Tíminn - 19.09.1975, Qupperneq 1

Tíminn - 19.09.1975, Qupperneq 1
SLONGUR BARKAR TENGI í m* I íy^C9 J* ___-____M-1____ Landvélarhf TARPAULIN RISSKEMMUR HFHÖRÐUR GUNNARSSON SKÚLATUNI 6 - SÍNT 91 19460 Ekkert verður úr loðnu veiðum fyrir norðan > O Hætt við strompana á fiskimjöls- verksmiðjur m Möguleikar á olíu frá Noregi næsta ár NORÐMENN REIÐUBÚNIR AÐ AÐSTOÐA OKKUR VIÐ OLÍULEIT VIÐ ÍSLAND HHJ-Osló — Möguiegt er, aö hafinn veröi innflutningur á norskri oliu til íslands, þegar á næsta ári. Slikur innflutningur var meöal þess sem Geir Hallgrimsson forsætisráöherra og Tryggve Bratteli, forsætisráöherra Noregs, ræddu á 2—3 tima löngum fundi í gær- morgun. — Norömenn munu, ef til kemur, selja okkur olluna á heims- markaðsveröi, sagöi Geir Hallgrlmsson i viötali viö Tlmann, eftir fundinn. Hins vegar er mögulegt aö ódýrara veröi aö flytja oliuna til Islands frá Noregi en Rússlandi — og norska olian yröi Islenzkum notendum þannig ódýrari, sagöi Geir. Auk þess bauö Bratteli fram alla þá hjálp sem Norðmenn gætu veitt okkur I sambandi viö rann- sóknir og nýtingu oliu, ef svo kynni aö fara aö hafin yröi olluleit viö ísland. Þá ræddu forsætisráöherrarnir efnahagsmál og stjórnmál al- mennt. Norömenn reka nú þjóðarbú sitt meö nokkrum viðskipta- halla I trausti þess að olian muni jafna metin þegar vinnsla veröur komin I fullan gang, en þá er áætláö aö dæla upp 80—90 milljónum tonna á ári. A fundi forsætisráðherranna I gær voru einnig Fryden- lund, utanrikisráöherra og Gjerde, kirkju- og menntamálaráð- herra, Guömundur Benediktsson ráðuneytisstjóri og Agnar Kl. Jónsson sendiherra. 1 gærdag skoðaöi forsætisráöherra oliuborpall, sem er i smiðum hjá Nylands Verksteder I Osló. — Ég ætla nú ekki aö leggja inn pöntun á borpalli i þetta skipti, sagöi Geir aö skoðuninni lokinni, enda er tækni ekki enn komin á það stig, aö unnt sé að bora á svo miklu dýpi, sem eru á þeim svæð- um norðaustur af Islandi, þar sem olia kann aö leynast. 1 gærkvöldi sátu forsætisráöherrahjónin boð norsku rikisstjórnar- innar i Akershus-höllinni, og I dag ræöast Bratteli og Geir enn við, og munu þá m.a. fjalla um landhelgismáliö, alþjóöamál, samvinnu Norðurlandanna, Efnahagsbandalagiö og NATO. Evensen hafrétt- arráöherra verður viöstaddur þær umræöur. Að þeim umræðum loknum tekur Noregskonungur á móti forsætisráöherrahjónunum og heldur þeim hádegisverðarboö. MEGNIÐ AF NYJU ERLENDU EFNI SEM SJÓNVARPIÐ FÆR, ER í LITUM Síldarverðið ekki ákveðið BH-Reykjavik. — Megniö af öllu nýju efni, sem sjónvarpiö fær er- lendis frá, er I litum, og það helzta, sem við fáum i svart/- hvitu, eru fréttamyndirnar og eintakið sem við fáum af brezku knattspyrnunni. Það er talsverð- ur þrýstingur á Sjónvarpið af hálfu áhorfenda, hvað snertir ákvörðun um, hvort litasjónvarp verður tekið upp, en slik ákvörö- un er ekki á okkar valdi, heldur menntamálaíáðuneytisins. Þannig komst Pétur Guöfinns- son, framkvæmdastjóri Sjón- varpsins, að orði viö Tlmann I gær, er viö höföum samband viö hann I framhaldi af forsiöufrétt okkar um hugsanlegan ínnflutn- ing á tækjabúnaði til aö ná litaefni sjónvarpsins. — Þaö er augljóst mál, að eitt- hvaö er komið af litasjónvarps- tækjum inn I landiö, og við höfum orðið varir viö talsverðan þrýst- ing frá sjónvarpsnotendum, sem vilja að ákvörðun um litasjón- varp veröi tekin, af eða á, og ef af yröi, þáhvenær. Þessu ganga menn eftir, ekki sizt meö tilliti