Tíminn - 19.09.1975, Page 2

Tíminn - 19.09.1975, Page 2
2 TÍMINN Föstudagur 19. september 1975. SLÁTRUN HÓFST EKKI ÞVf KRÓK- ARNIR TÝNDUST HÆTT VIÐ STROMPANA A FISKIMJÖLSVERKSMIÐJUR SJ-ReykjavIk —1 siðustu viku átti að hefjast slátrun hjá Sláturhús- inu að Gjögrum i örlygshöfn Ekki gat þó orðið úr þvi af óvið- ráðanlegum orsökum. Slátur- húsið að Gjögrum er gamalt og þurfti að galvanísera krókana úr þvi áður en slátrun hæfist. Voru þeir sendir áleiðis I Borgarnes I þvi skyni en týndust i meðförum. Bilstjóri skildi þá eftir að Hvitár- völlum i Borgarfirði og þegar átti að taka þá þar voru þeir horfnir, sennilega hefur einhver tekið böggulinn i misgripum eða talið Fimmtán ára reynsia af hveragufu til súgþurrkunar ÞJ—Húsavik.Jón Frimann Jóns- son i Bláhvammi i Reykjahreppi, S-Þing hefur um 15 ára skeið not- að hverahita til súgþurrkunar með mjög góðum árangri. Hann leiðir hveragufu i oliutunnu, sem hann hefur við hliðina á heyblás- ara. Tunnan verður sjóðandi heit og loftið hitnar I kringum hana. Heyblásarinn dregur heita loftið til sin og blæs þvi á heyið. Þessi aðferð dugar alveg þótt loft sé rakt og þoka, en hins vegar má ekki vera rigning. 1 þau fimmtán ár, sem Jón hefur notað þessa að- ferð, hefur aldrei viðrað svo Um heyskapartimann að aðferð hans hafi ekki komið að fullum notum. Jóntelur að nota megi þessa að- ferð við stórvirkarkara tæki, hita upp stærri flöt, t.d. ofn, og nota við þurrkunina. Hey enn úti SJ—Reykjavlk — Heyskapur hef- úr gengið mjög illa á Barðaströnd i sumar, og eiga bændur þar enn hey úti. Um miðja vikuna var gott veður og vonuðust bændur til að geta hirt það sem þeir áttu úti, en I gær var aftur komin hellirigning án þess að þvi verki væri lokið. Hey á Barðaströnd eru hrakin, og sumsstaðar er komin mygla i sæti. Á Rauðasandi gekk hey- skapur mun betur, og luku menn þar við að hirða i ágúst. Fnjóská Veiði er lokið i öllum okkar stöðum, lauk þann 15. septem- ber, sagði Gunnar Arnason, framkvæmdastjóri Veiðifélags- ins Flúðir á Akureyri, þegar Veiðihorniö hafði samband við hann I gær og innti hann eftir þvi, hvernig veiöin hefði gengið i Fnjóská. — Ég hef aö visu ekki fengið bækurnar ennþá og er þess vegna ekki búinn að fara i gegn- um þær, sagði Gunnar, en ég er hræddur um, að þetta hafi ekki gengið alltof vel. Það mætti segja mér, að það hefðu komið eitthvað I kringum 250 laxar upp úr ánni í sumar, og það er ekki nógu gott i.svona góðri á. Við inntum Gunnar eftir stærsta laxinum og kvað hann „boltann” hafa veriö rúm 20 pund og hafa veiðzt á svókölluð- um Malareyrum á svæðinu rétt ofan við brúna. Við spurðum Gunnar að þvi, hvernig silungsveiðin hefði gengið i sumar, og það var heldur ekki nógu gott hljóð i honum varðandi hana. — Silungsveiðin var góð i ánni framan af sumri, en það kom aldrei nein virkileg haust- ganga, hvað svo sem veldur þvi. eitthvað fémætt vera I honum og ætlað að hafa gott af. Auglýst var eftir krókunum i útvarpi um síð- ustu helgi. Þegar við ætluðum að fregna af hvort krókarnir væru fundnir og slátrun hafin i örlygs- höfn var simasambandslaust þangað. Ef krókarnir finnast ekki þarf að smiða nýja. Rotaði minkinn og geymdi í fötu þar til maðurinn kom heim G.