Tíminn - 30.09.1975, Blaðsíða 18

Tíminn - 30.09.1975, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Þriðjudagur 30. september 1975 í&ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ S11-200 Stóra sviðið ÞJÓÐNtÐINGUR laugardag kl. 20. Litla sviðið RINGULREIÐ i kvöld kl. 20.30. Fimmtudag kl. 20.30. Matur framreiddur frá kl. 18 fyrir leikhúsgesti kjallarans. Miöasala 13.15-20. Simi 1-1200. ef þig Mantar bíl Til að komast uppi sveit.út á land eðai hinn enda borgarinnar.þá hringdu í okkur LOFTLEIBIR BÍLALEIGA Stærsta bllalelga lanjslns Q^p RENTAL «2*21190 DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miðborg^^ Car Rental a nni Sendum 1-94-921 FERÐABÍLAR hf. Bílaleiga, sími 81260. Fólksbílar — stationbilar — sendibílar — hópferða- bílar. Ferðafólk! Við sækjum ykkur á flugvöllinn, ef ykkur vantar bíl á leigu. BÍLALEIGAN c- 51EYSIR CAR RENTAL Laugaveg 66 2-44-60 & 2-88-10 Erum fluttir með starfsemi okkar á Laugaveg 118, Rauðar- árstigsmegin. BÍLALEIGAN Ford Bronco Land/Rover Range/Rover Blazer VW-sendibilar VVV-fölksbilar Datsun-fólks- bilar Tímint/ er peníngar ao ■I *QÍ 1-66-20 J ’SKJALDHAMRAR i kvöld. Uppselt. FJÖLSKYLDAN fimmtudag kl. 20.30. 25. sýning. SKJALDHAMRAR föstudag kl. 20.30 SKJALDHAMRAR laugardag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan -i Iðnó er opin frá kl. 14. 0*3-20-75 Sugarland atburðurinn Sugarland Express Mynd þessi skýrir frá sönnuir atburði er átti sér stað i Bandarikjunum 1969. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Ben Johnson, Michael Sacks, William Atherton. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15. hofnnrbíÉ .3* 16-444 Spennandi og dulmögnuð ný bandarisk litmynd um unga konu sem verður djöfulóð. , Hliðstætt efni og i þeirri frægu mynd The Exorcist og , af mörgum talin gefa henni ekkert eftir. William Mars- hall, Terry Carter og Carol Speed sem ABBY. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. "VcmxLeV Þéttir gamla og nýja steinsteypu. SIGMA H/F Upplýsingar i simum 3-47-70 & 7-40-91 Heimsins mesti íþróttamaður Bráoskemmtileg, ný banda- risk gamanmynd — eins og þær gerast beztar frá Disney-félaginu. tSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sama verð á öllum sýning- um. *& 2-21-40 Myndin, sem beðið hefur verið eftir: Skytturnar fjórar Ný frönsk-amerisk litmynd. Framhald af hinni heims- frægu mynd um skytturnar þrjár, sem sýnd var á s.l. ári, og byggðar á hinni frægu sögu eftir Alexander Dumas. Aðalhetjurnar eru leiknar af snillingunum: Oliver Reed, Ricnard Chamberlain. Michael York og Frank Fin- ley. Auk þess leika i myndinni: Ch'ristopher Lee, Geraldine Chaplin og Charlton lleston, sem leikur Richilio kardi- nála. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, og 9. Karlakór Reykjavíkur Kl. 7. Skammbyssan Revolver Mjög spennandi ný kvikmynd i litum um mannrán og blóðuga hefnd. Aðalhlutverk: Oliver Reed, Fabio Testi. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Birgis Gunn Laus staða Staða véltæknifræðings við Sementsverk- smiðju rikisins á Akranesi er laus til um- sóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist til aðalskrifstofu verksmiðjunnar á Akranesi fyrir 1. nóv. nk. Sementsverksmiðja rikisins. Aðalsafnaðarfundur Digranesprestakalls verður haldinn i Kópavogskirkju, þriðju- daginn 7. október nk. og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Saf naðarheimilismál. Sóknarnefndin. Laus staða Staða deildarstjóra á söluskrifstofu Sem- entsverksmiðju rikisins i Ártúnshöfða i Reykjavik er laus til umsóknar. Krafist er góðrar verslunarmenntunar. Laun skv. launakerfi starfsmanna rikis- ins. Umsóknir, sem tilgreini menntun og fyrri störf, sendist til söluskrifstofu verksmiðj- unnar að Sævarhöfða 11, Reykjavik fyrir 1. nóv. nk. Sementsverksmiðja ríkisins. a 1-89-36 XY^Zee Nýr, bandariskur „vestri” með Burt Lancaster i aðal- hlutverki. Burt Lancaster leikur einstrengislegan lög- reglumann, sem kemur ' til borgar einnar til þess að hand- taka marga af æðstu mönnum bæjarins og leiða þá fyrir rétt vegna hlutdeildar i morði. Framleiðandi og leikstjóri: Michael Winner Onnur aðalhlutverk: Roberi Cobb og Sheree North. ÍSLENZKUR TEXTl Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára Menn og ótemjur WhenThe LegendsDíe Allsérstæð og vel gerð ný bandarisk litmynd. Fram- leiðándi og leikstjóri: Stuart Millar. Aðalhlutverk: Richard Wid- mark, Frederic Forrest. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tonabíó ^* 3-11-82 Maður laganna „Lawman" BURT LANCASTER R0BERT RYAN IEE J.C0BB »n A MICHAEL WINNER Film MRWWS COLOR Dy OeLune- 5E- OI* Ullltud ArllStS Bráðskemmtileg og in amerisk úrvalskvikmynd i litum um hinn eilifa þrihyrn- ing — einn mann og tvær konur. Leikstjóri: Brian G. Hutton. Með úrvalsleikurunum: Elizabeth Taylor, Michael Caine, Susannah York. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 6, 8 og 10. Allra siðasta sinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.