til þess, að nú er komið aö þvl, að margir þurfa að fara aö endur- nýja tæki sin, eins og eölilegt er eftir allt að tiu ára notkun. En þaö er sem sagt mál æöri stjórnvalda, hvort litasjónvarpiö skuli tekiö upp, og siöan okkar verkefni aö koma þvi I kring á tilteknum tima, ef af veröur. Um það, hvernig það mætti verða, vildi Pétur ekki tjá sig nánar, og sagðist biða ákvörö- unarinnar. Þá kvaöst hann ekki gera sér grein fyrir þvl„ hversu mörg litasjónvarpstæki væru komin i notkun hérlendis, slikar tölur lægju ekki fyrir, en vafa- laust fjölgaði þeim eitlhvað. Gsal-Rvik— Yfirnefnd Verölags- ráös Sjávarútvegsins hélt fund i gærkvöldi, þar sem ákveða átti endanlegt sildarverð. Þegar blað- iö fór I prentun rétt fyrir mið- nætti, var fundinum enn ekki lok- iö og fundarmenn vörðust allra fregna, þannig að ekki er hægt að skýra frá verðinu að svo stöddu. Kristján Ragnarsson fram- kvæmdastjóri LIO sagöi i gær, að llklegt væri að sildarverðið yrði ákveöið á fúndinum og aö bátarn- ir myndi halda til veiða strax og veður leyfir. — Við gengum ekki aö kröfum þeirra, en komum hins vegar óneitanlega á móti óskum þeirra. Eins og kunnugt er, hafa rek- netasjómenn, sem aðallega gera út frá Höfn i Hornafirði, ekki haldið til veiða siðan 15. þ.m., er þeir vildu ekki sætta sig við sild- arverðið. Kröfur þeirra voru að tveir verðflokkar yrðu á sildinni, fyrirsildstærrien 32 sm, kr. 40,50 og fyrir sild minni en 32 sm, kr. 30,50. Ennfremur kröfðust þeir 10% hækkunar á frystri sild. Verðlagsráð Sjávarútvegsins bauð hins vegar mun lægra verð, eða kr. 38.- og 24.-, sem rekneta- sjómenn höfnuðu. Kristján Ragnarsson fram- kvæmdastjóri LIÚ og Ingólfur Stefánsson framkvæmdastjóri FFSI fóru til Hafnar i Homafirði og héldu fund með sjómönnum og útgerðarmönnum . — . Dregizt hefur úr hömlu, að sildarverðið verði ákveðið, en reknetasjómenn standa fast á sinu með það, aö þeir fara ekki til reknetaveiða, fyrr en að gengið verður að kröf- um þeirra. Talsvert er farið að kaupa litasjónvarpstæki, en verð á þeim er nú á bilinu frá 186 til 290 þúsund krónur. Björn Jónsson, forseti ASÍ: Verkalýðshreyfingin ætlar að koma fram sem ein heild (Ármannsfellsmálið speglar stórfellda fjármálaspillingu (hjá ráðamönnum borgarinnar | 8 1 Viðtal við Kristján Benediktsson, borgarráðsmann L—mmmmmmmmmmmmOPUA Mmmmrnmimzmsfmmmmm BH-Reykjavik — Það var ein- dreginn vilji allra þeirra, sem sátu þennan miðstjórnarfund ASt að koma fram sem ein heild i samningaviðræðunum, sem fyrir dyrum standa, sagði Björn Jóns- son, forseti ASI, i viðtali við.Tim- ann, að afloknum miðstjórnar- fundi ASl i gær. — Það má eigin- lega segja, að slagurinn sé hafinn með þessum fundi. Nú snúum við okkur að þvi að ganga frá undir- búningi ráðstefnunrar, sem hald- in verður i nóvember. Þar geri ég ráð fyrir, að gengið verði frá samræmdum kröfum verkalýðs- hreyfingarinnar á hendur at- vinnurekendum, og ég geri alveg ráð fyrir þvi, að það verði eitt af meginverkefnum ráðstefnunnar að skipa samninganefnd fyrir hönd verkalýðshreyfingarinnar til aðmæta atvinnurekendum. Að öðru leyti vlsa ég til samþykktar þeirrar, sem gerð var einróma á þessum miðstjómarfundi. En ég vil undirstrika það, að það var ekki á neinutn annað að heyra en að aðildarfélög ASI kæmu fram sem ein heild i þessum samninga- viðræðum, sem fyrir dyrum Sja alyktun W miðstjórnar ASÍ

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.