Tíminn - 13.09.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 13.09.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Laugardagur 13. september 1975. Laugardagur 13. september 1975 DAG HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: slmi 81200, eftir skiptiborBslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavlk og Kópavogur, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100. Helgar-kvöld- og næturvörzlu Apóteka I Reykjavik vikuna 12.-18. sept. annast Lyfjabúð Breiðholts og Apótek Austur- bæjar. það apotek sem fyrr er tilgreint, annast eitt vörzl- una á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridögum. Sama apotek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn I kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku I reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, slmi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspltala, slmi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar I slmsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, slmi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan, slmi 51166, slökkvilið slmi 51100, sjúkrabifreið, sími 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kþpavogi I sima 18230. I Hafnarfirði, sími 51336. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 slödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog I öðrum tilfellum sem borgai;búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnanna. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575,. simsvari. Sigiingar Skipadeild S.t.S.DIsarfell los- ar I Vyborg, fer þaðan til Kotka. Helgafell er I Rotter- dam, fer þaðan væntanlega 15. þ.m. til Hull og slðan til Reykjavlkur. Mælifell fór 11. þ.m. frá Reykjavik til Svend- borgar. Skaftafell fer I dag frá Húsavik áleiðis til New Bed- ford. Hvassafell er I Reykja- vfk. Stapafell fer væntanlega I dag frá Hafnarfirði til Vest- mannaeyja og Austfjarða- hafna. Litlafell fer væntanlega I dag frá Hvalfirði til Horna- fjarðar. Kirkjan Keflavikurkirkja: Sunnu- dagaskóli kl. 11 árd. Guðs- þjónusta kl. 2 sd. Æskulýðs- samkoma kl. 8.30 sd. Ólafur Oddur Jónsson. Ytri-Njarð- vikursókn. Guðsþjónusta I Stapa kl. 5 sd. Ólafur Oddur Jónsson. Kirkja Óháða safn- aöarins. Messa kl. 2. Séra Emil Björnsson. Hallgrlms- kirkja. Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Há- teigskirkja. Lesmessa kl. 10. Séra Arngrlmur Jónsson. Messa kl. 2. Séra Jón Þor- varösson. Ilafnarfjarðar- kirkja. Messa kl. 2. Garöar Þorsteinsson. Laugarnes- kirkja.Messa kl. 11. Séra Gisli Brynjólfsson. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11 árd. Séra Frank M. Halldórsson. Kópa- vogskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Þorbergur Kristjáns- son. Dómkirkjan. Prestvlgsla kl. 11. Biskup vigir Svavar Stefánsson cand. theol. til Hjarðarholtsprestakalls. Séra Garðar Svavarsson lýsir vfgslu, vlgsluvottar auk hans séra Jón Kr. Isfeld prófastur. Séra Þorsteinn L. Jónsson. séra Þorvaldur K. Helgason, séra Þórir Stephensen. Dóm- kirkjuprestur þjónarfyrir al- tari. Hinn nývigði prestur predikar. Dómkórinn syngur undir stjórn Ragnars Bjömssonar dómorganista. Grensáskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Altarisganga. Séra Halldór S. Gröndal. Lang- holtsprestakall. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðuefni: Hugleiðingin, I flokknum eru sálarrannsókn- ir ókristilegar. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Eyrar- bakkakirkja.Guðsþjónusta kl. 2. Sóknarprestur. Fríkirkjani Reykjavik. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björns- son. Bústaöakirkja. Guösþjónusta kl. 11. Séra Ölafur Skúlason. Ásprestakall. Messa kl. 11 að Noröurbrún 1. Séra Grlmur Grlmsson. Arbæjarprestakall. Guðsþjón- usta I Árbæjarkirkju kl. 11 árd. Guömundur Þorsteins- son. Lágafellskirkja. Barnaguðs- þjónusta kl. 2. Bjarni Sigurðs- son. Félagslíf ÚTIVISTARFERÐIR Laugardaginn 13.9. kl. 13. Fuglaskoðun og fjöruganga I Garöskaga og Sandgerði. Far- arstjóri Arni Waag. Frltt fyrir börn I fylgd meö fullorðnum. Sunnudaginn 14.9. kl. 13. Gullkistugjá og Dauðudala- hellar. Fararstjóri Einar Ölafsson. Hafiö góð ljós með. Brottfararstaöur B.S.