Tíminn - 18.09.1975, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.09.1975, Blaðsíða 1
SLÖNGUR BARKAR TENGI -Ia Lt /, Landvélarhf 212. tbl. —Fimmtudagur 18. september — 59. árgangur TARPAULIN RISSKEMMUR HF HÖRÐUR 6UNNARSS0N SKULATUNI 6 - SIMI í91 '19460 Aldrei lent í öðrum Verður farið að flytja inn búnað til að nó lita- efni sjónvarpsins? BH-Reykjavik. — Ef hlutaöeig- andisjónvarpsyfirvöld vinda ekki bráðan bug að þvi að opna fyrir litaútsendingarnar, sem stöðin er byggð fyrir i upphafi, sé ég ekki Heilbrigðis- yfirvöld hamla enn rannsókn fíkniefna- dómstólsins > O Þjóðhótíðar- knörrinn aftur á flot ---------i- O annað en við verðum að fara að hefja innfiutning á sérstökum út- biínaöi fyrir litatækin til þess að ná þessum litum, en Utbúnaður þessi var mikið útbreiddur i Noregi á sínum tima, meðan lita- sjónvarpstæki voru að breiöast Ut, og fæst þar enn. Þannig komst Halldór Laxdal, forstjóri RadióbUðarinnar, að orði i viðtali við Timann i gær er við höfðum samband við hann og inntum hann eftir þessum máí- um. Halldór kvað útbreiðslu lita- sjónvarpa verða orðna mikla hér- lendis nú þegar. — Það er ekkert undarlegt. Menn eru nú sem óðast að endur- nýja sjónvarpstækin sin eftir allt að 10 ára notkun eða lengri, og þá er ekkert vit i þvi að kaupa annað svart/hvitt tæki. Þvi að vitanlega er litasjónvarp það, sem koma SJ-Reykjavik — í ferð Halldórs E. Sigurðssonar landbúnaðarráð- herra til Austurrikis, þar sem hann var verndari Evrópumeist- aramóts islenzkra hesta, fóru skal. Flestöll nönd, sem sjón- varpið fær, eru i' lit, og stöðin var upphaflega byggð fyrir litaút- sendingar, þannig að það er auð- veltað hefjalitaúrsendingar,enda leka þær út við og við. Hins vegar ef yfirvöld draga úr hörnlu að hefja útsendingar i lit, verðum við að hefja innflutning á aðlög- unartækjum fyrir litatæki, sem er i rauninni óþarfa innflutningur, en hvað skal gera? ■ — Eru ekki nú þegar komin ýmis aukatæki á litasjónvarps- tækin? — Jú, við höfum verið með út- búnað, sem tengdur er við tækin, og er þá hægt að sýna í þeim kvik- myndir i litum, af böndum og kassettum. Þetta er orðið nokkuð útbreitt og nýtur mikilla vin- sælda. Framhald á 5. siðu. fram viðræður við dr. Oskar VVeihs landbúnaðarráðherra um möguleika á sölu á landbúnaðar- vörum, og þá fyrst og fremst dilkakjöti, til Austurrikis. f við- ræöunum kom fram, að kinda- kjötsneyzla þar i landi er mjög litil og ástæða til að reyna að vekja áhuga hjá neytendum þar á islenzku dilkakjöti og e.t.v. kynna það sem eins konar villibráö und- ir heitinu „islenzkt fjallalamb”. Austurrikismennirnir, sem þátt tóku i þessum viðræðum, álitu að það orð, sem af islandi færi, vegna hreins lofts og hreinlætis, yrði kjötinu til framdráttar, Af kjötvörum neyta Austurrikis- menn fyrst og fremst nautakjöts, og eru þeir tiltölulega ókunnugir kindakjöti. — Það er ekki ástæða til að vera of bjartsýnn fyrirfram um sölu á kjöti til Austurrikis, sagði Halldór E. Sigurðsson i gær, en hins vegar gerist ekki neitt i þess- um málum, ef ekki er unnið að þeim og markaðshorfur athugað- ar. í viðræðunum við landbúnaðar- ráðherra Austurrikis tóku þátt, auk Halldórs E. Sigurðssonar landbúnaðarráðherra, Svein- björn Dagfinnsson ráðuneytis- stjóri, Schubrig aðalkonsúll Is- lendinga i Vin, Gasser vararæðis- maður og Ebenbauer ráðuneytis- stjóri i austurriska landbúnaðar- ráðuneytinu. — Það rikti skilningur meðal Austurrikismannanna, sem þátt tóku i þessum viðræðum, á að at- huga möguleika á viðskiptum, sagði Halldór E. Sigurðsson i gær. — Hins vegar var þeim mjög litiö kunnugt um framleiðslu okkar á dilkakjöti. Töldu þeir ástæðu til eins jafntefl- isfaraldri gébé Rvik r— Aður en Friðrik Ölafsson stórmeistari fór utan á skákmótið i Middlesborough, spáði tölvan sem var á alþjóðlegu vörusýningunni i Laugardal illa fyrir honum eins og skýrt var frá i Timanum þá. Timinn hafði sam- band viö Friðrik i gærkvöldi og spurði hann álits á frammistöðu sinni á mótinu og sagði hann að ekki hefði hann tekið tölvuna trúanlega, en nú virtist sér að ekki hefði verið allt út i hött, sem hún sagði. Friðrik er nú i 8.