Tíminn - 26.09.1975, Blaðsíða 7

Tíminn - 26.09.1975, Blaðsíða 7
Föstudagur 26. september 1975 TÍMINN 7 SÁTTASEMJARA- STARFIÐ 50 ÁRA gébé Rvlk — Um þessar mundir eru fimmtlu ár liðin frá þvi að fyrstvar skipaður sáttasemjari I vinnudeilum hér á landi. í því til- efni flutti Gunnar Thoroddsen félagsmálaráðherra ávarp ogskýrði frá stofnun starfsins. Sagði hann, að það hefði verið á þingi 1925, að þeir Tryggvi Þór- hallsson og Asgeir Asgeirsson hefðu flutt frumvarp til laga um sáttatilraunir I vinnudeilum. Hlaut það samþykki allra stjórn- málaflokka og var afgreitt sem lög frá alþingi 27. júnl 1925. Georg ólafsson bankastjóri var skipaður fyrsti sáttasemjari i vinnudeilum og gegndi þvl starfi til 1. okt. 1926. Þá var Björn Þórðarson, siðar lögmaður og forsætisráðherra, skipaður i starfið. Með lögunum frá 1938 um stéttarfélög og vinnudeilur, var landinu skipt i 4 sáttaumdæmi. Sáttasemjari 1.. sáttaumdæmis var jafnframt rikissáttasemjari. Fyrsti rikissáttasemjari skv. þessum nýju lögum, var Björn Þórðarson og gegndi hann þvi starfi til 1942, en Jónatan Hall- varðsson sakadómari, siðan hæstaréttardómari tók við og gegndi hann starfinu þar til 1945. Þá tók núverandi rikissátta- semjari við, Torfi Hjartarson, fyrrum tollstjóri, og hefur hann núhaftþetta mikilvæga starf með AUGLÝSIÐ í TÍMANUM Gunnar Thoroddsen félagsmálaráðherra Dagana 29. sept.-l. okt. mun frú Fanny Waterman, einn af þekkt- ustu planókennurum Englend- inga.halda námskeið fyrir pianó- kennara I Tónlistarskólanum i höndum i 30 ár, sagði Gunnar Thoroddsen. Hin frábæru sátta- störf hans verða seint metin til fulls og vil ég flytja Torfa alúðar- þakkir fyrir lagni hans og þraut- segju, ásamt sem ég vil þakka öllum þeim öðrum, sem unnið hafa að sáttum i vinnudeilum, sagði ráðherrann. Þá sagði ráðherra: — Sátta- semjarastarfiö hefur alla tlð verið aukastarf við hliðina á annasömu embætti. Ég tel, að nú sé timabært orðið, að gera starf ríkissáttasemjara að fullu starfi. Kjaramálin eru svo umfangs- mikil og mikilvægur þáttur I þjóð- lífinu, að æskilegt er að rikis- sáttasemjari geti helgað sig þeim alfarið. Sagðist Gunnar Thoroddsen félagsmálaráðherra að lokum vænta þess, að um þessar breytirigar geti orðið samstaða. Reykjavik á vegum Félags tón- listarkennara. Eitt af markmið- um Félags tónlistarkennara, sem stofnað var árið 1970, er að gang- ast fyrir slikum námskeiðum. Haustið 1972 hélt austurriski pianóleikarinn, Jörg Demus, visi að sliku námskeiði fyrir félags- menn, en haustið 1973 hélt próf. Hans Leygraf frá Austurríki fyrsta námskeið þessarar teg- undar hér á landi, en Leygraf er einn af þekktustu pianókennurum Evrópu. S.l. haust voru tvö nám- skeið haldin á vegum félagsins: i samvinnu við Félag Islenzkra einsöngvara var hingað fenginn pólsk-þýzki söngkennarinn, Hanno Blaschke, sem hélt hér þriggja vikna námskeið fyrir ein- söngvara og norski pianóleikar- inn, Kjell Bækkelund, hélt fyrir- lestra um norræna pi'anótónlist fyrir pianókennara. Pianókennurum þykir nú mikill fengur að fá hingað til lands frú Waterman, en mikið orð hefur fariö af starfi hennar á undan- fömum árum. Fanny Waterman fæddist i Leeds á Englandi, hún læröi fyrst hjá hinum fræga Tobias Matthey, og á námsferli slnum vann hún til margra verð- launa. Hún hóf feril sinn sem mjög efnilegur konsert-pianóleik- ari, en er fram liðu stundir þótti henni kennsla vera sin raunveru- lega köllun. Hún fluttist aftur til Leeds, er siðari heimstyrjöldin brauzt Ut og þar hófst nýr ferill hennar sem pianókennara, og er hún nú með eftirsóttustu pianó- kennurum. Hún hefur haldið námskeið viða um heim, t.d. nú nýlega I Ástraliu. Arið 1963 stofn- aöi hún ásamt Marion Harewood hina alþjóðlegu pianókeppni i Leeds. Fyrirkomulag Leeds keppninnarer með þeim hætti, að hún