Í. — Úti- vist. Sunnudagur 14/9 kl. 13.00 Gönguferð um Þingvelli. Far- miðar við bilinn. Brottfarar- staður Umferðarmiðstöðin. Feröafleag Islands. Tilkynning Slmavaktir hjá ALA-NON Aöstandendum drykkjufólks skal bent á si.mavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282 I Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir I Safnaöar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Fundartímar A.A. Fundartfmi A.A. deildanna i Reykjavik er sem hér segir: Tjarnargata 3 C, mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöldin. Munið frfmerkjasöfnun Geðvernd (innlend og erl.) Pósthólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Rvk. Söfn og sýningar Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema laugardaga júnl, júll og ágúst frá kl. 1.30-4. Aögangur er ókeypis. Arnastofnun. Handritasýning verður á þriðjudögum fimmtudögum og laugar-’ dögum kl. 2-4. Listasafn Einars Jónssonarer opiö daglega kl. 13.30-16. Árbæjarsafn lokar 9. sept. verður opið eftir umtali. S. 84412 kl. 9-10. islenska dýrasafnið er opið alla daga kl. 1 til 6 I Breiö- firðingabúð. Sími 26628. KVennasögusafn íslands að Hjarðarhaga 26, 4 hæð til hægri, er opið eftir samkomu- lagi. Slmi 12204. Kjarvalsstaðir: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjar- val opin alla daga, nema mánudaga, frá kl. 16-22. Að- gangur og sýningárskrá ókeypis. Minningarkort Minningarkort Frikirkjunnar I Hafnarfirði. Minningar og styrktarsjóöur Guðjóns Magnússonar og Guörúnar Einarsdóttur fást á eftirtöld- um stöðum: Bókaverzlun Oli- - vers Steins, Verzlun Þórðar Þórðarsonar, verzlunin Kjöt- kjallarinn, verzlunin Kirkju- fell Ingólfsstræti Reykjavík, Ölduslóð 6 Hafnarfirði, Hring- braut 72, Alfaskeiö 35, Mið- vangur 65. Minningarkort til styrktar kirkjubyggingu í Arbæjarsókn fást I bókabúð Jónasar Egg- ertssonar, Rofabæ 7 simi 8-33- 55,1 Hlaöbæ 14 simi 8-15-73 og I Glæsibæ 7 simi 8-57-41. Minningar og liknarsjóðs Kvenfélags Laugarnessóknar fást á eftirtöldum stööum: Bókabúðinni Hrlsateigi 19, hjá Önnu Jensdóttur Silfurteigi 4, Jennýju Bjarnadóttur, Kleppsvegi 36, og Astu Jóns- dóttur Goöheimum 22. Minningarspjöld Háteigs-' kirkju eru afgreidd hjá Guð- runu Þorsteinsdóttur Stangar- holti 32, slmi 22501, Gróu Guð- jónsdóttur Háaleitisbraut* 47, slmi 31339, Sigrlði Benonis- 'dóttur Stigahllð 49, slmi 82959 og bókabúðinni Hliöar Miklu- Jiraut 68. Minningarspjöld Félags ein- stæðra foreldra fást I Bókabúö .Lárusar Blöndal I Vesturveri og á skrifslofú fílagsins I, ;Traðarkotssundi 6, sem ert opin mánudag kl. 17-21 og jfimmtudaga kl. 10-14. Minningarspjöld Hallgrlms-’ kirkju fást I Hallgrimskirkju (Guðbrandsstofu) opið virka daga nema laugardaga kl. 2-4 e.h., simi 17805, Blómaverzl- uninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Halldóru ólafsdóttur, Grettisgötu 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og.: Biskupsstofu, KJapparstig 27.r Minningarspjöld Hvítabands- ins fást á eftirtöldum stöðum: Verzlun Jóns Sigmundssonar' Laugavegi 8, Umboði’ Happdrættis Háskóla tsl. Vesturgötu 10. Oddfríði Jó- hannesdóttur öldugötu 45,, Jórunni Guönadóttur Nókkva- vogi 27. Helgu 'Þorgilsdóttur .Vlðlmel 37. Unni Jóhannes- dóttur Framnesvegi 63. Minningarkort Marlu Jóns- dóttur flugfreyju, fást á efti’r- töldum stöðum: Verzluninni Ókúlus Austurstræti 1 7. Verzluninni Lýsingu Hverfis- . götu 64. Og hjá Marlp Ólafs- dóttur Reyðarfirði. Minningarspjöid. t minningu drukknaðra frá ólafsfirði fást hjá Önnu Nordal, Hagamel 45. 2028 Lárétt 1) Drykkur. 6) Reykja. 8) Flet. 10) Sunna. 12) Varðandi. 13) Tónn. 14) Efni. 16) Kusk. 17) Ólga. 19) Ragna. Lóc^tt 2) Hátið. 3) Ármynni. 4) Tindi. 5) Kjarna. 7) Æki. 9) Kveða við. 11) Strákur. 15) Faldi. 16) Lim. 18) Frið. Ráðning á gátu No. 2027. Lárétt 1) Gatið. 6) Nál. 8) Rán. 10) Læk. 12) Út. 13) Fa. 14) Ata. 16) Att. 17) Fag. 19) Flana. Lóðrétt 2) Ann. 3) Tá. 4) 111. 5) Frúar. 7) Skata. 9) Att. 11) Æft. 15) Afl. 16) Agn. 18) AA. Frd grunnskólum Hafnarfjarðar Nemendur forskóladeilda komi i skólana þriðjudaginn 16. september kl. 11 fyrir há- degi. Fræðslustjórinn i Hafnarfirði. Heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytið 11. sept. 1975. Laus staða Staða ljósmóöur vlð heilsugæslustööina f Ólafsvlk er laus til umsóknar nú þegar. Umsóknarfrestur er til 25. september. Umsókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist heilbrigöis- og tryggingamálaráðuneyt- inu. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 11. september 1975. Heilbrigðis- og tryggingamálaráöuneytið vill rdða ritara til Starfa frá 1. október n.k. Laun skv. launakerfi starfsmanna rlkisins. Fjármálaráðuneytið, 11. sept. 1975. Auglýstar eru lausar til umsóknar stöður skattendurskoðenda og staða ritara viö embætti skattstjórans I Reykjanesumdæmi. Um- sækjendur um stööur skattendurskoöenda þurfa aö vera reiöubúnir aö sitja námskeiö I skattamálum og sýna hæfni sfna aö þvf loknu. Umsóknir sendist skattstjóranum I Reykjanesum- dæmi Strandgötu 8-10 Hafnarfiröi, veitir hann jafn- framt nánari upplýsingar um störfin sé þess óskað.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.