Tíminn - 12.09.1975, Blaðsíða 4

Tíminn - 12.09.1975, Blaðsíða 4
4 TÍMINN Föstudagur 12. september 1975. Lávarður verður fimm ára Nicholas lávaröur af Windsor, sonur hertogahjónanna af Kent, er farinn að stækka, eins og reyndar er ekki nema eðlilegt. Hann varð 5 ára nýlega, en hér er hann meö systkinum sinum lafði Helenu 11 ára og George jarli af St. Andrews, sem er 13 ára gamall. ☆ Fékk viðurkenningu Sviar eru vist hættir aö veita mönnum orður fyrir hitt og þetta, sem þeir afreka. Það kom þó ekki i veg fyrir að Karl Gustaf Sviakonungur veitti Astrid Lindgren, höfundi Linu langsokks viðurkenningu. Hann hefur nii afhent henni heiðurs- medaliu fyrir ritstörf. Vatnsaflstöðvar, gufuaflsstöðv- ar og disilstöðvar eru engin ný- lunda á Islandi, en enn sem komið er, höfum viö ekki vitað um þær fljótandi. Hér á mynd- inni sjáiö þið þó fljótandi raf- magnsstöð. Stööin nefnist „Norðurljósin.” Hún er byggð hjá Tyumen-skipasmiðastööinni I Sovétrikjunum, en stöðvar af þessari gerð eru nokkuð algeng- ar þar, og hafa komið að mikum notum i norðanverðum Sovétrikjunum. Þrjár stöðvar sem þessi sjá gullnámunum I Yakutia og borginni Pechora fyrir rafmagni, auk þess sem ☆ Hvers veqna ná aldri t Georgiu búa nú meira en 2.000 manns, sem eru 100 ára eða eldri. Sérfræðingar, sem fylgj- ast með heilsufari þessa gamla fólks og lifnaöarháttum þess, hafa tekiö eftir þvi, aö hitaein- ingar i fæðu þess eru nokkuð færri en læknar hafa talið ráð- legt fyrir fólk á þessum aldri. Það má næstum segja, að þetta fólk sé jurtaætur. Allt árið borð- rafmagn frá þessum fljótandi stöðvum er notað við uppbygg- ingu kjarnorkustöðvarinnar 1 Bilinbio. Um þessar mundir er fjóröa fljótandi stöðin i' smlðum, ogmun hún geta framleitt 24.000 kw, og er hún búin mjög góðum tækjum og fullkomnum, að þvi er sagt er. Þrjátiu manns vinna I þessari rafstöð, og er allur aöbúnaöur hinn ákjósanlegasti. Hægt er að fara hvert, sem er I skipinu án þess að fara nokkru sinni Ut undir bert loft, enda er þaö eins gott, þvf að frostiö kemst oft niöur i minus 60 stig á celsius. ☆ þau svo háum ar þaö hrámeti, sem saman stendur af ávöxtum, grænmetj, þurrkuöum kryddjurtum og öðru sliku, sem inniheldur mikiö C-vitamin. Þaö notar mjög lit- inn sykur, en borðar mikið af . hunangi. Hugtakið offita er óþekkt hjá þessu fólki og það hefur minnsta kölkunarhlutfall, sem mælzt hefur, en þaö má þakka reglulegri neyzlu mjólk- ur, osta, ávaxta og grænmetis. Caroline prinsessa af Mónakó hefur I sumar látiö greiða hár sitt eftir nýjustu tizku, við öll hátiöleg tækifæri. Hártizkan i dag er sú sama ogvar I kringum 1930, eins og þið getiö bezt séð sjálfhérá myndinni. Mamman, hún Grace, hefur ekki verið eirts róttæk I hárgreiðslunni, en sóm- ir sér þó mætavel við hlið dóttur sinnar. Furstahjónin eru hér á myndinni með Caroline, er þau komu I veizlu i Sportklúbbnum I Monakó. — Vertu rólcg, og hættu að pota i hakið á mér. DENNI DÆMALAUSI Ég get ekki fariö með hann aftur. Hann var i húsvagni, og þegar græna ljósið kom vinkaði fólkið og hélt áfram.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.