Tíminn - 26.09.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 26.09.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Föstudagur 26. september 1975 Föstudagur 26. september 1975 TtMINN 11 t Oýramörkinni viö Höfn (1975) Ingólfur Davíðsson: HEYR Viö vorum komin til Kaup- mannahafnar aftur og heimsótt- um „menntaseliö", þ.e. hús Jóns Sigurðssonar eitt kvöldið. Þa6 var blæjalogn og hitinn 20 gráður, þegar við komum að Austurvegg 12 (Ostervoldgade). Höfðum hringt i séra Jóhann Hliöar, sem býr I húsinu og hefur lyklavöldin (a.m.k. siðdegis eftir að húsvörð- ur fer heim) og hafði skilið eftir lyklana svo Þorsteinn máni Svarfdælingur gat sýnt okkur húsið. A fyrstu hæð er veitingasala og lögð fram islenzk dagblöð. Náms- menn hafa hér félagsaðstöðu. Uppi eru minningarherbergi Jóns Sigurðssonar og er þar sannar- lega forvitnilegt að koma. Jón hefur bUið vel og hö'fðinglega og haft ærið margt i kringum sig, er vottar hin miklu störf hans á ýmsum sviðum. Þarf margar heimsóknir til að átta sig á þvi öllu. Húsgögnin eru flest eftirlik- ingar húsbúnaðar Jóns. Fræði- mannsibiíð er á annarri hæð og er veitt ókeypis islenzkum fræði- mönnum venjUlega til þriggja mánaða dvalar. tslenzkukennsla fyrir börn fer fram i húsinu. Á þriðju hæð býr islenzki prest- urinn i Kaupmannahöfn. Carl Sæ- mundsen kaupmaður gaf rikinu húsið áriö 1967 og hefur það siöan verið allmikið endurbætt að inn- an. Rikið borgar hita, rafmagn, ræstingu og sér um öll útgjöld ibúðanna uppi. Námsmenn vant- ar fé til húsgangakaupa og lag- færinga niðri. Taliö er að um fimm hundruð tslendingar hafi heimsótt húsið i sumar. Sumir koma oft til að hittast og lesa blöðin. Nýleg athugun sýnir aö nú eru i Danmörku fjögur—fimm þUsund tslendingar, þ.e. miklu fleiri en i nokkru öðru Evrópu- landi utan tslands. Margt er um námsfólk en margir stunda ýmis konar atvinnu — karlar og konur. Daginn eftir skoðuðum viö sjá og skoða. Geta má þess, að rakinn er þró- unarferill og sýnt fram á hvernig ein lifveran lifir á annarri — og má engan hlekk vanta i festina, ef vel á að fara. Alls staðar er bar- átta, lögmál lifsins er strangt. Úti á stræti sáum við barist um peningana og sálina, stundum á alvarlegan, en oft lika á hlægileg- an hátt. A tröppum háskólans var þétt- setið eitt laugardagskvöld i sum- arbliðunni. Maöur stóð uppi á há- um krana andspænis og lét „öll- um illum látum", baðaði Ut öllum öngum og öskraði setningar á enskuskotinni dönsku. Heyröist t.d. oft ýmist Viet Nam, Stalin, Lenin, Marx! Aheyrendur hlógu og kölluðu til ræðumanns að herða sig og skemmta betur. Á stórri grasflöt undir trjánum framan við kirkju heilags anda á „Strikinu" sat eða lá fiöldi fólks, einkum unglingar en útlendings legur hópur söng og spilaði á git- ara. Bezt söng svertingjastúlka ýmsa fallega og fjöruga negra- söngva. Og hún hreyfði sig á eðli- legan, þægilegan hátt eftir hljóð- fallinu. Það var ekki bara eitt- hvert rugg eða róður, eins og oft sést og er fremur til leiðinda, þeg- ar söngvarinn virðist ekki hafa hugmynd um hvaða efni hann fer með, en bara tekur bakföll of rær!! Hvit stúlka söng popp- og rokklög, en hún gerði það miklu siður, þótt ekki vantaöi hana lendasveiflur og læralyftingar. Hún gerði allt vélrænt, enda hlaut sú svarta miklu meira lof. Um helgar streymir fólkið út úr borginni út aö sjó eða Ut i skógana I grennd. Margir fara með lestinni út á Dýramörkina (Dyrahaven), hið gamla veiði- svæði danskra konúnga og stór- höfðingja, sem nU er öllum opið. Þarna eru grassléttur og fag.ir ævagamlir skógarlundir, sem friðaðir voru vegna veiða kon- venjulega margt fólk á skokki, karlar og konur, er hlaupa langar leiðir á skógarstigum og i þægi- legri forsælu. Marga góða stund áttum við islenzku stúdentanir