Tíminn - 09.09.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 09.09.1975, Blaðsíða 15
Þri&judagur 9. september 1975. HMINN 15 Umsjón: Sigmundur ó. Billy Bremner í ævilangt keppnisbann? 1. DEILD: Arsenal—Leicester........1:1 Birmingham—Q.P.H.........1:1 Coventry—Ipswich.........0:0 Derby—Burniey............3:0 Leeds—Wolves.............3:0 Liverpool—Sheff.Utd......1:0 Man.Utd.—Tottenham.......3:2 M idd lesb.—Stok e.......3:0 Newcastle—Aston Villa....3:0 Norwich—Everton .........4:2 WestHam—Man.City ........1:0 Næturlífið í Kaup- mannahöfn freistaði 2.DEILD: Blackburn—Bristol C .. Blackpool—Oldham ... Bolton—Southampton . Bristol R.—Charlton ... Chelsea—Nott. For .... Hull—Orient........ NottsC.—Carlisle... Oxford—Fulham...... Plymouth—Sunderland Portsmouth—Luton ... W.B.A.—York........ BILLÝ BREMNER, fyrirliði skozka lands- liðsins og fjórir aðrir skozkir landsiiðsmenn — Joe Harper, Hibernian, Pat McCluskey, Celtic og Aberdeendeikmennirnir WiIIie Young og Arthur Graham — eiga nú yfir höfði, að vera settir i æfiiangt leikbann með skozka landsliðinu. Þeir eru flæktir i atvik, sem átti sér stað I islenzka næturklúbbnum Bonaparte I Kaupmannahöfn, eftir landsleik Dana og Skota á miðvikudaginn var. BILLY BREMNER. skozka landsliðsins. fyrirliði Lögreglan i Kaup- mannahöfn heldur fram, að þeim hafi verið kastað út af næturklúbbnum, þar sem þeir voru að gera ónæði — út af greiðslu á reikningi. — Ég hef heyrt þennan orðróm, hann er ekki sannur, sagði Billy Bremner. — Það voru engar deilur eða hávaði, engin áflog og ekkert ónæði út af reikningn- um, sagði Bremner, sem þarf aðeins að leika tvo landsleiki fyrir Skotland, til þess að slá landsleikjamet (55 landsleikir) Denis Law. Skozka knatt- spyrnusambandið er nú að rannsaka þenn- an atburð og kanna, hvort hann sé sannur. — Ef þetta reynist hans satt, þá munum við væntanlega setja þá i leikbann, sagði einn stjórnarmaður skozka knattspyrnusam- bandsins, þegar hann var spurður um þetta mál, sem sambandið hefur tekið fyrir á fundi. — SOS MA V? i . RINN J [ GULLSKÓNUM Fulham á toppnum — en Crystal Palace tapar ekki leik Lundúnarliðið Fulham, með kappana, Alan Mullery og Bobby Moore fremsta I fararbroddi, tóku forystuna i 2. deildar- keppninni, þegar liðið vann góðan sigur (3:1) yfir Oxford. Annað Lundúnaliðið, Crystal Palace, hefur örugglega forustu i 3. deildarkeppninni. Palace er nú eina liðiö i ensku knattspyrnunni, sem hefur náð 100% árangri — fjórir sigrar og 8 stig. STAÐAN 1. DEILD Staöan er nú þessi i 1. deildar- keppninni i Englandi: Man. Utd. 6 5 1 0 14:4 11 WestHam 6 4 2 0 10:6 10 Leeds 6 4 1 1 9:5 9 Q.P.R. 6 2 4 0 12:8 8 Liverpool 6 3 2 1 10:7 8 Newcastle 6 3 1 2 12:8 7 Coventry 6 2 3 1 8:4 7 Middlesb. 6 3 1 2 8:6 7 Everton 6 3 1 2 10:9 7 Arsenal 6 2 3 1 6:4 7 Norwich 6 2 2 2 13:12 6 Derby 6 2 2 2 9:11 6 Burniey 6 1 3 2 7:8 5 Aston Villa 6 2 1 3 7:11 5 Leicester 6 0 5 1 7:10 5 Man. City 6 2 1 3 8:5 5 Ipswich 6 1 3 2 5:7 5 Stoke 6 1 2 3 5:9 4 Tottenham 6 1 2 3 8:10 4 Wolves 6 0 3 3 4:10 3 Birmingham 6 0 2 4 6:13 2 Sheff.Utd. 6 0 1 5 3:15 1 2. DEILD Staða efstu li&anna i 2. deildar- keppninni er þessi Fulham 6 3 2 1 12:5 8 NottsC. 5 3 2 0 5:2 8 Southampton 5 3 1 1 7:4 7 BristoIC 6 3 1 2 9:8 7 Sunderland 6 3 1 2 7:6 7 Luton 4 3 0 1 7:1 6 Hull 5 3 0 2 5:4 6 Chelsea 6 2 2 2 7:7 6 Blackburn 4 2 1 1 7:4 5 Bolton 5 2 1 2 7:6 5 Oldham 4 2 1 1 5:5 5 ÞEIR SKORA ..Það fer straumur um mia ,,Super-Mac” hefur skorað flest mörkin I ensku 1. deildar- keppninni, eða alls átta. Markhæstu leikmenn i deildinni eru nú þessir: MacDonald, Newcastle.....8 MacDougall.Norwich.......7 Taylor, West Ham..........5 Green.Coventry............4 McIlroy,Man. Utd..........4 Noble, Burnley............4 Tueart, Man. City.........4 — Það fer straumur um mig ailan, á þvf augnabliki, sem ég sé knöttinn þenja út neta- möskvana, sagði maðurinn á gullskónum Ted MacDougall, eftir að hafa skorað „Hat- trick” — þrjú mörk — á aðeins 40 mín —16. 