Tíminn - 01.10.1975, Qupperneq 1

Tíminn - 01.10.1975, Qupperneq 1
SLÖNGUR BARKAR TENGI % f ^ K\l /'# ____ILj. Landvélar hf Erfingjar Kjarvals eiga listaverkin í vinnustofunni Óttazt að margt fé hafi fennt í Bárðardalnum gébé Rvik — Gaukur Jörundsson, lagaprófessor viö Iláskóla is- lands, hefur nú skilað mennta- málaráöuneytinu úrskuröi sinum varðandi eignarréttinn á lista- verkum Jóhannesar Kjarvals i vinnustofu hans i Austurstræti. Niöurstaöa Gauks var, að erfingj- ar Kjarvals væru löglegir eigend- ur verkanna. Vilhjálmur Hjálm- arsson m enntamálaráðherra sagöi i gær, aö hann heföi enga trú á aö þessum úrskuröi yröi breytt, þvi aö samkomulag heföi orðið milli ráöuneytisins og erfingjanna að fela Gauki Jörundssyni að kanna og ákveöa eignarréttinn. Niðurstaða Gauks Jörundsson- ar er sú, að við andlát Jóhannesar heitins Kjarvals hafi eignarrétt- urinn á listaverkunum i vinnu- stofu hans gengið i arf til lögerf- ingja hans, Tove Kjarval, fyrir hönd Ásu og Sveins Kjarval. Niðurstöður sinar styður Gaukur Jörundsson með itarlegum lög- fræðilegum rökstuðningi. Vilhjálmur Hjálmarsson sagði, að það hefði orðið að samkomu- lagi, eftir að ágreiningur kom upp um það, hver ætti listaverkin (erfingjar Kjarvals eða Listasafn tslands), að fela Gauki að vinna að og ákvarða eignarréttinn. Ráð herra sagðist reikna fastlega með að úrskurður þessi yrði látinn standa. Hvernig stendur á verð- muninum á fiski hér og víða erlendis? ---------*■ © Dagblaðið í kex- verksmiðju Dagblaðið hefur nú fest kaup á húsi Kexverksmiðj- unnar Esju að Þverholti i Reykjavik. Kaupverðið mun vera nokkuð á þriðja tug milljóna. Ætlun forráða- manna Dagblaðsins mun vera að ritstjórnarskrifstof- ur blaðsins verði i kexverk- smiðjunni ásamt prent- smiðju og dreifingu. Eins og kunnugt er var fenginn hingað til lands brezkur listsér- fræðingur til þess að kanna, hvort unnt yrði að flytja verkin úr vinnustofu meistarans.Skilaði hann áliti sinu til menntamála- ráðuneytisins, og áleit að það væri mögulegt. Timinn hafði i gærkvöldi sam- band við einn erfingjanna, Jó- hannes S. Kjarval, sem er alnafni og sonarsonur listamannsins. BH—Reykjavik — Samninga- fundi fulltrúa Bandalags starfs- manna rikis og bæja og fjármála- ráðuneytisins lauk kl. hálf-tiu i gærkvöldi. Eins og kunnugt er rann útá miðnætti frestursá, sem samninganefndirnar þöfðu til að ná samkomulagi, áður en málið kæmi til kasta sáttasemjara, en aö fundi loknum er ekki annað fyrirsjáanlegt, en sáttasemjari taki málið i sinar hendur i dag. Að sögn Höskuldar Jónssonar, deildarstjóra i fjármálaráðuneyt- inu, var af rfkisins hálfu farið fram á að timinn, sem ætlaður væri til samninga, yrði lengdur um einn mánuð, þó þannig, að óbreytt yrði, hvenær umsaminn kjaratfmr tæki gildi, eða frá og með 1. júli 1976. Væri þessi ósk fram borin eingöngu i þvi skyni Kvaðst Jóhannes fagna þvi, að ákvörðun skuli vera komin i þessu máli, en um hitt, hvað gert verði, kvaðst hann engu geta svarað. Sagði Jóhannes að þetta væri svo ný til komið, að ekkert væri farið að ræöa það mál, hvað þá ákveða nokkuð, og yrði að skoða það gaumgæfilega, svo að ekki yrði rasað um ráð fram. Hitt væri ekkert launungarmál, að góð samvinna við húseigendur væri mikilvæg, hvað sem gert yrði. að fá lengri tima til viðræðu án