Tíminn - 19.09.1975, Blaðsíða 12

Tíminn - 19.09.1975, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Föstudagur 19. september 1975. fU! Föstudagur 19. september 1975 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Helgar- kvöld- og næturvörzlu Apóteka i Reykjavik vikuna 12.-18. sept. annast Lyfjabúð Breiðholts og Apótek Austur- bæjar. Það apotek sem fyrr er tilgreint, annast eitt vörzl- una á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridögum. Sama apotek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku i reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A la'ugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmágn: í Reykjavik og Kþpavogi I sima 18230. 1 Hafnarfiröi, simi 51336. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnanna. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575,. simsvari. Félagslíf Kvenfélagið Scltjörn. Arið- andi fundur vegna 100 ára afm ælis Mýrarhúsaskóla verður i Félagsheimilinu laugardaginn 20. sept. kl. 2. Stjórnin. Konur M o s f e 11 s s v e i t. Kynningar og skemmtifundur að Hlégarði laugardaginn 20. sept. kl. 3 s.d. Tizkusýning frá Karon-samtökunum. Allar konur i Mosfellssveit sem áhuga hafa á félagsmálum velkomnar á fundinn. Kven- félag Lágafellssóknar. Ferðafélag tsl. Föstudagurinn 19. 9. kl. 20. Landmannalaugar og Jökulgil (ef fært verður) Laugardagur 20.9. kl. 8. Haustlitaferð i Þórsmörk. Farmiðar seldir á skrifstof- unni. Ferðafélag Isl. öldugötu 3. s. 19533 — 11798. FÖSTUDAGUR 21/9, kl. 20. 1. Háustlitaferð i Þórsmörk. 2. Landmannalaugar — Jökul- gil (ef fært verður). Farmiðar seldir á skrifstof- unni. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, simar: 19533 — 11798. UTIVISTARFERÐIR Sunnudaginn 21.9. kl. 13. Fjöruganga i Hvalfirði. Leið- sögumaður Friðrik Sigur- björnsson. Verð 700 kr. (fritt fyrir börn I fylgd með full- orðnum). Brottfararstaður B.S.Í. (Að vestanverðu). Útivist. Siglingar Skipadeiid S.t.S. Disarfell fer væntanlega i dag frá Vyborg til Kotka og siðan til Reykja- vikur. Helgafell fór i gær frá Hull til Reykjavikur. Mælifell fer á morgun frá Svendborg til Húsavikur. Skaftafell er væntanlegt til New Bedford 21. þ.m. Hvassafell fór 17. þ.m. frá Reykjavik til Svendborg- ar. Stapafell er i oliuflutning- um á Austfjörðum. Litlafell fer I kvöld frá Hvammstanga til Húsavíkur. Minningarkort Minningarkort til styrktar kirkjubyggingu í Arbæjarsókn fást I bókabúð Jónasar Egg- ertssonar, Rofabæ 7 simi 8-33- 55, i Hlaðbæ 14 simi 8-15-73 og i Glæsibæ 7 simi 8-57-41. Minningarspjöid Hvitabands- ins fást á eftirtöldum stöðum:. Verzlun Jóns Sigmundssonar Laugavegi 8, Umboði- Happdrættis Háskóla Isl. Vesturgötu 10. Oddfriði Jó- hannesdóttur öldugötu 45,. Jórunni Guðnadóttur Nókkva- vogi 27. Helgu ’Þorgilsdóttur .Viðímel 37. Unni Jóhannes- dóttur Framnesvegi 63. Laus fulltrúastaða Staða fulltrúa i bókhaldsdeild stofnunar- innar er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi rikisins. Umsóknarfrestur til 2. október. Nánari upplýsingar gefur forstjóri eða deildar- stjóri. Reykjavik, 16. september 1975. Tryggingastofnun ríkisins t Búkarest 1964 kom þessi staða upp i skák Radovici (hvitt) við Neamtu. Svartur lék I siðasta leik Bb4 og hugðist þannig vinna skipta- mun. En Radovici hafði annað ihuga. 