ó. Sauðárkróki.Fyrir nokkrum dögum skeði sá óvænti atburður hér i bæ, að húsfreyjan á Sæ- mundargötu 11 vissi ekki fyrr til en minkur var kominn inn I eld- hús. Krakkar, sem voru að leik I garðinum við húsið, sáu dýrið koma eftir stéttinni og skjótast inn i húsið. Að sjálfsögðu hafði minkurinn enga viðdvöl I eldhúsinu, en kon- an lokaði útihurðinni og veitti honum eftirför um húsið og sló til minksins með priki svo hann rot- aðist en drapst þó ekki. Hún setti utan um hann poka og stakk hon- um í plastfötu. Um kvöldið þegar húsbóndinn Karl Hólm, (sem raunar er fyrrverandi minka- veiðimaður) kom heim, lógaði hann dýrinu. Aðspurður sagði Karl Hólm,að minkurinn, sem var mórauður með ljósum hárum hér og þar um belginn, hefði sjáan- lega verið ungt dýr, eða hvolpur frá þvi I vor. Undanfarin ár hefur það aldrei brugðizt, að undir hættutimann þá gengur alltaf smábleikja i ána. Ég var þarna þann 11. og sá dálitið af bleikju, en hún var legin, og það var ekki um neina göngu að ræða, — hvort sem hún á eftir að koma, en nú er bara veiðitíminn búinn, Ytri-Laxá Þá hafði Veiðifélagið Flúðir einnig ána Ytri-Laxá á leigu, en sú á kom nokkuð við sögu i sumar. Þar voru endurnýjaðir með miklum tilkostnaði gamlir laxastigar, en vegna þess hve lélegir þeir voru áður, gekk lax- inn ekki nema spölkorn upp i ána. Ofan við stigann er stór og mikill dalur og gott veiðisvæði. — Það er ljómandi fallegt þarna, sagði Gunnar Arnason við Veiöihornið, og við tilkomu laxastigans opnast nýtt og mikið veiðisvæði, þvi að áin nær eiginlega alveg inn undir Ból- staðahlíð. Hún rennur viða á flúðum og malargrynningum, en svo eru lika stórfallegir hylir þarna, og við gerum okkur sannarlega góðar vonir um ána næsta sumar. Veiðifélagið Flúðir hefur unn- ið gott starf að þvi að koma upp BH-Reykjavík — Það stendur allt fast með strompana á fiskimjöls- verksmiðjurnar. Þar var á slnum tima gefin út reglugerð um, að á- kveðnar verksmiðjur vlðs vegar um landið skyldu reisa strompa til eyðingar lykt, mismunandi háa eftir þvl, hve innarlega þeir voru I kaupstöðunum. En fram- kvæmdir strönduðu hreinlega á peningaleysi. Þetta áttu að vera plaststrompar, og þegar hefjast áttihanda, kom ollukreppan, sem orsakaði stórfellda hækkun á plasti. Nú er hins vegar verið að stokka þetta upp á nýtt, og vænt- anlega kemur eitthvað út úr þessu. Þannig komst Baldur Johnsen, forstöðumaður Heilbrigðiseftir- lits rikisins, að orði við Timann I gær, þegar við höfðum samband við hann og inntum hann eftir þvi, hvort stromparnir á fiskimjöls- verksmiðjurnar i Hafnarfirði, Keflavik og Akranesi, sem umtal- aðir urðu á siðustu vetrarvertið, myndu risa fyrir þá næstu. Kvað Baldur mál þessi I mjög náinni athugun, en hvort eitthvað já- kvætt kæmi út úr henni, væri ó- gjörningur að segja fyrir um. — Það er önnur, og að þvi er talið er, ódyrari aðferð, sem verið er að kanna núna, og verkfræð- ingur stofnunarinnar er nú á ferð um Sviþjóð og Noreg til þess að ganga úr skugga um, hvort full- yrðingar verksmiðjueigenda um að svo sé, séu réttar. Nýjar hug- myndir að lausn þessara mála skjóta stöðugt upp kollinum, og alltaf er reynt að komast framhjá strompunum, en allt hafa þetta reynzt tálvonir. Núna á að eyða lyktinni með þvotti og brennslu, sem gerir strompana óþarfa. Það má vel vera, að þetta sé hægt, en ég vara við ótimabærri bjartsýni. — Nú er talað um ódýrari að- ferðir. Miðstjórn ASÍ kom saman til fundar i gær og þar var einróma samþykkt eftirfarandi: Miðstjórn Alþýðusambands ís- lands beinir þvi til allra sam- bandsfélaga sinna að þau segi upp gildandi kjarasamninum sin- um fyrir 1. desember n.k. þannig klaki I ána, sem ber vonandi gþðan ávöxt, þegar frá liður, og enn ein áin bætist i flokk okkar ágætu laxveiðiáa, landsmönn- um til yndis og ánægju. En þarna gerðist það lika