Tíminn - 10.09.1975, Blaðsíða 16

Tíminn - 10.09.1975, Blaðsíða 16
SÍM1 12234 +ŒRRA ARÐURINN ADflLSTRfETI 8 Sihanouk aftur til Kambódíu Meðfylgjandi mynd er af Sihanouk prins (hægri) og Khieu Sampham, þegar þeir voru á ferð i Kambódíu 1973. Reuter Bangkok — Norodom Si- hanouk prins kom til Kambódiu i gær, eftir meir en fimm ára út- legð, en á meðan útlegðinni stóð dvaldist hann i Kina. Að sögn Phnom Penh útvarpsins var fjöl- mennur hópur fólks kominn til að taka á móti prinsinum á flugvell- inum við höfuðborgina Pochen- tong. Prinsinn virtist mjög hrærður, þegar hann hélt stutta ræðu við komuna. Fjöldi hátt- settra manna i Kambódiu, ráð- herrar,herforingjar auk óbreyttra borgara tóku á móti Sihanouk, en fyrir þeim fór leiðtogi Rauðu Khmeranna, Son Sen, sem var út- nefndur sem varavarnarmála- ráðherra i siðasta mánuði. Kona prinsins, Monika.var með honum, auk yfirmanna landhers- ins, Khieu Samphan og fleiri hátt- settra stjórnmálamanna. Sihan- ouk prins mun dvelja i Konungs- höllinni, en þar hafði hann áður aðsetur, þegar hann stjórnaði sjö milljónum manna sem konungur. Búizt er við, að fyrsta verkefni Sihanouks verði að ferðast sem sendimaður fyrir Kambodiu, en eins og kunnugt er, eru það samt hinir Rauðu Khmerar sem virki- lega stjórna landinu. Prins Sihanouk hefur einu sinni komið til Kambodiu siðan honum var steypt af stóli, i stutta heim- sókn árið 1973, til að ferðast um landið og skoða svæðin sem verst urðu úti i striðinu. Rauðu Khmer- arnir segja, að nú sé landið i upp- byggingu og gangi hún mjög vel. Otvarpið i Phnom Penh sagði ný- lega, að hrisgrjónauppskeran sé betri i ár en siðastliðið ár og að meir en fimmtiu verksmiðjur hafi opnað á nýjan leik i Phnom Penh. Þó er búizt viö, að ef Sihanouk prins muni ferðast eitthvað um landið nú, komist hann að þvi, að ekki sé uppbyggingin og framfar- irnar eins miklar og af hefur ver- ið látið. Flóttamenn, sem hafa farið yfir til Thailands, hafa látið hafa eftir sér, að erfitt sé að verða sér úti um matarbirgðir og að hrisgrjón séu skömmtuð. En eftir þvi sem varaforsætis- ráðherrann, Ieng Sary sagði ný- lega, hafa nú um eitt hundrað þúsund manns af þeim tveim milljónum manna, sem áður bjuggu i Phnom Penh, snúið aftur til borgarinnar. Skerst herinn í Lí banon í leikinn? Byggjum nýjan bæ í stað Lice — sagði Demirel forsætisráðherra Reuter Tripoli — Pólitiskir tals- menn sögðu i Líbanon f gær, að innanrfkisráðherrann, Camille Chamoun, vildi senda herlið til að varna þvi að bardagarnir, sem geisað hafa i Tripoli undanfarið, nái ekki að breiðast út til annarra svæða i Libanon. Bardagar hafa verið mjög harðir i Tripoli, sérstaklega i gærdag, milli múhameðstrúarmanna og kristinna. Þegar leið á daginn i w Franjieh forseti Libanon. NTB Nairobi — Það var upplýst i Nairobi i gærdag, að i siðasta mánuði hefði hópur herforingja gert tilraun til upprcisnar gegn Idi Amin forseta Uganda. Tilraun Reuter Buenos Aires — Siðustu fórnardýr st jórnm áialegu uppþotanna i Argentinu eru þrir ungir stúdentar, sem allir létu lifið I gærdag. Hafa nú fjögur hundruð og ellefu manns látið lifið i uppþotunum, þa r af tuttugu og fimm manns sl niu daga. Geysimargir hafa særzt i sprengingum, þar af margir hættulega. Átján ára stúlka lét lifið I Buenos Aires i gær, þegar gær, virtist sem skothriðin minnkaði eitthvað, en fram eftir öilum degi heyrðust þó skot á stangli, og vitað var um nokkrar sprengingar. Ástandið i Tripoli er vægast sagt ömurlegt. Bærinn er nú vatnslaus og allt rafmagn hefur verið tekið af. Skortur á matar- birgðum var þegar farinn að segja allverulega til sin. Menn hafa verið handteknir, er þeir reyndu að brjótast inn i yfirgefn- ar verzlanir til að stela mat. Samkvæmt upplýsingum sjónarvotta, voru um fimm hundruð múhameðstrúarmenn i hörðum bardaga við þrjú hundruð kristna menn, en engar áreiðan- legar fréttir hafa borizt af mann- falli. Karami, forsætisráðherra, hefur sagt að hann sé þvi sam- þykkur að herinn verði sendur til að stilla til friðar, ef skipt verður um yfirmann hersins, en hann er fylgismaður forsetans, Franjieh, sem er kristinn. Karami