Tíminn - 19.09.1975, Qupperneq 20

Tíminn - 19.09.1975, Qupperneq 20
Föstudagur 19. september 1975. SÍMI 12234 ■HERR'A GAR'QURINN MflLSTRFETI 8 G-ÐI fyrirgóöan nmí ^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS Heiftarlegir bar- dagar í Líbanon — tæplega 200 manns hafa verið drepnir í Beirut í september Franco og Carlos. Ætlar Franco loksins að afsala sér völdum? Franco frá völdum? — talið að Juan Carlos taki við 12. október Retuer/NTB-Beirut — Harðir bardagar geisuðu i fyrrinótt i gærdag i Beirut, höfuðborg Libanon, þó að~vopnahIé hefði verið samþykkt. Aðeins kiukku- stundu eftir að vopnahléð gekk I gildi, brutust út bardagar á ný milli múhameðstrúarmanna og kristinna manna. t fyrrinott létu að minnsta kosti nitján manns lif- ið, og margir særðust. t gær sendu sjúkrahúsin I höfuðborg- inni út beiðnir um að fá meira blóð og súrefni. Stór bygging I miðborginni, sem I var hótel og NTB/Reuter Lissabon — Tais- maður Francisco da Costa Gomes, forseta Portúgals, sagði I gærkvöldi, að nýi ráðherralistinn yrði sennilega birtur seinna þá um kvöldið. Fulltrúar kommún- ista og sósialista héldu i gær fund með forsetanum og Azevedo, settum forsætisráðherra. Akveðið er, að i stjórninni verði alþýðu- demókratar, kommúnistar, sósiaiistar, óháði fiokkurinn og fuiltrúar hersins. Kommúnistar drógu til baka þá kröfu sina, að þeir fengju jafnmarga fulltrúa I stjórninni og alþýðudemókratar. Var jafnvel búizt við þvi I Lissa- bonn i gærkvöldi, að nýja stjórnin tæki við völdum I dag. Fréttir hermdu, að sósialistar myndu fá fjögur ráðuneyti og kommúnistar eitt. Einnig sagði i Costa Gomes forseti. Reuter Madrid/Barcelona — Fimm ungir Spánverjar, þar á meðal tvær konur, sem sagðar eru barnshafandi, biðu þess I gær að fá að vita, hvort dauðadómur- inn, sem kveðinn heföi verið upp yfir þeim i vikunni, yrði staðfest- ur af yfirvöldunum. Þau voru dæmd til dauða , eftir að hafa veriö sek fundin um að drepa lög- reglumann I siðasta mánuði. Mál- skjöl þeirra voru send Angel verzlun, var sprengd I loft upp, og höfðu björgunarsveitir fundið tólf látna, en óttazt var að enn fleiri væru I rústunum. Nú hafa tæp- lega tvö hundruö manns látið Hfið IBeirútsiðan Ibyrjun september. I gærkvöldi skoraði útvarpið I Beirút á báða aðila að hætta bar- dögum, en skothrið og sprengju- gnýr heyrðist um alla borgina eftir sem áður, nema i einu út- hverfanna, þar hættu átökin eftir að maður, sem enginn virtist vita deili á, gekk um göturnar og óstaðfestum fréttum, að Ernesto Melo Antunes yrði utanrlkisráð- herra og að herinn myndi fá innanrikis- og atvinnuráðuneytin. Þá var einnig búizt við að sósial- istarnir Lopes Cardoso og Jorge Campinos. færu með málefni landbúnaðarráðuneytis og utan- rikisverzlunarmál. Maraþonfundurinn milli sósial- ista og alþýðudemókrata virðist hafa haft þau áhrif, að fulltrúum hafi tekizt að leysa öll meirihátt- ar ágreiningsefni. George McGovern öldunga- deildarþingmaður kom til Lissa- bonn i gær, vegna þess, eins og hann sagði við fréttamenn, að bandariska öldungadeildin, eða nefnd hennar sem sér um utan- rikismál.hefði mikinn áhuga á að fylgjast náið með framgangi mála I Portúgal. Antunes utanrikisráðherra i nýju stjórninni? Campano hershöfðingja, sem er yfirmaður hersins i höfuðborg- inni, en hann hefur vald til að staðfcsta dauðadómana, eða fyrirskipa ný réttarhöld. A aðeins einum mánuðihafa tiu skæruliðar verið dæmdir til dauða af herrétti á Spáni. Fimmenningarnir héldu þvi fram að réttarhöldin, að þeir hefðu verið pyndaðir þangað til þau undirrituðu skjal þess efnis, hrópaði: Hættið að skjóta, það er bannað að skjóta! Borgarbúar voru eindregið varaðir við að vera á ferli á göt- um úti, þar sem mikið er um leyniskyttur á húsþökum, sem skjóta á hvað sem fyrir verður. Stjórnin hélt skyndifund I gær, og var aðalumræðuefnið það, hvort láta ætti herinn taka I taumana I höfuðborginni, eins og gert hafði verið i Tripoli I norður- hluta Libanon áður. Ágreiningur er þó innan stjórnarinnar um hvað gera skuli, en forsetinn og innanrikisráðherrann eru fylgj- andi þvi að senda herinn á vett- vang, en vinstriflokkarnir og leið- togar múhameðstrúarmanna eru þvi mótfallnir. Sögusagnir gengu um það I Beirút I gær, að um eitt þúsund skæruliðar