Tíminn - 11.09.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 11.09.1975, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 11. september 1975. TÍMINN 15 Skólastjóri - Kennarar Skólastjóra og kennara vantar við barna- og unglingaskólann Hólmavík. Gott húsnæði til staðar. Upplýsingar gefa Jón Kr. Kristinsson sveitarstjóri i sima 95-3112 og Sigurður Helgason i Menntamálaráðuneytinu. Skólanefnd. I Starf fulltrúa félagsmálastofnunar Hafnarf jarðar er laus til umsóknar (hálfs dags starf). Laun samkvæmt 19. launaflokki. MenntunarkrÖfur: Stúdentspróf eða hlið- stæð menntun. Umsóknir um starfið sendist undirrit- uðum eigi siðar en 24. þ.m. Félagsmálastjórinn i Hafnarfirði. Laus kennarastaða Kennari óskast að Héraðsgangfræðaskól- anum að Skógum undir Eyjafjöllum. Aðalkennslugreinar stærðfræði og eðlis- fræði. Umsóknir sendist skólastjóra, Jóni R. Hjálmarssyni, Skógaskóla. Fró Gagnfræðaskól- anum ó Selfossi Væntanlegir nemendur landsprófsdeildar og 5. bekkjar (fyrra árs framhaldsdeild- ar) mæti til viðtals föstudaginn 19. september kl. 10 fyrir hádegi. Aðrar deildir skólans hefjast að lokinni skólasetningu i Selfosskirkju miðvikudag- inn 1. október kl. 2 eftir hádegi. Skólastjóri. 80 norrænir hjúkrunarf ræð- ingar þinga hér Fulltrúafundur Samvinnu hjúkrunarfræðinga á Norðurlönd- um (SSN) verður haldinn á Hótel Loftleiðum 9.-12. sept. n.k. Aðal- viðfangsefnið verður „Vinnu- skilyrði hjúkrunarfræðinga innan og utan stofnana.” Eftirtaldir þættir verða kannaðir: Fyrir- komulag stjórnunar, ábyrgðar- og verkaskipting, starfsmanna- mál, vinnuvernd og ráðstöfun mannafla og fjármagns. Fjallað verður um efnið í nefndum sam- kvæmt gögnum, sem vinnuhópur SSN leggur fram. Fundinn sitja 80 fulltrúar frá öllum Norðurlöndum. Lög um ferðamál endurskoðuð Samgönguráðherra hefur ný- verið skipað nefnd til endurskoð- unar á gildandi lögum um ferða- mál. I nefndina voru skipuð, Ólafur S. Valdimarsson, skrifstofustjóri, sem jafnframt er formaður, Heimir Hannesson, ritstjóri, varaformaður, Birgir Þorgilsson, sölustjóri, Vigdis Finnbogadóttir, leikhússtjóri, og Þorvarður Eliasson, framkvæmdastjóri. Nefndin er að taka til starfa, en óskað hefur verið eftir að hún hraði störfum eftir föngum og ljúki þeim siðar á þessu ári. Góður órangur í fallhlífastökkinu Gsal-Rvik. — tslandsmeistara- mótið i fallhlifarstökki var haldið laugardaginn 6. september siðastliðinn á Sandskeiði. Skilyrði til keppni voru ágæt og árangur eftir því. tslandsmeistari varð Sigurður Bjarklind, i öðru sæti hafnaði Hannes Thorarensen og i þriðja sæti varð Kristinn Zóphanisson. Fallhlifarklúbbur Reykjavikur stóð að mótinu. TtmW/ Is. 11//^ lim/ni-Z/iit^nil^iirt^ i BÆNDUR • BÆNDUR \ "\”"v ' " ' ‘“n: 'v "X ^ - W V. -.SV'. N\ -V.'S. ^ ^ . 'Ns>Vr,% -- x. ^ ^ . *\\*v \ *\ •....\ \\ x N GUFFEN | • l «r mykjudreifararnir 2200 lítra með loki — Dreifa vel og fara vel með traktorinn /Nokkrir dreifarar til sölu strax ATHUGIÐ: Pantið tímanlega fyrir haustið Kaupfélögin UM AUTIAND $ Samband islenzkra samvinnufélaga VELADEILD Ármula 3 Reykjavik simi 38900 Snæfells- nessýsla Héraðsmót framsóknarmanna i Snæfellsnessýslu verður haldið að Röst, Hellissandi sunnudaginn 14. sept. og hefst kl. 21.00. Ræður flytja Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra og Jón Sigurösson varaformaður SUF. Óperusöngvararnir Svala jVielsen og Guðmundur Jónsson syngja við undirleik Agnesar iLöve og Baldur Brjánsson skemmtir. Hljómsveit Þorsteins 'Guðmundssonar leikur fyrir dansi. Dalasýsla Héraðsmót framsóknarmanna i Dalasýslu verður haldið i Tjarn- arlundi Saurbæ laugardaginn 13. sept. kl. 21. Ræður flytja Vil- hjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra og Jón Sigurðsson varaformaður SUF. Óperusöngvararnir Svala Nilsen og Guðmundur Jónsson syngja við undirleik Agnesar Löve Baldur Brjánsson töframaður skemmtir, Trió ’721eikur fyrir dansi. Austurland Boöum leiðaþing á Austurlandi sem hér segir. 11. sept. kl. 16. 11. sept. kl. 21. 12. sept. kl. 16. 12, sept. kl. 21. Vilhjálmur Hjálmarsson og Halldór Asgrimsson. UTANLANDSFERÐ Spónarferð örfá sætilaus i ódýra Spánarferð. Sérstakur fjölskylduafsláttur. Upplýsingar á flokksskrifstofunni, Rauðarárstig 18, simi 24480. —o— Sparið fé og fyrirhöfn VIÐ TÖKUM af ykkur ómakið UM LEIÐ og þið pantið gistingu hjá Hótel Hof i látið þið okkur vita um ósk- ir ykkar varðandi dvölina i Reykjavík og við útvegum m.a. bílaleigubílá með hagkvæmum kjörum, aðgöngumiða í leikhús eða að sýningum, borð í veitingahúsum og ýmislegt annað. Hótelið er lítið og notalegt og þvi á starfsfólk okkar auðvelt með að sinna óskum ykkar — og svo eruð þið mjög vel sett gagnvart strætisvagnaferðum (rétt við Hlemm). Kynnið ykkur okkar hagstæða vetrar- verð. Sérstakur afsláttur fyrir hópa og langdva largesti. Rauðarórstíg 1 8 3* 2-88-66 DC 6 jarðýta óskast keypt, má vera af eldri gerð. Upplýsingar i sima 94-7765 klukkan 3-5 daglega. Suðursveit öræfum Mýrum Höfn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.