er hins vegar múhameðstrúarmaður. Þá er það haft eftir áreiðanlegum upplýsingum, að Chamoun innan- rikisráðherra sé samþykkur þvi að skipt verði um yfirmann hers- ins. mistókst og herforingjunum tókst að flýja og eru nú i felum. Þetta er langt frá þvi að vera fyrsta tilraunin sem gerð er til að steypa Amin forseta af sprengja sprakk i bifreið, sem stóð fyrir utan japanska sendiráðið i borginni. Fjórar manneskjur slösuðust, þar af tveir mjög hættulega. I spreng- ingunni eyðilögðust að minnsta kosti tuttugu bifreiðir, miklar skemmdir urðu á byggingu sendiráðsins, og skólabyggingu i nágrenninu, fyrir utan þær mörg þúsund rúður sem brotnuðu i ná- grenninu. önnur sprengja sprakk i Reuter Ankara — Suleyman Demirel forsætisráðherra Tyrk- lands sagði i gær, að innan áttatiu daga myndi tyrknesku stjórninni takast að koma húsaskjóli yfir alla þá,sem urðu heimilislausir i jarðskjálftanum mikla. Tala hinna látnu er nú komin upp I 2.200, en búizt er við að hún eigi enn eftir að hækka. Eftir skyndifund sem stjórnin hélt i Ankara i gærdag, sagði Demirel að ákveðið hefði verið að reisa að minnsta kosti þrjú þús- und ný hús og að lagfæra um tvö þúsund hús sem skemmdust i jarðskjálftanum. Mesta áherzlan verður lögð á bæinn Lice, sem einna verst varð úti. Þar voru um átta þúsund ibúar, en rúmlega eitt þúsund af þeim fórst á laug- ardaginn i jarðskjálftanum. Þó munu um 150 hús hafa sloppið svo til óskemmd i Lice, að sögn for- sætisráðherrans. Eftir tiu daga verður unnt að senda fyrstu tilbúnu húsin til Lice sagði Demirel, og er ætlunin að þar risi upp ný borg, mun ný- tizkulegri en áður, upp úr rústum þeirrar gömlu. Þá sagði forsætisráðherrann, að allar skuldir bænda sem urðu fyrir tjóni á jarðskjálftasvæðinu, þegar Amin var i heimsókn i Eþfópiu. Meðal herforingjanna, sem stóöu aö Dyltingar- tilrauninni, var Gori, en hann var frændi eins af fyrrverandi ráðherrum i Uganda, Odonga, sem fannst látinn eftir að hans hafði verið saknað i nokkurn tima. Gori herforingi nefur verið yfirmaður hersins i Maska, sem er um 130 km frá Kampala, höfuðborginni. Hann fór aí stað með herlið sitt á leið til Kampala, en áður en hann komst langt, var aöalherinn þar látinn vita og var Gori handtekinn. Honum tókst þó að flýja áður en Amin kom til baka frá Eþiópiu. Það hefur komið i ljós, að þrátt fyrir að Amin fórseti hafi hækkað laun i hernum verulega, að mikil óánægja er meðal herforingja og óbreyttra hermanna, jafnvel þeirra múhameðstrúarmanna, sem studdu Amin til valda. Idi Amin forseti er nú i opinberri heimsókn á Italiu, þar sem hann ræðir við forseta Italiu og hittir páfann i dag. i gær myndu látnar falla niður og að einnig yrði frestun á greiðslu skatta. Ennfremur sagði i fréttum frá Ankara, að tyrkneskir hermenn hefðu nú umkringt svæðið til Lice. Það eru aðeins hjálparsveitir, sem fá að ferðast þar um, en enn er unnið við að grafa i rústum bæjarins i leit að fleiri likum. Þá halda hermenn einnig vörð um þá staði þar sem matarbirgðum er úthlutað, til að hindra að til átaka geti komið hjá fólkinu, sem allt að þvi slæstum hvern matarbita. Tyrknesk stjórnvöld hafa sætt nokkurri gagnrýni meðal stúdenta, að þeir geri ekki nóg til að reyna að hjálpa og bjarga þeim sem lifðu af hörmungarnar. Hjálparsveitirnar munu fyrst og fremst leggja mesta áherzlu á bæinn Lice og svæðin umhverfis, en aðrir staðir sem urðu fyrir skemmdum, verða að biða. KflFFIÐ frá Brasiliu REYNDU AÐ STEYPA AAAIN ÚGANDAFORSETA AF STÓLI 411 HAFA LÁTIZT UM f ARGENTÍNU stóli, siðan hann náði völdum i Uganda fyrir fjórum árum. Allar fyrri tilraunir hafa hingað til mis- tekizt. Þessi siðasta tilraun skeði f ÓEIRÐ- f ÁR Buenos Aires elnnig i gærdag, ná- lægt Rlkisháskólanum, en ekki var vitað til að neinn hefði særzt. Lik tveggja stúdenta fundust nálægt miðborg Cordoba i gær, og voru þau sundurskotin af byssu- kúlum, Að sögn lögreglunnar, báru likin þess merki að stúdentarnir hefðu verið bundnir og keflaðir i nokkrar. klukku- stundiráður en þeir voru drepnir. Annar þeirra var sagður Boliviu- maður.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.