Tíminn - 01.10.1975, Blaðsíða 7

Tíminn - 01.10.1975, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 1. október 1975 TtMINN 7 1 frétt frá Umhverfismálaráði Reykjavikur segir, aö Náttúru- verndarnefnd Reykjavikur hafi hafið fyrir tveimur árum merkingar á stöðum i borgar- landinu, sem athygli eru verðir frá náttúrusögulegu sjónarmiði. Nú hefur Umhverfismálaráð borgarinnar, sem fer mað störf náttúruverndarnefndar, haldið þvi starfi áfram. A þessu hausti eru merktir fjórir staðir til viö- bótar i Reykjavfk, til ieiðbeining- ar þeim, sem áhuga hafa á. Þess- ir staðir eru: Jökulrákaðar klappir I Laugarásnum, a.m.k. 13 þúsund ára gamlar, Elliðaár- hraun með 5000 ára gömlum mó- leifum við Elliðaárnar, Búrfoss — þurr foss — f vestri kvisl ánna, myndaður úr sama hrauni, og loks er merkt snið af mýri með öskulögum f Ártúnshöföa, þar sem frjólfnurit sýnir breytingar á gróðri i um 5000 ár. Ahugi fer vaxandi á náttúruminjum og náttúrufyrir- bærum, og ljóst er að margir Reykvikingar vilja þekkja sköpunarsögu landsins, sem borginstendurá. En viða má lesa hana i jarðmyndunum, ef að er gáð og vitað hvar skal skoða. Er það von Umhverfismálaráðs, að skiltin megi verða til leiðbeining- arum það. Aður varbúiðaðkoma fyrir leiðbeiningarskiltum viðar, t.d. við Háubakka við SUðarvog, þar sem sjá má jarðmyndanir undir Reykjavik i 200 þUsund ár og setlögin i Fossvogi, sem urðu til fyrir 70-100 þúsund árum. En um það og þær merkingar, sem Jökulrákuðu klappirnar og skiltið I Laugarási Merkar menjar merktar í borgarlandinu nU hafa verið gerðar, hefur Þorleifur Einarsson, jarðfræð- ingur verið ráðinn til leiðbeining- ar og samið skýringartextana. í Laugarásnum hefur verið komiöfyrirskilti við jökulrákaða klöpp beint fram undan inn- ganginum I Laugarásbíói. A þvi stendur: Klöppin er úr grágrýti, runnu sem hrauni fyrir 200 þús- und árum, en rákirnar ristar af jöklifyrir a.m.k. I3þúsund árum. Er ætlunin að setja samsvarandi skilti upp á klappir af sömu gerð við Arbæjarsafn: Við Elliöaárnar, á bakkanum milli gömlu brúarinnar og þeirrar nýju, hefur verið komið fyrir skilti, sem á stendur: Elliðaár- hraun er komið úr gig austan i Bláfjöllum. Hraunið er hér I báð- um bökkum og undir þvi er mór við ‘ vatnsborðið. Samkvæmt fyrstu aldursákvörðun með C 14 aöferð á islenzku sýni (1950) er efsti hluti mósins 5000 ára gamall og erþað um leið aldur hraunsins. Við BUrfoss verður innan skamms sett upp skilti með áletruninni: Þurr foss myndaður af vestri kvisl Elliðaánna. Foss- brUnin er Ur Elliðaárhrauni, 5000 ára gömlu, en hér rann megin- kvisl Elliðaánna, fram til 1921. t fossbrUninni eru skessukatlar sorfnir af hringiðum, en tjörnin er 1 hylnum. Loks hefur verið komið fyrir skilti við skurðbakka á vinstri hönd, þegar ekið er upp Artúns- brekkuna, rétt á móts við Suður- landsvegamótin. A þvi er linurit og skýringar, þar sem m.a. stendur: Frjólinuritið sýnir breytingar á gróðri um 5000 ára skeið. Dálkur B sýnir hundraðs- hlutföll allra frjókorna, dálkur C hlutföll frjókorna að hálfgrösum (störum) og lyngi frádregnum og dálkur D hlutföll frjókorna einstakra jurta á sama hátt. Breytingar við landnámið eru sérstaklega áberandi, en þá fækkar birki og lyngi m.a. mjög engrösumogýmsum jurtum (t.d. arfa) sem fylgja bUsetu, fjölgar m jög. 1 holtinu sunnan vegar mun hafa verið bær snemma á öldum, en hann fór í eyði vegna jarövegs- eyðingar fyrir 1500. Engar heimildir eru til um þennan bæ, nema þær sem gróðurinn hefur- skráð i mýrina, en bændur þar munu hafa stundað töluverða ræktun. Til vinstri er svo sýnt snið af mýrinni með öskulögum, sem m.a. eru úr Kötlugosi, Torfa- jökulsvæðinu og Heklu, ásamt áfoki. MÝRASNIÐ OC FRJÓLlNURIT Til vimtri er lýnt inið af mýrinni inrð öikultigum. Mirlikverfli rr I ienli- metrum. Öikulögin eru: fclfit ivarl öikulag frú Köllu um 1485 I 16-18 un. M I 21 im avart öikulag, goulöfl eg timi úþekklur (lennilrga frá 1352). I 40 im er öikulag, lem er Ijúil afl neflan og Jökkt að ufan. Ö-kuli); þriiu er nniiii- lega komifl frá Torfajökuluvcflinu á lamliiiiimiölil. f (i<) ani ur Ijói dreif frá Heklugoii (H>) fyrir 2.800 árum. I 85 im er avarl önkulag frá Köllu- goei íyrlr um 5.000 árum. Mórinn er neflan 50 im mrfl liirkilurkum. A bilinu 20-40 im er mórinn gul- litaflur af áfoki, icm liorial hrfur I mninn, þegar lnmlifl var afl liláu upp •nemma á öldum, rn það var orflifl örfoka um 1500. Frjólinuritifl nýnir breytingur á gróðri iun 5.000 áru ikeifl. Dálkur B lýnir hundrufldilutiöll ullrn frjókoruii, ilálkur C. Iiliilfi'ill frjiikuriui uð liálfgruvum (iluruinl ug lyugi fráilrrgiiuiii ug ilálkur D lilulföll frjiikurnu eiiolukrii jurtii á uumu háll. Ilri'ylingin vifl lundnáinifl i r néreluklcgu álierundi, en þá fiekkur nt. a. birki ug lyngi mjög. en griwuni ug ýnwmn jiirtum (I. il. arfu) *em fylgju búrelu. fjölgnr mjög. I hollinu hrr aunnau vrgar mun hafa verifl b*r inemma á iildum, en hann fór I eyði vegna jurflvegaeyflingar fyrir 1500. fclngar heimildir eru lil um lnL* þennan, nema þa:r aum grúfluriiiu hefur akráfl i mýrina, en bcndur þar munu hafa alundað töluve-fla raeklun. Umhvcrfiaráfl Reykjavikur Aletrun á skiltinu um öskulögin og frjólfnuritið f Artúnshöföa. Skiltið viö Elliöaárnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.