i Dýramörkinni i gamla daga, oft margir saman. Þá lásu flestir is- lenzku stúdentarnir, sem utan fóru, við háskólann i Kaup- mannahöfn. Af minum bekkjar- bræðrum 1929 fóru þó sumir til Þýzkalands og á næstu árum tóku námsmenn einnig áð sækja til Sviþjóðar, Bretlands, Noregs o.fl landa. Höfn var ekki lengur ein um boðið að kalla. Inni I borginni er f jöldi útlendra ferðamanna. Þeir skoða aðallega gömlu hverfin, en Hta varla á nýju göturnar „Þetta nýja er nU alls staðar eins, það er ekki nýtt fyrir okkur", segja þeir og yppta öxlum. Innan um ferðamanna- sæginn kjaga virðulegar hús- mæður með innkaupatöskur sin- ar. Þær virðast vandlátari um verð og vörugæði en tiðkast heima — og meira er verðmerkt af vörum og getið um innihald eða samsetning þeirra. Ferðamenn kaupa kynstur af póstkortum, þótt flest séu þau hin sömu ár eftir ár og sýna aðallega Kaup- mannahöfn. Fáein ný nektarkort sjást innanum, en virðast ekki mikið keypt. Danir eru að verða þreyttir á sliku og segja að út- lendingar kaupi mest og sæki mest „djörfu" sýningarnar. Otlendir blaðamenn, er til Hafnar koma, flýta sér margir hverjir sem allra mest á klám- vettvang og meta það meir en þaö sem,mikilvægt er i dönsku þjóð- lifi. Nokkrir gróðabrallsmenn hafa grætt fé á „klámbylgjunni" og magnað hana I eiginhags- munaskyni, sumir framámenn hafa varið þetta i nafni frelsisins. Kunnur rithöfundur kom lika hassreykjandi á fund ráðherra eiiui sinni, en hafði ekki erindi sem erfiði. Ráðherra rak hann út! hafa öllu hærra en venjulegar skógardúfur. Sáust fyrst i Dan- mörku fyrir aldarfjórðungi og breiðast óðum Ut. Nokkrir dansk- ir stúdentar sátu á bekk og virtu fyrir sér fólkið, ekki sizt ungu stúlkurnar, sem framhjá gengu. „Veiztu það, Jónas, að sumar nú- timadömurnar hérna eru ná- kvæmlega eins klæddar og for- mæöur þeirra fyrir tvö þúsund árum", sagði snaggaralegur ná- ungi og glotti við. „Af hverju heldurðu þaö", spurði stUlkan hans efagjörn á svipinn. ,,JU, það skal ég segja ykkur, fornmenja- rannsóknirnar hafa nýlega sann- að það. A Norður-Jótlandi hefur fundizt kvenfatnaður með beina- grind i jörð svo vel varðveittur aö hægt er að gera sér örugga hug- mynd um bæði snið og lit búnings- ins. Konur fornaldar hafa a.m.k. sumar, gengið i blússu og pilsi eins og nU, bláum og brúnum á lit, t.d. I brúnu pilsi og blárri blússu. Rómverjar hinir fornu kölluðu Norðurlandabúa „hiria marg- litu". Þeir notuðu sem sé jurtalit- uð föt, blá, brún, rauðbrUn, græn leit og gulíeit. Já, þið eruð alveg eins klæddar og tizkudömurnar fyrir tvö þúsund árum! „Varla hafa þær þó haft smellur og rennilása, þær gömlu", svaraði stUlkan, „en kannski góð belti og spennur. En segðu mér, hvenær fariö þið karlmennirnir aftur að ganga með blUnduermar og reyra að ykkur lifstykki til að laga vöxt- inn? Þetta gerðu hirðmenn og herforingjar fyrr á tið ekki siður enkvenfólkið! Strákurinn svaraöi engu en þurrkaði bara af sér svit- ann. Þetta var eitthvert mesta hitasumar, sem gengið hefur yfir Norðurlönd og eitt hið þurrasta og sólrikasta. En á Lapplandi snjó- aði I ágúst. Það er að færast hiti i hunda- málið i Danmörku, eins og raunar vlðar. Byggingameistari :'. bannaði nýlega allt hundahald I að Ut Ur matvörubUð, af þvi að hUn hafði hund i innkaupatösk- unni. Höfn er viðast hreinleg borg og mikið er barizt gegn margs konar mengun m.a. miklum hávaða Uti og inni, t.d. i verksmiðjum. Hávaði sumra hljómsveita er og yfirþyrmandi og veldur heyrnar- skemmdum og verkar raunar sem deyfilyf. Menn koma hálf- ringlaðir Ut I umferöina. Talsvert af „nýtizkumusik" er með þvi marki brennd, þvl miður. Nóg er annars staðar af óþægilegu bila- skrölti og ærandi umferðardyn. Á myndunum sjáið þið i fyrsta lagi hUs Jóns Sigurðssonar og konu