Tíminn - 30.09.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 30.09.1975, Blaðsíða 5
Þriöjudagur 30. september 1975 TÍMINN 5 r Oeðlileg vinnu- brögð Mbl. birti viðtal viö Daviö Oddsson siöastl. laugardag. Þaö fjallar um Ármannsfells- máliö. Daviö segir m.a.: „Ég vil ekki draga fjööur yf- ir þaö, aö ég er ósammála þeim vinnubrögöum, sem viö- höfö hafa verið I sambandi viö þessa úthlutun. Ég tel, aö slik- ar lóöir eigi aö auglýsa sér- staklega og atvik öll i kringum skipulagningu lóöarinnar eru ekki meö þeim hætti, sem ég heföi kosiö og ég tel þaö skipu- lag ekki hafa leitt til þeirrar forsendu, aö Ármannsfelli bæri að fá lóöina þegar af þeirri ástæöu, en um þaö má deila. Þaö voru aðeins 3-4 borgarfulltrúar Sjálfstæöis- fiokksins sem tóku ákvöröun um þessa lóðaúthiutun og ég frétti fyrst um, að hún væri á döfinni, þegar ég las um út- hiutunina i dagblööum, og allt var um garö gengið.” Eiður borgar- stjórans Svohljóöandi klausa birtist i | IIIIIA tti Þjóöviljanum á laugardaginn: Þegar borgarstjórinn I Reykjavik birtist á sjónvarps- skerminum i fyrrakvöld tii aö bera þar fram játningar sinar i Ármannsfellsmálinu, reyndi hann að verja af sér öll per- sónuleg tengsl viö hiö fræga verktakafyrirtæki. Borgarstjórinn komst aö vlsu ekki hjá þvl aö játa, aö hann hafi verið einn eigenda og lögfræöingur fyrirtækisins þar til fyrir örfáum árum, en nú væri slikt liðin tiö, sagöi Birgir tsleifur. Og hann sór meö þessum oröum: „Hvorki ég, eiginkona mln, né nokkur á mlnum vegum á nokkurn hlut I félaginu.” En hvað skyidi nú hafa oröið um hlutabréf borgarstjórans? Eitt er vist. — t hópi hinna 7 eigenda Ármannsfells er maö- ur aö nafni Benedikt Jónsson, eins og fram hefur komiö i blaöafregnum aö undanförnu, — og þegar betur er aö gáö kemur I ljós aö umræddur Benedikt er hvort tveggja i senn náfrændi borgarstjórans — þeir eru systkinabörn — og mágur Ármanns ö. Ármanns- sonar, framkvæmdastjóra Ár- mannsfells. Svona eru nú þræöirnir ein- faldir, þegar þokunni léttir, — og þvl ekki nema von, aö þaö kæmi svolltiö hik á borgar- stjórann, þegar hann sór eið- inn I sjónvarpinu: „Hvorki ég, eiginkona mln, né...” Ættartré Þá segir Þjóöviljinn enn- fremur: „Svo sem menn muna var mikiö rætt um græna byltingu fyrir borgarstjórnarkosn- ingarnar I Reykjavlk I fyrra. Þaö var borgarstjórinn i Reykjavlk, Birgir tsleifur Gunnarsson, sem þá flutti boöskap hinnar grænu ' byltingar af mestum ákafa. Einn grænu blettanna, sem áttu aö prýöa borgina var ióö- in fræga viö Grensásveg, sem nú er I höndum Ármannsfells. Sumir voru áöur aö velta þvi fyrir sér, hvaö borgarstjórinn I Reykjavik ætlaöi sér aö gera meö alla þessa grænu bletti, sem prýddu Bláu bókina I fyrra. Nú er komiö I ljós, aö auö- vitaö hefur tilgangur hins ærukæra borgarstjóra verið sá aö gróöursetja á þeim ættartré.” Þ.Þ. Blómlegt starf hjd Ungmenna- og íþróttasambandi Austurlands Þrjár nýjar deildir í Norræna félaginu — 1700 manns fóru utan á vegum félagsins í sumar Stofnaðar voru þrjár nýjar deildir i Norræna félaginu i sumar i Vestmannaeyjum, Dalvik og Alafsfirði. Rúmlega 1700 ís- lendingar hafa feröazt til Noröur- landa i Noröurlandaferöum félagsins, og um 550 Norður- landabúar komu hingað til lands i sams konar ferðum á vegum nor- rænu félaganna annars staðar á Noröurlöndum. Siðustu daga, og nú á næstunni, fara um 70 nemar á norræna lýð- háskóla. Norræna félagiö hefur útvegaö flestum skólavistog ann- ast milligöngu um námsstyrki til þeirra. Þann 17. október n.k. verður sambandsþing Norræna félags- ins, og eiga rétt á þátttöku rúm- lega 90 fulltrúar frá 32 deildum Norræna félagsins viðs vegar um landið. Töluverð gróska hefur verið i starfsemi Norræna félagsins á liðnu sumri. Hæst ber þar is- lenzkunámskeið fyrir norrænt áhugafólk, er stóð frá 22. júni — 5. júli. Námskeiðið sóttu 28 nemend- ur frá