hefur unnið álit og virðingu tónlistarmanna viða um heim og meðal verðlaunahafa þaðan má nefna Radu Lupu, sem leika mun með Sinfóniuhljómsveit Islands i des. n.k., Rafael Orozco og Murray Perahia. Frú Waterman á sjálf nokkra nemendur, sem unnið hafa til alþjóðlegra verð- launa, svo sem Michael Roll, All- an Schiller og Kathleen Jones. Frú Waterman er nú formaður Leeds-keppninar og er henni nú nýlega lokið I 5. sinn. 1 samvinnu við Marion Hare- wood samdi frú Waterman pianó- skóla, sem þekktur er orðinn i mörgum löndum. A námskeiðinu hér mun hún útskýra aðferðir sin- ar I pianóleik, skóla sinn og sið- asta daginn leiðbeinir hún lengra komnum nemendum Tónlistar- skólans i Reykjavik. Menntamálaráðuneytið, 21. september 1975. Styrkir til að sækja þýskunám- skeið í Sambandslýð- veldinu Þýskalandi Þýska sendiráðið I Reykjavlk hefur tilkynnt islenskum stjórnvöldum að boðnir séu fram nokkrir styrkir til handa islenskum stúdentum til að sækja tveggja mánaða þýsku- námskeið I Sambandslýðveldinu Þýskalandi á vegum Goethe-stofnunarinnar á tlmabilinu júnl-október 1976. Styrkirnir taka til dvalarkostnaðar og kennslugjalda, auk 600 marka ferðastyrks. Umsækjendur skulu vera á aldrin- um 19-32 ára og hafa lokið a.m.k. tveggja ára háskóla- námi. Þeir skulu hafa til að bera góða undirstöðu- kunnáttu I þýskri tungu. Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamála- ráðuneytisins, Hverfisgötu 6 , Reykjavik, fyrir 1. nóvem- ber n.k. — Sérstök umsóknareyðublöð fást I ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 21. september 1975. Styrkur til háskólanáms í Sviss Svissnesk stjórnvöld hafa tilkynnt að þau bjóði fram I löndum sem eiga aðild að Evrópuráðinu, fimm styrki til háskólanáms I Sviss háskólaárið 1976-77. Ekki er vitað fyrirfram hvort einhver þessara styrkja muni koma I hlut islendinga. — Styrkir þessir eru eingöngu ætlaðir til fram- haldsnáms viö háskóla og eru veittir til tlu mánaða náms- dvalar. Styrkfjárhæöin er 950 svissneskir frankar á mánuði og auk þess fá styrkþegar allt að 500 franka styrk til bókakaupa. — Þar sem kennsla I svissneskum háskól- um fer fram annaðhvort á frönsku eða þýsku er nauösyn- legt aö umsækjendur hafi nægilega þekkingu á ööru hvoru þessara tungumála. Þurfa þeir að vera undir það búnir að á það verði reynt með prófi. Umsækjendur skulu eigi vera eldri en 35 ára og skulu hafa lokið háskólaprófi áður en styrktimabil hefst. Umsóknir um styrki þessa skulu sendar menntamála- ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavlk, fyrir 15. nóvember n.k. Sérstök umsóknareyðublöð fást I ráðuneytinu. Kunnurenskur píanó leikari heldur nám- skeið í Reykjavík kjaralitt GERIÐ VERÐSAMANBURÐ Strásykur 1 kg kr. 205.— Strásykur 25 kg kr. 4975.— Haframjöl 1 kg kr. 162.— Hveiti 5 Ibs. kr. 202.— Hveiti 50 Ibs. kr. 1980.— Rúgmjöl 5 kg kr. 450,-v- Gróft salt 1 kg kr. 61.-Ú Egg 1 kg kr. 350.— Sláturgarn og rúllupylsugarn I Til sölu Land/Rover diesel, árgerð 1973. Einnig nokkrir VW-1300 árgerð 1972. Vegaleiðir — Sigtúni 1, Simar 1-44-44 og 2-55-55 Hjúkrundrfræðingar * )T & V.iU' Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á Geðdeild Borg- arspltalans að Arnarholti og á Endurhæfinga- og hjúkrunardeild við Barónsstig. Upplýsingar veittar á skrifstofu forstöðukonu i slma 81200. & % ’.ia •j'iv Vf; i)'i:f Reykjavik, 23.09. 1975. Borgarspitalinn. •* ;Sz, 1«T ■ •*.. v I Þröstur Magnússon Nei,þettaernú íþaðgrófasta..! Golf garn er ný tegund garns frá Gef]un, grófari en aðrar gerðir handprjóna- garns, sem framleiddar hafa verið. Golf garn er vinsælt efni í jakkapeysur, hekluð teppi og mottur. Mjúkt og þægilegt viðkomu og sérlega fljótlegt að prjóna úr því. Úrval lita. Golf garn, það grófasta frá Gefjun. AKUREYRI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.