Tíminn - 09.09.1975, Blaðsíða 19

Tíminn - 09.09.1975, Blaðsíða 19
TÍMINN 19 w ’ m y/f' m m 4v./ & Pi m r?.'í J-. -; .Íhíí g? I r-n Tannlæknar óskum eftir að ráöa til starfa nokkra tannlækna við skólatannlækningar borgarinnar. Upplýsingar um starfið veitir yfirskólatannlæknir. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf, skulu sendar til yfirskólatannlæknis eigi siðar en 17. september n.k. Heilsuverndarstöð Reykjavikur. m .vi ’i'S k m w gtf.- •Vír' i.-. i Iðnskóli Isafjarðar Starfræktar verða i vetur eftirtaldar deildir:- Stýrimannaskóli fyrsta stig. Vélskóli fyrsta og annað stig. Tækniteiknun. Almennur iðnskóli. Undirbúningsdeild tækniskóla. Raungreinadeild tækniskóla. Innritun fer fram i allar deildir 9. til 11. september klukkan 13-17 i skólanum. Simi 3815. Regnúðun/ frostvarnar- tækni! Sérfræðingur i regnúðunar- og frost- varnartækni gagnvart þurrlendis- og frosthættusvæðum er væntanlegur til okk- ar 22. september. Bændur sem hefðu hug á að fá tillögu að kerfi sem mundi henta við gefnar aðstæð- ur eru beðnir um að óska eftir upp- lýsingareyðublaði strax svo hægt sé að vinna og leggja fyrir áætlun um gerð búnaðar og kostnað um hæl. Vinsamlega hringið, komið eða skrifið til okkar og aflið upplýsinga. Samband islenzkra samvinnufélaga VÉLADEILD Ármula 3 Reykjavik simi 38900 o íþróttir félaga sinn frá Akranesi, Árna Sveinsson. Þegar á heildina er litið, verður leikurinn I Liege að teljast mun betri en leikurinn gegn Frökkum i Nantes, ekki aðeins vegna þess, að munurinn var minni, heldur einnig vegna þess hversu miklu meiri baráttuvilji var i þessum siðari leik. Danskt dómaratrió var i þess- um leik, og dæmdi Belgiumönn- um i hag, en vart er þó hægt að tala um áberandi hlutdrægni. O íþróttir leiksins,og Duncan McKenzievið mörkum og innsigluðu góðan sig- ur (3:0) Leeds-liðsins. Ray Kenndy var hetja hinna 37 þús. áhorfenda á Anfield Road i Liverpool, þegar hann skoraði sigurmark „Rauða-hersins” 11 minUtum fyrir leikslok — gegn Sheffield United. Kennedy skallaði knöttinn efst upp i mark- hornið, algjörlega óverjandi fyrir Jim Brown, markvörð United, sem átti stórleik. West-Ham-leikmaðurinn Frank Lampart, sem átti stórkostíegan leik á Upton Park i Lundúnum, var hetja „Hammers” gegn City — og er örugglega ekki langt að biða, að hann klæðist ensku landsliðspeysunni. Lampart skoraði sigurmark (1:0) West Ham gegn Manchester City. Billy Bonds, fyrirliði Lundúnaliðsins, sem hefur átt við meiðsli að striða frá Urslitaleiknum gegn Fulham i bikarkeppninni, lék sinn fyrsta leik á keppnistimabilinu — hann kom inn á, þegar 17. min. voru til leiksloka. Koma hans virkaði eins og vitaminssprauta á leikmenn West Ham, og aðeins fjórum min. eftir að Bondsbirtist á vellinum lá knötturinn i netinu hjá City — Lampart skoraði markið, eins og fyrr segir. „Boro” vann góðan sigur (3:0) yfir Stoke-liðinu, sem virðist i öldudal um þessar mundir. Petei Shilton, markvörður Stoke kom i veg fyrir, að sigur Middles- borough yrði stærri — hann átti stórleik. John Hickton og David Mills (2) skoruðu mörk „Boro”. -SOS. O Hótel Á einni hæðinni á að vera 500 manna ráðstefnusalur, og auk þess verða i húsinu næturklúbb- ur, veitingastaðir, barir og sund- laug. Auk venjulegra herbergja, sem að sjálfsögðu verða fyrsta flokks eins og allur búnaður hótelsins, eiga aö verða i þvi lúxus ibúðir handa kóngafólki og öðrum tignarmönnum. Strax og lóðin er fengin, kemur hingað arkitekt og verkfræðingur erlendis frá, sagði Geir, og við getum hafizt handa strax og teikningum er lokið. Aætlað er,að smiði hússins yrði lokiö á tveimur árum og i samningum yrði hvert tangur og tetur á hótelinu inni- falið. Verkið yrði allt unnið af is- lenzkum aðilum og hér yrðu ekki aðrir útlendingar en einn verk- fræðingur. Austurland Boðum leiöaþing á Austurlandi sem hér segir. Alftafirði Lóni Nesjum Suðursveit öræfum Mýrum Höfn 10. sept. kl. 10. 