Finnlandi, Danmörku, Noregi og Sviþjóð. Námskeiðið var kostað af Norræna menn- ingarsjóðnum, menntamálaráðu- neytinu og þátttakendum sjálf- um. Námskeiðið þótti takast mjög vel. Forstöðumaður þess var Sigurgeir Steingrimsson cand. mag. Allmargir Islendingar sóttu námskeið og ráðstefnur á vegum félagsins á Norðurlöndum. Þann- ig hafa sjö íslendingar farið til Finnlands, fimm til Sviþjóðar og þrir til Noregs. Flest þetta fólk hefur flutt erindi og fengið friar feröir. Eins og s.l. ár var 12 Is- lendingum boðið á hálfsmánaðar sænskunámskeið i Framnáslýð- háskólanum i Norbotten i Sviþjóð og nokkurra daga ferð um Norka- lotten á eftir. Boð þessi hefur félagið fengið fyrir tilstilli Ragn- ars Lassinanttis, landshöfðingja i Nordbotten, og eru þau þátttak- endum alveg að kostnaðarlausu. Æskulýðssamtök félagsins hafa starfað i sumar, einkum við að taka á móti norrænu æskufólki og skipuleggja ferðir fyrir það. Eir.nig hafa þau sótt fundi æsku- fólks á Norðurlöndum. KVÖLDSKÓLINN 32. ársþing Ungmenna- og iþróttasambands Austurlands var nýlega haldið á Fáskrúðs- firði. Formaður sambandsins, Sigur- jón Bjarnason setti þingið og kynnti gesti þingsins, þá Þorvarð Árnason, stjórnarmeðlim Í.S.Í., Kristján Ingólfsson og Steinþór Magnússon fyrrverandi formenn U.Í.A.ogSigurð Ó. Pálsson skóla- stjóra á Eiðum. Að loknum kosningum fundar- stjóra og fundarritara voru lagð- ar fram skýrslur stjórnar, fram- kvæmdastjóra, gjaldkera og sér- ráða. I skýrslum stjórnar og fram- kvæmdastjóra kom fram, að mun meiri umsvif hafa verið i rekstri sambandsins undanfarið ár en oft áður. Arsreikningar U.I.A. 1974 voru lagðir fram og sýndi rekstrar- reikningur tap upp á kr. 574.916.40 en heildarútgjöld voru kr. 1.011.368.80. Eftirtalin sérráð skiluðu skýrslum til þingsins: handknatt- leiksráð. frjálsiþróttaráð, sund- ráð, körfuknattleiksráð og knatt- spymuráð. Auk þess lá frammi fjölrituð afrekaskrá U.I.A. i frjálsum iþróttum frá stofnun sambandsins og fjölrituð úrslit frá punktamóti unglinga, sem haldið var á vegum skiðaráðs U.l.A. á Seyðisfirði 1. og 2. marz 1975. Þorvarður Arnason kvaddi sér hljóðs og sagði frá þvi' helzta sem stjóm I.S.Í. væri að vinna að um þessar mundir. Er þingnefndir höfðu skilað störfum og þingið hafði afgreitt tillögur þeirra, voru tekin fyrir tvö sérmál þingsins, knatt- spyrnuþjálfaramál á Austurlandi og æskulýðsmál. Framkvæmdastjóri sambands- ins, Hermann Nielsson reifaði þjálfaramálið og taldi að of miklu fé væri varið til þjálfunar- kostnaðar, miðað við það sem i staðinn kæmi. Urðu um þetta nokkrar umræður. Sigurjón Bjarnason hélt fram- sögu um æskulýðsmál. Sam- þykkti þingið að kjósa nefnd til að undirbúa ráðstefnu um æskulýðs- íbúðarhús Tilboð óskast i að steypa upp og fullgera starfsmannahús fyrir bútæknideild á Hvanneyri i Borgarfirði. Húsinu skal skila fullgerðu 1. okt. 1976. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Borgartúni 7, Reykjavik gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudag- inn 17. október 1975 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 mál í samvinnu við sveitarfélog og fleiri aðila. Þá var kosin stjórn sambands- ins og sérráð. Formaður var endurkjörinn: Sigurjón Bjarnason Egilsstöðum. Aðrir i stjórn voru kjörnir: Bjöm Agústsson Egilsstöðum, Dóra Gunnarsdóttir, Fáskrúðs- firði, Elma Guðmundsdóttir, Neskaupstað, og Gisli Blöndal Seyðisfirði. I lok þingsins var samþykkt að halda næsta ársþing U.l.A. á Vopnafirði og skal það standa i tvo daga. Nemendur mæti 1. október sem hér segir. 4. bekkur kl. 7 3. bekkur kl. 9 Aðfaranám kl. 8 Viðskiptadeild mæti 2. október kl. 7.30. Auglýsicf í Timanum að Hótel Esju miðvikudaginn 1. október kl. 8,30. Frummælandi verður Ólafur Jóhannesson viðskipfaráðherra og ræðir um EFNAHAGSMÁLIN OG STJORNMALA- VIÐHORFIÐ Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.