19. Rf6+ !! —gxf6 (þvingað) 20. Bxh7+! og svartur gaf. Ef Kh7, þá Dh3+ ásamt Hg3 mát. Og eins er eftir Kh8, þá Dh3 og mátar. Þetta spil kom fyrir i New York i siðasta mánuði. Eftir tvö pöss opnaði austur á tveimur laufum, sem lofa a.m.k. fimmlit, en mest 16 pk. Þá tóku norður og suður við og melduðu sig upp i hinn ágæta samning 4 hjörtu, spiluðum af Harold Lilie i suður. Vestur spilaði út laufkóng og meira laufi, sem sagnhafi trompaði. NORÐUR A S. 54 y H. DG63 ♦ T. Á109876 * L. 7 . VESTUR AUSTUR * S. G962 £ S. K1083 7 H. 10742 7 H. Á 7 T. 532 J T. DG4 • L. K6 * L. AD1093 SUÐUR * S. AD7 V. H. K985 ♦ T. K + L. G8542 Til að fá tiu slagi virðist i fljótu bragði eðlilegast að gera tlgulinn góðan , en eins og lesendur sjá strax, þá er litil búbót að þvi vegna skorts á innkomum, og þvi varð sagn- hafi að finna aðra leið. 1 þriðja slag spilaði hann spaða og eftir að sviningin heppnaðist tók hann tigulkong, þá spaða- ás og trompaði spaða. Nú kom tigulás, tigull trompaður.laufi spilað, trompað i borði (vestur kastaði spaða) og þá var þessi staða komin upp: Norður *d“' ♦ 1098 Vestur A----- V 10742 ♦_____ +______ AUSTUR + K ♦ Á * D10 SUÐUR A---- V ♦ - * G. K98 Athugið að i þessari stöðu veit sagnhafi nákvæmlega hvaða spil mótherjarnir eiga. Hann veit, að austur á eftir tvö iauf, spaðakónginn og þ.a.i. eitt hjarta, sem hlýtur að vera ásinn, þar sem hann opnaði i spilinu. Þvi gat hann með öryggi beðið um hjarta- drottninguna úr borði, austur varð að drepa og sama er hverju hann spilar, suður kastar laufgosanum i, vestur verður að trompa, en jafn- framt endurspilar hann sig. 2033 Lárétt 1) Blómið. 6) Hamingjusöm. 8) Gruna. 10) Dauði. 12) Nes. 13) Guð. 14) Hærra. 16) Efni. 17)*Siða. 19) Málmi. Lóðrétt 2) Reykja. 3) Sjó. 4) Vond. 5) Limur. 7) Bikar. 9) Erill. 11) Púka. 15) Handafálm. 16) Mál. 18) Lita. Ráðning á gátu No. 2032. Lárétt 1) Partý. 6) Pár. 8) Ýki. 10) Urg. 12) Kú. 13) EE. 14) Urr. 16) Ofn. 17) Yls. 19) Skass. Lóðrétt 2) Api. 3) Rá. 4) Trú. 5) Lýkur. 7) Ageng. 9) Kúr. 11) Ref. 15) Ryk. 16) Oss. 18) La. Óskum eftir að ráða járniðnaðarmenn Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar h/f, Arnarvogi, simi 5-28-50. WESPER Hitablásarar fyrir heitt vatn og gufu „TYPEISLANDAIS” sérbyggð fyrir hitaveitu. Þeirvoru ekki á Laugardalssýningunni, en nokkur hundruð eru I notkun I Reykjavik og t.d. er Trésmiðjan VÍÐIR með 40 stk. Það er engin goðgá, ÞEIR eru bestir. Það sanna afköstin og hve hljóðlátir þeir eru. Vinsamlegast sendið skriflegar fyrirspurn- HELGI THORVALDSSON Háagerði 29 — Reykjavlk Simi 3-4932 öllum þeim sem sýndu mér vinarhug á sextugsafmæli minu, 9. september 1975, flyt ég alúðarþakkir. Halldór E. Sigurðsson. + Minningarathöfn um Þorvarð Guðbrandsson Baldursgötu 6 A er lézt 10. september s.l. fer fram I Fossvogskirkju föstu- daginn 19. september kl. 1.30 e.h. Ágústa Andrésdóttir, Andrés Þorvarðarson, Óskar Þorvarðarson. Þakka innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginkonu minnar Elsu Bjarnadóttur Hvammstanga. Fyrir hönd vandamanna. Richard Guðmundsson. Þökkum innilega samúðog vináttu við andlát og jarðarför Guðmundar Eyjólfssonar Þvottá. Aðstandendur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.