Tíminn - 16.09.1975, Blaðsíða 17

Tíminn - 16.09.1975, Blaðsíða 17
Þriöjudagur 16. september 1975 TÍMINN 17 Umsjón: Sigmundur ó. Steinarsson • • MORG HUNDRUÐ LOGREGLUMENN VORU Á SVEIMI í KRINGUM ■ CTI IO A — og leitað var á hverjum einasta óhorfanda, sem bar ^ f1 I II ^ það með sér að hann væri dhangandi Manchester Ólafur Orrason skrifar um leik Queens Park Rang- ers og Manchester United i London: Leikur Q.P.R. og Manchester United i ensku fyrstu deildinni s.l. laugardag bauð upp á þaö ailra bezta, sem hægt er aö óska sér af knatt- spyrnuleik, aragrúa af marktækifærum, stórkostlegan samleik, mikla leikni einstakra leikmanna og góöá markvörziu. Stemmningin á áhorf- endapöllunum var mikil, um 7000 áhangendur Manchester United komu til aö hvetja slna menn, og geröu þeir þaö svo rækilega aö halda mætti aö Manchester heföi veriö á heimavelli, en ekki Q.P.R. Eins og flestir vita eru áhang- endur Manchesterliðsins ein- hverjir þeir illræmdustu, sem fyrirfinnast i Englandi. Eftir leiki Manchester í Wolverhampton, Birmingham og Stoke fóru flokk- ar þeirra allra æstustu um borg- irnar með miklum ólátum, brutu og brömluðu, einkum urðu verzlanir og járnbrautarvagnar fyrir barðinu á þeim. Þetta var nokkuð sem ekki átti að koma fyrir i London. Mörg hundruð lögreglumenn voru á sveimi i kringum Loftus Road leikvang Q.P.R., og leitað var á hverjum einasta áhorfanda, sem bar það með sér, að hann væri áhangandi Manchester United. Daginn fyrir leikinn tilkynntu strætisvagnstjórar og lestarstjór- ar, sem keyra i námunda við völl- inn, að þeir myndu gera verkfall þennan laugardagseftirmiðdag. Var það gert til að gera þessum æstu áhorfendum erfitt fyrir að komast á völlinn, en það versta var, að þetta bitnaði auðvitað á öllum þeim, sem vildu sjá leikinn. Til þess að komast á Loftus Road frá miðborg Lundúna varð annað hvort að taka leigubil. Það kostar u.þ.b. eitt og hálft pund, eða ganga, en það tekur hátt i tvo tima, og i þriðja lagi að fara með strætisvagni eins nálægt vellinum ogþeiróku.en það ér u.þ.b. hálf- tima gangur þaðan. En leikurinn var vel þess virði aö leggja á sig nokkurt erfiði að komast á leikvanginn. Það er alls ekki erfitt að skilja það, eftir að hafa séð leikinn, hvers vegna þessi lið eru við toppinn á ensku fyrstu deildinn. Knattspyrnan, sem þarna var leikin, var i topp- klassa, einkum var það heimalið- ið Q.P.R., sem sýndi stórkostleg- an samleikskafla. Q.P.R. sótti nokkuð fyrstu minúturnar. Eftir tvær minútur varð Stewart Houstonað bjarga I horn, þegar Dave Thomas geröi tilraun til að komast fram hjá honum, Gerry Francis tók stutt horn til Stan Bowles, sem gaf fyrir. Ian Giiiard skallaði i slá. Knötturinn hrökk til David Webb, sem skallaði örugglega i mark. 1- 0 eftir 2 minútur, Q.P.R. hafði þarna fengið óskástart. Litlu munaði skömmu seinna að United jafnaði, þegar Stephan Coppell skallaði fram hjá tómu markinu. Þaö sem eftir var hálfleiksins var Manchester meira með knöttinn, STEVE COPPELL...sést (7) hér skalla aö marki Q.P.R. Phil Parkers tókst aö bjarga I horn. Dave Webb (6), sem skoraöi markQ.P.R.sésthér stökkva upp með Coppell. en máttu samt þakka fyrir að vera aðeins einu marki undir i hálfleik, skyndisóknir Q.P.R. sköpuðu ávallt mikla hættu. t seinni hálfleik tóku leikmenn Q.P.R. leikinn algjörlega i sinar hendur.eða réttara sagt fætur og voru þeir Thomas og Francis alveg óstöðvandi. Yfirleitt voru sóknimar þannig, að Thomas brunaði upp kantinn, gaf fastan bolta fyrir Ut að vitateig, þar sem Francis kom hlaupandi að, og spymti knettinum viðstöðulaust að marki. En heppnin var með United f þetta sinn, og mörkin urðu ekki fleiri, annað hvort varði Alex Stepney af hreinni snilld, eðaboltinn smaug framhjá stöng- um og slá. A 52. minútu leiksins fékk Q.P.R. vitaspyrnu, þegar Martin Buchan brá Thomasinnan vitateigs. En Stepney gerði sér litiö fyrir og varði lausa spyrnu Bowles. Af og til átti lið Manchester skemmtilega samleikskafla Uti á vellinum, en ekki var um aö ræöa verulega ógnun við mark Q.P.R. i seinni hálfleik. 