Tíminn - 13.09.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 13.09.1975, Blaðsíða 15
Lauftardagur 13. september 1975. TÍMINN 15 Snæfells- nessýsla HéraBsmót framsóknarmanna I Snæfellsnessýslu verður haldið aö Röst, Hellissandi sunnudaginn 14. sept. og hefst kl. 21.00. Ræður flytja Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra og Jón Sigurðsson varaformaður SUF. Operusöngvararnir Svala ^Nielsen og Guðmundur Jónsson syngja viö undirleik Agnesar iLöve og Baldur Brjánsson skemmtir. Hljómsveit Þorsteins 'Guðmundssonar leikur fyrir dansi. Jafntima linur. Sýnir teikningar og bækur í Gallerí SÚM Laugardaginn 13. sept. 1975, kl. 4 siðdegis. verður opnuð sýning á verkum Kristjáns Guðmunds- sonar i Galleri SÚM, Vatnsstig 3B, Reykjavilc. Á sýningunn; eru 23 verk, flest Grískt skip brennur — áhöfninni bjargað, en margir brenndir Reuter Balbao — 1 gær tókst björgunarsveit úr Bandariska flughernum að bjarga áhöfn griska flutningaskipsins Amerfin, en á fimmtudag kviknaði i skip- inu er það var statt um 240 km vestur af San Salvador. Skipið er rúm ellefu þúsund tonn að stærð. Nokkrir af áhöfninni, sem telur þrjátiu menn, höfðu hlotið alvar- leg brunasár. Annað flutninga- skip, Richard frá Libiu, var ekki langt frá griska skipinu, og tókst áhöfn þess að bjarga nokkrum mönnum úr gúmmibátum. — Seinna gat svo áhöfn skipsins far- ið um borð i það aftur, eftir að eldhafið hafði minnkað og þegar siðast fréttist, var unnið að slökkviliðsstörfum um borð. CENGISSKRÁNING NR. 168 - 12. sept. 1975. teikningar og bækur unnin á sl. fjórum árum. Þetta er 4. einkasýning Kristjáns i Galleri SÚM. Hann hefir einnig haldið einkasýningar erlendis, og auk þess tekið þátt i fjölda samsýninga. Undanfarin ár hefur Kristján verið búsettur i Amsterdam, Hol- landi, þar sem hann hefur starfað að list sinni. Sýningin i Galleri SÚM er opin daglega frá kl. 4-10, en henni lýkur þann 28. sept. n.k. Blöndudalur og Skagafjörður Þau mistök urðu I texta undir mynd á forsiðu blaðsins i gær að fyrsta lina textans birtist brengluð. Rétt átti hún að vera þannig: — Þegar blaðamaður Timans var á ferð um Blöndudal og Skagafjörð i gær.. A myndinni sá til Bláfjalla. Skráð f rá Kining Kl. 12,00 Kaup Sala 12/9 1975 i Bandarfkiadolla r 161, 20 161, 60 * 11/9 - i Stfrlingspund 339, 80 340, 90 12/9 - i Kanadadolla r 156, 90 157, 40 * _ _ 100 Danska r krónur 2679, 70 2688, 00 * _ 100 Norskar krónur 2899, 80 2908, 80 * . 100 Sænskar krónur 3663, 15 3674, 55 * _ _ 100 Finnsk mörk 4224, 70 4. 237, 80 * _ _ 100 Franskir frankar 3637, 30 3674, 50 * _ 100 FW*lg. frankar 416, 50 417, 80 * _ _ 100 Svissn. franka i 5980, 15 5998, 75 * _ 100 Gyllini 6068, 55 6087, 35 * _ _ 1 00 V. - Þýzk mörk 6212, 95 6237, 15 * - _ 100 Lírur 23, 97 24, 04 * - - 100 Austurr. Sch. 879, 90 882, 60 ■H- - - 100 Escudos 602, 50 604, 40 * - - 100 Peseta r 273, 90 274, 70 * - - 100 Y en 54, 08 54, 25 * - - 100 Reikningskrónur - Vöruskiptalönd 99, 86 100, 14 - - 1 Reikningsdollar - Vöruskiptalönd 161, 20 161, 60 * * Breyting frá síCustu skráningu AuglýsicT iTímanum Leiðrétting TEKIÐSKAL fram vegna fréttar i blaðinu i gær um niðurstöður rannsókna á tilteknum rakspiri- tus með tilliti til þess, hvort hann innihéldi tréspira að einhverju magni — að eigi þykir sannað, á nokkurn hátt, að sjónmissir þriggja Vestmannaeyinga sem lögðu sér rakspirann til munns, sé af völdum þessa tiltekna rak- spira. O Saltfiskur Frá þvi í vor hefur tekizt að ná samningum um sölu á tæplega 5000 tonnum af blautverkuðum saltfiski og sagði Tómas, að þess- ir sölusamningarværu þeim tals- verður léttir, þvi samkvæmt brigðaskýrslum um mánaða- mótin siðustu hefðu verið til i landinu um 7000 tonn af blaut- verkuðum saltfiski. Tómas sagði, að ástandið hefði batnað með þessum samningi og þá nefndi hann, að þeir hefðu góðar vonir um frekari sölu á næstunni. AAaður óskast til að sjá um lítið sauðfjárbú, í nágrenni kauptúns. Rúmgott húsnæði fyrir hendi. Atvinnumöguleikar í þorpinu. Upplýsingar í síma 82277 næstu kvöld milli kl. 18 og 20. Dalasýsla Héraðsmót framsóknarmanna i Dalasýslu verður haldið i Tjarn- arlundi Saurbæ laugardaginn 13. sept. kl. 21. Ræður flytja Vil- hjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra og Jón Sigurðsson varaformaður SUF. óperusöngvararnir Svafa Nilsen og Guðmundur Jónsson syngja við undirleik Agnesar Löve Baldur Brjánsson töframaður skemmtir, Trió ’72 leikur fyrir dansi. UTANLANDSFERÐ Spónarferð örfá sætilaus i ódýra Spánarferð. Sérstakur fjölskylduafsláttur. Upplýsingar á flokksskrifstofunni, Rauðarárstig 18, simi 24480. Kópavogur — fulltrúaróð Ariðandi fundur verður i félagsheimili Kópavogs, efri sal, föstu- daginn 19. september kl. 20:30. Fjallað verður um bæjarmálin. Framsögu hefur Björgvin Sæmundsson bæjarstjóri. Stjórnin. Travel opportunity Au-Pair.—Successful American newspaper executive, 38, single, no children, seeks Au-Pair 18-35 Live luxurious apartment on LakeMichigan Nov.-April (Close to Univ. of Chicago), Luxurious Motorhome travel to Mexico and Central America (Nov.-April) to study Maya Indian Cultures and languages. Reply with photo in confidence to: Edward R. Shieids, 4850 Lake Park Avenue, Apt. 1009, Chicago, Iilinois 60615. Viljum rdða aðstoðarfólk i verzlun, vöruafgreiðslu og kjötvinnslu. Upplýsingar i sima 11639 f.h. LAUGAVEGI 78 REYKJAVÍK SÍMI 11636 (4 LÍNUR)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.