Tíminn - 26.09.1975, Blaðsíða 6

Tíminn - 26.09.1975, Blaðsíða 6
TÍMINN Föstudagur 26. september 1975 ungu fólki _ ÞAU ERU margvisleg myndefnin sem unga fólkið á íslandi getur gefið ljdsmyndara sem hefur næmt auga fyrír þeim. Þegar ljósmyndari tímans, Róbert átti, leið um Keflavfk og Hafnarfjörö um daginn þeirra erinda að festa knattspyrnukeppni ÍBK og Dun- dee Utd. á filmu, — kikti hann á unga fólkið i bæjarlifinu áður en leikurinn hófst, og okkur þótti þvi tilvalið að verja rúmi þáttarins að þessu sinni til að birta þær mynd- ir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.