Tíminn - 19.09.1975, Blaðsíða 19

Tíminn - 19.09.1975, Blaðsíða 19
Föstudagur 19. september 1975. TÍMINN 19 Verzlun meö grænmeti o.fl. i Odense (1975) HEYRT OG SEÐ I DANMORKU ir framanaf. En reyndust raun- ar mætir borgarar — og búa sumar ættirnar enn á heiðunum, sem nú eru orðnar akurlendi og greniskógar. „Þú ert af Húgen- otta-ættinni"; heyrist stundum sagt við óvenju 'fjörlega og dökkleita Dani, og stundum rat- ast kjöftugum satt á munn. Fyr- ir rúmum 200 árum flúðu marg- ir Húgenottar frá Frakklandi til Danmerkur, sumt hámennt- að fólk. Settust t.d. um 50 fjöl- skyldur að i Fredericia. Þeir urðu fyrir aðkasti i fyrstu,,en gátu- sér bratt gott orð langflest- ír. — Við þessa frásögn kennarans danska, kom mér i hug að einnig hér á íslandi hafa ýmsar útlend- ar ættir stutt mjög að framför- um. Garðyrkjuna námu Islend- ingar siðari alda mjög af Dön- um og sums staðar af Norð- mönnum, t.d. á Seyðisfirði og viðar á Austfjörðum. Hér störf- uðu um skeið allmargir danskir garðyrkjumenn, einkum i gróð- urhúsum og fluttu með sér iðn- þekkingu frá heimalandi sinu. En siðustu áratugina nafa is- lenzkir garðyrkjunemar (að loknu prófi i garðyrkjuskóla rikisins) aflað sér framhalds- menntunar i ýmsum löndum. „Þið lifið á pólska visu" heyrð- ist stundum sagt sem skamm- aryrði i Danmörku. Og hver var ástæðan? A árunum fyrir fyrri heimsstyrjöld komu margir pólskir verkamenn til Dan- merkur og unnu einkum á rófnaökrum á Falstri og Lá- landi. Þóttu þeir mjög duglegir við þessa sumarvinnu; sem þeir voru vanir i Póllandi. Þessir pólsku verkamenn lifðu fá- breyttu lifi, enda fátækir, og þóttu nokkuð öðruvisi en Danir i ýmsum siðurri og háttum. Flest- ir sneru heim aftur, en all- margir settust að i Danmórku og runnu saman við dönsku þjóðina, er timar liðu. Viðhöfum ekki haftmikil ,,út- lendingavandamál" hér, sem betur fer, það hafa aðallega verið náskyldar þjóðir, sem hafa flutt. Húsnæði er dýrt i Danmörku um þessar mundir — og sum dýrustu húsin standa nær auð.. Eitt dagblaðanna lagði nýlega þá spurningu fyrir lesendur, hvers helzt væri óskað i sam- bandi við húsnæði fyrir utan verðið eitt. Mörg svör bárust. Flestir kjósa að búa þar, sem ekki er mikill hávaði og þar sem loft er sæmi- lega hreint, grænir blettir og barnaleikvellir i grenndinni. Það á að vera stutt að fara i búðir, er selja vörur til daglegra þarfa. Auðvelt skal vera að gera ibuðirnar hreinar og einnig er jafnan spurt hvernig þvi sé hátt að með skattana í þessari eða hinni borg eða héraði. Eru kröfurnar svipaðar hér? A ferðalagsmyndum ber marg fyrir augu: Jóhannes i Elsöhéraði býr einn á bæ sinum, þið sjáið húsið hans og mjólkur- dunka á fjóshliðinu. Hann hefur ræktað mjög fagran og fjöl- breyttan skrúðgarð við bæinn. Kristian bóndi skammt frá, er einn af fáum i sveitinni sem á hest, dóttir hans ekur stundum i léttivagni um nágrennið. Það þýtur oftast i stóru öspinni við bæinn Lyngholm,dæmigerðan, snyrtilegan danskan bóndabæ. Einkennandi er lika verzlunin i úthverfi Odense. Kaupmaður- inn hefur raðað kynstrum af alls konar grænmeti og ávöxtum á borð og grindur uti fyrir húsinu. 1 dýragarði Odenseborgar er margt að sjá. Á myndinni gefur að lita fagurt bindingsverkshús með þykku stráþaki. Dverggeit- ur leika sér úti fyrir og margt er um manninn i garðinum. Bær Jóhannesar i Elsö á Mors (1975) Kópavogur — fulltrúaráo Ariðandi fundur verður i félagsheimili Kópavogs, efri sal, föstu- daginn 19. september kl. 20:30. Fjallað verður um bæjarmálin. Framsögu hefur Björgvin Sæmundsson bæjarstjóri. Stjórnin. ,Verjum gggróöurJ verndumi landÖgf LANDVERND Kjósarsýsla Héraðsmót framsóknarmanna i Kjósarsýslu verður haldið laug- ardaginn 4. október i Hlégarði, Mosfellssveit. Hefst það kl. 21. Ólafur Jóhannesson dómsmálaráðherra og Jón Skaftason al- þingismaður flytja ávörp. Sungin verða og leikin lög eftir Sigfús Halldórsson. Kátir félagar leika fyrir dansi. Sauðárkrókur Framsóknarmenn efna til flokksfundar i Framsóknarhusinu á Sauðárkróki miðvikudaginn 24. september kl. 21. A fundinum mæta Ólafur Jóhannesson ráðherra og Páll Pétursson alþingis- maður. FUF — Reykjavík Stjórn FUF í Reykjavlk verður til viðtals á Rauðarárstig 18, millikl. 5og 7þriðjudaginn 23. september. Stjórnin. *&& GENCISSKRÁNING NR.172 - 18. sept. 1975. SkráC frá Eining Kl. 12,00 Kaup Sala 18/9 1975 1 Banda ríkjadolla r 162,50 162,90 * - - 1 Sterlingspund 338,30 339,40 * - - ! Kanadadollar 158,75 159,25 * - - 100 Danskar krónur 2667,05 2675,25 * - - 100 Norska r krónur 2884, 40 2893,30 ¦X- - - 100 Sænskar krónur 3620, 70 3631, 80 * - - 100 Finnsk mörk 4209, 60 4222,60 * - - 100 Franskir frankar 3620,30 3631,40 * - - 100 fU'lg. frankar 412,50 413,80 * - - 100 Svissn. frankar 5974,60 5993, 00 * 17/9 - 100 Gyllini 6027, 10 6045,70 18/9 . 100 V. - Þýzk mörk 6182, 20 6201, 20 * 16/9 - 100 Lírur 23,94 24,02 17/9 -. 100 Aueturr. Sch. 875, 70 878,40 18/9 - 100 100 100 Escudos 600, 20 273, 70 54, 11 602, 10 274,50 54,29 * . Pesetar * - Yen * - - 100 Reikningskrónúr -Vóruskiptalönd 99,86 100, 14 . ' 1 * Hrey Reikningsdollar - 162, 50 ngu 162,90 * Vöruskiptalönd ting frá sífiustu skrán Blaðburðar- börn vantar víðsvegar í Kópavogi Hringið í umboðsmann í síma 4-20-73 Rafgeymar í miklu úrvali SkiphoHi 15 • Simar; B n -soverziun '803-51 verkstæAi • 813S2 skrifstola

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.