Tíminn - 11.09.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 11.09.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Fimmtudagur 11. september 1975. fH/ Fimmtudagur 11. september 1975 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Helgar- kvöld- og nætur- vörzlu Apoteka i Reykjavik vikuna 5. sept — 11. sept. ann- ast Garðs Apotek og Lyfjabúð- in Iðunn. Það apotek sem fyrr er tilgreint, annast eitt vörzl- una á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridögum. Sama apotek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku i reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Köpavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, símsvari. Félagslíf UTIVISTARFERÐIR Útivistarferðir. Föstudaginn 12.9. kl. 20. Haustferð i Þórsmörk Gisti tjöldum. Fararstjóri Jón I. Bjarnarson. Farseðlar á skrifstofunni. Föstudagskvöld kl. 20. 1. Landmannalaugar. 2. Ot i Bláinn. (Gist i húsi). Laugardag kl. 8. Þórsmörk. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni öldu- götu 3, svo og farmiðasala. Simar 19533 og 11798. Ferðafélag Islands. Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Föndur- fundur verður haldinn að Háa- lei tisbraut 13. fimmtudaginn 11. sept. kl. 20.30. Stjórnin. Minningarkort Minningarkort til styrktar kirkjubyggingu i' Arbæjargókn fást I bókabúð Jónasar Egg- ertssonar, Rofabæ 7 simi 8-33- 55, i Hlaðbæ 14 simi 8-15-73 og i Glæsibæ 7 simi 8-57-41. Arbæjarsafn lokar 9. sept. verður opið eftir umtali. S. 84412 kl. 9-10. tslenska dýrasafnið er opið alla daga kl. 1 til 6 I Breið- firðingabúð. Simi 26628. Tilkynning Fundartímar A.A. Fundartími A.A. deildanna i Reykjavik er sem hér segir: Tjarnargata 3 C, mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöldin. 100 fermetrar á 3 þúsund kr. WsSTORKOSTLEG W VERÐLÆKKUN 10 lítra fötur með PLASTMÁLNINGU á aðeins kr. 3.000 Litir: Hvítt Innihaldið þekur 100 fermetra Beinhvítt — Beingult — Margir dökkir litir Allt á kr. 3.000 fatan Grípið tækifærið strax og sparið ykkur stórfé Voggfóður- og mólningodoild Ármúlo 38 • Roykjavlk Simor 8-54-66 £ 8-54-71 VIllKM i Opið til kl.10 á föstudögum Skemmtilegt mátstef sást i bréfskák i Bretlandi fyrir tiu árum. Áttust þar við tveir brezkir herramenn er báru nöfnum A.R.B. Thomas og P.G. Markwell. Sá fyrrnefndi hafði hvitt og átti leik. 1. Rg6! — hxg6 Þvingað vegna 2. Dh8 mát. 2. Dh8H--- Dg8 3. Dh6+ — Kf7 4. Df4 mát. Mjög snoturt. Austur gaf, opnaði á einu grandi (12-14) hpk.) utan hættu, suður (á hættu) sagði 2 hjörtu, sem norður hækkaði eðlilega i fjögur. Vestur spil- aði út lauftvist (fjórða hæsta) og við skulum sjá hvernig sagnhafi spilaði spilið, en les- endur eiga að sjá hvort og þá hvenær hann missteig sig. NORÐUR 4 S. KG10 ¥ H. Á86 ♦ T. D1095 4 L. G86 VESTUR AUSTUR 4 S. 9642 4 S. AD83 ¥ H. 54 ¥ H. K3 ♦ T. 832 ♦ T. 764 4 L. D942 * L. A1073 SUÐUR 4 S. 75 ¥ H. DG10972 ♦ T. AKG 4 L. K6 Sagnhafi bað um fimmuna úr borði, austur setti tiuna og suðu®drap með kóng. Þá kom hjartadrottningin og litið úr borði, enda þótt austur hljóti að eiga kónginn. Það skiptir reyndar ekki tnáli, þvi ekki getur hann átt kónginn stak- ann. Inni á kóngnum spilaði austur laufsjöunni (beiðni