-9. sæti, ásamt Kavalek með sex og hálfan vinning. Friðrik hefur unnið eina skák, tapaöi einni og hinar enduðu allar með jafntefli. —Ég hef aldrei lent i öðrum eins jafnteflisfaraldri, sagði hann. Þó er eðlilegt að mikið sé um jafntefli á jafnsterku móti og þessu, en þetta er samt mjög óvenjulegt fyrir mig. Eg er i smáöldudal eins og er og virðist vanta kraftinn til að fylgja eftir, þvi ég hef yfirleitt haft ágæta stöðu. Skákmótið er haldið til minn- ingar um brezka skákmeistarann Alexander, sem lézt á sl. ári. að reyna að auka viðskipti og kynni Islendinga og Austurrikis- manna. Þessi mál eru á frumstigi, að sögn ráðherra og ráðuneytis- stjóra. Böðvar Valgeirsson, framkvæmdastjóri söluskrifstofu SIS i Hamborg, og aðrir sérfróðir menn, munu væntanlega athuga frekar möguleika á sölu á dilka- kjöti til Austurrikis, eftir að betri upplýsingar eru fengnar þaðan. — Austurrikismenn vor við- felldnir og áhugasamir i þessum viðræðum, sagði Halldór E. Sig- urðsson, þótt stjórnmálamenn i Austurriki séu mjög uppteknir og timi þeirra takmarkaöur, þar sem kosningar fara þar fram 5. október næstkomandi og undirbúningur þeirra er i fullum gangi. Ræðismennirnir Shubrig og Framhald á 5. siðu. Umferðirnar eru fimmtán og verður sú siðasta tefld i dag og teflir Friðrik við Georgio frá Rúmeniu. Geller er efstur með niu vinninga og Hubner annar með átta. SEX SKIP AAEÐ SÍLD- VEIÐILEYFI Gsal-Reykjavik — Engin tilkynn- ing um sildarsöltun hefur borizt til Sildarútvegsnefndar, en bát- unum sem nú stunda herpinótar- veiðarnar fyrir suöurströndinni er skylt að tilkynna daglega um þá söltun, sem gerð er um borð. Allt bendir þvi til þess, að enn sem komið er, hafi engin síld fengizt i nót á þessari nýbyrjuðu sildarvertíð. Rannsóknarskipiö Bjarni Sæ- mundsson er á miðúnum úti fyrir Suð-Austurlandi og hefur orðið vart við sild, en mjög dreifða. Jón B. Jónsson fulltrúi I sjávar- útvegsráðuneyti sagði, að sex bátar hefðu fengiö endanlegt leyfi til herpinótarveiðanna og væru þeir annað hvort farnir á miöin eða væru að fara. 40 bátar full- nægðu skilyrðum til veiðanna, en endanlegt leyfi er þó ekki gefið út til bátanna fyrr en þeir hafa kom- izt klakklaust i gegnum hreinsun- areld eftirlitsmanna Fram- leiðslueftirlitsins, sem athugar gaumgæfilega búnað þeirra og hvort þeir hafi fullnægt öllum kröfum sem gerðar voru til þeirra báta,sem ætla aö stunda veiöarn- ar i herpinót. Þau skip, sem þegar hafa feng- ið endanlegt leyfi til sildveiðanna fyrirsuöurströndinni eru: Ásberg RE-22, Orn KE-13, Jón Garðar GK-475, Þóröur Jónasson EA-350, Helga Guðmundsdóttir BA-77 og Eldborg GK-13. SIGURJÓN GUÐAAUNDSSON LÁTINN AÞ-Reykjavik — Sigurjón Guð- mundsson framkvstj., fyrrver- andi gjaldkeri Framsóknar- flokksins, lézt í sjúkrahúsi hér i borg i fyrrinótt á 73. aldursári. Sigurjón Guðmundsson gegndi fjölmörgum trúnaðar- stöðum fyrir Framsóknarflokk- inn. Hann var fyrsti erindreki flokksins og stofnandi fyrsta fé- lags ungra Framsóknarmanna, sem stofnað var á Akureyri 1929. Hann átti lengi sæti i stjórn Framsóknarfélags Reykjavikur og var formaður þess um 5 ára skeið. Hann átti lengi sæti i blaðstjórn Timans, og fram- kvæmdastjóri blaðsins var hann á árunum 1951—’58. Hann var kjörinn i miðstjórn Framsókn- arflokksins 1946 og var gjald- keri flokksins frá sama tima til ársins 1968. Síðustu árin átti Sigurjón sæti i bankaráði Seðla- banka tslands. Sigurjón fæddist 10. ágúst 1903 á Hróastöðum i öxarfirði, Norður-Þingeyjarsýslu. Eftir- lifandi kona Sigurjóns er Ása Jóhannsdóttir. Sigurjóns Guðmundssonar verður siðar minnzt i blaðinu. Olíuríki við Persaflóa at- hugar möguleika á kjötkaupum hér d íslandi |o Austurríkismenn dhuga- samirum lambakjötskaup

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.