Hann áminnti sjálfan sig um að á þessum tímum Miranda Escobedo væri með eindæmum erfitt að yfirheyra grunaða menn. Lögreglumenn gátu átt það á hættu, að sá grunaði tæki upp á því að neita að svara spurningum, er minnst varði. — Því miður strákar minir. Ekki f leiri spurningar. Þið verðið að halda saman Ijúflings löggukjaftinum. Annars eigið þið á hættu að glopra niður málinu. — Sjáðu nú til, Antony, sagði Willys — ögn mýkri í máli. — Við erum aðeins að reyna að komast til botns í því HVERNIG það vildi til að þú gekkst inn í skrúðgarðinn og beint að þriðja bekknum til að taka nestisskrínuna. — Ég veit það, sagði La Bresca. — Þú hittir sem sagt þennan bæklaða uppgjafa her- mann. Er það rétt? — Já. Og hann sagði við þig, að hann hefði gleymt nestis- skrínunni sinni I skrúðgarðinum. — Ja, hann sagði ekki nestisSKRINA til að byrja með. Hann sagði bara NESTI. — Hvenær sagði hann nestisSKRINA? — Þegar hann var búinn að láta mig fá fimm dalina. — Nú? Bauð hann þér fimm dali fyrir að sækja nestis- skrínuna? Liggur þannig í málinu? — Hann BAUÐ mér þá ekki. Hann RÉTTI mér þá. — Hann rétti þér fimm dali og sagði: — Viltu sækja nestisskrínuna mína fyrir mig? — Einmitt. Hann sagði mér að skrínan væri á þriðja bekknum í garðinum við Clinton-götu — gangstíginn. Og Rólegur vinur,'^’ Flugvélin enein hætta af okkar vfires ■ fMÍ! liiiillmiílliillilHi II. Þ RIÐJUDAGUR 9. september 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8:45: Arnhildur Jónsdóttir les söguna „Sveitin heillar” eftir Enid Blyton (14). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. 14.30 Miödegissagan: „Dagbók Þeódórakis” Málfriður Einarsdóttir þýddi. Nanna Olafsdóttir les (8). Einnig flutt tónlist eftir Þeódórakis. 15.00 Miðdegistónleikar: tslensk tónlist a. Sigurður Ingi Snorrason og Guörún Kristinsdóttir leika klarinettusónötu eftir Jón Þórarinsson. b. Sigriður E. Magnúsdóttir syngur lög eftir Þórarin Jónsson. Ólaf- ur Vignir Albertsson leikur á pianó. c. Pétur Þorvalds- son og Ólafur Vignir Albertsson leika á selló og pianó lög eftir Sigfús Einarsson. d. Ólafur Þ. Jónsson syngur lög eftir Pál Isólfsson, Arna Thorsteins- son, Björgvin Guðmundsson og Sigfús Einarsson. Sinfóniuhljómsveit tslands leikur með Páll P. Pálsson stjórnar. e. Sinfóniuhljóm- sveit tslands leikur „Upp til fjalla”, hljómsveitarsvitu eftir Arna Björnsson, Páll P. Pálsson stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.25 Popphorn. 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Ævintýri Pickwicks” eftir Charies Dickens Bogi Ólafsson þýddi. Kjártan Ragnarsson leikari les (8). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Asatrú.Jón Hnefill Aðal- steinsson fil. lic. flytur þriðja og siðasta erindi sitt. 20.00 Lög unga fólksins.Sverr- ir Sverrisson kynnir. 21.00 tJr erienduin blöðum Ólafur Sigurösson frétta- maður tekur saman þáttinn. 21.25 Serenata nr. 2 i A-dúr eft- ir Johannes Brahms. Filharmóniusveit Slóvakiu leikur, Carlo Zecchi stjórn- ar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Rúbrúk” eftir Poul Vad Úlfur Hjörvar les þýð- ingu sina (12). 22.35 Harmonikulög Franconi leikur. 22.50 A hljóðbergi „Myndin af Dorian Grey” eftir Oscar Wilde, Hurd Hatfield les. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Þriðjudagur 9. september 1975 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Lifandi myndir. Þýskur fræðslumyndaflokkur um upphaf kvikmyndagerðar I Berlln. 6. þáttur. Þýöandi Auður Gestsdóttir. Þulur ólafur Guðmundsson. 20.50 Svona er ástin.Bandarisk gamanmyndasyrpa. Þýö- andi Jón O. Edwald. 21.40 Dauðadæmd borg (A . City that Waits to Die) Fræöslumynd frá BBC um jarðskjálftarannsóknir og tilraunir til að varast slikar hamfarir. I myndinni er fjallað um stórborgina San Fransiskó, sem stendur á hættulegu jarðskjálfta- svæöi, og möguleikana til að forða borginni og Ibúum hennar frá tortimingu. Þýö- andi og þulur Jón Skaftason. 22.40 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.