hefðu ráðizt yfir landamærin frá Sýrlandi inn I Libanon, en ekki var hægt að fá þetta staðfest. Eftir þvi sem útvarpið i Berút sagði i gærkvöldi, var allt með kyrrum kjörum I öðrum lands- hlutum Libanon í gær. Það er að- eins i höfuðborginni, sem bardag- arnir geisa. Reuter Baastad, Sviþjóð —óeirð- ir miklar brutust út i bænum Baa- stad i gær, og voru kallaðir á vett- vang mörg hundruð vopnaðir lög- reglumenn til að stilla til friðar. Tcnniskeppi milli Sviþjóðar og Chile á að hefjast i dag. Farþega- bifreiðir með þúsundum mótmæl- enda streymdu tii Baastad i gær til að mótmæla herstjórninni i Chile. Lögreglan setti upp vega- táhnanir um átta km fyrir utan bæinn til að varna bifreiðunum að ná til bæjarins, en mótmæiend- urnir héldu þá áfram fótgang- andi. Tage Erlander, fyrrver- andi forsætisráðherra, hafði ákveðið að stofna til fámennrar og friðsamiegrar mótmælagöngu, en raunin varð önnur. Það voru vinstrisinnaðir mót- mælendur, sem streymdu til Baa- stad i gær til að mótmæla lands- keppni Svia og Chilebúa i Baa- stad, sem er litill bær með aðeins fáa ibúa. Hundruð vopnaðra lög- reglumanna voru kvaddir á vett- vang, og höfðu þeir með sér rúm- lega hundrað þjálfaða lögreglu- hunda. Þyrlur sveimuðu yfir bænum og lögreglubátar úti fyrir tíðir á að þeir hefðu orðið lögreglu- manninum að bana. Fréttir herma, að verði dauða- dómur fimmenninganna staðfest- ur, verði stjórnvöld þegar látin vita, en sérstakur stjórnarfundur var boðaður i gær til að ræða ástandið. Miklar mótmælaað- gerðir hafa brotizt út, ekki siður erlendisen á Spáni. Framkvæmd dauðadómsins verður svo vænt- anlega frestað um sex klukku- Reuter Madrid — Haft var eftir Donu Pilar Franco, systur Francos hershöfðingja, að hann ströndinni. Mótmælendurnir, sem eru úr ýmsum vinstri sinnuðum flokkum i Sviþjóð, auk flóttafólks frá Chile, sem þar býr, hafa hótað að gera allt sem i þeirra valdi stendur til þess að landskeppnin fari ekki fram. Aðaltennisstjarnan, Jamie Fill- ol, fékk hótunarbréf áður en hann fór frá Chile, þar sem honum var hótað lifláti, ef hann kæmi til keppninnar i Sviþjóð. I fyrstu neitaði Fillol að fara, en lét svo undan og kom til Baastad á miðvikudag. Aðeins klukku- stundu eftir að hann kom, var hann farinn að æfa á tennisvellin- um, undir lögregluvernd. Tennis- stjarna Svia, Björn Borg, var einnig við æfingar i gær, og hafði hann einkalifvörð sér við hlið auk þess sem nokkrir lög- reglumenn héldu vörð um völlinn. Blaðamönnum var stranglega bannaður aðgangur að tennisvöll- unum, og fengu þeir ekki að horfa á iþróttamennina æfa sig. Eins og áður segir, hefst tennis- keppnin I dag og stendur i þrjá daga. Spáni stundir, en á þeim tima getur að- eins Francisco Franco hershöfð- ingi náðað þá dauðadæmdu. í Barcelona fara fram réttar- höld fyrir Baska, sem á yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hafa skotið lögreglumann til bana s.l. sumar, er hann reyndi að fremja banka- rán. Hann var handtekinn ásamt öðrum Baska i júli, er þeir voru að leggja á ráðin um nýtt banka- rán. myndi afsala sér völdum til Juan Carlos prins þann 12. október n.k. t viðtaii við blaðið Blanco y Negro sagði systir Francos, að ekkert væri öruggt I stjórnmálum, en að sér fyndist mjög Ilklegt, að Franco myndi afsala sér völdum þennan tiltekna dag. Pilar Franco sagði, að þótt hennigæti skjátlazt um nákvæma dagsetningu, væri hún sannfærð um að ekki liði á löngu, þangað til Franco afsalaði sér völdum. Hún sagði þó, að 12. október væri einna liklegastur, en þann dag halda Spánverjar hátiðlegan i minningu Kristófers Kólumbus- ar. Búizt hefur verið við meiri hátt- ar breytingum á Spáni siðan Francokvaddi Juan Carlos á sinn fund á sveitasetri sinu, Galicia, I siðasta mánúði. Þá var Carlos kallaður heim frá sumarleyfi til þess að ræða við Franco, en tals- menn yfirvalda á Spáni neituðu þvi þá með öllu, að nokkurra breytinga væri von. Francisco Franco hershöfðingi er nú áttatiu og tveggja ára, og finnst mörgum mál til komið að hann dragi sig i hlé og afsali sér völdum. KHFFIÐ frá Brasiliu Portúgal: Tekur ný stjórn við völdum í dag? Dauðadómar TENNIS OG STJÓRNMÁL — mótmælaaðgerðir í Svíþjóð gegn herforingjastjórninni í Chile

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.