Tíminn - 19.09.1975, Blaðsíða 7

Tíminn - 19.09.1975, Blaðsíða 7
Föstudagur 19. september 1975. TÍMINN 7 . Hver er maðurinn? Holger Philipsen er maöur nefndur og hefir þaö meöal ann- ars til slns ágætis, aö vera teiknari aö atvinnu og hafa td. teiknaö frimerki fyrir dönsku póststjórnina. Hann vann m.a. gullverölaun hér i Reykjavik á frimerkjasýningunni „Nord- en”, fyrir sýningarefniö, „Fyrstu flugpóstbréfin”, sem hann og Ib Eichner-Larsen höföu áöur skrifaö um bókina „Det laa i luften!’ Þaö, sem ég ætlaöi aö gera hér aö umtalsefni, er þó ekkert af þessu, heldur þaö, aö þaö var Holger Philipsen, sem átti hug- myndina aö þvi, aö danska og grænlenzka póststjórnin gáfu út Vestmannaeyjamerki. Aö visu varö endirinn sá, aö Birgit Forchhammer var beöin um aö teikna merkiö fyrir stál- stungu, sem prentuö var i prent- smiöju dönsku póststjórnarinn- ar. Hugmyndin kom frá Philip og hann barði hana fram til sig- urs, þótt tillögur hans aö merkj- um, sem prenta mátti i offset, , væru ekki notaöar. Þar sem þetta kemur okkur Islendingum ekki svo litiö við, datt mér 1 hug aö koma fram meö þetta hér i þáttunum og fylgja hér með myndir af tveim- ur tillögum Philip og svo sjálfs- mynd teiknarans. Fyrri tillagan er aö merki i sömu hlutföllum og hundraö ára afmæli islenzka frimerkisins, aö verðgildi 70+20 aurar. Er þar notuð ljósmynd af upphafi goss- ins og áletrunin HEIMAEY 1973, DANMARK og verögildiö. önnur tillagan er að merki þar, sem hæðin er meiri en breiddin, 90+30 aurar. Þar er aftur á móti tekin mynd af Eld- fellinu, reykjarstrókunum úr gigum þess og litbrigðunum i hliöum þess. Aletrunin er sú TiIIaga 1. sama og áöur, aðeins annaö verðgildi. Loks er svo sjálfsmyndin, sem sýnir aö náunginn er hreint ekki laus viö kimni. Sjálfsmynd: Holger Philipsen Vona ég svo bara aö þessar myndir komi þolanlega fram i prentuninni. Siguröur H JÞorsteinsson. Tiilaga 2. AFSALSBRÉF Jón P. Jónsson og Arni Skúlason selja Reykjaprenti h.f. hluta i Siöumúla 33. Siguröur Jónsson selur Georg Th. Georgssyni hluta I Eskihlið 10 Gunnar Gunnarsson selur Jóni Ásgeiri Eyjólfss. hluta I Ifuru- geröi 15. Ólafia Haraldsdo'ttir selur Vigfúsi Magnússyni hluta i Hraunbæ 92. Magnea Hjálmarsd.. selur Jóhönnu Jóhannsd. og Rögnu Jóhannsd. hluta I Hringbraut 71. Sveinn Indriðason o. fl. seljá Valgeiri Jónassyni hlúta i Ljós- heimum 16A. Texas Instruments RAFREIKNAR VERÐLÆKKUN Kostar nú aðeins kr. 31.000 e Atli Eiriksson s.f. selur Júliusi Skúlasyni hluta I Dvergab 30. Gullfoss hf. selur Sveini Guömundss. hlúta I Aðalstræti 9. Sigrún Högnadóttir og Jón Stefánss. selja Bjarna Geirss. hluta I Hraunbæ 106. Egill Vilhjálmsson h.f. selur Agli Egilssyni hluta i Laugavegi 116. Lárus H. Eggertss. selur Audrey E. Gislason hluta i Grettisg. 71. Arni Magnússon selur Guðmundi Hannessyni hluta I Dalalandi 5. ArnljóturGuðmundss. selur Gisla Kristjánss. og Kristinu Simonard. bilskúr aö Hrafnh. 