Tíminn - 26.09.1975, Blaðsíða 5
Föstudagur 26. september 1975
TtMINN
Menntamálaráðuneytið,
21. september 1975.
Styrkir
Brask
og hlutafélög
Vlsir birti i fyrradag at-
hyglisverða grein um brask og
hlutafélög. 1 upphafi hennar
segir svo:
„Brask i einni eða annarri
mynd, bæöi lögmætt og ólög-
mætt, hefur lengi þrifizt hér á
landim.a. iskjóliúreltrar lög-
gjafar um hlutafélög og gata i
skattakerfinu. Gildandi lög
um þessi efni bjóöa sannast
sagna heim' margs konar spill-
ingu,
Hlutafélög og dótturhluta-
félög nota menn hér að vild
sinni til skattahagræðinga og
ýmiss konar undanskota jafnt
sem eðlilegra viöskipta.
Nýlega hafa orðið opinberar
umræður um tvö mál af þessu
tagi. Þannig hafa t.d. átökin i
Máli og menningu varpað Ijósi
á, hvernig nota má hlutafél. á
margvislegan hátt. Atökin um
prentunarréttinn i Blaða-
prenti eru einnig skýrt dæmi
þar um."
Átökin um
Blaðaprent
Þá nefnir Visir ákveðið
dæmi, máli sinu til sönnunar:
„Eins og alkunnugt er,
stofnuðu fjögur dagblöð i
Rcykjavik til samvinnu um
prentsmiðju fyrir nokkrum
ámiii og settu siðan á fót
hlutafélag Blaðaprent, til
þess að annast þann rekstur.
011 blöðin utan eitt stofnuðu
siðan dótturfélög til þess að
fara með eignaraðildina að
Blaðaprenti.
1 sumar gerðu nokkrir aðil-
ar i útgáfufélagi Visis tilraun
til þess að ná yfirráðum i
félaginu eins og kunnugt er, en
án árangurs. Sömu aðilar
höfðu hins vegar talsverð itök
i stjórn dótturfyrirtækisins
Járnsiðu, sem þeir höfðu liluí-
ast til um að koma á fót.
Stjrirnarfundir i þvi félagi
hafa ekki verið haidnir i tvö
ár.
Þrátt fyrir það gáfu þrir
stjórnarmenn út yfirlýsingu
um, að stjórnin hefði selt
tveimur þeirra hlutabréf
félagsins i Blaðaprenti. Þessi
yfirlýsing var siðan notuð sem
grundvöllur kröfu um prentun
nýs dagblaðs i hinni sameigin-
legu prentsmiðju blaðanna
fjögurra.
Þar sem enginn lögmætur
stjórnarfundur hefur verið
haldinn i Járnsiðu er tvennt til
i máli þessu: Annað hvort
hefur verið gefin út tilhæfu-
laus yfirlýsing til þess að
blekkja með i lögskiptum við
Blaðaprent, eða nefnd bréf
hafa I raun og veru verið seld
með ólögmætum hætti. Hvort
tveggja er saknæmt. Það er
einnig athyglisvert, að þeir
aðilar, sem hér eiga hlut að
máli, hafa þverskallast við að
afhenda fundargerðarbók
þessa dótturhlutafélags."
Rétt er að það komifram, að
Timinn var eina blaðið, sem
ekki stofnaði hlutafélag um
aðild sina að Blaðaprenti.
Átökin hjá
AAáli og menníngu
Að lokum segir Visir:
,,Nú virðistannað mál ekki
TiitiinnW
peningas*
ósvipaös eðlis hafa komið upp
i sambandi við átökin innan
Máls og mennlngar. Þar var
eitt dótturhlutafélag stofnað
um húseign. Það getur hag-
rætt leigugreiðslum til þess að
búa I haginn fyrir móðurfélag-
ið áður en skattauppgjör fer
fram. Annað dótturhlutafélag
var stofnað um prentsmiðjuna
Hóla.
t þvf dótturhlutafélagi hafa
nokkrir sterkir fésýslumenn
innan Alþýðubandalagsins
náð yfirtökum með sérstökum
aðgerðum. Þetta var herbragð
i átökunum um yfirráð i
móðurfélaginu. Þannig er unnt
að leika sér með hlutafél. og
dótturhlutafélög innan endi-
marka laga og reglna og á
jaðri þeirra. Svipaða sögu er
unnt að segja um fésýsluleik-
brögð Alþýðuflokksins og
máttarstólpa hans I fjármál-
um.
i ljósi þessara atburða og
raunar margra fleiri tilvika
ættu stjói'iivöld að huga að
auknu eftirliti með hluta-
félaga- og fésýslustarfsemi i
þjóðfélaginu. Ekki til þess að
skerða eðlilegt athafnafrelsi
heldur I þvi skyni að koma I
vegfyrir aðslíkir fjármála-og
viðskiptahættir geti þrifizt á
tslandi. t okkar litla þjdðfélagi
þurfum við að vera vel á verði
gegn hvers kyns spillingu af
þessu tagi."
Þ.Þ.
til íslenskra vísindamanna
til námsdvalar og
rannsókhastarfa
í Sambandslýðveldinu
Þýskalandi
Þýska sendiráðið I Reykjavík hefur tjáð islenskum stjórn-
völdum að boðnir séu fram nokkrir styrkir handa Islensk-
um visindamönnum til námsdvalar og rannsóknastarfa I
Sambandslýðveidinu Þýskalandi um allt að þriggja
mánaða skeið á árinu 1976. Styrkirnir nema 1.000 mörkum
á mánuði hið lægsta, auk þess sem til grcina kvniur að
greiddur verði ferðakostnaður að nokkru.
Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamála-
ráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavlk, fyrir 1. nóvem-
ber n.k. Sérstök umsóknareyðublöð fást I ráðuueytinu.
m
Komdu
og kíktu á
VOLVO 76
BÍLASÝNING VOLVO 76 27-28. sept.
OPIÐ LAUGARDAG KL.14-19 OG SUNNUDAG KL.10-19
argus
Suðurlandsbraut 16 • Simi 35200