Tíminn - 26.09.1975, Blaðsíða 19

Tíminn - 26.09.1975, Blaðsíða 19
Föstudagur 26. september 1975 TÍMINN 19 - ■ ■ •■:■■• ■ « ■ HÚSVÍKINGAR VILJA TOGSKIP Hafrannsóknarskipið Komet, sem er vestur-þýzkt lagðist að bryggju i Reykja- vik lausteftir kl. 13 i gærdag. Hálft i hvoru var biíizt við að skipið myndi ekki fá sömu fyrirgreiðslu og önnur skip, þar eð það er fyrsta vestur- þýzka skipið sem hingað kemur cftir að ASl skoraði á félaga sina að veita ekki v-þýzkum eftirlits- skipum þjónustu hér. Mót- þrói var þó enginn sýndur, enda skipið hafrannsóknar- skip og ekki i tygjum við v- þýzku lögbrjótana á tslands- miðum. Erindi skipsins var að sækja vatn og vistir. Timamynd: Róbert. Kenna Ólafs- firðingum að hætta að reykja 5-daga áætlunin er nú orðin mjög vel þekkt hér á landi. Si- aukinn fjöldi fólks tekur þetta ndmskeið og losnar undan oki reykinganna. Dagana 28. sept.-2. okt. n.k. verður 5-daga áætlunin fram- kvæmdá Ölafsfirði. Námskeiðið fer fram i Gagnfræðaskóla Ólafsfjarðar á vegum íslenzka bindindisfélagsins og hefst sunnudagskvöld 28. sept., kl. 20:3ðogstenduryfir fimm kvöld I röð. Allir — unglingar og full- orðnir, konur og karlar, sem mögulega geta - eru hvattir til að nota þetta tækifæri til að losa sig við reykingarnar. Hættan, sem af þeim stafar, er öllum ljós. Lifið og heilsan er þvi i veöi. A hverju kvöldi verða — á- samt fróðlegum erindum — sýndar kvikmyndir, er varpa ó- ræku ljósi á raunveruleik þess- ara mála. Eini kostnaðurinn, sem þátttakendur þurfa að bera er kaup á handbók, sem kostar kr. 500.00. Læknirinn, sem starfa mun meö Jóni Hj. Jóns- syni við þetta námskeið er Jósef Skaftason héraðslæknir, ólafs- firði. Leiðrétting IGREIN blaðsins s.l. fimmtudag, um sjónvarpsmál á Austurlandi, var Sigurður Þorkelsson hjá Pósti og Sima rangt titlaður. Sigurður Þorkelsson er forstjóri tækni- deildar og staðgengill póst- og simamálastjóra. Beðið er vel- virðingar á mistökum þessum. LANDVERND gébé Rvik — „Húsvikingar vilja styrkja undirstöðuatvinnuveg sinn, fiskveiðarnar, og telja að kaup og útgerð á togskipi sé væn- legasta og öruggasta leiðin til að ná þvi marki. Þá skora þeir á bæjarstjórn Húsavikur að hafa án frekari tafar forgöngu um kaup á togskipi til bæjarins, I samvinnu við fyrirtæki og einstaklinga i bænum.” Þetta var ein af ályktunum, sem samþykktar voru með öllum greiddum at- kvæðum, á almennum borgar- fundi, sem haldinn var á llúsavik nýlega. Eundurinn ályktaði, að óhjá- kvæmilegt væri að auka hráefni fyrir fiskiðnaðinn á Húsavik, og telur.aðkaupog útgerðá togskipi sébezta aðferðin til að ná þvi tak- marki. á Albert" Timanum hefur borizt svolát- andi yfirlýsing: „Vegna umræðna i fjölmiðlum um byggingamál Sjálfstæðis- flokksins og lóðaúthlutanir á borgarsvæði Reykjavikur, lýsir stjórn félags Sjálfstæðismanna i Hliða- og Holtahverfi yfir fyllsta Þá lýsti hinn almenni borgara- fundur á Húsavik fullum stuðn- ingi við þá ákvörðun að færa fisk- veiðimörkin út i 200milur og lýsti sig andvigan öllum samningum við erlenda aðila um veiði- heimildir innan 50 milna mark- anna. Þá hvatti fundurinn til þess, að hinar ströngustu reglur yrðu sett- ar um nýtingu landhelginnar, og benti sérstaklega á það alvarlega ástand, er nú rikir á miðunum fyrir Norðurlandi, þar sem flest byggðarlögin byggja afkomu sina á sjósókn á staðbundnum bátum og fiskiðnaði. Var þessi ályktun samþykkt með öllum greiddum atkvæðum, svo og það álit, að rányrkja undanfarandi ára stefni nú lifsafkomu ibúa þessa lands- hluta i voða, ef ekki verður gripið til róttækra aðgerða. trausti á forystu Sjálfstæðis- flokksins i þessum málum, svo og málefnum Reykjavikurborgar al- mennt. Telur stjórnin allar árásir á Al- bert Guðmundsson, formann hús- byggingarnefndar og aðra aðila þessa máls, mjög ómaklegar og algerlega ástæðulausar”. „Ómaklegar árdsir Héraösmót framsóknarmanna i Kjósarsýslu verður haldið laug- ardaginn 4. október i Hlégarði, Mosfellssveit. Hefst það kl. 21. ólafur Jóhannesson dómsmálaráðherra og Jón Skaftason al- þingismaður flytja ávörp. Sungin veröa og leikin lög eftir Sigfús Halldórsson. Kátir félagar leika fyrir dansi. Tilboð óskast i Land-Rover og nokkrar fólksbifreiðar, er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðju- daginn 30. september kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sala varnarliðseigna. Rafmagnsnotendur Vinsamlegast athugið að frá og með 1. október verður afgreiðslutimi frá kl. 8,30—12 og 13—16, mánudaga—föstudaga. Rafveita Hafnarfjarðar. Atvinna Bændaskólinn á Hvanneyri óskar að ráða vanan fjósamann og mann til almennra bústarfa. Reglusemi áskilin. Nánari upplýsingar gefa bústjóri og skólastjóri Bændaskólans. Bændaskólinn, Hvanneyri. Danskennsla ÞR í Alþýðuhúsinu v/Hverfisgötu Námskeiöi gömlu dönsunum og þjóðdönsum hefjast mið- vikudaginn 1. október og mánudaginn 6. október nk. Kennsla i barnaflokkum félagsins hefst mánudaginn 6. október fyrir börn 4—12 ára. Innritunverður að Frikirkjuvegi 11 laugardaginn 27. þ.m. milli kl. 2 og 6 og i sima 1-59-37 og mánudaginn 29. septem- ber i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu kl. 7—10 i sima 1-28-26. Þjóðdansafélag Reykjavikur. Nýjung í slótursölu Sala á pökkuðu og frystu slátri frá slátur- búsi Kaupfélags Borgfirðinga hefst i dag. Hver pakkning inniheldur fimm slátur. Sláturmarkaðurinn verður opin frá mið- vikudegi til föstudags kl. 1—5 og á laugar- dögum kl. 8—11. Sláturmarkaður sambandsins Kirkjusandi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.