Tíminn - 19.09.1975, Blaðsíða 19

Tíminn - 19.09.1975, Blaðsíða 19
Föstudagur 19. september 1975. TÍMINN 19 Verzlun með grænmeti o.fl. i Odense (1975) HEYRT OG SEÐ I DANMORKU ir framanaf. En reyndust raun- ar mætir borgarar — og búa sumar ættirnar enn á heiðunum, sem nú eru orðnar akurlendi og greniskógar. ,,Þú ert af Húgen- otta-ættinni”, heyrist stundum sagt við óvenju 'fjörlega og dökkleita Dani, og stundum rat- ast kjöftugum satt á munn. Fyr- ir rúmum 200 árum flúðu marg- irHúgenottar frá Frakklandi til Danmerkur, sumt hámennt- að fólk. Settust t.d. um 50 fjöl- skyldur að i Fredericia. Þeir urðu fyrir aðkasti i fyrstu, en gátu- sér brátt gott orð langflest- ir. — Við þessa frásögn kennarans danska, kom mér i hug að einnig hér á íslandi hafa ýmsar útlend- ar ættir stutt mjög að framför- um. Garðyrkjuna námu tslend- ingar siðari alda mjög af Dön- um og sums staðar af Norð- mönnum, t.d. á Seyðisfirði og viðar á Austfjörðum. Hér störf- uöu um skeið allmargir danskir garðyrkjumenn, einkum i gróð- urhúsum og fluttu með sér iðn- þekkingu frá heimalandi sinu. En siðustu áratugina hafa is- lenzkir garðyrkjunemar (að loknu prófi i garðyrkjuskóla rikisins) aflað sér framhalds- menntunar i ýmsum löndum. „Þið lifið á pólska visu” heyrð- ist stundum sagt sem skamm- aryrði i Danmörku. Og hver var ástæðan? A árunum fyrir fyrri heimsstyrjöld komu margir pólskir verkamenn til Dan- merkur og unnu einkum á rófnaökrum á Falstri og Lá- landi. Þóttu þeir mjög duglegir við þessa sumarvinnu; sem þeir voru vanir i Póllandi. Þessir pólsku verkamenn lifðu fá- breyttu lifi, enda fátækir, og þóttu nokkuð öðruvisi en Danir i ýmsum siðum og háttum. Flest- ir sneru heim aftur, en all- margir settust að i Danmörku og runnu saman við dönsku þjóðina, er timar liðu. Við höfum ekki haft mikil ,,út- lendingavandamál” hér, sem betur fer, það hafa aðallega verið náskyldar þjóðir, sem hafa flutt. Húsnæði er dýrt i Danmörku um þessar mundir — og sum dýrustu húsin standa nær auð. Eitt dagblaðanna lagði nýlega þá spurningu fyrir lesendur, hvers helzt væri óskað i sam- bandi við húsnæði fyrir utan verðið eitt. Mörg svör bárust. Flestir kjósa að búa þar, sem ekki er mikill hávaði og þar sem loft er sæmi- lega hreint, grænir blettir og barnaleikvellir i grenndinni. Það á að vera stutt að fara i búðir, er selja vörur til daglegra þarfa. Auðvelt skal vera að gera ibúðimar hreinar og einnig er jafnan spurt hvernig þvi sé hátt að með skattana i þessari eða hinni borg eða héraði. Eru kröfurnar svipaðar hér? A ferðalagsmyndum ber marg fyrir augu: Jóhannes i Elsöhéraði býreinná bæ sinum, þið sjáið húsið hans og mjólkur- dunka á fjóshliðinu. Hann hefur ræktað mjög fagran og fjöl- breyttan skrúðgarð við bæinn. Kristian bóndi skammt frá, er einn af fáum i sveitinni sem á hest, dóttir hans ekur stundum i léttivagni um nágrennið. Það þýtur oftast i stóru öspinni við bæinn Lyngholm,dæmigerðan, snyrtilegan danskan bóndabæ. Einkennandi er lika verzlunin i úthverfi Odense. Kaupmaður- inn hefur raðað kynstrum af alls konar grænmeti og ávöxtum á borð og grindur úti fyrir húsinu. t dýragarði Odenseborgar er margt að sjá. A myndinni gefur að lita fagurt bindingsverkshús með þykku stráþaki. Dverggeit- ur leika sér úti fyrir og margt er um manninn i garðinum. ijN Bær Jóhannesar i Elsö á Mors (1975) Kópavogur— fulltrúaráð Áriðandi fundur verður i félagsheimili Kópavogs, efri sal, föstu- daginn 19. september kl. 20:30. Fjallað verður um bæjarmálin. Framsögu hefur Björgvin Sæmundsson bæjarstjóri. Stjórnin. tVerjum gggróöurJ verndumi landOTjl n 1 (líJf'ifii H5 Kjósarsýsla Héraðsmót framsóknarmanna i Kjósarsýslu verður haldið laug- ardaginn 4. október i Hlégarði, Mosfellssveit. Hefst það kl. 21. Ólafur Jóhannesson dómsmálaráðherra og Jón Skaftason al- þingismaður flytja ávörp. Sungin verða og leikin lög eftir Sigfús Halldórsson. Kátir félagar leika fyrir dansi. Sauðárkrókur Framsóknarmenn efna til flokksfundar i Framsóknarhúsinu á Sauðárkróki miðvikudaginn 24. september kl. 21. A fundinum mæta Óiafur Jóhannesson ráðherra og Páll Pétursson alþingis- maður. FUF — Reykjavik Stjórn FUF i Reykjavik verður til viðtals á Rauðarárstig 18, millikl. 5og 7 þriðjudaginn 23. september. Stjórnin. GENGISSKRÁNING NR. 172 - 18. sept. 1975. SkráB frá ICining Kl. 12,00 Kaup Sala 18/9 1975 1 Banda rfkjadolla r - - 1 Sterlingspund - - 1 Kanadadolla r - - 100 Danskar krónur - - 100 Norska r krónur - _ 100 Sænskar krónur - _ 100 Finnsk mörk - - 100 Franskir frankar - . 100 llelg. frankar - _ 100 Svissn. franka r 17/9 - 100 Gyllini 18/9 - 100 V. - Þýzk mörk 16/9 - 100 Lírur 17/9 - 100 Austurr. Sch. 18/9 - 100 Escudos _ _ 100 Peseta r _ _ 100 Y en - - 100 Reikningskrónur - Vöruskiptalönd - - 1 Reikningsdollar - Vöruskiptalönd 162, 50 338, 30 158, 75 2667, 05 2884, 40 3620, 70 4209, 60 3620, 30 412, 50 5974,60 6027, 10 6182, 20 23, 94 875, 70 600, 20 273, 70 54, 11 99, 86 162, 50 162, 90 * 339,40 * 159, 25 * 2675, 25 * 2893, 30 * 3631, 80 * 4222, 60 * 3631, 40 * 413, 80 * 5993, 00 * 6045, 70 6201, 20 * 24, 02 878, 40 602, 10 * 274, 50 * 54, 29 * 100, 14 * 162, 90 * Breyting frá sTKustu skráningu Blaðburðar- börn vantar víðsvegar í Kópavogi Hringið í umboðsmann í síma 4-20-73 / 1 Rafgeymar i miklu úrvali HLOSSIi Skipholti 35 • Simar: B-13-S0 verzlun • 8-13-51 verkstædi 8-13-52 skrifstola

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.