14. Hafsteinn Hafsteinss. selur Þór. K. Wiium og Hjördisi Her- mannsd. hluta I Æsufelli.6. Fanney Pétursd. selur Gunnari S. Steingrimss. hluta i Neshaga 9. Kristján Snorrason selur Brynhildi Pétursd. og Jóni L. Þóröarsyni hluta i Eyjabakka 11. Svanur Jóhannesson selur SigrúnuGuðmundsd. hluta ISafa- mýri 44. Óöinn Geirsson selur Birni Úlfari Siguröss. hluta i Hraunbæ 52. Valdimar Guðmundss. selur Sveini Núma Vilhjálmss. hluta I Mánagötu 19. Fjölnir Björnsson selur Hlöðver Erni Vilhjálmss. hluta I Rauöarárstig 7. Erna Friöfinnsd. og Pétur Jónas- son selur Sæunni Jónsd. hluta I Grenimel 25. Bflasala Garöars selur Hafsteini H. Haukss. helming Bilasölunnar Borgartúni 1. Jósef Magnússon selur Magnúsi Péturss. hluta i Kvisthaga 25. Ólafur Indriöason selur Magnúsi Viöar Helgasyni hluta I Brmahlið 48. Hinrik Jónsson selur Siguröi Óla Siguröss. hluta I Háaleitisbraut 37. Ingimar Haraldsson selur Leó Svani Agústs. hluta i Blikah. 4 Hlöðver örn Vilhjálmss. selur Andrési Þórðarsyni hluta i Rauðarárstig 7. Brynjólfúr Sandholt selur Stefáni Jónssyni hluta i Hamrahlið 11. Bragi Guðlaugsson selur Gunnari Jóni Sigurjónss. hluta i Alftahól- um 8. Háafell h.f. selur Bjarna Jónssyni hluta i Dúfnahólum 4. Guöm. B. Guðmundss. selur ólafi Indriöasyni fasteignina Fagrabæ 7. Ingibjörg Sumarliðadóttir selur Magnúsi Magnúss. og Kristjáni Magnússyni fasteignina Borgar- foss, Árbæjarbletti 4. Siguröur Teitsson selur Eövald Gunnlaugssyni hluta i Bjargar- stig 6. Ingveldur Dagbjartsdóttir selur Antoni Bjarnasyni hluta i Há- teigsvegi 8. Siguröur Óli Sigurðss. selur Hinrik Jónssyni hluta í Háaleitis- braut 37. Byggingafél Alþýöu selur Þor- katli Gislasyni hluta i Hofsvalla- götu 15. Steingrlmur Bjarnason selur Jóhanni Pétri Jónssyni hluta i Sogavegi 158. Sigmar Björnsson selur Guömundi Kristjánssyni hluta I Barmahlið 20. Þórunn Guðnad. og Einar Guöjónss. selja Jóni Hjartarsyni hluta I Kleppsvegi 126. Arnljótur Guömundss. selur Tryggva Karli Eirikss. hluta i Hrafnhólum 6. Miöás s.f. selur Eiöi Haraldss. hluta i Vesturbergi 98. Róbert Róbertsson selur Guönýju Óskarsd. hluta I Bólstaðarhlið 10. Þórarinn Vilhjálmsson selur Birgi Siguröss. fasteignina Hliöargerði 16. Guöný Guömundsd. og Sveinn Aöalsteinss. selja Ingibjörgu Jónsd. hluta i Miklubraut 66. ÞÚRM SlMI BnSOO-ARMLlLATl 100 fermetrar á 3 þúsund kr• m$$TORKOSTLEG VERÐLÆKKUN 10 lítra fötur með PLASTMÁLNINGU á aðeins kr. 3.000 Innlhaldið þekur 100 fermeira Beinhvltt — Beingult — Margir dökkir litir Litir: Hvltt Allt á kr. 3.000 fatan Grípið tækifærið strax og sparið ykkur stórfé / VI V»ggfó6ur* og mólningadoild VIRKNI i* *rmúi°38 ■ R#*ki°v,k Slmar 8-54-66 i 8-54-71 Opið tii kl. 10 á föstudögum Fjármálaráðuneytið 15. sept. 1975. Auglýsing Ráöuneytiö hefur gefiö út I lausblaðaformi leiöbeining- ar um aöflutningsskjöl og frágang aöflutnings- skýrslna. Vegna mikilla anna I prentsmiöju hefur útgáfan dreg- ist nokkuö, og er þvi þegar nokkurra leiöréttinga þörf vegna ýmissa breytinga. Nauðsynlegar leiöréttingar mun ráöuneytiö taka saman og gefa út svo oft sem þurfa þykir. Eintök af leiöbeiningum þessum fást afhent hjá tollyfirvöldum. Auglýsicf í Timanum kjarnbát GERIÐ VERÐSAAAANBURÐ Strdsykur 1 kg kr. 205.— Strdsykur 25 kg kr. 4975.— Haframjöl 1 kg kr. 162.— Hveiti 5 Ibs. kr. 202.— Hveiti 50 Ibs. kr. 1980.- Rúgmjöl 5 kg kr. 450.— Gróft salt 1 kg kr. 61.- Egg 1 kg kr. 350.— Sldturgarn og rúllupylsugarn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.