sáttasemjara. — Viðbrögð viðsemjenda okk- ar, sagði Höskuldur Jónsson, voru þau, að þetta væri ekki tima- bær ósk núna, i lok viðræðutima- bilsins. gébé Rvik — óttazt er um fé i Bárðardal og Ljósavatnshreppi, eftir að mikið snjóaði aöfaranótt miövikudagsins i siöustu viku. Bændur hafa unnið sleitulaust siöan viö aö bjarga fé úr fönn, en verkiö er mjög erfitt og taf- samt. — Enn vantar griöar- margt fé, sagði Bjarni Péturs- son oddviti á Fosshóli. Kvað Bjarni mjög óvenjulegt aö snjó- koma væri svo mikil á þessum árstima og sagöi hann aö elztu menn ræki ekki minni til þess að þetta heföi skeö áður á þessum slóðum. Langmesti snjórinn féll að- faranótt miðvikudagsins i sið- ustu viku, sagði Bjarni, litið hefur snjóað siðan, en dimmt hefur verið yfir og hefur það torveldað leitina.Nú siðustu tvo- þrjá daga hefur veður þó skán- að, en -i fyrrinótt komst frost BH-Reykjavík.— Hóprannsókn- ir á vegum Hjartaverndar hafa farið frain á karlmönnum á aldrinum 34-61 árs til þess ma. aö ákvarða fitu i blóöi hjá þeim.i ljós kom við mælingar, aö reyk- viskur karlmaður á áðurnefnd- um aldri fitnar yfir vetrarmán- uðina um sein svarar 4 kg að BH-Reykjavik. A fundi borgar- ráðs i gær var lagt fram uppgjör borgarendurskoöanda á rann- sókn vegna meints fjármála- misferlis fyrrverandi gjaldkera á einni af stofnunum borgarinn- ar, en rannsókn þessi niun vera allyfirgripsmikil og ná til sex ára timabils. Borgarráð samþykkti að fela borgarendurskoðanda að visa málinu til frekari meðferðar upp I fimmtán stig og ekki bætti það úr.Bjarni sagöi að morgun- inn eftir að mesti snjórinn féll, hefði hvergi verið minna en hnédjúpur snjór við bæinn að Fosshóli. Það vantar griðarlega margt fé, sagði Bjarni, nú er þó búið að draga töluvert úr fönn og ekki veit ég til að neitt hafi fundizt dautt enn, en féð er mjög illa farið. Fé er lika út um allar heiðar, og mjög erfitt er að ná þvi saman og reka það, þar sem það þarf að troða slóðir fyrir það.Við það notum við snjósleða og traktcra með beltum, en þetta er mjög seinlegt. Fé vantar af öllum bæjum i Bárðardal og syðstu bæjum i Ljósavatnshreppi. Mjög væri misjafnt hve margt hvern bónda vantaði.Sagði Bjarni að ekki væri hann með stórt bú, en sig vantaöi enn 5 ær og 15 lömb. meðaltali. Séu reykviskir karl- menn á þessum aldri 15000, sem mun vcra nærri lagi, fitna reyk- viskir karlmenn um 60 tonn á ári samtals! Þess skal getið, að allur þorri mannamissir þessi fjögur kiló aftur að sumrtnu — ekki allir þó! sakadóms, að sögn skrifstofu- stjóra borgarstjórnar- Albert Guðmundsson tók ekki þátt i at- kvæðagreiðslunni. Fjárupphæð sú, sem hér um ræðir mun vera i kringum hálfa fimmtu milljón króna.Talið er, að fjárdrátturinn hafi hafizt árið 1969, og verður þvi ekki annað séð en alvarleg brotalöm sé i endurskoðunarkerfi borgar- innar. Keflvíkingar fengu skell í Dundee í gærkvöldi Sjá íþróttir bls. 17 Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráöherra skoöar listaverkin í vinnustofu Kjarvals heitins I Austurstræti 12. Timamynd: Gunnar Kjaramál BSRB til sáttasemjara: Ráðuneytið óskaði eftir lengri frest Reykvískir karlmenn þyngjast um 60 lestir á vetri hverjum Brotalöm í endurskoðunarkerfi borgarinnar: Fjárdráttur frá 1969?

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.