i sumar, að pörupiltar sprengdu hylinn fyrir neðan stigann og skal ekki reynt að leiöa getum að ástæðum til sliks verknaðar eða þess hugarfars, sem liggur að baki, heldur aðeins fordæmd- ur sá hugsunarháttur, sem slik- ir menn eru haldnir. Þá er ekki verið að hugsa eingöngu um tjónið, sem af þessu hlýzt, heldur jafnvel miklu fremur það óeðli, sem sliku veldur. Veiðitíminn á enda. A morgun er laugardagurinn 20. september. Þá lýkur veiði- timanum i seinustu laxveiðián- um, og er eftir það aðeins heimiluð silungsveiði á stöng i vötnum til 26. septem- ber. Eftir þann tima er aðeins leyfð murtuveiði i net, en hún er oft góð seinustu dagana i september. Næstu dagana get- um við farið að búast við afla- tölunum úr ánum, og munum við birta þær hér i Veiðihorninu jafnóðum og þær berast. — Já, það á alltaf að spara. Við reiknuðum út á sinum tima, að strompurinn I Hafnarfirði myndi kosta 15 milljónir. Svo kom oliu- kreppan, og fyrirtækið, sem ætl- aði að framleiða strompinn, fór hreinlega á hausinn, og það varð ekkert úr þvi, Svo koma þessi tæki, sem verið er að kanna I Nor- egi. Ég fæ ekki betur séð en að Norðmenn séu búnir að birta töl- að þeir renni úr gildi á áramót- um. Með tilliti til ógnvekjandi verð- bólgu, sem nú hefur brennt allan eða nær allan þann ávinning, sem náðist i kjarasamningum fyrr á árinu og enn heldur áfram án þess að nokkurt viðhlitandi viö- nám sé veitt af stjórnvöldum, lit- ur miðstjórnin á allsherjar upp- sögn kjarasamninganna sem fyrsta skref til þess að mynduð verði öflug samstaða allrar verkalýðshreyfingarinnar til baráttu gegn verðbólgunni og þeirri geigvænlegu kjaraskerð- ingu, sem af henni hefur leitt og mun leiða, ef ekki verður nú þeg- ar um gagngerða stefnubreytingu að ræða i efnahagsmálum og kjaramálum. Það er álit miðstjórnarinnar áð við þær aðstæður, sem nú rikja geti verkalýðshreyfingin þvi að- eins vænzt viðunandi árangurs i þeirri baráttu, sem nú er fram- undan,að hún mæti atvinnurek- endum og rikisvaldi sem órjúf- andi heild með sameiginlega Hvidbjörnen í óopinberri heimsókn DANSKA eftirlitsskipið HVID- BJÖRNEN kemur I óopinbera heimsókn til Reykjavikur dagana 19.-22. september 1975. HVIDBJORNEN kemur frá Grænlandi þar sem hann hefur verið við eftirlitsstörf og er á leið til Færeyja. Skipherrann á HVIDBJÖRNEN er H. Fink-Jensen, sjóliðshöfuðs- maður, áhöfnin eru 12 sjóliðs- foringjar,12 yfirmenn úr hópi lið^ þjálfa og 48 hásetar. ur um að það kosti 3—5 milljónir norskra króna á hverja verk- smiðju að koma þessum tækjum fyrir. Það gerir 100—158 milljónir islenzkra króna. En það kann svo sem að vera, að þarna sé :þó: lausnin. úr þvi fáum við vonandi skorið, þegar verkfræðingur stofnunarinnar kemur úr ferða- lagi sinu. Fyrr er ekkert hægt að segja. stefnu og markmið. Þvi sam- þykkir miðstjórnin að boða til kjaramálaráðstefnu aðildarsam- takanna eigi siðar en I nóvember- mánuði til þess þar og þá að ganga endanlega frá samræmdri kröfugerð samtakanná. Verði að þvi stefnt að fullreynt verði á ára- mótum.hvort samningar geti tek- izt án verkfallsátaka. Hlaut lögmæta kosningu PRESTKOSNING fór fram i Bergþórshvolsprestakalli I Rang- árvallasýslu sunnudaginn 14. september. Talning atkvæða fór fram á fimmtudag. A kjörskrá voru 210 og 146 greiddu atkvæði. Af þessum atkvæðum hlaut séra Páll Pálsson 144 atkvæði. Einn seðill var auður og einn ógildur. Séra Páll hefur þvi verið kosinn lögmætri kosningu. ASÍ: rfSegið upp samningum"

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.