1 liði Q.P.R. báru landsliös- mennirnir Gillard Thomas og Francis af. Lið með slíka leik- menn hlýtur að komast langt. Beztur i liði Manchester var Stewart Houston, en hann og Martin Buchanvom öftustu menn liðsins. Arthur Albistonlék i staö Framhald á bls. 19 ÚRSLIT 1. DEILD AstonViIla—Arsenal .2:0 Burnley — Norwich .4:4 E verton — Ne wcastle .3:0 Ipswich — Liverpool .2:0 Leicester —WestHam .3:3 Man.City — Middlesb .4:0 Q.P.R. —Man. Utd .1:0 Sheff. Utd. — Coventry .0:1 Stoke — Leeds .3:2 Tottenham —Derby .2:3 Wolves — Birmingham .2:0 2. DEILD Carlisle — Portsmouth .2:1 Chariton — Blackpooi .1:1 Fulham — Bristol R .0:2 Luton — Bolton .0:2 Nott. For. —Hull .1:2 Oldham—Chelsea .2:1 Orient —Plymouth .1:0 Southampton — Blackburn .. .2:1 Sunderland — W.B.A .2:0 York—NottsCounty .1:2 Pot Holland var hetja STAÐAN 1. DEILD Staðan er nú þessi f 1. deildar keppninni I Engiandi: Man.Utd r.v7 5 1 1 14:5 11 West Ham ..7 4 3 0 T3:9 11 Q.P.R .“... ..7 3 4 0 13:8 10 Coventry ...7 3 3 1 9:4 9 Everton ..7 4 1 2 13:9 9 Leeds ..7 4 1 2 11:8' 9 Liverpool . .7 3 2 2 10:9 8 Derby ..7 3 2 2 13:13 ’ ‘ 8 Manc. City 7 3 1 3 12:5 7 Newcastle .... ..7 3 1 3 12:11 7 Arsenal ..7 2 3 2 6:6 7 Ipswich ..7 2 3 2 7:7 7 Norwich 2 3 2 17:17 7 Aston Villa .... ..7 3 1 3 9:11 7 Middlesb ..7 3 1 3 8:10 7 Buinley 1 4 2 11:12 6 Leicester . .7 0 6 1 10:13 6 Stoke 2 2 3 8:11 6 Wolves I 1 i : 1 5 1 6:10 5 Tottenham .... ..7 1 2 4 10:13 4 Birmingham .. . .7 0 2- 5 6:15 2 Sheff.Utd ..7 0 1 6 3:16 1 2. DEILD Staöa efstu liöanna i 2. deildar keppninni er þessi: Notts. C 6 4 2 0 7:3 10 Southampton 6 4 1 1 9:5 9 Sunderland . 7 4 1 2 9:6 9 Bristol C. ... 7 4 1 2 13:9 9 Fulham 7 3 2 2 12:7 8 Hull 6 4 0 2 7:5 8 Bolton 6 3 1 2 9:6 7 Oldham 5 3 1 I 7:6 7 ..Hammers PAT HOLLAND var hetja West Ham, þegar „Hammers” vann upp þriggja marka (3:0)forskot Leicester og tryggöi sér jafntefli á Filbert Street — aöeins fimm sekúndum fyrir leikslok. Holland geröi sigurvon Leicester-liösins, sem hefur gert 6 jafntefli I ensku 1. deildarkeppninni, aö engu, þegar hann sendi knöttinn örugglega fram hjá Mark Walling- ton, markveröi Leicester, eftir aö hafa fengiö sendingu frá Trevor Brooking. Þetta var mikiö áfall fyrir „Leicester-refina”, sem höföu skoraö þrjú mörk á aöeins tlu minútum I fyrri hálfleik. „Refirnir’'' fengu óskastart, þegar Frank Worthington skall- aði knöttinn i net Lundúnaliðsins eftir aðeins 8 minútur — hans fyrsta deildarmark frá 9. april 1975. Aðeins min. siðar var bezti maður vallarins Jon Sammels búinn að skora annað mark fyrir „refina” — með þrumuskoti af 27 m færi. Sammelsvar aftur á ferð inni niu min. siðar, þegar hann kom Leicester 13:0, en þannig var staðan i hálfleik. West Ham undir stjórn fyrirliðans Billy Bonds mætti ákveðið til leiks i siðari hálfleik. Bonds minnkaöi muninn (3:1) með góðu marki á 60. min- útu. Aðeinssex min. siðar skoraði Frank Lampert og siðan tókst bezta manni „Hammers” Pat Hollandað tryggja liði sinu jafn- tefli rétt fyrir leikslok. PETER NOBLE, hinn 31 árs gamli sóknarleikmaður Burnley, var heldur betur i sviðsljósinu á Turf Moor, þegar Burnley og Norwich skildu jöfn — 4:4. Noble skoraði öll fjögur