Tíminn - 18.09.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 18.09.1975, Blaðsíða 10
TíMINN Fimmtudagur 18. septembcr 1975. 10 f/U Fimmtudagur 18. september 1975 I DAC HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: sfmi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, sfmi 11100, Hafnarfjörður, sfmi 51100. Helgar- kvöld- og næturvörzlu Apóteka f Reykjavik vikuna 12.-18. sept. annast Lyfjabúð Breiðholts og Apótek Austur- bæjar. bað apotek sem fyrr er tilgreint, annast eitt vörzl- una á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridögum. Sama apotek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku f reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, sfmi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i sfmsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Uafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnanna. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575,. simsvari. Félagslíf Kvenfélagið Seltjörn. Arið- andi fundur vegna 100 ára afmælis Mýrarhúsaskóla verður i Félagsheimilinu laugardaginn 20. sept. kl. 2. Stjórnin. Ferðafélag tsl. Föstudagurinn 19. 9. kl. 20. Landmannalaugar og Jökulgil (ef fært verður) Laugardagur 20.9. kl. 8. Haustlitaferð i Þórsmörk. Farmiðar seldir á skrifstof- unni. Ferðafélag Isl. Oldugötu 3. s. 19533 — 11798. FÖSTUDAGUR 21 /9, kl. 20. 1. Haustlitaferð i Þórsmörk. 2. Landmannalaugar — Jökul- gii (ef fært verður). Farmiðar seldir á skrifstof- unni. Ferðafélag tslands, öldugötu 3, simar: 19533 — 11798. Föstudaginn 19.9. kl. 20. Snæfellsnes. Gist verður að Lýsuhóli (upphitað hús og sundlaug) og farið um Arnar- stapa, Hellna, Dritvik, Svörtu- loft og viðar. Einnig gengið á Helgrindur. Fararstjóri Þorleifur Guðmundsson. Far- seðlar á skrifstofunni. Utivist, Lækjargötu 6, simi 14606. Blöð og tímarit SVEITARSTJÓRNARMAL, 3. tbl. 1975, birtir m.a. grein um Bolungavik eftir Guðmund Kristjánsson bæjarstjóra i til- efni af kaupstaðarréttindum sveitarfélagsns. Hallgrimur Dalberg, ráðuneytisstjóri i fé- lagsmálaráðuneytinu. skrifar um fjármálaleg samskipti ráðuneytisins og sveitar- stjórna og dr. Jóhannes Nor- dal, formaður stjórnar Lands- virkjunar, skrifar um fram- tiðarþróun raforkukerfisins. Sagðar eru fréttir frá sveitar- stjórnum, landshlutasamtök- um sveitarfélaga, frá Hafna- sambandi sveitarfélaga og Landssambandi slökkviliðs- manna. Ritstjóri Sveitar- stjórnarmála, Unnar Stefáns- son, skrifar um nýlegar breyt- ingar á lögum um tekjustofna sveitarfélaga. Einnig skrifar hann forustugrein blaðsins-, Merkir áfangar i gatnagerð- armálum. A kápu þessa tölublaðs er litmynd af Bolungavik. CREDA-tauþurrkarinn er nauðsynlegt hjálpartæki á nútimaheimili og ódýrasti þurrkarinn i sinum gæðaflokki. Fjórar gerðir fáanlegar. Ennfremur útblástursbarkar f/Creda, o.fl. þurrkara. Veggfestingar f/Creda T.D. 275 þurrkara. SMYRILL Armúla 7. — Simi 84450. Rafvirkjar Rafveita Hafnarfjarðar óskar eftir að ráða rafvirkja til starfa. Umsóknum skal skila fyrir 20. september til rafveitustjóra, sem veitir nánari upp- lýsingar um starfið. Rafveita Hafnarfjarðar. A meistaramóti Sovétrikj- anna 1965 (þvi 33.), sem haldið var i Tallinn, fékk Bronstein verðlaun fyrir að hafa leikið fallegasta leik mótsins. Var það i skák hans viö Mienas. Bronstein hafði svart, átti leik i stöðunni og lék hinum umtalaða leik. Hinn fallegi leikur var: 24. — Hxa3!! og hvitur gaf. Hvítur getur drepið hrókinn með drottningu, peði eða hrók, en ekkert má eins og lesendur geta unnið úr sjálf- ir. Og