hans. Þau bjuggu þar árin 1852-1879. HUsiö er sérkennilegt að Iögun, áþekkt stafni á skipi. Skammt er þaðan Ut á Löngullnu og á hinn bóginn að „vötnunum" og AusturbrU. Stutt er einnig að gosbrunni Gefjunar og eftirtekt- arverðu listaverki. Gylfi sænskur fornkonungur, gaf Gefjuni eitt plógsland I riki sinu, það sem fjögur naut drægju upp dag og nótt. En nautin (öxnin) voru raunar synir hennar og jötuns nokkúrs. Plóglandið er Sjáland en vatnið Lögurinn mikli I Svl- þjóð, farið þar sem landið haföi upp gengið. Svo er hemt i Gylfa- ginningu I Snorra Eddu. Éin myndin sýnir hóp dádýra I Dýramörkinni, skammt frá ,,ein- bUahöllinni", veiðiaðsetursstao konunga fyrrum. I skóginum stendur gamla björkin mikla, sem hér er sýnd. Það fer ekki mikiö fyrir konunum sem sitja með skógarnestið sitt undir björkinni. 1 gömlu stórstofunni á Fjóni sjáið þiö falleg gömul husgögn þ.á.m. brUðarkistu (lengst til hægri), en I hana söfnuðu heima- sætur fyrrum vefnaði, léreftum o.fl. gagnlegum munum til bUs- ins. Danskar brúður i þjóðbúningum RSLOÐ ^^SsS^eSKKBaa^m^m^^mBBBSmlmSmsih.><. . Pádýr I Dýramörkinni dýrasafnið mikla (Zoologisk Museum) i Höfn og dvaldist þar lengi, enda undur margt að sjá I þeim miklu salarkynnum. Dýrun-' um er komið fyrir I sem eðlileg- ustu umhverfi, hverri tegund eða dýraheild. Myndir og greinargóð- ar skýringar fylgja, einnig skugga- og kvikmyndir. Þetta er ótrUlega lifandi allt saman. Ég ætla ekki að reyna að lýsa þvi, maður verður að koma þangað, unganna öldum samán. Annars væri sennilega bUið að höggva þar allt svona nálægt stórborg- inni. Fjöldi dádýra, er fyrrum voru flutt þangað vegna veið- anna, reika um slétturnar, friðuð að vissu marki. Menn fara á þennan stað með fjólskyldur sin-" ar og hafa mat með. Börnin fá kannski skemmtilega ökuferð I. stórum léttivögnum, sem stórir hestar ganga fyrir. Þarna er Viss borgarhverfi eru illræmd vegna óeirða, fikniefnavanda- mála, „pornobralls" o.s.frv., og mikið rætt um hvað gera skuli til Urbóta, t.d. á VesturbrUarsvæð- inu bak við aðaljárnbrautarstöð- ina. Talið er að „peningahákall- ar" standi á bak víð I fjárgróða- skyni og þurfi fyrst af öllu að sanna á þá sök. En nálægt „Strikinu" kurruðu TyrkjadUfurnar i trjánum. Þær stórri sambyggingu, sem verið var að ganga frá — og urðu af talsverð blaðaskrif. Flestir til- vonandi leigjendur voru hlynntir banninu, en hundamenn skirskot- uðu til mannréttinda (eins og heyrzt hefur hér) og ein kona kvaðst heldur reyna að fá sér hUs- næði annars staðar, þótt verra væri og dýrara, ef hUn fengi að hafa hundinn sinn þar hjá sér. Þeirri konu var skömmu eftir vis- Loks eru myndir af brUðum i dönskum þjóðbUningum, skemmtilegt n safn. Margir hafa tekið eftir hávöxn- um mjóum trjám með uppréttum greinum. Það er eins og grænar sulur gnæfi upp Ur görðunum. Þetta eru suluaspir (pýramida- poplar). Þið sjáið þær á myndinni af gosbrunni Gefjunar.. fimmhefti ÓKEYPIS Samvinnan hefur löngum verið með ódýrustu blöðum, og er svo enn. Árgangurinn kostar aðeins 1500 krónur. Samvinnan kemur nú út tíu sinnum á ári, og er hvert hefti minnst 28 blaðsíður. Árgangurinn er því um 300 síður að stærð. Samvinnan er vönduð að allri ytri gerð; hún er prentuð á góðan pappír, með litprentaðri forsíðu — og flytur fjölbreytt efni við allra hæfi. Nýir áskrifendur Samvinnunnar fá hálfan árgang, fimm hefti, ÓKEYPIS um leið og þeir gerast áskrifendur. ^Samvinnan Hús Jóns Sigurðssonar við Austurvegg 12, Kaupmannahöfn. Gosbrunnur Gefjunar, Kaupmannahöfn Gömul stofa i Fjóni --------------------------------------------------------_^<é> UndirritaSur óskar að gerast áskrifandi að Samvinnunni Nafn Heimili SAMVINNAN Suðurlandsbraut 32 Reykjavík

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.