Tíminn - 25.09.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 25.09.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Fimmtudagur 25. september 1975 UU Fimmtudagur 25. september 1975 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: sfmi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. 1 Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld,- helgar- og nætur- varzla apótekanna i Reykja- vik vikuna 19.-25. sept. annast Vesturbæjar-Apótek og Háa- leitis-Apótek. Það apotek sem fyrr er tilgreint, annast eitt vörzl- una á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridögum. Sama apotek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku i reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. , Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavík og Kþpavogi i slma 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Bilanavakt borgarstofnana. Slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tílkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnanna. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575,. slmsvari. Félagslíf Föstudagur 26.9 Kl. 20.00. Landmannalaugar — Jökulgil (ef fært verður). Laugardagur 27.9 KI. 8.00. Haustlitaferö I Þórsmörk. Farmiðar seldir á skrifstof- unni. Ferðafélag íslands, öldugötu 3, simar: 19533 — 11798. UTIVISTARFERtílR UTIVISTARFERÐIR Föstudaginn 26.9 kl. 20. Ilaustlitaferð I Húsafell. Gengið og ekið um nágrennið. Fararstjóri Jón I. Bjarnason. Gistinni. Sundlaug. Farseðlar á skrifstofunni. Utivist, Lækj- argötu 6, simi 14606. Frá íþróttafélagi fatlaöra i Reykjavik: Vegna timabund- ins húsnæðisleysis falla æfing- ar niður um óákveðinn tima. Bréf verða send út er æfingar hefjast aftur. — Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar: boöar fyrsta fund vetrarins mánudaginn 6. okt. i fundarsal kirkjunnar kl. 8.30. Sagt verð- ur frá ferðinni véstur á Bolungarvík. Sýndar skugga- myndir.,Einnig verða sýndar myndir frá listvefnaðarnám- skeiðinu. — Stjórnin. Fréttatiikynning frá Bridge- félagi Kópavogs: Starfsemi félagsins hefst fimmtudaginn 25. sept. n.k. kl. 8 e.h. stundvfslega I Þinghól með tvlmenningskeppni I eitt kvöld, og verður þar einnig skýrt frá fyrirhugðum keppn- um til áramóta. Kvenfélag Kópavogs. Fyrsti fundur vetrarins verður fimmtudaginn 25. sept. kl. 8.30 i Félagsheimilinu, 2. h. Sigriður Haraldsdóttir kynnir frystingu á matvælum. Konur mætið vel og stundvislega. Stjómin. Frá Náttúrulækningafélagi Reykjavikur: Fundur fimmtudaginn 25. september nk. kl. 20:30 i matstofunni við Laugaveg 20b. Kosnir verða átján fulltrúar á 15. landsþing NLFl og skýrt verður frá sumarstarfinu. Stjórnin. Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. FönduF- fundur verður haldinn að Háa- leitisbraut 13, fimmtudaginn 25. sept. kl. 20.30. Stjórnin. Ljósmæðrafélag islands. Félagsfundur verður mánu- daginn 29. sept. n.k. kl. 20.30, að Hallveigarstöðum. Fundarefni: Félagsmál, kynnt drög að nýrri kröfugerð. Erindi dr. Gunnlaugur Snædal. Mætið vel. Stjórnin. Tilkynning Munið frimerkjasöfnun Geð- verndarfélagsins, Pósthólf 1308, eða skrifstofu félagsins Hafnarstræti 5. Siglingar Skipadeild S.