um spaða til baka), vestur átti slaginn, spilaði spaða og vörn- in fékk alls fjóra slagi. Einn niður. Eftir spilið sagði sagn- hafi, að gegn þessari vörn væri spilið alltaf tapað. Ekki er það svo víst, ef vel er að gáð. Miðað við að hjartasvín- ingin misheppnist, þá sagn- hafi tiu slagi, svo framarlega sem vestur komist ekki inn til að spila spaða... Þess vegna er rétt að setja gosann úr borði i fyrsta slag. Að visu hefði vestur getað spilað út frá ti- unni ilaufi, en i þvi tilfelli væri spaðadrottningin liklega hjá vestri (teljið punktana) og allt bendir til þess sama: Laufgos- inn i fyrsta slag er rétt spila- mennska. Auglýsítf íTímanum ■III 2026 Lárétt 1) Land. 6) Stafur. 8) Fersk. 10) Hugarburð. 12) Eldivið. 13) Lindi. 14) Fæðu. 16) Væl. 17) Tunna. 19) Klettur. Lóðrétt 2) Götu. 3) Þófi. 4) Barði. 5) Kaffibrauð. 7) Hrópa. 9) Mann. lDRugga. 15) Svik. 16) Op. 18. Baul. Ráðning á gátu No. 2025. Lárétt 1) Kames. 6) Pár. 8) Uni. 10) Und. 12) Ná. 13) ID. 14) Nit. 16) Iðu. 17) Inn. 19) Snúna. Lóðrétt 2) Api. 3) Má. 4) Eru. 5) Munns. 7) Oddur. 9) Nái. 11) Nið. 15) Tin. 16) Inn. 18) Nú. Sf' HRÆRIVÉLIN KM 32 Léttir eldhússtörfin og eykur heimilisánægjuna Með 400 watta motor — 2 skál- um —þeytara og hnoðara. Fjöl- breytt úrval auka- og hjálpar- tækja fáanlegt. Verð um kr. 31.450.-. Eigin ábyrgðar — viðgerðar og varahlutaþjónusta. Braun umboðið: Simi sölum. 1- I 87-85. % RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS HF Ægisgötu 7 —- Sími 17975/76 Lífeyrissjóður Hlífar og Framtíðarinnar Stjórn lifeyrissjóðs Hlifar og Framtíðar- innar vekur athygli sjóðsfélaga á þvi að umsóknir um lán úr sjóðnum eru af- greiddar tvisvar á ári vor og haust. Umsóknir um lán við haustúthlutun þurfa að berast fyrir 1. október og við vorúthlut- un fyrir 1. april. Viðbótarlán verða ekki veitt við úthlutun nú i haust. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu sjóðs- ins að Strandgötu 11. Skrifstofan er opin frá kl. 1 til 4. riT Innilegar þakkir til allra afkomenda minna, tengdabarna og annara venzlamanna og vina, sem heiðruðu mig i til- efni 75 ára afmælis mins þann 3. september slðast liðinn, með gjöfum og heillaóskum og fyrir ógleymanlega sam- verustund á ættarmóti þann 5. þessa mánaðar að Miðgarði Skagafirði. Heill og hamingja fylgi ykkur öllum. Jón Guðmundsson frá Molastöðum. Leiðrétting I frétt Timans á miðvikudag, um komu hins nýja skips Haf- skips hf., Rangár, slæddist inn leiðinleg villa. Þar var sagt að framkvæmdastjóri Hafskips hf. væri Magnús Gunnarsson. Það er ekki rétt, heidur heitir fram- kvæmdastjórinn Þórir H. Kon- ráðsson, en stjórnarformaðurinn Magnús Magnússon. — Eru hlut- aðeigandi beðnir afsökunar á þessum mistökum. Jarðarför móður okkar Laufeyjar Einarsdóttur Snorrabraut 34. Sem lést 8. þ.m., fer fram frá ólafsvlkurkirkju laugardag- inn 13. september næst komandi kl. 2 eftir hádegi. Bllferð verður frá B.S.Í. Reykjavlk kl. 8 á laugardagsmorgun og til baka sama dag. Þeir sem vildu minnast hinnar látnu, eru beðnir að láta Elliheimilið Grund njóta þess. Björg Finnbogadóttir Þorbjörn Finnbogason Hrafnkell Finnbogason Danival Finnbogason

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.