Tíminn - 11.09.1975, Blaðsíða 14

Tíminn - 11.09.1975, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Fimmtudagur 11. september 1975. tSíÞJÓÐLEIKHÚSIO íín-200 LITLA SVIÐIÐ RINGULREIÐ, gamanópera Höfundur og leikstjóri: Flosi Ólafsson. Tónlist: Magnús Ingimars- son. Leikmynd: Björn Björnsson. - Þriðja sýning i kvöld kl. 20,30. Sunnudag kl. 20.30. STÓRA SVIÐIÐ COPPELtA Gestur: Helgi Tómasson Sýningar föstudag, laugar- dag, sunnudag og mánudag kl. 20. Sala aðgangskorta (árs- miða) er hafiri. Miðasala 13.-15-20. Simi 1-1200. FERÐABÍLAR hf. Bilaleiga, sími 81260. Fólksbílar — s+ationbílar — sendibílar— hópferða- bílar. ef þig Nantar bíl Tii aö komast uppi sveit.út á iand eða i hinn enda borgarinnar.þá hringdu i okkur A1L79L ál f, ifr j /n LOFTLEIDIR BILALEIGA Siærsta bilalelga landsins R^NXíiL <S*21190 DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bílaleigan Miöborg Car Rental QA QOi Sendum I-V4-V2I Erum fluttir með starfsemi okkar á Laugaveg 118, Rauðar- árstigsmegin. BILALEIGAN TT^ekill SlMAR: 28340-37199 Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fólksbilar Range/Rover Datsun-fólks- Blazer bflar Ferðafólk! | Við sækjum ykkur á flugvöllinn, ef ykkur vantar bíl á leigu. BÍLALEIGAN felEYSIR __ CAR RENTAL "SSi Laugaveg 66 2-44-60 & 2-88-10 ao ■ 3* 1-66-20 f SKJALDHAMRAR eftir Jónas Arnason. Frum- sýningi kvöld.uppselt. Onnur sýning laugardag kl. 20.30. 3. sýning sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. Oscars-verðlaunakvik- myndin Nikulás og Alexandra ACADEMY AWARD WINNER! BEST Art Direction BEST Costume Design Nicholas Alexandra N0MINATED F0R 6ACADEMY AWARDS INCLUDING BEST PICTURE Stórbrotin ný amerisk verð- launakvikmynd i litum og Cinema Scope. Mynd þessi hlaut 6. Oscars-verðlaun 1971, þar á meðal besta mynd ársins. Leikstjóri: Franklin J. Schaffner. Aðalhlutverk: Michael Jay- ston, Janet Suzman, Roderic Nobel, Tom Baker. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 6 og 9. Ath. breyttan sýningartima á þessari kvikmynd. Síðustu sýningar. Op/ð Gleymiö okkur einu sinni - og þiö gleymib því alarei ! AitgtýsicT i Timanum lonabíó & 3-11-82 Mjög vel gerð og leikin, ný, bandarisk kvikmynd sem gerist á stóru sjúkrahúsi i Bandarikjunum. I aðalhlutverki er hinn góð- kunni leikari: George C. Scott. Önnur hlutverk: Dianna Rigg, Bernard Hughes, Nancy Marchand. ÍSLENZKUR TEXTI. Leikstjóri: Arthur Hiller Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára Allra slðasta sinn. GH0RGEC.SC0TT “THEHOSPfTflL” Sjúkrahúslíf IrafnnrbíÉ .3* 16-444 Percy bjargar mann- kyninu Bráðskemmtileg og djörf ný ensk litmynd. Mengun frá visindatilraun veldur þvi að allir karlmenn verða vita náttúrulausir, nema Percy, og hann fær sko meira en nóg að gera. Fjöldi úrvals leikara m.a. Leigh Lawson, Elke Somm- er, Judy Geeson, Harry H. Corbett, Vincent Price. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. GAMLA BÍÖ fíj Starring OLIVER REED CLAUDIA CARDINALE ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ISLENZKUR TEXTI Æsispennandi ný bandarisk litmynd um sveit lögreglu- manna, sem fást eingöngu við stórglæpamenn, sem eiga yfir höfði sér sjö ára fangelsi eða meir. Myndin er gerð af Philip D’Antoni, þeim sem gerði myndirnar Bullit og The French Connection. Aðalhlutverk: Roy Scheider Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. THI: SEVEN UPS From the producer of “Bullitt" and "The French Connection’.’ Útboð Bæjarsjóður Húsavikur óskar eftir tilboð- um i að gera fokhelda barnadagheimilis- byggingu við Iðavelli á Húsavik. tJtboðsgögn afhent á bæjarskrifstofunni frá og með 12. september næstkomandi, gegn tiu þúsund króna skilatryggingu. Til- boð verða opnuð á bæjarskrifstofunni mánudaginn 22. september kl. 18. Húsavik, 10. september ’75 Bæjarsjóður Húsavíkur. CREDA-tauþurrkarinn er nauðsynlegt hjálpartæki á nútimaheimili og ódýrasti þurrkarinn I sinum gæðaflokki. Fjórar geröir fáanlegar. Ennfremur útblástursbarkar f/Creda, o.fl. þurrkara. Veggfestingar f/Creda T.D. 275 þurrkara. (Sýndur i bás 46 á vörusýn- ingunni). SMYRILL Ármúla 7. — Simi 84450. Köttur með 9 rófur The Cat on nine tails Hörkuspennandi, ný saka- málamynd I litum og Cinema Scope með úrvals leikurum i aðalhlutverkum. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. & 2-21-40 Lausnargjaldið Ransom Lion International Films SliAN CONNLRY KANSOM IAN McSUANIi Afburðaspennandi brezk lit- mynd, er fjallar um eitt djarfasta flugrán allra tima. Aðalhlutverk: Sean Connery Jan Mc.Shane ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. 3*3-20-75 Dagur Sjakalans Name: Jackal. Profession: Killer. Target: DeGaulle. Fred Zinnemanris film of THIi l)AY OF THli,UCIHL A JohnWbolf Production Based on the book by Frederlck íbrsyth Edwaid Rk IsThe Jackal Ttchnicolor* IJJDislnhutrd b>- Gnenu Intematiuvil Corporjtion^ Framúrskarandi bandarisk kvikmynd stjórnað af meist- aranum Fred Zinnemann, gerð eftir samriefndri met- sölubók. Frederick Forsyth sjakalinn, er leikinn af Ed- ward Fox. Myndin hefur hvarvetna hlotið frábæra dóma og geysiaðsókn. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.