Tíminn - 18.09.1975, Blaðsíða 13

Tíminn - 18.09.1975, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 18. september 1975. TÍMINN 13 Gunnar Asgeirsson, sést hér afhenda Óla M. tsakssyni og Kristni GuOnasyni heiðursféiagaskjölin, en þeir eru fyrstir manna til að vera kjörnir heiðursfélagar sambandsins. Gunnar Ásgeirsson, sem verið hefur formaöur Bllgreinasambandsins siðastiiðin fimm ár, hefur nú látið af þvlstarfi. Aðalfundur Bíl- greinasambandsins AÐALFUNDUR Bilgreinasam- bandsins 1975 var haldinn að Hótel Loftleiöum, laugardaginn 13. september sl. Þátttakendur voru um 120 manns, konur þeirra og gestir. Aðalfundurinn hófst kl. 15:00, en kl. 9 um morguninn voru haldnir sérgreinafundir, annars vegar fundir bllainnflytjenda og varahlutasala og hins vegar fund- ur verkstæöiseigenda. A fundi verkstæðiseigenda var einkum rætt um verölagsmál verkstæða og ástandið I simamálum lands- manna. Blla- og varahlutasalar ræddu um möguleika á aö halda bílasýningu voriö 1976, og einnig var rætt um horfurnar i bllainn- flutningi. Þá flutti Guðmundur Haralds- son, starfsmaður Brunamála- stofnunarinnar, erindi um bruna- varnir á bilaverkstæðum. Eftir hádegiö flutti Ingimar Hansson, vélaverkfræðingur, er- indi, sem hann nefndi „Fyrir- byggjandi viðhald bifreiöa”, og Siguröur Helgason, rekstrarhag- fræðingur, kynnti nyjar hug- myndirum rekstrarhagræðingu á bílaverkstæðum. A fundinum voru kynntir llm- miðar, sem Bllgreinasambandið hefur látið gera með áletruninni „BIll er nauðsyn”, og er ætlun Bilgreinasambandsins að bila- verkstæði og bllainnflytjendur dreifi þessum miöum til bifreiða- eigenda á næstu tveimur vikum. Kl. 15 hófst aöalfundurinn. Fundarstjóri var kjörinn Þórir Jónsson og fundarritari Július S. Ólafsson. Formaður sambands- ins, Gunnar Ásgeirsson, flutti It- arlega skýrslu um starfsemina á sl. starfsári, einnig rakti hann I höfuðdráttum starfsemi samtak- anna undanfarin 5 ár, en BIl- greinasambandið verður 5 ára á þessu ári. Fram kom I ræöu hans, að hann mundi ekki gefa kost á sér til endurkjörs sem formaður Bflgreinasambandsins. Júlíus S. Ólafsson framkvæmdastjóri flutti yfirlit um framtiöarverkefni sambandsins og einnig lagði hann fram reikninga þess og fjárhags- áætlun fyrir næsta starfsár. A fundinum voru Gunnari As- geirssyni færöar þakkir fyrir framúrskarandi störf hans sem formaður undanfarin 5 ár. A fundinum var tilkynnt kjör tveggja fyrstu heiðursfélaga Bflagreinasambandsins, þeirra Óla Isakssonar og Kristins Guðnasonar. Þá fór fram stjórnarkjör og var kjörinn formaður Geir Þorsteins- son, aðrir I stjórn: Ingimundur Sigfússon, Þórir Jónsson, Matthl- as Guðmundsson, Ketill Jónas- son, Sigurður Jóhannesson, Birg- ir Guönason og til vara: Guð- mundur Glslason og Gísli Sigur- jónsson. Endurskoðendur voru kjörnir þeir Agúst Hafberg og Sveinn Björnsson og til vara Jónas Jónasson. Þa var afhent á fundinum gjöf til bilaverkstæðis I Vestmannaeyjum, sem barst skömmu eftir Vestmannaeyja- gosið, en gjöfin er frá Vinnuveit- endasambandi bllgreinarinnar I Svíþjóð. Kristján ólafsson frá