Í.S.Disarfell fór i gær frá Kotka áleiðis til Reykjavikur. Helgafell er i Reykjavik. Mælifell lestar á Norðurlandshöfnum. Skafta- fell er i New Bedford, fer það- an til Baie Comeau. Hvassa- fell er i Svendborg, fer þaðan væntanlega 29. þ.m. til Reykjavíkur. Stapafell er væntanlegt til Hvalfjarðar i kvöld, fer siðan til Akureyrar. Litlafell er i oliuflutningum á Faxaflóa. Söfn og sýningar Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga. nema laugardaga júni, júli og ágúst frá kl. 1.30-4. Aðgangur ér ókeypis. Kjarvalsstaðir: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjar- val opin alla daga, nema mánudaga, frá kl. 16-22. Að- gangur og sýningarskrá ókeypis. Listasafn Einars Jónssonarer opið daglega kl. 13.30-16. Arbæjarsafn lokar 9. sept. verður opið eftir umtali. S. 84412 kl. 9-10. islenska dýrasafnið er opið alla daga kl. 1 til 6 I Breið- firðingabúö. Simi 26628. Kýennasögusafn Islands að Hjarðarhaga 26, 4 hæð til hægri, er opið eftir samkomu- lagi. Simi 12204. Arnastofnun. Handritasýning verður á þriðjudögum fimmtudögum og laugar- dögum kl. 2-4. Þessiflókna staða kom upp i skák, þar sem Tartakower (hvltt) tefldi blindandi gegn Lokvence i Vin 1921. Þrátt fyrir blinduna lýsti hvitur yfir máti i 8. leik! En sjá lesendur mátið, hafandi skákborð? 1.DÍ7+!! -Rxf7 2. e6+ - Dxe6. Þvingað, þvIKe83. d7-I-Ke7 4. dxc8+R! - Ke8 5. Bxc6 mát. 3. Rc5+ - Kd8 4. Rxe6+ - Kd7 5. Rc5+ - Kd8 6. Rb7+ - Kd7 7. Bh3+ - f5 8. Bxf5 mát. Stór- fallegt i blindskák. Hér er óvenjulegt dæmi um kastþröng. Suður spilar 6 hjörtu. Tigulás kemur út. Norður A K 9 8 5 G 10 9 5 2 ,8 7 5 [Vestur é------- V,G ♦ |A K D 8 7 6 4 3 ♦ + G 10 4 3 *2 Austur ♦ DG108432 f 9 8 5 í Suður ♦ 7 f AKD 10 7 6 2 + A K D 9 6 Austur hendir laufi og suður trompar. 4 efstu i hjarta eru næst teknir og spaða spilað á ás, spaði trompaður heim og austri kastað inn á siðasta hjartað. Staðan er nú: AK V---- ♦ G 10 ♦ 8 7 ♦ é D G 10 8 4 Jk *== ♦ G 10 4 3 J------ ♦ : *A K D 96 Austur á ekkert nema spaða og þegar honum er spilað, get- ur vestur ekki varið báða lág- litina. M/s Hekla fer frá Reykjavik fimmtu- daginn 2. október vestur um land I hringferð. Vörumóttaka: föstudag, mánudag og þriðjudag til Vestfjarða- hafna, Norðurfjarðar, Siglu- fjarðar, Ólafsfjarðar, Akur- eyrar, Ilúsavikur, Raufar- hafnar, Þórshafnar, Bakka- fjarðar, Vopnafjarðar og Borgarfjarðar-eystra. mm 2038 Lárétt 1) Arstið. 6) Blin. 8) Ný. 10) Vond. 12) Fluga. 13) Afa. 14) Óhreinka. 16) Erill. 17) Slár. 19) Óvirða. Lóðrétt 2) Nit. 3) Grassylla. 4) Land- námsmaður. 5) Árstið. 7) Samsull. 9) Notandi. 11) Lukka. 15) Handlegg. 16) Fugl. 18) Eins. Ráðning á gátu No. 2037. Lárétt 1) Atvik. 6) Eið. 8) Ham. 10) Nál. 12) öl. 13) No. 14) Fim. 16) Gat. 17) Æpa. 19) Frisk. Lóðrétt 2) Tem. 3) VI. 4) Iðn. 5) Ahöfn. 7) Bloti. 9) Ali. 11) Ana. 15) Mær. 16) Gas. 18) Pi. Nokkrar nýbornar kýr til sölu Tunga, Gaulverjabæjarhreppi, Árnes- sýslu. JEPPAEIGENDUR Sparið benzín og minnkið slit með Warn framdrifslokum. Warn framdrifslokur fást í eftirtaldar bifreiðar: Land Rover Willy’s Wagoneer Ford Bronco Scout Willy’s jeppa Blazer og flestar gerðir af pick-up bifreiðum með fjórhjóladrifi. HRAFN JÓNSSON & CO. Brautarholti 22 — Sími 22255 t Minningarathöfn um Eirik Ásgrimsson Laugarvatni fer fram I Fossvogskirkju laugardaginn 27. september kl. 10,30. Jarðsett verður að Laugarvatni sama dag kl. 15,00 og verður ferð frá Fossvogskirkju til Laugarvatns og til baka, fyrir þá, sem þess óska. Þorbjörg Eiriksdóttir, Asgrimur Jónsson. Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og jarðar- för: Guðmundar E. Waage Litla-Kroppi. Sveinborg J. Waage Viðar G. Waage, Kristrún M. Waage, Eggert G. Waage, Þorgerður Sigurjónsdóttir, Ingibjörg E. WaageLilja Guðmundsdóttir, og barnabörn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.