Tíminn - 16.09.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 16.09.1975, Blaðsíða 5
Þri&judagur 16. september 1975 TÍMINN 5 Ágreinings mdlum sleppt Loksins hafa verið birt þau drög að stefnuskrá sem fjallað var um á þingi Alþýðubanda- lagsins siðastl. haust. Einn af höfundum hennar, Hjalti Kristgeirsson, skrifar um hana langa grein i siðasta sunnudagsblað Þjöðviljans. Iljalti segir m.a.: að spyrja hvort um stefnuskrá hafi orðið ágreiningur. Stefnuskráin inniheldur ekki annað en það sem sameinar.” Þessi ummæli Hjalta skýra það, að stefnuskráin er bæði löng og loðin. ÍJr henni er sleppt öilum atriðum, sem skera úr um það, hvort Alþýðubandalagið er frekar lýðræðislegur sosialista- flokkur eða kommúnistiskur flokkur. Alþýðubandalagið ætlar beinlinis að reyna að leika þann leik áfram að látast vera i senn hvorugt og þó hvort tveggja! Ármannsfell og borgarstjórinn Nú er svo komið, að Mbl. þorir ekki annað en að deila á lóðaúthlutunina til Armanns- fells. 1 Reykjavikurbréfi Mbl. á sunnudaginn segir, að „ranglega hafi verið að málum staðið i sambandi við lóðaút- hlutunina til Arm an ns- fells” Mbl. segir enn- fremur: „Aðalat- riðið er hins . vegar það, að borgarstjórnar- flokkur sjálfstæðismanna, sem ber þá miklu ábyrgð að hafa með höndum meirihluta- stjórn i Reykjavík, verður að gera hreint fyrir sinum dyrum opinberlega en frá forsvars- mönnum borgarst jórnar- flokksins hefur ekkert heyrzt frá þvi, að umræður og skrif um þessi mál hófust. Má væntanlega gera ráð fyrir að þeir skýri þetta mál að lokinni athugun, sem standa mun yfir á þvi innan Sjálfstæðis- flokksins. 1 öðru lagi er það trú Morgunblaðsins, að i fram- haldi af deildum sem upp hafa risið um þetta mál, sé hyggi- legt að taka upp þá stefnu i lóðaúthlutunum borgarinnar, að engin lóð verði veitt án aug- lýsingar. Astæðan fyrir þvi að borgaryfirvöld hafa hneigzt til þessarar aðferðar er auðvitað sú, að svo mikil eftirspurn er eftir lóðum, að það er býsna erfitt að gera upp á milli um- sækjenda. En til þess eru menn kjörnir i ábyrgðarstörf að axla þann vanda, sem þeim fylgir.” Þetta er góðra gjalda vert hjá Mbl., en gjarnan hefði það svo mátt minna á, að borgar- stjórinn hefur verið mjög ná- tengdur Armannsfelli, enda mun hann sá maður, sem mestu hefur ráðið um þessa úthlutun bak við tjöldin. Þ.þ. „En stefnuskrá þarf sinn grundvöll, flokkslegt starf, skipulagðan vilja, marksækni. Þetta þýðir að stefnuskrá sósialisks flokks verður ekki til á undan flokknum sjálfum, heldur með honum og i hon- um. Stefnuskrá er þvi ekki fyrirbrigði sem kemur að utan heldur innan frá. Sósialískur flokkur sem hef- ur einhver áhrif fýlgist með samtið sinni og er hluti af henni. Stefnuskrá er tilraun til að höndla andrána og marka henni farveg i timanum. En hversu vel sem til tekst um þetta, er verkið dæmt til að eldast og það þarf sifelldrar endurnýjunar við, svo að ekki úreldist. Stefnuskrá er þvi ekki gerð einu sinni aðeins og aldrei siðan, heldur margoft, og endurtekið. En einu sinni verður hún samt að byrja að vera, og sú tilvera hefst löngu áður en ritið gengur á þrykk i út. Stefnuskrá sósialisks flokks er niðurstaða af öllu starfi flokksins, samnefnari af dag- legri pólitik hans, eins konar efniságrip tillagna hans og ályktana. Þaðer þvi þarflaust & . . SKIPAUTGCRB RIKISINS AA.s. Esja fer frá Reykjavik þriðjudag- inn 23. þ.m. austur um land i hringferð. Vörumóttaka: miðvikudag, fimmtudag og föstudagtil Austfjarðahafna, Þórshafnar, Raufarhafnar, Húsavikur og Akureyrar. Lágu haustfargjöldin okkar lengja sumaríð hjá þér 30% lækkun á fargjöldum okkartil Evrópu á tímabilinu 15. september til 31.október, býöur upp ásumarauka fyrir þig í stórborgum Evrópu. flucfélac LOFTLEIBIR /slajvds Félöa með eiain skrHstofur í 30 stórboraum erlendis

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.