10. sept. kl. 16. 10. sept. kl. 21. 11. sept. kl. 16. 11. sept. kl. 21. 12. sept. kl. 16. 12. sept. kl. 21. Vilhjálmur Hjálmarsson og Halldór Asgrimsson. Snæfells- nessýsla Héraösmót framsóknarmanna i Snæfellsnessýslu veröur haldið aö Röst, Hellissandi sunnudaginn 14. sept. og hefst kl. 21.00. Ræður flytja Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra og Jón Sigurðsson varaformaður SUF. Óperusöngvararnir Svala Nielsen og Guömundur Jónsson syngja og Baldur Brjánsson skemmtir. Hljómsveit Þorsteins Guömundsson leikur fyrir dansi. Dalasýsla Héraðsmót framsóknarmanna i Dalasýslu veröur haldið i Tjarn- arlundi Saurbæ laugardaginn 13. sept. kl. 21. Ræður flytja Vil- hjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra og Jón Sigurðsson varaformaður SUF. Óperusöngvararnir Svala Nilsen og Guðmundur Jónsson syngja. Baldur Brjánsson töframaður skemmtir. FÉKK BRETTI í Taflfélag Reykjavíkur auglýsir: 1. Aðalfundur TR 1975verður haldinn fimmtudaginn 11. september kl. 20: Dagskrá: a) Venjuleg aðalfundarstörf, b) Lagabreytingar, c) önnur mál. 2. September-hraöskákmótveröur haldiö sunnudaginn 14. september kl. 19,30. 3. Haustmót TR 1975hefst miðvikudaginn 17. september kl. 19,30. Innritun 14. til 16. september kl. 20-23. Keppni i kvennaflokkihefst fimmtudaginn 18. september kl. 19,30. Nýr flokkur-— almennur flokkur — verður jafnhliða aöal- keppninni. Tefldar verða 2 skákir á kvöldi, umhugsunar- timi 45 minútur á skák. Keppni i þessum flokki hefst sunnudag 21. september kl. 19,30. Keppni í unglingaflokkihefst væntanlega laugardaginn 20. september kl. 14. Nánar auglýst siðar. Taflfélag Reykjavikur Grensásvegi 46 — Reykjavik — Simi 8-35-40. SKRÚFUNA — var dreginn til hafnar Þetta nýja hótel yrði lang- stærsta hótel hérlendis, ef af smiði þess veröur. Til saman- burðar má geta þess, að hótel Loftleiðir hefur rúm handa 434 gestum i 217 herbergjum, Esja rúmar 264 gesti i 134 herbergjum og Saga 150 gesti í; 87 herbergj- um. O Ólafur um. Sagði dómsmálaráöherra að þetta mál yrði tekið til athugunar, en ekki vildi hann timasetja ákvarðanir þessu lútandi, og kvaðst vilja biða með það, unz frekar yrði um það fjallað i rikis- stjórn. — Ég tel, að þessi mál þurfi að taka til skoðunar. Það er engu lik- ara en að V-Þjóðverjar hafi fært sig upp á skaftið i dólgshætti, — einmitt núna þegar gert er ráð fyrir þvi, að viðræður eigi að fara fram innan skamms. Það er ein- kennilegframkoma.efþeir i raun og veru vilja samninga. GS-lsafirði. — Togarinn Dag- rún frá Bolungarvik kom með togarann Bersa frá Súðavik i togi til tsafjarðar i gær- morgun. Veltibretti, sem er utan á siðu skipsins, haföi losnað, og farið i skrúfu þess. Sennilega er langt siðan brettið byrjaði að losna, en Dagrún var oft við veiðar i vor innan um is og er talið, að þá hafi brettið byrjað að losna. Vinna hófst þegar i stað við togarann, en ekki voru skemmdir fullrannsakaðar og þvi ennóvist, hvort skipið þarf að fara i slipp. Það er engin dráttarbarut á ísafirði til að taka skipið upp og ekkert hefur verið unnið að dráttarbrautarmálum hér, þrátt fyrir að nu eru þrjú ár liöin siðan fyrsti togarinn kom. Allir Isafjarðartogarnir ásamt mörgum aðkomutogur- um, liggja nú inni, vegna vonzkuveðurs, sem nú er undan Vestfjörðum. Reglusöm stúlka óskast í Hótel Hvera- gerði. Má hafa barn eða ungling á skóla- aldri. — Einnig óskast stúlka eða piltur við benzínafgreiðslu. Heppilegt fyrir ör- yrkja. Uppl. í síma 99- 4231.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.