32. og 40) gegn Everton og vera þar með búinn að skjóta Liverpool-liðið á bólakaf a Carrow Road. MacDougall sem hefur skorað tvisvarsinnum „Hat-trick” á stuttum tfma — siðast gegn Aston Villa, er nú heldur betur á skotskónum. Eftir þessi mörk MacDougalI, skoraði Colin Suggett fjórða mark Norwich (4:0) f byrjun siðari hálfleiks, en þeir Bob Latchford og Jimmy Pearson minnkuðu muninn (4:2) fyrir Everton. „SuperMac” — Malcolm MacDonald, markaskorarinn mikli frá Newcastle, átti einnig stórleik eins og MacDougall. „Super-Mac” skoraði strax eftir sex minútur gegn Aston Villa og bætti siðan öðru marki við — hann hefur nú skorað 8 mörk á keppnis- timabilinu. Tommy Graig jnh- siglaði siðan sigur (3:0) New- castle, með góðu marki. Manchester United heldur sínu striki — 52 þús. áhorfendur sáu liðið vinna sigur (3:2) yfirTotten- ham á Old Trafford. Tottenham- liðið, með markvörðinn Pat Jennings, sem aðalmann — náði forustu eftir aðeins fjórar minútur, þegar Chris Jones skallaði knöttinn fram hjá Alex Stepney. En Adam var ekki lengi I Paradis — bakvörðurinn Ian Smith skoraði sjálfsmark og jafnaði fyrir United. SMITH var óheppinn i þessum leik, þvi að stuttu siöar var dæmd vitaspyrna á hann, fyrir að fella Sammy Mcllroyinn ivitateig. Gerry Ðaly skoraði örugglega úr vita- spyrnunni og siðan bætti hann öðru marki við (3:1) i siðari hálf- leik, Martin Chivers, sem kom inn á, sem varamaður — fyrir Smith, sem var niðurbrotinn, minnkaði muninn (3:2) fyrir Tottenham, sem hafði ekki heppnina með sér. Jimmy Neighbour misnotaði vitaspyrnu fyrir Tottenham i leiknum. allan" sagði markaskorarinn mikli Ted MacDougall, eftir að hafa skotið Everton á bólakaf — Við látum meistaratitilinn ekki frá okkur, sagði Dave Mackay, framkvæmdastjóri Englands- meistaranna frá Derby, sem sýndu allar sýnar beztu hliðar, þegarþeir unnu góðan sigur (3:0) yfir Burnley. Gömlu kempurnar „Frannie” Lee og Archie Gemmill, sem var bezti maöurinn á Baseball Ground, blómstruðu i leiknum. Francis Lee skoraði tvisvar sinnum og Gemmill FRANK STAPLETON... sést hér fagna marki sinu gegn Leicester. Alan Ball í baksýn. skoraði — sitt fyrsta mark frá þvi i janúar 1974. 19 ára unglingur Frank Stapleton.sem tók sæti John Rad- ford’s i Arsenal-liöinu, skoraði glæsilegt mark með skalla á Highbury og færði Arsenal for- ustu (1:0) eftir aðeins fjórar minútur. En mark unglingsins dugði ekki til sigurs, þvi að fyrr- um Arsenal-leikmaöur Jón Sammeis jafnaði fyrir Leicester- liðið, sem hefur nú gert 5 jafntefli i deildinni. — Ég bind miklar vonir við þetta lið, sagði Freddie Goodwin.fram- kvæmdastjóri Birmingham, sem gerði jafntefli (1:1) við „spútnikíiðið” frá Lundúnum — QueenPark Rangers. Fyrirliöinn Howards Kendall kom Birming- ham á sporið, þegar hann skoraði stórglæsilegt mark i fyrri hálf- leik — en Dave Thomas varð hetja Q.P.R. þegar hann jafnaði rétt fyrir leikslok. Don Revie, einvaldur enska landsliðsins var staddur á St. Andrews, þar sem hann sá Trevor Francis sýna stórleik — hann var bezti maður vallarins, og með leik sinum tryggði hann sér örugglega sæti i enska landsliðinu. Þá má geta þess, að Terry Hibbitt lék sinn fyrsta leik með Birmingham — hann var keyptur frá Newcastle á 100 þús. pund i sl. viku. — Stórglæsilegt mark, en hvað — ótrúlegt, hrópaði þulur BBC, þegar hann var að lýsa stórkost- legum skalla frá Kevin Beattie, hinum frábæra leikm-Ipswich — knötturinn stefndi efst upp i markhornið á marki Coventry. En á siðasta augnabliki bjargaði Brian King, markvörður Coventry, meistaralega — þegar hann kastaði sér eins og köttur og sló knöttinn yfir þverslána. — Ég trúi varla minum augum, sagöi þulurinn, þegar hann horfði á knöttinn svifa yfir mark Coventry, eftir að King hafði slegiö hann yfir. King var i ofsa- legu stuði og hann tryggði Coventry jafntefli — 0:0. Skozki landsliðsmaðurinn Gordon McQueen skoraði fyrsta mark Leeds gegn Úlfunum — með skalla á 4. minútu. Siöan bættu þeir Allan Clark, bezti maöur ÚRSLIT

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.