Tíminn - 26.09.1975, Blaðsíða 14

Tíminn - 26.09.1975, Blaðsíða 14
14 TÍIVDNN Föstudagur 26. september 1975 LÖGREGLUHA TARINN 25 Ed McBain Þýðandi Haraldur Blöndal vihn f yrir mér með því að sýna f erðahópum húsnæðið hérna. Haws gekk að kommóðunni og opnaði sérhverja skúf f u Allar voru þær tómar, en í horninu á neðstu skúffunni hreiðraði kakkalakki um sig. — Þú misstir af einum, sagði Haws og lokaði skúff unni. — Hvað þá? sagði konan. Haws gekk að skápnum og opnaði hann. Inni í honum héngu sjö vírherðatré. Annars var skápurinn tómur. Hann var í þann veginn að loka hurðinni, þegar i eitthvað á gólf inu vakti athygli hans. Hann leit nánar á þetta og tók f ram vasal jós og lýsti á það. Þetta var peningur. — Ef þetta eru peningar, þá á- ég þá, sagði hin ágæta kona. — Gerðu svo vel, sagði Haws. Hann rétti henni pening'mn því hann vissi mætavel, að jafnvel þótt leigjandinn hefði átt peninginn, þá var gersamlega ómögulegt að ná fingraförum af honum. Á öllum peningum var fita og olía, sem komið gat á ólíklegustu stöðum. — Er klósett hérna? spurði hann. — Innar á ganginum Lokaðu hurðinni á eftir þér. — Ég vildi aðeins kanna, hvort hér væri annað herbergi. Það er allt og sumt. — Það er hreint, ef það er að angra þig. — Ég efast ekki um að það er blettlaust, sagði Haws. Hann leit enn einu sinni í kringum sig. — Þetta er þá öll dýrðin? — Þetta er allt og sumt, svaraði konan. — Ég sendi mann hingað til að dusta gluggakistuna. — Hvers vegna? spurði konan.— Hún er hrein. — Ég á vjð að hann ætlar að leita að f ingraf örum. — Jæja? Konan starði á hann... — Heldur þú að þessi stórbokkagemsi haf i verið skotinn út úr þessu herbergi? — Það er mögulegt, svaraði Haws. — Verð ég þá í einhverjum vandræðum? — Ekki nema þú hafir skotið hann, svaraði Haws og brosti. — Það er naumast þú hef ur kímnigáf una, sagði konan. — Þau gengu út úr herberginu. Konan læsti á eftir sér herberginu. — Er þetta allt og sumt? Eða viltu sjá eitthvað annað? spurði hún. — Ég vil gjarna tala við konuna innar á ganginum, sagði HVELL Haws.— En ég þarf þín ekki við frekar. Þakka þér kær- lega fyrir. Þú hef ur verið mér mjög hjálpleg. — Þetta er bót á tilbreytingarleysið, svaraði konan. Haws trúði henni. Haws þakkaði henni enn einu sinni fyrir og fylgdist með henni þegar hún hökti niður þrepin. Svo gekk hann að dyrunum, sem merktar voru 32, og bankaði. Enginn svaraði. Þá bankaði hann aftur og sagði: Fru Malloy? Dyrnar opnuðust í örlitla rifu. — Hver er þetta? spurði rödd. — Lögreglumaður. Má ég tala við þig? — Um hvað? — Um Orecchio. — Ég þekki engan Orecchio, sagði röddin. — Frú Malloy.... — Ég heiti UNGFRÚ Malloy og þekki engan Orecchio. — Er þér sama þótt þú opnir dyrnar, f rú? — Ég vil engin vandræði. — Ég skal ekki... — Ég veit að maður var skotinn til bana í gærkvöld. Ég vil engin vandræði. — Heyrðir þú skothljóðið, frú Malloy? — UNGFRÚ Malloy. — Heyrðir þú skothljóðið? — Nei. — Veizt þú nokkuð hvort Orecchio var heima í gær- kvöld? — Ég veit ekki hver þessi Orcchio er. — Maðurinn í númer 31. — Ég þekki hann ekki. — Viltu ekki gera svo vel aðopna dyrnar, f rú. — Ég vil það ekki. — Ég gæti komið aftur með húsleitarleyf i, en það væri miklu auðveldara að... — Komdu mér ekki í vandræði, sagði hún. — Ég skal opna dyrnar, en komdu mér ekki í nein vandræði. Polly Malloy var í fölgrænum náttserk. Hann var stutterma. Haws sá förin eftir nálina um leið og hún opnaði dyrnar. NáTarförin sögðu mikið um manneskjuna Polly Malloy. Hún var um það bil tuttugu og sex ára gömul, líkaminn unglingslegur og grannur. Andlitið hefði talizt fagurt, ef lífsreynslan hefði ekki skinið svo af því sem raun bar vitni. Græn augun voru greindarleg Ég er búin aö fá nóg, prett-"f ir, þjófnaöir, svik og hatur Þaö kemur stundum fyrir aö Dreki fer til ,borgarinnar.. Er hún ] Hvernig getur góð? J marsipan, súkkulaði hentu og ris-stöng ekki ______!X — *X O A miiiiiiiiiiiiiuiiih mm mmmmt FÖSTUDAGUR 26. september 7.00 Morgunútvarp. Veður-, fregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Baldur Pálmason les söguna „Siggi fer i sveit" eftir Guðrúnu Sveinsdóttur (5). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli atriða. SpjallaO við bændur kl. 10.05. Morgunpoppkl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Igor Oistrak og Irina Kolle- gorskaja leika á fiðlu og píantí tdnverk eftir GlazUnóff og Tsjai- kovský/Vinaroktettinn leik- ur Oktett i E-dúr op. 32 eftir Spohr/Itzhak Perlman og Filharmoniusveit Lundúna leika Fiðlukonsert nr. 2 I d- mollop. 22eftir Wieniawski, Séiji Ozawa stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Dag- bók Þeódörakis" 15.00 Miðdegistónleikar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Xilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn. 17.10 Tónleikar. 17.30 Mannlif i mótun. Sæmundur G. Jóhannesson ritstjóri rekur minningar slnar frá uppvaxtarárum i Miðfirði (4). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.35 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Frá sjónarhtíli neytenda. 20.00 Pianókonsert op. 38 eftir Samuel Barber. 20.30 „Oft er mönnum I heimi hætt" Fyrri þáttur Gisla Helgasonar og Andreu Þórðardóttur um slys. Kynnt verður starfsemi slysadeildar Borgarspital- ans og flutt viðtöl þaðan. 21.15 Nicu Pourvu leikur á Panflautu tónlist frá RUmeniu. 21.30 tJtvarpssagan: „ódám- urinn" eftir John Gardner. Þorsteinn Antonsson þýddi. Þorsteinn frá Hamri les (7). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. tþrtíttir. Umsjón: Jón Asgeirsson. 22.40 Afangartónlistarþáttur i umsjá Ásmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnars- sonar. 23.30 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 26. september 20.00 Fréttir og veður 21.35 Frostrósir, eða Sekvens fyrir segulband, dansara og ljós. Endurtekinn ballett- þáttur. Tónlistina samdi Magniís Blöndal Jóhanns- son, en dansana samdi Ingi- björg Björnsdóttir. Fyrst & dagskrá 26. október 1968. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 i Miklagljúfri. Bresk heimildamynd um ferð á hUðkeipum niður Mikla- gljUfur (Grand Canyon* i Kólóradó—fylki i Banda- rikjunum. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörnsson. 21.50 Skálkarnir. Breskur sakamálamyndaflokkur. Foiinn.Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.40 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.