Tíminn - 26.09.1975, Blaðsíða 17

Tíminn - 26.09.1975, Blaðsíða 17
Föstudagur 26. september 1975 TÍMINN 17 lUmsjón: Sigmundur Ó. Steinarssom „STRAKARNIR ERU ÁKVEÐNIR — í að komast áfram", segir Gunnar Sigurðsson, formaður Knattspyrnuráðs Akraness — Strákarnir eru ákveönir i, að tryggja sér rétt til að leika i 2. umferð Evrópukeppni meistaraliða, og einnig að verða fyrsta islenzka félags- liðið, sem vinnur Evrópuleik á heimavelli, sagði Gunnar Sigurðsson, formaður Knatt- spyrnuráðs Akraness i gær. — Möguleikarnir eru mjög mikl- ir, sérstaklega ef knatt- spyrnuunnendur fjölmenna á Laugardalsvöllinn, til að' styðja við bakið á strákunum, sagði Gunnar. Það er ekki að efa, að knatt- spyrnuunnendur ijölmenna á ¦BMMWWWMMa völlinn til að aðstoða Skaga- menn við að láta hinn stóra draum tslendinga rætast — að vinna sigur á heimavelli i Evrópukeppni og komast þar með i 2. umferð i Evrópu- keppni. Forsala aðgöngumiða er nu hafin, og verða miðar seldir I Austurstræti i dag frá kl. 12-6 og á morgun frá kl. 9- 12. Þá verður byrjað að selja miða við Laugardalsvöllinn á sunnudaginn kl. 10. Þá má geta þess, að eigin- konur leikmanna Akranes- liðsins munu heimsækja Skagamenn í kvöld og selja þeim miða á leikinn. „Akurnesengar eiqa mikla möquleika — á að komast í aðra umferð Evrópukeppninnar", segir George Kirby, þjálfari Akurnesinga — Akurnesingar eiga mikla möguleika á þvi, að vinna sigur yfir Omonia á Laugardalsvellin- um og komast þar með i aðra um- ferð Evrópukeppni meistaraliða, segir George Kirby, hinn snjalli þjálfarí tslandsméistaranna frá Akranesi. — Aðstæður hér heima fyrir, kuldi, vindur og þungur. völlur munu valda Kýpur-búun- um áður dþekktum erfiðleikum. — . Að tvennu leyti stendur Omonia betur að vigi fyrir leikinn á sunnudaginn. I fyrsta lagi nægir þeim jafntefli til að komast áfram í keppninni, og munu þeir ugg- FER KARL MEO BÆDI LIDIN SÍN í ÚRSLIT? ¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦iBH'iHaaBBBaaaBBaBHgBBBBi — íslandsmeistarar Víkings sigruðu Val (17:16) í Reykjavíkurmótinu í handknattleik, og Fram og ÍR gerðu jafntefli — 16:16 ÞJÁLFARINN góökunni, KARL BENEDIKTSSON, er nú á góðri leið með að koma liðum sínum — Vík- ingi og IR — í úrslit í Reykjavikurmótinu í handknattleik. Vikingar, undir stjórn Karls, unnu góðan sigur i leik gegn Valsmönnum — 17:16 í Wal í úrslit? Ungverjar sigruðu Austurrikis- menn (2:1) i Evrópukeppni landsliða, þegar þjóðirnar mætt- ust i Búdapest. Með þessum sigri Ungverja eru Wales-búar nú með pálmann í höndunum i 2. riðli — þeir þurfa aðeins jafntefli á heimavelli gegn Austurrikis- mönnum í siðasta leik sinum, til að komast I 8-liða úrslit Evrópu- keppninnar. Laugardalshöllinni á mið- vikudagskvöldið. og Karl stjórnaði síðan iR-liöinu, sem tryggði sér jafntefli gegn Fram — 16:16. STADAN Staðan er nú þessi i Reykjavikur- mótinu i handknattleik: A-riðill: KR ..............2 2 0 0 45:35 4 Fram............3 1 1 1 67:47 3 tR...............2 0 2 0 33:33 2 Armann..........1 0 1 0 17:17 1 Leiknir ..........2 0 0 2 32:62 0 B-riöill: