Tíminn - 19.09.1975, Side 18

Tíminn - 19.09.1975, Side 18
18 TÍMINN Föstudagur 19. september 1975. lkikfMiac; KEYKIAVÍKIJR 3 1-66-20 SKJALPHAMRAR 5. sýn. í kvöld. — Uppselt. Blá kort gilda. 6. sýn. laugardag. — Uppsclt. Gul kort gilda 7. sýn. sunnudag kl. 20.30. Græn kort gilda. FJÖLSKYLPAN fimmtudag kl. 20.30. Aðeins örfáar sýningar. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. FERÐABÍLAR hf. Bílaleiga/ sími 81260. Fólksbílar — stationbilar — sendibílar— hópferða- bílar. DATSUN 7,5 I pr. 100 km (Æm Bílaleigan Miðborg^^ Car Rental , n a an Sendum 1-74-94 Bílaþvottur Bílabónun Pantið tíma í síma 2-83-40 Ferðafólk! | Við sækjum ykkur á flugvöllinn, ef ykkur vantar bíl á leigu. BÍLALEIGAN felEYSIR CAR RENTAL Laugaveg 66 2-44-60 & 2-88-10 ef þig Nantar bíl Til að komast uppi sveit.út á Iand eða i hinn enda borgarinnar.þá hringdu i okkur LOFTLEIDIR BÍLALEIGA Stærsta bilalelga landslns £NT/iL ^21190 Erum fluttir með starfsemi okkar á Laugaveg 118, Rauðar- árstigsmegin. BlLALEIGAN Ford Bronco Land/Rover Range/Rover Blazer VYV-sendihilar VW-fólksbflar Datsun-fólks- bilar Timlnner peningar ifjþJÓÐLEIKHÚSIÐ a"n. 200 Stóra sviðið ÞJÓDNÍÐINGUR laugardag kl. 20. sunnudag kl. 20. Litla sviðið RINGULREIÐ sunnudag kl. 20.30. Ath. Aðgangskort bjóðleik- hússins fela í sér 25% afslátt af aðgöngumiðaverði. Sala þegar hafin og stendur til mánaðamóta sept. okt. Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200. hafiinrbis 316-444 Villtar ástríður liQyvcrs Wccpcrs! Anne CHAPMAN • Paul LOCKWOOD Jan SINCLAIR • Ðuncan McLEOD • Spennandi og djörf banda- risk litmynd, gerð af Russ (Vixen) Meyer. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Fyrstir á \ mórgnana lonabíö 03 3-11-82 Umhverfis jörðina á 80 dögum THEWORLD IN80DAY8” Davfd Nrven Cantinflas RpbertWewton ShirleijMacLaine nmintj : Heimsfræg bandarisk kvik- mynd, sem hlaut fimm Oscarsverðlaun á sínum tima, auk fjölda annarra viðurkenninga. Kvikmyndin er gerð eftir sögu Jules Verne. Aðalhlutverk: David Niven, Cantinflas, Robert Newton, Shirley MacLaine. (í mynd- inni taka þátt um 50 kvik- myndastjörnur). ÍSLENZKUR TEXTI. Leikstjóri: Michael Ander- son, framleiðandi: Michael Todd. Endursýnd kl. 5 og 9. Skammbyssan Revolver Mjög spennandi ný kvikmynd i litum um mannrán og blóðuga hefnd. Aðalhlutverk: Oliver Reed, Fabio Testi. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Opið til kl.l NAFNIÐ frd Borgarnesi Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar ^ KLÚBBURINN Viðskiptaráðuneytið óskar að ráða Viðskiptaráðuneytið, 17. september 1975. ritara til starfa Góð kunnátta I vélritun ásamt dönsku og ensku nauð- synleg. Umsóknir með upplýsingum um menntum og fyrri störf sendist viðskiptaráðuneytinu fyrir 26. september n.k. Dagur Sjakalans Name: Jackal. Profession: Killer. Target: DeGaulle. Fned Zinnemann’s film of THlí DÁYOF TIIH JICIÍAL A JohnWbolf Production Based on the book by Frederfck Rjrsyth Edwaid Rk isThe Jadcil ^fcchnlcolor• UI kslnlxitrd Ia Ciixmi lrilrm.itiiio.il CVrpur.itiun Framúrskarandi bandarisk kvikmynd stjórnað af meisi- aranum Ered Zinnemann, gerð eftir samnefndri met- sölubók. Frederick Forsyth sjakalinn, er leikinn af Ed- ward Fox. Myndin hefur hvarvetna hlotið frábæra dóma og geysiaðsókn. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum. ÍSLENZKUR TEXTI Æsispennandi ný bandarisk litmynd um sveit lögreglu- manna, sem fást eingöngu við stórglæpamenn, sem eiga yfir höfði sér sjö ára fangelsi eða tneir. Myndin er • gerð af Philip D’Antoni, þeim sem gerði myndirnar Bullit og The French Connection. Aðalhlutverk: Itoy Scheider Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 16 ára. THE SEVEN UPS From the producer of "Bullitt" and "The French Connection’.’ OPIÐ FRÁ 9—1 3 2-21-40 Lausnargjaldið Ransom 63 Lion International Films SIL4N CONNEKY RANSOM IAN MtSHANI’ Afburðaspennandi brezk lit- mynd, er fjallar um eitt djarfasta flugrán allra tima. Aðalhlutverk: Sean Connery Jan Mc. Shane ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Undirheimar New York Hörkuspennandi amerísk sakamálakvikmynd i litum um undirheimabaráttu i New York. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Dyan Cannon. ISLENZKUR TEXTI Endursýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð innan 14 ára. Siðasta sinn. Heimsins mesti iþróttamaður Bráðskemmtileg, ný banda- risk gamanmynd — eins og þær gerast beztar frá Disney-félaginu. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sama verð á allar sýningar (engin sérstök barnasýning)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.