Tíminn - 19.09.1975, Qupperneq 13

Tíminn - 19.09.1975, Qupperneq 13
Föstudagur 19. september 1975. TÍMINN 13 Ræktun. Þaö er fagurt og máttugt orð. Heimsbyggðin lifir fyrir hennar náð. Þá er fréttist um uppskeru- brest, fylgja þvi jafnan fréttir um hungursneyð og vandræði. A íslandi mun eitthvað hafa verið stunduð akuryrkja i forn- öld, að þvi talið er, samkvæmt gömlum heimildum og ein- hverjum minjum. En aldir liðu, án þess nokkuð að ráði væri ræktað hér á landi. Mesta rækt- un á Islandi, bæði fyrr og siðar, hefur verið grasrækt, til þess að afla fóðurs handa búpeningi, og svo er enn. Á siðari árum hefur verið stunduð skógrækt á nokkrum stöðum á landinu. Geta má þess, að nú eru ræktaðar mat- jurtir að nokkrum mun, einkum þar sem heitt vatn er i jörðu. Minnast má þess, að fremur gekk seint að fá menn til þess að rækta kartöflur hér á landi. Ræktun búpenings hefur verið stunduð nokkuð lengi, og mun það einkum hafa aukizt við stofnun búnaðarskólanna. Nú er jafnvel stunduð fiskirækt á Is- landi, bæði silungur og lax alinn upp i eldisstöðvum.og rætt mun vera um að rækta fleiri fiskteg- undir. Ég hef lauslega drepið á ýmsa ræktun, sem stunduð er hér á landi.. Verið getur, að til séu fleiri tegundir ræktúnar á land- inu, en ég man ekki eftir þvi nú að þessu sinni. Þá getur og verið, að einhver nauðsynleg ræktun sé ekki stunduð hér á landi sem skyldi, hún sé van- rækt. Góðfús lesandi vildi kannski geta þess hér, það er að segja, ef einhver les þetta spjall. Kalli. Dagur dýranna AMGLYSIÐ I TIMANUM HRÆRIVÉLIN KM 32 Léttir eldhússtörfin og eykur heimilisánægjuna Mcð 400 watta motor — 2 skál- um —þeytara og hnoðara. Fjöl- breytt úrval auka- og hjálpar- tækja fáanlegt. Verð um kr. 31.450.-. Eigin ábyrgðar — viögerðar og varahlutaþjónusta. „Leiðin að hjarta mannsins liggur um Braun hrærivélina”, segja danskar húsmæður. Braun umboðið: Simi sölum. 1- 87-85. RAFTÆKJAVERZLUN ISLANDS HF. Ægisgötu 7 — Sími 17975/76 Leiðrétting 1 blaðinu á þriöjudag var villa varðandi hverjir hefðu réttindi til að sjá um söltun slldar um borð I veiðiskipum nú á vertlðinni við Suðurland. Réttindi hafa síldar- matsmenn og þeir, sem sóttu námskeið I Hafnarfirði I siöustu viku og hafa unnið a.m.k. tvær vertiðir við sildarsöltun. Hlutað- eigendur eru beðnir velvirðingar á þessum mistökum. A SUNNUDAGINN kemur, 21. september, er dagur dýranna. Hann hefur verið haldinn nú I nokkur ár til fjáröflunar fyrir dýravernd á Islandi. Merki verða seld i Reykjavík og viða úti á landi, og er það von stjórnar Sambands dýravemd- unarfélaga Islands, að sem flestir sjái sér fært að styðja málefniö með þvl að kaupa merki, en þaö kostar ekki nema 50 krónur. Þótt einn dagur sé valinn sem baráttu- og fjáröflunardagur I þessu skyni, þýðir það ekki,- að alla aðra daga ársins megum við gleyma dýrunum. Stjórn S.D.Í. vill eindregið beina þvi til lands- manna I sveit og borg, að þeir láti hvergi viðgangast misrétti á dýr- um, smáum eða stórum, tömdum eða villtum, þarfadýrum eða gæludýrum. Betur sjá augu en auga, og þótt forðagæzlumenn séu skipaðir I hverri sveit og dýraverndunarfélög starfandi i nokkrum kaupstöðum, eru það ekki aðeins þeir aðilar, sem eiga að gæta að velferð dýranna, held- ur ALLIR. Það er sjálfsögð skylda hvers einasta vitiborins manns að vaka yfir velferð dýr- anna og vernda þau fyrir harð- Tímaritum lífsambönd við aðrar stjörnur. Kemur út 5 sinnum á þessu ári. Áskriftarverð kr. 500,00. Gerist áskrifendur. útgefandi Félag Nýals- sinna, pósthólf 1159, Reykjavík. Einnig er tekið á móti áskriftum í simum 4-10-06 og 40-765. ýðgi þeirra manna, sem finnast I hverju þjóðfélagi og nlðast á dýr- um á einn eða annan hátt, ýmist vegna fégræðgi, fákunnáttu, kæruleysis eða mannvonzku, og geta þvf ekki flokkazt undir viti- borna menn, ÐEEE VINRUDE UTANBORÐS- mótorar 13 STÆRÐIR 2-135 hestöfl DÓRh SÍMI Sn500-ÁFIlVlLlLAm Hey til sölu Upplýsingar fást hjá Tryggva Jónatans- syni Litla-Hamri, Eyjafirði. (Simi um Munkaþverá). Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðju- daginn 23. september kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 15. Sala Varnarliðseigna. Barnaflokkar - Ungllngaflokkar - Flokkar fyrlr fullorðna einstaklinga - Flokkar fyrir hjón - Byrjendur og framhald onnssHðu Innritun daglega fró kl. 10-12 og 1-7 REYKJAVÍK: Símar 2-03-45 og 2-49-59 BREIÐHOLT: Kennt verður í nýju húsnæði að Drafnarfelli 4 - Sími 7-44-44 KÓPAVOGUR: Sími 8-48-29 HAFNARFJÖRÐUR: Sími 8-48-29 SELTJARNARNES: Sími 8-48-29 KEFLAVÍK: Tjarnarlundur— Sími 1690 kl. 5-7 UNGLINGAR! Allir nýjustu táningadansarnir— svo sem: Hustler, Bump (Boom), Kung Fu, El Bimbo, Brazilian Carneval, Harlem og margir fleiri DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.