mörk Burnley, þar af tvö úr vitaspyrnum. Hann ernúmarkhæstur— lOmörk — á- samt Ted MacDougall, sem skor- aði 2 (1 viti) mörk fyrir Norwich. Martin Peters og Phil Boyer skoruðu hin mörk Norður-Angliu- liðsins. JIMMY RIMMER, markvörð- ur Arsenal, átti stórleik á Villa Park, Hann varði hvað eftir ann- að stórglæsilega I leiknum, og um tima leit út fyrir, að hinum mark- sæknu leikmönnum tækist ekki að koma knettinum fram hjá Rimm- er.En þeim tókstþað — Leighton Phillipsbraut isinn á 75. min. með góðu marki af 12 m. færi. Keith Leonard innsiglaði siðan sigur „Villans” á siðustu min. leiksins. MICHAEL FERGUSON var hetja Coventry — hann skoraði sigurmark liðsins gegn Sheffield United, sem er komið i mikinn öldudal. United-liðið hefur ekki unniö leik i deildinni — fengið á sig 16 mörk, en skorað aðeins 3 (2 af þeim úr vitaspyrnum). RODNEY MARSH fyrirliði Manchester City átti stórleik, þegar City vann stórsigur (4:0) yfir „Boro” á Maine Road. M'arsh lagði upp fyrsta markið, sem Joe Royle skoraði, en siöan bætti hann sjálfur við tveimur mörk- um, áður en Dennis Tueart inn- siglaði sigur City. FRANNY LEE var i essinu sinu, þegar Derby vann góðan — á Filbert Street í Leicester, þegar West Ham vann upp þriggja marka (3:0) forskot Leicester og tryggði sér jafntefli 3 sigur (3:2) yfir hinu unga liði Tottenham. Lee geröi út um leik- inn, þegar hann skoraði sigur- mark Englandsmeistaranna. „Spur’s” náði tvisvar sinnum for- ystu i leiknum — fyrst skoraði John Duncan.eftir að hann hafði fengið sendingu frá Martin Chiv- ers. Charlie George jafnaði (1:1) fyrir Derby á 41. minútu. Totten- ham-liðið lét þetta ekki á sig fá, heldur skoraði (2:1) þremur min. siðar — það var Chivers sem sendi knöttinn i net Derby af 27 m færi. Kevin Hectorjafnaði (2:2) i ÞEIR SKORA PETER NOBLE og TED MacDOUGALL eru nú mark- hæstir af ieikmönnum 1. deildarinnar ensku — þeir hafa skoraö sin 10 mörkin hvor á keppnistimabiiinu. Listinn yfir mestu markaskorarana er nú þannig: Noble, Burnley..............10 MacDougall, Norwich.........10 MacDonald, Newcastle.........8 I.orimer, Leeds .............6 Green, Coventry .............5 McIlroy.Man. Utd.............5 Taylor, West Ham.............5 Tueart, Man. City............5 3 byrjun siðari hálfleiksins — hans 250. deildarmark, og siðan tryggði LeeDerby sigur. JIMMY GREENHOFFfyrirliði Stoke tryggði liði sinu sigur (3/2) gegn Leeds á Victorlu-vellinum i Stoke. Greenhoff skoraði sigur- mark Stoke með skalla, þegar 7 min. voru til leiksloka. Stoke-liðið náði forystu (2:0 i fyrri hálfleik — Terry Conroy, bezti maður vall- arins skoraði 1:0 á 33. minútu og siöan bætti bakvörðurinn Mike Pejic öðru marki við rétt fyrir leikshlé — hann fékk góða send- ingu frá Alan Hudson, sem hafði splundrað vörn Leeds, með þvi að leika á þá AlanHunterog Frankie Gray. Peter Lorimer tókst að jafna (2:2) fyrir Leeds i siðari hálfleik — þegar hann skoraði tvö mörk (54 og 56 min.) Fyrst gabb- aöi Lorimer Peter Shilton i öfugt horn og skoraði, en siðan skoraði hann örugglega úr vitaspyrnu. WILLIE CARR átti frábæran leik með Úlfunum, þegar þeir unnu sigur (2:0)yfir Birmingham á Molineux. Carr skoraði bæði mörk Úlfanna, sem voru stór- kostleg. IPSYVICH sýndi stórgóðan leik, þegar liðið skellti „Rauða hern- um” frá Liverpool á Portman Road. Ipswich-liðið fékk óska- start, þegar miðherjinn David Johnson skoraði mark eftir að- eins 5 minútur. Johnsonvar siðan borinn af leikvelli (20 min.) eftir að hann hafði lent i árekstri við Tommy Smith, en þar brákaðist Framhald á bls. 19

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.