Valur............3 2 0 1 62:49 4 Vikingur.........2 2 0 0 45:27 4 Þróttur..........2 1 0 1 42:40 2 Fylkir...........3 0 0 3 37:70 0 Páll Björgvinssonog Viggó Sig- urðsson áttu stórleik, þegar Vik- ingar sigruðu Valsmenn. Þeir voru i miklum ham og gáfu^t ekki upp, þótt Valsmenn hefðu þriggja marka forystu rétt fyrir leikslok — 16:13. Vikingar tóku þá öll völd i sínar hendur, skoruðu siðustu fjögur mörkin og unnu — 17:16. ÍR-ingar unnu einnig upp stórt forskot, sem Fram-liðið hafði náð — staðan var 13:7 fyrir Fram um tima í siðari hálfleik, en þá hrökk allt i baklás hjá þeim og tR-ing- um tókst að jafna — 16:16. Pálmi Pálmason skoraði bróðurpartinn af mörkum Fram, eða 10, en Vil- hjálmur Sigurgeirsson — léttur að vanda — skoraði 8 mörk fyrir ÍR-liðið. flest úr vítaköstum. GEORG KIRBY....þjálfari Skagamanna. lausthaga leik sinum i samræmi við það — og i öðru lagi hafa þeir betri boltameðferð. Það, sem strákarnir veröa að varast i leiknum gegn Omonia, er of mikil sigurvissa. — I knattspyrnu verð- ur þú að hafa fyrir sigrinum, eng- inn færir þér hann á silfurfati. Með réttu hugarfari ætti sigur Akurnesinga að vera vis á sunnu- daginn, sagði Kirby. George Kirby hafði þetta um fyrri leik Akurnesinga og Omonia að segja, en hann fdr fram á Kýp- ur um sl. helgi: — Leikurinn hdfst i steikjandi hita og glampandi sólskini, og Norðmenn fengu skell í AAoskvu Rússar áttu ekki i erfiðleikum með Norðmenn I Moskvu, þegar þeir leiddu saman hesta sína f undankeppni OL. Rússar báru sigur úrbýtum —skoruðu 1 mörk, en Norðmenn ekkert. Arangur ts- lendinga í Moskvu er þvi miklu betri — þeir töpuðu aðeins 0:1 þar i keppninni. Ungu strákarnir hans Docherty: Gengu grátandi 1. DEILD Staðan er nU þessi í 1. deildar keppninni i Englandi: Q.P.R. 9 4 5 0 14:6 13 Man.Utd. ,9612 16:7 13 WestHam 8-530 15:9 13 Derby 9 5 2 2 16; 14 12 Liverpool 8 4 2 2 13:9 10 Everton 8 4 2 2 15:11 10 Leeds 8 4 2 2 12:9 10 Middlesb. 9 4 2 3 9:10 10 Man.City 9 4 14 13:6 9 Newcastle 9 4 1 4 19:15 9 Coventry 9 3 3 3 9:8 9 Ipswich 9 3 3 3 9:8 9 Norwich 9 3 3 3 19:19 9 Arsenal 8 2 4 2 8:8 8 Stoke 9 3 2 4 11:12 8 AstonVilla 9 3 2 4 9:14 8 Birmingham 9 2 2 5 13:17 6 Burnley 9 1 4 4 12:18 6 Leicester 9 0 6 3 10:16 6 Wolves 9 14 4 7:15 6 Tottenham 8 1 3 4 11:14 5 Sheff. Utd. 9 117 5:19 3 af leikvelli — eftir ab hafa tap vegna sorglegra fyrir leikslok HINIR UNGU leikmenn Man- chester United gengu grátandi af Baseball Ground, eftir að þeir höfðu tapað (1:2) fyrir Englands- meisturum Derby — vegna sorg- legra mistaka hins gamalreynda markvarðar, Alex Stepney, rétt fyrir ieikslok, en þá færði hann hreinlega Derby sigurinn á silfur- fati. Þegar aðeins 5 mimitur voru tilleiksloka varstaðan 1:1, og allt Utlit var fyrir, að strákarnir hans Tommy Docherty myndu tryggja sér jafntefli gegn Derby. Þá fékk Stepney knöttinn og ætlaði að rúlla honum til Stewart Houston, bakvarðar — en honum mistókst. Knötturinn fór beint til Charlie ab 1:2 fyrir Derby mistaka rétt George, sem þakkaði óvænt og gott boð með þvi að senda knött- inn öruggiega fram hjá Stepney — og tryggja Derby sætan sigur. Þessi mistök Stepney's voru hörmuieg, og þegar leiknum lauk, gekk hann algjörlega niðurbrot- inn af leikvelli. Við hlió hans gengu hinir ungu leikmenn Unit- ed með tárin i augunum, og var það vel skiljanlegt. Charlie Georgevar hetja Derby i leiknum, hann skoraði bæði mörk Derby — kom meisturunum fyrst yfir (1:0), og tryggði þeim siðan sigurinn, eftir mistók Stepney's, eins og fyrr segir. Gerry Daly jafnaði (1:1) fyrir United-liðið, og var það sann- gjarnt eftir gangi leiksins. Rodney Marsh, fyrirliði Man- chester City, tryggði City-liðinu sigur (1:0) yfir Stoke á Maine Road. Marshskoraði markið á 67. min. við gifurleg fagnaðarlæti þeirra fjölmörgu áhorfenda, sem lögðu leið sina á Maine Road. West ham sigraði (3:1) Bristol City i deildarbikarkeppninni, þegar liðin mættust á Ashton Gate I Bristol. Bristol-liðið náði forystu (1:0) I fyrri hálfleik, en þegar staðan var þannig, misnot- aði liðið vftaspyrnu. Leikmenn West Ham mættu ákveðnir til leiks f siðari hálfleik, en þá gerðu þeir Ut um leikinn á aðeins 7 min. kafla — skoruðu þá þrjú mörk. Trevor Brooking, Clyde Best og Alan Taylor, skoruðu mörkin fyrir „Hammers". voru allar aðstæður leikmónnum Omonia mjög i hag, enda vanir miklum hita. Kýpurmenn gengu bjartsýnir til leiks, þar sem búið var að spá þvi fyrir leikinn, að heimaliðið myndi vinna mikinn sigur — þannig að seinni leikurinn yrði nánast formsatriði. — Leikurinn hófst með þvi, að bæði liðin léku varlega og reyndu að halda knettinum sem lengst. Við beittum svokölluðu „Sweep- er"-leikkerfi, en sU leikaðferð þykir eðlileg hjá liði, sem leikur að heiman i keppni sem þessari. — Omonia átti mun meira i leiknum, en liðin áttu sin mak- tækifæri — sem sköpuðu hættu. Dömarinn, sem var frá BUlgariu, dæmdi mikið á Akurnesinga fyrir venjulegar „tæklingar" — návigi, eins og þau tiðkast hjá liðum i Vestur-Evrópu, enda sjálfur van- ur leik, sem byggist mun minna á slikum návigum. — Við urðum á undan til að skora, þegar Jón Alfreðsson skallaði knöttinn i netið, rétt fyrir leikshlé. En i upphafi siðari hálf- leiksins tókst Kýpur-bUum að jafna (1:1), Ur þvögu fyrir fram- an markið. Þrátt fyrir þetta börð- ust strákarnir af fullum krafti, og virtust ekki liða verulega fyrir hitann. — Kýpur-liðiö náði siðan fallegri sókn upp hægri kantinn, sem lauk með góðu marki. Það sem eftir var leiksins áttu bæði liðin góð marktækifæri og rétt fyrir leikslok áttu Skagamenn opið færi, sem ekki tókst að nýta — þar með voru Urslit leiksins ráðin, sagði Kirby. Það er greinilegt á öllu, að Akurnesingar eiga mikla mögu- leika á þvi aö verða fyrsta Is- lenzka félagsliðið, til að vinna sigur i Evrópuleik á heimavelli. Kýpur-bUar eru óvanir að leika við aðstæður, sem hér eru — og ætla Skagamenn sér svo sannar- lega að nýta sér þann veikleika þeirra. Það verður þvi eflaust gaman að fylgjast með Skaga- mönnum, þegar þeir etja kapp við Kýpur-búana um helgina. CHARLIE GEORGE.... skoraði bæði mörk Derby gegn Manchest- er United.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.