Bílaverkstæði Kristjáns og Bjarna I Vestmannaeyjum veitti gjöfinni viðtöku. Á fundinum var tilkynnt, aö Framkvæmdastofnun rlkisins hefði ákveðiö að veita 400.000,- til úttektar á stööu bllaverkstæða á Austfjörðum og Vestfjörðum, sem gerö yrði sameiginlega af stofnuninni og Bilgreinasam- bandinu. Fundurinn samþykkti ályktanir um stöðu bifreiöaeignar á tslandi, um slmamál og um verölagsmál. Texos Instruments RAFREIKNAR VERÐLÆKKUN Kostar aðeins kr. 31.000 DORr SÍMI ai5DQ-ARMÚLA11 Til sölu nokkrir VW-1300, árgerð 1972. Einnig Cortina 1600 L, árgerð 1973. Vegaleiðir, Sigtúni 1, simar 1-44-44 og 2-55-55. Staða fræðslufulltrúa fyrir Akranes og nágrenni er laus til um- sóknar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsing- um um menntun og starfsferil, sendist fræðslustjóra, fyrir 10. október n.k. Fræðsluráð Vesturlands. x 2 — 1 x 2 4. leikvika — leikir 13. sept. 1975. Vinningsröð: 1X1 — 1X1 — 121 — 211. 1. VINNINGUR: 11 réttir — kr. 49.500.00. 3853 6432 35129 36001 36026 37584 2. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 2.500.00. 98 5441 9426 35171 36001 36389 37004 859 5820 + 9640 35446 36002 36402 37045 1213 6071 10521 35448 36002 36402 37534 2440 6441 10527 35755 36003 36402 37584 2542 6662 11840 35932 36005 36826+ 37773 3297 8560 35129 36001 36007 36842+ 37897 + 3922 8669 35150 36001 36386 36910 + 53638F 5323 + nafnlaus — F: 10 vikna seðill. Kærufresturer til 6. okt. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkaö, ef kær- ur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 4. leikviku verða póstlagðir eftir 7. okt. Handhafar nafnlausra seðla veröa að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis- fang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK. Orðsending frá Hitaveitu Reykjavíkur til pípulagninga- meistara Vegna mikilla anna við tengingar húsa eru pipulagningameistarar minntir á að tilkynna með a.m.k. tveggja daga fyrir- vara um þau hús.sem þeir þurfa að fá tengd við veituna. Hitaveita Reykjavikur. Rafmagnshitun Til sölu tveir næturhitunartankar ca. 2,2 tonn, annar með spiral fyrir neyzluvatn, þenslutankur, mælar og tilheyrandi. Upplýsingar hjá Sveini H. Valdimarssyni simi 91-41869 eða 91-23338. □PEL 1 1 1 GMC || CHFVROLET 1TRUCKS | Seljumídag: 1974 Scout II V8 sjálfskiptur með vökvastýri. 1974 Chevrolet Vega. 1974 Chevrolet Blazer V8 sjálfskiptur með vökvastýri. 1974 Vauxhall Viva De Luxe. 1974 Fiat 128. 1973 Buick Contury. 1973 Chevrolet Malibu 6 cyl I með vökvastýri. 1973 Mazda 616. 1973 Toyota Crown 4 cyl. 1973 Flat 125 station. .9 1973 Saab 99. = 1973 Hilman Hunter super. |j 1972 Opel Rekord II. D> c '5 1972 Vauxhall Viva station. 1972 Chevrolet Blazer V8 sjálfskiptur með vökvastýri. 1972 Datsun 1200. 1972 Citroen DS super. 1972 Volvo 144 De Luxe. 1972 Chevrolet Cheville. 1971 Opel Rekord. 1971 Volkswagen 1300. 1971 Vaagoner Custom 6 cyl með vökvastýri. 1970 Opel Rekord 2ja dyra. 1969 Opel Commandore cupe. 1966 Chevrolet Impala. Samband Véladeild ARMULA 3 - SIMI 38900 |

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.