að láta hrókinn eiga sig, leiðir til máts eða drottn- ingartaps. Hér er litið, en lærdóms- rikt kastþröngsspil. Suður gaf, opnaði á hjarta, vestur sagði spaða og skömmu sið- ar varð suður sagnhafi i 6 hjörtum. Vestur spilaði út spaðadrottningu og hvernig vilt þú spila? NORÐUR A K82 V K1073 ♦ Á64 * K54 ÍSTUR DG10954 5 KD82 G6 SUÐUR A Á63 V ADG862 ♦ G5 4» A 7 AUSTUR A 7 V 94 ♦ 10973 * D109832 Þegar sagnhafi sér blind- an, má i fyrstu álita að tap- slagir séu bæði i spaða og tigli. En vegna spaðasagnar vesturs á suður þá von, að vestur eigi tigulhjónin og þvi sé hægt að koma honum i kastþröng i tigli og spaða (hlýtur að eiga a.m.k. fimm- lit i spaða). En það er ekki nóg, þvi samkvæmt lögmál- inu verður sagnhafi að gefa slag til að koma kastþröng- inni af stað. Best er þvi að taka útspilið heima með ás, tvisvar tromp, laufás, kóng, spila siðasta laufinu og kasta spaða heima. Nú er búið að uppfylla kröfu lögmálsins og spilið vinnst, svo framarlega sem vestur eigi tigulhjónin. Austur verður að spila tigli, tekinn með ás og trompinu rennt niður. Aður en siðasta trompið er tekið, er i borði K- 8 i spaða og tigulsmáspil. Vestur verður að hafa tvo spaða auk tigulháspilsins og þar sem blindur kastar á eft- ir honum, er vestur algjör- lega varnarlaus. Með þvi að gefa laufslag, forðuðumst við yfirvofandi tapslagi i spaða og tigli og unnum þannig þessa ágætu slemmu. AUGLYSIÐ í TÍMANUM Lárétt 1) Veizla. 6) Krot. 8) Lýg. 10) Mótmæli. 12) Belju. 13) Eins. 14) Hvæs. 16) Hitunartæki. 17) Varma. 19) Kvenvargur. Lóðrétt 2) Dýr. 3) Tré. 4) Islam. 5) Endar. 7) Frek. 9) Meðferð. 11) Dýr. 15) Dust. 16) Fornafn. 18) Tónn. Ráðning á gátu No. 2031. Lárétt 1) ögnin. 6) Náð. 8) Slý. 10) Nes. 12) Lá. 13) ST. 14) Iða. 16) Asi. 17) Fát. 19) Parið. Lóðrétt 2) Gný. 3) Ná. 4) Iðn. 5) öslir. 7) Ástin. 9) Láð. 11) Ess. 15) Afa. 16) Ati. 18) Ár. w n r. | f 4 /2 /V .1 ■/0 - II K m I i Húseign til sölu Þingholtsstræti 6 Kauptilboð óskast I húseign prentsmiðjunnar Gutenberg, ásamt tilheyrandi eignarlóð. Húsið verður til sýnis þeim, er þess óska, fimmtudaginn 18. september og föstudaginn 19. september kl. 2-4 e.h. og verða tilboðseyðublöð afhent á «taðnum. Kauptilboð þurfa að berast skrifstofu vorri fyrir kl.11:00 f.h., föstudaginn 26. september n.k. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Travel opportunity Au-Pair.—Successful American newspaper executive, 38, single, no children, seeks Au-Pair 18-35 Live luxurious apartment on Lake Michigan Nov.-April (Close to Univ. of Chicago), Luxurious Motorhome travel to Mexico and Central America (Nov.-April) to study Maya Indian Cultures and languages. Reply with photo in confidence to: Edward R. Shields, 4850 Lake Park Avenue, Apt. 1009, Chicago, Illinois 60615. Eiginmaður minn Sigurjón Guðmundsson Grenimel 10 lézt þriðjudaginn 16. september. Ása Jóhannesdóttir. Eiginmaður minn,faðir,tengdafaðir og afi Áki Jakobsson lézt 11. sept. Verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni i Reykjavik, föstudaginn 19. sept. kl. 3 siðdegis. Helga Guðmundsdóttir, Guðmundur Akason, Jóna Gunnarsdóttir, Valgerður Ákadóttir, Jörundur Ákason, Dagmar Jónsdóttir, Jón Börkur Ákason, Sigriður Þorgeirsdóttir, Margrét Akadóttir, James YVilson, og barnabörn. Minningarathöfn um Þorvarð Guðbrandsson Baldursgötu 6 A er lézt 10. september s.l. fer fram i Fossvogskirkju föstu- daginn 19. september kl. 1,30 e.h. Ágústa Andrésdóttir, Andrés Þorvarðsson, Óskar Þorvarðsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.